Morgunblaðið - 27.10.1996, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 27.10.1996, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR27.0KTÓBER1996 E 29 iN NAN VEGGJA HEIMILISINS Alþjóðasamtök chiropractora mæla með og setja stimpil sinn á King Koil heilsu-dýnurnar. King Koil er einn af 10 stærstu dýnuframleiðendum í heimi og hefur framleitt dýnur frá árinu 1898. Rekkjan ehf Skipholti 35 • sími 588 1955 ERLA Dögg Ingjaldsdóttir Margir hafa tilfinningu fyrir litum og formum og æfingin skapar meistar- ann. Þessvegna geta þeir sem hafa þetta í sér auðveldlega nýtt allt sem til er heima, aðferðirnar eru þær sömu og ef verið er að vinna með afskorin blóm eða þurrkuð. Hún hefur unnið með blóm lengi qg alltaf haft áhugá á skapandi vinnu. Áður en hún fór í nám vann hún í blómabúð hér heima og eftir að námi lauk lá leiðin til Svíþjóðar þar sem hún vann í blómabúðinni Botanik í Gautaborg. Nú handfjatlar hún blóm frá morgni til kvölds á Blómaverk- stæði Binna. „Ég var búin að skoða margar blómabúðir í Gautaborg og fannst þessi lang skemmtilegust. Fyrir al- gjöra tilviljun var auglýst eftir starfs- krafti og ég sótti um. Eigendurnir prófuðu nokkra umsækjendur og ég var svo heppin að fá starfíð. Þarna kynntist ég því nánar hvernig hægt er að beita ímyndunaraflinu og nýta ótrúlegustu hluti. Þessi tími í Botanik reyndist, mér mjög vel. " - Hversu lengi geta skreytingar úr ávöxtum og grænmeti staðið fal- legar? „Álíka lengi og blómaskreytingar. Það borgar sig að úða þær með vatni af og til. Þannig standa þær aðeins lengur. SERVÍETTUHRINGUR sem búinn er tíl úr gulrótum. Litlar gul- rætur eru þræddar á vir. Erla Dögg holaði síðan hvitkálshaus að innan og setti þar í blómafrauð (oasis). Hún stingur síðan vir í til að mynda lauk, steinseh'u, viðikvist og humal og festir i frauðið. Brautryðjendur í fjöldaframleiðslu innréttinga á verðum sem koma á óvart. AXIS HÚSGÖGNHR SMIÐJUVEGI9, 200 KÓPAVOGI, SlMl 554 3500, FAX 554 3509 AGÆÐA HEIMILISTÆKI FUNHEITIR BLÁSTURSOFNAR + rocaso FYRIR HEIMILIÐ Suðurlandsbraut 20 • 108 íteykjavík • Síini 588 0200 Míele ^U^cóá- EINSTAKAR ÞVOTTAVELAR œcaso wME FYRI R H El M I LIO : ¦ . ¦ ¦¦¦. \ Míele ÞRIGGJA HÆDA UPPÞVOHAVÉLAR «1 kH.fflrnnwrrt>ni!í:i: M_________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.