Morgunblaðið - 29.10.1996, Page 16

Morgunblaðið - 29.10.1996, Page 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ IMEYTEIMDUR ÚR VERIIMU Hvað kosta nýir hjólbarðar og að setja þá á felgur og undir bílinn? Sólut) dekk Michelin Riken Ýmsar teq. Ýmsar teq. Skipting, umfelgun, Efra venð = ónegldir hjólb. Neðra verð = negldir hjólb Stærð: 155/ 13 Stærð: 185/70/ 14 Stærð: 155/ 13 Stærð: 185/70/ 14 Stærð: 155/ 13 Stærð: 185/70/ 14 Stærð: Stærð: 155/ 185/70/ 13 14 Stærð: Stærð: 155/ 185/70/ 13 14 & jafnvægisstilling Fólksb. Sendib. Barðinn hf^T" Skútuvogi2 3.B60 4.760 4.774 5.874 6.180 7.350 8.687 9.857 4.100 5.544" 5.200 6.844 - >Hankook 2.970 3.900 Bílabúð Benna, dekkjav/ Vagnhöfda 23 4.590 6.230' 5.718 7.858 - > Kléber 3.024 4.140 BæjardekkO Langatanga 1a, Mosf.b. 3.660 4.840 4.774 5.954 6.180 7.360 8.687 9.867 4.545 5.725 6.395 7.575 4.840 6.660" 6.020 7.840 ^ >Kuhmo 3.330 4.392 Dekkið 2> Reykjav.vegi56, Hf. 3.660 4.940 4.775 6.055 6.180 7.460 8.195 9.475 4.545 5.825 6.395 7.675 3.100 4.170 Dekkjahúsið 1> Skeifunni 11 3.600 4.800 4.700 5.900 6.100 7.300 8.600 9.800 3.400 4.000 E.R. þjónustan 3> Kleppsmýrarvegi 3.350 4.300 4.350 5.300 6.721 7.671 8.687 9.638 4.545 5.495 6.395 7.345 2.900 3.836 GMÞ Hummer umb. ehf/ Fosshálsi 21 3.571 4.571 4.750 5.750 6.050 7.050 8.550 9.550 2.900 4.080 Garðadekk 1> Goöatúni 4-6, Garðab. 3.660 4.760 4.774 5.874 6.180 7.350 8.687 9.857 4.100 5.544' 5.200 6.644 - >Hankook 2.970 3.960 Gúmmívinnustofan 4> Skipholti 35 3.660 4.940 4.774 6.054 6.179 7.459 8.687 9.967 3.420 4.319 Hjá Krissa 5> Skeifunni 5 3.300 4.150 4.250 5.100 2.800 Hjólbarðav. Klöpp 1> Vegmúla 4 8.650 4.630 4.720 5.700 3.980 4.775: * Laramie 2.800 3.600 Hjólbarðav. Nesdekk^ Suðurströnd 4, Seltj.n. 4.990 6.566" 6.118 7.694' > Kléber 3.024 4.140 Hjólbarðav. Sigurjóns D Hátúni 2a 3.660 4.880 4.774 5.974 6.180 7.380 8.687 8.887 4.545 5.745 6.395 7.595 5.G63 "gís 7.656 6.863 S2- 8.856 4.980 6.872 é- 6.180 8.072 £ 3.150 4.800 Hjólb.viðg. Hafnarfj.6! Drangahrauni 1, Hf. 3.650 4.630 4.720 6.000 5.760 -jjg 8.150 7.040 10.430 6.880 -gS 8.760 7.660 <S §10.040 3.200 4.357 Hjólb.viðg. SandtakO Dalshrauni 1. Hf. 3.466 4.666 4.475 5.675 6.721 7.380 9.185 9.887 4.990 d>= 7.240 6.190 8.440 4.832 5.576 S2 5.532 6.776-2 3.200 4.320 Hjólb.viðg. Vesfurbæjar’ Ægisslðu 102 8.660 4.860 4.770 5.970 6.180 7.380 8.685 9.885 6.720 9.185: - Alpin 3.168 3.960 Hjðlbarðahöllin 1> Fellsmúla24 8.080 4.260 4.080 5.260 4.840 6.660' 6.020 7.840 - >Kuhmo 3.060 4.032 HjólbarðastöðinÚ Bíldshöfða 8 3.590 4.770 4.710 5.880 6.100 7.280 8.580 8.750 4.750 8.580' 5.890 7.750 - >Kuhmo 3.100 4.400 Hjólbaröaviðgerðir7/ Smiðjuvegi 26, Kóp. 3.645 4.845 4.720 5.920 6.170 7.870 8.680 9.880 4.545 5.745 6.395 7.595 3.240 4.410 Hjólbarðaþjón. Hjalta^ Hjallahrauni 4, Hf. 8.660 4.810 4.774 6.024 6.180 7.430 8.687 9.937 5.663 7.656 6.913 8.906 4.980 é- 6.230 =2 3.240 3.600 Hjólbarðaþjónustan 9> Tryggvagötu 15 3.466 4.566 4.475 5.575 4.890 7.240' 6.090 8.340 - >Firestone 3.200 4.200 Höfðadekk hf.O Tangarhöfða 15 3.660 4.910 4.770 6.020 6.180 7.380 8.680 9.880 4.870 5.570 6.150 7.350 3.350 4.250 íslandsdekk 10> Dugguvogi10 3.466 4.466 4.475 5.475 4.990 7.240' 5.980 8.240 - >Firestone 2.600 3.200 N.K. Svanehf.O Skeifunni 5 3.660 4.560 4.774 5.674 2.800 Sólning 1> Smiðjuvegi 32-34, Kóp. 3.650 4.930 4.720 6.000 6.760 -g-g 8.150 7.040 «5 “■ 9.430 6.380 -if 8.760 7.660 <3810.040 3.460 4.536 VDO-Borgardekk6! Borgartúni 36 3.466 4.516 4.475 5.525 4.990 6.040 7.240 8.290 3.000 4.080 VDO-hjólbarðaverkst. Suðurlandsbraut 16 3.270 4.220 4.229 5.179 4.491 Fire- 5.441 stone 2.800 3.600 Vaka hf. 1> Eldshöfða 6 3.650 4.650 4.720 5.720 6.721 7.721 8.687 8.687 4.784 6.566' 5.794 7.566 J >Kléber 2.800 3.740 1) 10% stadgr.afsl. afhjúlb. 2) 10% st.gr.afsl. afhjólb. og eldri borgarar 20% afsl. afvinnu 3) 10% st.gr.afsl. athjúlb., 5% af kortavidsk. 4) 10% st.gr.afsl. ogeldri borgarar 15%afsl. afhjólb. 5) 8% st.gr.afsl. afhjólb. 6)10% afsl. afhjólb. 7) 10% st.gr.afsi. af hjólb.og eldri borgarar og öryrkjar fá 15%afsl. afhjólb. ogvinnu 8) 5% st.gr.afsl.af hjólb. 9) 15% st.gr.afsl. af sóluðumhjólb.og 10%afkortaviðsk., 10%staögr.afsl. af nýjum hjólb. og 5% alkortaviðsk. Vetrarhjólbarðar undir bílinn 33% verðmunur á vinnu við hj ólbar ðaskiptingu NÝLEGA gerði starfsfólk Sam- keppnisstofnunar verðkönnun á ónegldum og negldum hjólbörðum. 60% verðmunur reyndist á dýrustu og ódýrustu sóluðum dekkjum af stærð 155/13. Ódýrust voru sóluðu dekkin af þessari stærð á 3.080 krónur og þau dýrustu á 4.940 krónur. Þá var 33% verðmunur á ódýr- ustu og dýrustu skiptingu, umfelg- un og jafnvægisstillingu fólksbíla. Ódýrust reyndist þjónustan hjá ís- landsdekki í Dugguvogi á 2.600 krónur en dýrust hjá Sólningu hf á Smiðjuvegi á 3.460 krónur. Að sögn Kristínar Færseth hjá Samkeppnisstofnun var kostnaður við að skipta um hjólbarða á fólks- bílum og sendiferðabílum að meðal- tali svipaður og í fýrra og sama má segja um meðalverð á sóluðum hjólbörðum. Meðalverð á nýjum Michelin-hjólbörðum hefur hækkað lítillega. Hún segir að í töflu sé kostnaður við skiptingu miðaður við staðgreiðslu en hjá nokkrum er kostnaðurinn sá sami hvort sem greitt er með greiðslukorti eða stað- greitt. Verð á hjólbörðum miðast í flestum tilvikum við staðgreiðsluaf- slátt af uppgefnu verði eins og fram kemur í athugasemdum í töflu. Nýtt Nabisco mat- I slenskir dagar á Norðurlandi í gær, mánudag, hófust íslenskir dagar á Norðurlandi. í verslunum þar eru nú kynningar og tilboð á íslenskum vörum. Fyrirtækin sem taka þátt í íslenskum dögum á Norð- urlandi skipta tugum og eru á Blönduósi, Skagaströnd og Hvamms- tanga. Einnig eru fyrirtæki á Laug- arbakka með kynningar, í Víðihlíð, á Sauðárkróki og Siglufirði. A Akur- eyri eru einnig fyrirtæki með íslenska daga, á Dalvík og á Húsavík. vorur HAFINN hefur verið inn- flutningur á ýmsum vörum undir matvörumerkinu Nab- isco. Þegar eru komnar á markað nokkrar kextegundir frá fyrirtækinu eins og krem- kex, súkkulaðibitakex, súkkulaðikexhringir og mar- íukex. í fréttabréfi frá inn- flytjanda, Rolf Johansen & Company,, bætast við fleiri tegundir á næstu vikum. Afmælisaf- sláttur af snyrtingn SNYRTISTOFAN Eygló er tíu ára um þessar mundir og af því tilefni er veittur 20% staðgreiðsluafsláttur af almennri snyrtingu fram til 11. nóvember næstkomandi. Myndin er tekin af starfsfólki snyrtistofunnar en að meðaltali vinna þar sex til átta fagmenn. Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson BERGLIND Eiðsdóttir sér um að taka poka með síldarflökum frá vélinni sem vigtar flökin og rennir þeim í pokana. Síldarvinnslan er hafin í Eyjum Vinnslustöðin tekur í notkun nýja vinnslusali og* flokkunarstöð Vestmannaeyjum SÍLDARVINNSLA er nú komin á fullan skrið í Eyjum. í Vinnslustöð- inni hafa verið gerðar miklar breyt- ingar og nýir salir til vinnslu á síld og loðnu voru teknir í notkun þegar síldarvinnslan hófst nú. Vinnslu- stöðin hefur byggt 500 fermetra flokkunarstöð á bryggjunni norðan við Fiskimjölsverksmiðju fyrirtæk- isins og þar fer flokkun síldarinnar fram um leið og henni er landað úr bátunum. í kjallara Vinnslu- stöðvarinnar hafa síðan verið út- búnir þrír nýir vinnslusalir þar sem flökun og pökkun fer fram. Salirnir uppfylla allar ströngustu kröfur sem gerðar eru til matvælafram- leiðslu í dag og tækjabúnaður er mjög fullkominn. Frá flokkunarstöðinni fer síldin í móttökusal þaðan sem hún fer í vélasalinn en þar er hún ýmist flök- uð eða hausskorin og slógdregin. Frá vélasalnum kemur síldin á milli- lager en frá honum fer hún síðan inn í pökkunarsalinn. Vélar sjá um að mata vigtar sem sjálfvirkt vigta það magn sem fer í hvern poka sem síðan fer í frystipönnuna. Manns- höndin kemur því lítið nálægt hrá- efninu á vinnsluferlinum. Samhliða er hægt að vinna við vinnslu flaka og heilfrystingu og var unnið á þremur pökkunarlínum þegar Verið leit við í Vinnslustöðinni á föstudag- inn. Á tveimur línum var verið að pakka flökum fyrir Póllandsmarkað en á einni var pakkað fýrir heilfryst- ingu. Úrgangi dælt beint út Ein af breytingunum sem gerðar voru í Vinnslustöðinni um leið og nýja vinnsluaðstaðan var byggð var að leggja rör yfir í Fiskimjölsverk- smiðjuna þannig að öllum úrgangi frá vélasalnum er nú dælt beint út í þró Fiskimjölsverksmiðjunnar en áformað er að innan tíðar verði sett- ur upp búnaður sem veiðir fituna úr slógvatninu sem kemur frá véla- salnum þannig að hægt verði að dæla henni yfir í þró Fiskimjölsverk- smiðjunnar. Samhliða þessum breyt- ingum er verið að byggja við austur- hlið Vinnslustöðvarinnar þar sem aðalinngangur í húsið mun verða og er kostnaður við þessar breyting- ar áætlaður um 125 milljónir króna. Einum farmi skipað út í Vinnslustöðinni byijaði síldar- vinnslan 12. október og nú þegar hefur verið skipað út einum farmi, 500 tonnum, enda er mikil eftir- spum eftir síldarafurðum. Gullberg og ísleifur hafa séð um að afla hráefnis til vinnslunnar í Vinnslu- stöðinni og á föstudaginn var ísleif- ur að landa um 400 tonnum sem fengust á Héraðsflóa. Vinnsla síld- arinnar gekk vel enda var hún stór og falleg. Hafa um 14.000 tonn af síld til vinnslu Vinnslustöðin mun hafa um 14000 tonn af síld til vinnslu á þesari vertíð. Með breytingunum sem gerðar hafa verið á að nást meiri hagræðing í vinsslunni og er vonast til að afkastaqaukning verði á bilinu 20% til 30% en á síðustu vertíð var algengt að um 1750 tonn væru unnin hjá Vinnslustöðinni á viku. ELVA Ómarsdóttir, Ágústa Hannesdóttir, Heiða Björgvinsdóttir og Iris Sæmundsdóttir voru að vinna við að pakka síld í heil- frystingu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.