Morgunblaðið - 27.10.1996, Page 29

Morgunblaðið - 27.10.1996, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1996 E 29 INNAN VEGGJA HEIMILISINS ERLA Dögg Ingjaldsdóttir Margir hafa tilfinningu fyrir litum og formum og æfíngin skapar meistar- ann. Þessvegna geta þeir sem hafa þetta í sér auðveldlega nýtt allt sem til er heima, aðferðimar em þær sömu og ef verið er að vinna með afskorin blóm eða þurrkuð. Hún hefur unnið með blóm lengi og alltaf haft áhuga á skapandi vinnu. Áður en hún fór í nám vann hún í blómabúð hér heima og eftir að námi lauk lá leiðin til Svíþjóðar þar sem hún vann í blómabúðinni Botanik í Gautaborg. Nú handfjatlar hún blóm frá morgni til kvölds á Blómaverk- stæði Binna. „Ég var búin að skoða margar blómabúðir í Gautaborg og fannst þessi lang skemmtilegust. Fyrir al- gjöra tilviljun var auglýst eftir starfs- krafti og ég sótti um. Eigendumir prófuðu nokkra umsækjendur og ég var svo heppin að fá starfið. Þama kynntist ég því nánar hvemig hægt er að beita ímyndunaraflinu og nýta ótrúlegustu hluti. Þessi tími í Botanik reyndist mér mjög vel. “ - Hversu lengi geta skreytingar úr ávöxtum og grænmeti staðið fal- legar? „Álíka lengi og blómaskreytingar. Það borgar sig að úða þær með vatni af og til. Þannig standa þær aðeins lengur. SERVÍETTUHRINGUR sem búinn er til úr gulrótum. Litlar gul- rætur eru þræddar á vír. Erla Dögg holaði síðan hvítkálshaus að innan og setti þar í blómafrauð (oasis). Hún stingur síðan vír í til að mynda lauk, steinselju, víðikvist og humal og festir í frauðið. Amerískar heílsudýnur King Koil er einn af 10 staerstu dýnuframleiðendum í heimi og hefur framleitt dýnur frá árinu 1898. Rekkjan ehf Skipholti 35 • sími 588 1955 Brautryðjendur í fjöldaframleiðslu innréttinga á verðum sem koma á óvart. AXIb HÚSGÖGNHF. SMIÐJUVEGI9, 200 KÓPAVOGI, SÍMI554 3500, FAX 554 3509 HÁGÆDA HEIMILISTÆKI FUNHEITIR BLÁSTURSOFNAR IHBBHÐt FYRIR HEIMIUÐ Suðnrlanilsiiiaiil 20 • 108 Reykjatik • Sirai 588 0200 Míele Suðtiilfiiiihibfatil )) • l()B EINSTAKAR ÞVOTTAVÉLAR Míele ÞRIGGJA HÆDA UPPÞVOTTAVÉLAR Sudutl.iiitl:;liiiiut ')) • II)II lti'yk|iivik • Simi íiHll liyuy.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.