Morgunblaðið - 29.10.1996, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 29.10.1996, Blaðsíða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Hvað kosta nýir hjólbarðar og að setja þá á felgur og undir bílinn? 1 Elra vbpí = ónegldir hjólb. Naðra vert = negldir líjólb Sóluðdekk Michelin Riken Ýmsartea. Ymsarteg, Skipting, umfelgun, & jafnvægisstilling Fólksb. Sendíb. Stærð: 155/ 18 Stærö: 185/70/ 14 Stærö: 155/ 13 Stærð: 185/70/ 14 Stærð: 165/ 18 Stærð: 185/70/ 14 Stærð: Stærð: 155/ 185/70/ 18 14 Stærð: Stærð: 155/ 185/70/ 18 14 BaTðinnhT'/ Skútuvogi2 3.B60 4.780 4.774 5.874 6.180 7.350 8.687 8.857 4.100 5.544"-5.200 6.644 - >Hankook 2.970 3.900 Bílabúð Benna, dekkjav.'' Vagnhöfða 23 4.590 6.230 -5.718 7.358- >Kléber 3.024 4.140 Bæjardekk^ Langatanga 1a, Mosf.b. 3.880 4.840 4.774 5.854 6.180 7.360 8.687 3.867 4.545 5.725 6.395 7.575 4.840 6.660 -8.020 7.840 - >Kuhmo 3.330 4.392 Dekkið^ Reyklav.vegi 56, Hf. 3.660 4.840 4.775 6.055 6.180 7.460 8.185 8.475 4.545 5.825 6.385 7.875 3.100 4.170 Dekkjahúsið 1> SkeifunniH 8.800 4.800 4.700 5.800 6.100 7.300 8.600 8.800 3.400 4.000 E.R. þjónustan 3> Kleppsmýrarvegi 3.350 4.300 4.850 5.300 6.721 7.671 8.687 8.638 4.545 5.435 6.385 7.345 2.900 3.836 GMÞ Hummer umb. ebf/ Fosshálsi21 3.571 4.571 4.750 5.750 6.050 7.050 8.550 9.550 2.900 4.080 Garðadekk^ Goðatúni 4-6, Garðab. 3.660 4.780 4.774 5.874 6.180 7.350 8.687 9.857 4.100 5.644--5.200 0.044 - >Hankook 2.970 3.960 Gúmmívinnustofan 4> Skipholti 35 3.660 4.840 4.774 6.054 B.173 7.458 8.687 8.987 3.420 4.319 Hjá Krissa 5> Skeifunni 5 3.300 4.150 4.250 5.100 2.800 Hjólbarðav. Klöpp 1> Vegmúla 4 8.650 4.630 4.720 5.700 8.880 4.775 = 'Laramie 2.800 3.600 Hjófbarðav. Nesdekk^ Suðurströnd 4, Settj.n. 4.880 6.566 > 6.118 7.684/- >Kléber 3.024 4.140 Hjólbarðav. Sigurjóns'-1 t Hátúni2a 3.660 4.860 4.774 5.874 6.180 7.380 8.687 8.887 4.545 5.745 6.385 7.585 5.663-gfs 7.866 6.883 ð2- 8.856 4.880 6.872 :& 8.188 8.072 £ 3.150 4.800 Hjólb.viðg. Hafnarfj.^ Drangahrauni 1, Hf. 8.650 4.830 4.720 6.000 5.760 -Sg 8.1SB 7.040 S" 10.480 6.880 -gS 8.760 7.660 <Sg10.04D 3.200 4.357 Hjólb.viðg. Sandtak^ Dalshrauni 1, Hf. 8.468 4.686 4.475 5.675 6.721 7.380 8.185 3.887 4.880 g>€ 7.240 6.180 «% 8.440 4.832 5.576 S 5.582 6.776-3 3.200 4.320 Hjólb.viðg. Vesturbæjar'j Ægisslðu 102 3.660 4.860 4.770 5.870 6.180 7.380 8.685 8.885 8.720 8.185 = t Alpin 3.188 3.960 Hjólbarðahöllin 1> Fellsmúla 24 8.080 4260 4.080 5260 4.840 6.660 -6.020 7.840 - >Kuhnw 3.080 4.032 Hjólbarðastbðin'J Bíldshðfða 8 8.580 4.770 4.710 5.880 6.100 7.280 8.580 8.750 4.750 6.580-5.880 7.750- >Kuhmo 3.100 4.400 Hjðlbarðaviðgerðir^ Smiðjuvegi 26, Kðp. 3.645 4.845 4.720 5.820 6.170 7.870 8.880 8.880 4.545 5.745 6.395 7.595 3.240 4.410 Hjólbarðaþjón. Hjalta^ H/allahrauni 4, Hf. 8.660 4.010 4.774 6.024 6.180 7.480 8.887 8.887 5.663 ^te 7.656 6.813 S^- 8.806 4.880$ 6230 £ 3.240 3.600 Hjólbarðaþjónustan 9' Tryggvagötu 15 3.466 4.586 4.475 6.576 4.890 7240-6.080 8.340 - >Firestone 3.200 4.200 Höfðadekkhf.^ Tangarhöfða 15 3.660 4.810 4.770 6.020 8.180 7.380 8.680 8.880 4.870 5.570 8.150 7.350 3.350 4.250 íslandsdekk 10> Dugguvogi 10 3.466 4.466 4.475 5.475 4.880 7240-5.990 8.240 - >Firestone 2.600 3.200 N.K. Svanehf.'^ Skeitunni 5 3.660 4.560 4.774 5.674 2.800 Sólning 1> Smiðjuvegi 32-34, Kðp. 3.650 4.830 4.720 6.000 5.760 -g-g 8.150 7.040 Q *¦ 8.430 6.380-§1 8.760 7.680 5810.040 3.460 4.536 VDO-Borgardekk6' Borgartúni36 3.466 4.516 4.475 5.525 4.880 6.040 7240 8280 3.000 4.080 VDO-hjólbarðaverkst. Suðurlandsbraut 16 3270 4.220 4.228 5.178 4.491 fíre-6.441 stone 2.800 3.600 Vaka hf. 1> Eldshöfða 6 3.650 4.650 4.720 6.720 6.721 7.721 8.687 8.687 4.794 6.566-6.784 7.666- >Kléber 2.800 3.740 1) 10% staðgr.afsl. afhjólb. 2) 10% st.gr.afsl. afh borgarar 15% afsl. afhjólb. 5) 8% st.gr.afsl. afh) 8)5%st.gr.alsl.alhjótb. 9) 15%st.g ólb. og etdri borgarai ðlb. 6)10%afsl.afh, r.afsl. af sóluðumhjól 20% atsl. afvinnu 3) 10% st.gr.afsl. athjólb., 5% at kortaviðsk. ólb. 7) 10% st.gr.afsl. afhjólb.og eldri borgarar og öryrkjar fá 15 ~).og 10% af kortaviðsk., 10% staðgr.afsl. atnýjum hjólb. og 5% í 4) 10%) st.qr.afsl. og eldri % afsl. af hiólb. og vinnu fkortaviðsk. Vetrarhjólbarðar undir bílinn 33% verðmunur á vinnu við hjólbarðaskiptingu NYLEGA gerði starfsfólk Sam- keppnisstofnunar verðkönnun á ónegldum og negldum hjólbörðum. 60% verðmunur reyndist á dýrustu og ódýrustu sóluðum dekkjum af stærð 155/13. Ódýrust voru sóluðu dekkin af þessari stærð á 3.080 krónur og þau dýrustu á 4.940 krónur. Þá var 33% verðmunur á ódýr- ustu og dýrustu skiptingu, umfelg- un og jafnvægisstillingu fólksbíla. Ódýrust reyndist þjónustan- hgá ís- Iandsdekki í Dugguvogi á 2.600 krónur en dýrust hjá Sólningu hf á Smiðjuvegi á 3.460 krónur. Að sögn Kristínar Færseth hjá Samkeppnisstofnun var kostnaður við að skipta um hjólbarða á fólks- bflum og sendiferðabílum að meðal- tali svipaður og í fyrra og sama má segja um meðalverð á sóluðum hjólbörðum. Meðalverð á nýjum Michelin-hjólbörðum hefur hækkað lítillega. Hún segir að í töflu sé kostnaður við skiptingu miðaður við staðgreiðslu en hjá nokkrum er kostnaðurinn sá sami hvort sem greitt er með greiðslukorti eða stað- greitt. Verð á hjólbörðum miðast í flestum tilvikum við staðgreiðsluaf- slátt af uppgefnu verði eins og fram kemur í athugasemdum í töflu. íslenskir dagar á Norðurlandi í gær, mánudag, hófust íslenskir dagar á Norðurlandi. í verslunum þar eru nú kynningar og tilboð á íslenskum vörum. Fyrirtækin sem taka þátt í íslenskum dögum á Norð- urlandi skipta tugum og eru á Blönduósi, Skagaströnd og Hvamms- tanga. Einnig eru fyrirtæki á Laug- arbakka með kynningar, í Víðihlíð, á Sauðárkróki og Siglufírði. Á Akur- eyri eru einnig fyrirtæki með íslenska daga, á Dalvík og á Húsavík. Nýtt Nabisco mat-vörur HAFINN hefur verið inn-flutningur á ýmsum vörum undir matvörumerkinu Nab-isco. Þegar eru komnar á markað nokkrar kextegundir frá fyrirtækinu eins og krem-kex, súkkulaðibitakex, súkkulaðikexhringir og mar-íukex. í fréttabréfi frá inn-flytjanda, Rolf Johansen & Company,. bætast við fleiri tegundir á næstu vikum. Afmælisaf- sláttur af snyrtingu SNYRTISTOFAN Eygló er tíu ára um þessar mundir og af því tilefni er veittur 20% staðgreiðsluafsláttur af almennri snyrtingu fram til 11. nóvember næstkomandi. Myndin er tekin af starfsfólki snyrtistofunnar en að meðaltali vinna þar sex til átta fagmenn. URVERINU Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson BERGLIND Eiðsdóttir sér um að taka poka með síldarflökum frá vélinni sem vigtar flökin og rennir þeim í pokana. Síldarvinnslan er hafin í Ejrjum Vinnslustöðin tekur í notkun nýja vinnslusali og f lokkunarstöð Vestmannaeyjum SÍLDARVINNSLA er nú komin á fullan skrið í Eyjum. í Vinnslustöð- inni hafa verið gerðar miklar breyt- ingar og nýir salir til vinnslu á síld og loðnu voru teknir í notkun þegar síldarvinnslan hófst nú. Vinnslu- stöðin hefur byggt 500 fermetra flokkunarstöð á bryggjunni norðan við Fiskimjölsverksmiðju fyrirtæk- isins og þar fer flokkun síldarinnar fram um leið og henni er landað úr bátunum. í kjallara Vinnslu- stöðvarinnar hafa síðan verið út- búnir þrír nýir vinnslusalir þar sem flökun og pökkun fer fram. Salirnir uppfylla allar ströngustu kröfur sem gerðar eru til matvælafram- leiðslu í dag og tækjabúnaður er mjög fullkominn. Frá flokkunarstöðinni fer síldin í móttökusal þaðan sem hún fer í vélasalinn en þar er hún ýmist flök- uð eða hausskorin og slógdregin. FVá vélasalnum kemur sfldin á milli- lager en frá honum fer hún. síðan inn í pökkunarsalinn. Vélar sjá um að mata vigtar sem sjálfvirkt vigta það magn sem fer í hvern poka sem síðan fer í frystipönnuna. Manns- höndin kemur því lítið nálægt hrá- efninu á vinnsluferlinum. Samhliða er hægt að vinna við vinnslu flaka og heilfrystingu og var unnið á þremur pökkunarlínum þegar Verið leit við í Vinnslustöðinni á föstudag- inn. Á tveimur Iínum var verið að pakka flökum fyrir Póllandsmarkað en á einni var pakkað fyrir heilfryst- ingu. Úrgangi dælt beint út Ein af breytingunum sem gerðar voru í Vinnslustöðinni um leið og nýja vinnsluaðstaðan var byggð var að leggja rör yfir í Fiskimjölsverk- smiðjuna þannig að öllum úrgangi frá vélasalnum er nú dælt beint út í þró Fiskimjölsverksmiðjunnar en áformað er að innan tíðar verði sett- ur upp búnaður sem veiðir fítuna úr slógvatninu sem kemur frá véla- salnum þannig að hægt verði að dæla henni yfir í þró Fiskimjölsverk- smiðjunnar. Samhliða þessum breyt- ingum er verið að byggja við austur- hlið Vinnslustöðvarinnar þar sem aðalinngangur í húsið mun verða og er kostnaður við þessar breyting- ar áætlaður um 125 milljónir króna. Einum farmi skipað út í Vinnslustöðinni byrjaði síldar- vinnslan 12. október og nú þegar hefur verið skipað út einum farmi, 500 tonnum, enda er mikil eftir- spurn eftir síldarafurðum. Gullberg og ísleifur hafa séð um að afla hráefnis til vinnslunnar í Vinnslu- stöðinni og á föstudaginn var ísleif- ur að landa um 400 tonnum sem fengust á Héraðsflóa. Vinnsla síld- arinnar gekk vel enda var hún stór og falleg. Hafa um 14.000 tonn af síld til vinnslu Vinnslustöðin mun hafa um 14000 tonn af sfld til vinnslu á þesari vertíð. Með breytingunum sem gerðar hafa verið á að nást meiri hagræðing í vinsslunni og er vonast til að afkastaqaukning verði á bilinu 20% til 30% en á síðustu vertíð var algengt að um 1750 tonn væru unnin hjá Vinnslustöðinni á viku. ELVA Ómarsdóttir, Ágústa Hannesdóttir, Heiða Björgvinsdóttir og íris Sæmundsdóttir voru að vinna við að pakka síld í heil- frystingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.