Morgunblaðið - 29.10.1996, Side 33

Morgunblaðið - 29.10.1996, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTÓBER 1996 33 BRIPS U m s j 6 n Arnór G. Ragnarsson Ljósbrá og Anna Þóra íslands- meistarar ÍSLANDSMÓT kvenna í tvímenningi fór fram um helgina. Keppnin um efstu sætin var hörkuspennandi í lokin en Ljósbrá og Anna Þóra áttu góðan lokasprett eftir slakt gengi fyrri daginn, sem tryggði þeim titilinn. Bryndís Þorsteinsdóttir og Guðrún Jóhannesdóttir leiddu mótið lengst af en gekk illa í Iokaumferðunum og urðu að sætta sig við fimmta sætið. 25 pör tóku þátt í mótinu. Lokastaðan: Ljósbrá Baldursdóttir - Anna Þóra Jónsdóttir 129 Erla Siguijónsdóttir - Dröfn Guðmundsdóttir 123 Stefanía Skarphéðinsd. - Gunnlaug Einarsd. 122 Esther Jakobsdóttir - Valgerður Kristjónsd. 118 Bryndís Þorsteinsd. - Guðrún Jóhannesd. 102 Guðrún Óskarsdóttir - Ólöf Þorsteinsdóttir 64 Inga Lára Guðmundsdóttir - Unnur Sveinsdóttir 35 Soffía Guðmundsd. - Stefanía Sigurbjömsd. 27 Keppnisstjóri var Jakob Kristins- son og reiknimeistari Stefán Jó- hannsson. Keppnisstjórinn afhenti verðlaunin í mótslok. íslandsmót (h)eldri spilara í tví- menningi verður haldið helgina 2. og 3. nóv. Þátttökuskilyrði eru að hver spilari verður að vera fæddur 1946 eða fyrr og saman verður par- ið að vera a.m.k. 110 ára, miðað við áramót. Núverandi íslandsmeistarar eru Stefán Guðjohnsen og Guðmund- ur Pétursson. íslandsmót yngri spilara í tví- menningi verður haldið helgina 2. og 3. nóv. Yngri spilarar teljast þeir sem fæddir eru 1972 eða síðar. Nú- verandi íslandsmeistarar eru Ljósbrá Baldursdóttir og Stefán Jóhannsson. Skráning í bæði mótin er hjá BSÍ, s. 587 9360. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Mánudaginn 21. okt. hófst minn- ingarmót um Jón Hermannsson og spilað var í 2 riðlum. A-riðill, 10 pör Ólafur Ingvarsson - Jóhann Lútersson 136 Þórólfur Meyvantss. - Sigurður Guðmundss. 133 Fróði B. Pálsson - Haukur Guðmundsson 129 Meðalskor 108 B-riðill, 11 pör, yfirseta Jóhanna Gunnlaugsd. - Guðrún Guðjónsd. 182 JónMagnússon-JúlíusGuðmundsson 175 Magnús Halldórsson - Baldur Ásgeirsson 174 Ingiríður Jónsdóttir - Heiður Gestsdóttir 171 Meðalskor 165 Fimmtudaginn 24. okt. spiluðu 19 pör Mitchell með yfirsetu. N/S Þórarinn Ámason - Bergur Þorvaldsson 265 Rafn Kristjánsson - Tiyggvi Gíslason 248 EggertEinarsson-KarlAdólfsson 237 A/V Þórhildur Magnúsdóttir - Sigurður Pálsson 263 Passamyndir • Portretmyndir Barnaljósmyndir • Fermingarmyndir Brúókaupsmyndir • Stúdentamyndir PÉTUR PÉTURSSON LJÚSMYNDASTÚDÍÓ 1.AUGAVEGI 24 • SÍMl 552 0624 - kjarni málsins! Morgunblaðið/Amór ÍSLANDSMEISTARARNIR Anna Þóra Jónsdóttir og Ljósbrá Baldursdóttir ræða stöðuna í mótinu við Gunnlaugu Jónsdóttur, sem endaði í þriðja sæti ásamt Stefaníu Skarphéðinsdóttur. Fróði B. Pálsson - Haukur Guðmundsson 262 Ólafurlngvaresón-JóhannLútersson 254 Meðalskor 216 Opna Sparisjóðsmótið í Kópavogi í tilefni 40 ára afmælis Sparisjóðs Kópavogs halda Bridsfélag Kópavogs og Sparisjóður Kópavogs opið mót í tvímenningi (Mitcheli) 9. nóv. nk. kl. 10 og áætluð spilalok eru kl. 20. 1. verðlaun 100.000 kr., 2. verðlaun 70.000 kr., 3. verðlaun 30.000 kr., 4. verðlaun 10.000 kr. matarúttekt frá 10/11 búðunum. Spilað verður í húsnæði BSÍ, Þönglabakka 1. Spilagjald 6.000 kr. fyrir parið. Skráning hjá BSÍ, Jakob, s. 587 9360, Sigurði Siguijónssyni, vs. 533 2525, hs. 554 0226. Bridsdeild Félags eldri borgara, Kópavogi Spilaður var Mitchell-tvímenningur þriðjudaginn 22. okt. 28 pör mættu. Úrslit: N/S Baldur Ásgeirsson - Mapús Halldórsson 404 Björg Pétursdóttir - Guðmunda Þoreteinsdóttir 369 Dóra Friðleifsdóttir - Guðjón Ottósson 368 Garðar Stefánsson - Sveinn Heijólfsson 329 A/V Jónína Halldórsdóttir - Hannes Ingibergsson 384 Einar Einareson - Þórólfur Meyvantsson 358 Helga Helgadóttir - Júlíus Ingibeigsson 353 Jensína Stefánsdóttir - Siguijón Guðröðarson 341 Meðalskor 312 Spilaður var Mitchell-tvímenningur föstudaginn 25. okt. 22 pör mættu. Úrslit: N/S Rafn Kristjánsson - Oliver Kristófersson 272 Hannes Alfonsson - Valdimar Lárusson 246 Cyrus Hjartarson - Siguijón H. Siguijónsson 237 Baldur Ásgeirsson - Mapús Halldóreson 230 A/V Sigríður Pálsdóttir - Eyvindur Valdimareson 244 Ingiríður Jónsdóttir - Heiður Gestsdóttir 234 Gunnar Gíslason - Ólafur Karvelsson 227 Ingibjörg Stefánsdóttir - Þorsteinn Davíðsson 222 Meðalskor 216 ‘IMmmíímim Nú geta ATLAS- og Gullkorthafar EUROCARD sannarlega brugðiö fyrir sig betri fætinum því þeim stendur til boða ævintýraferð til Dóminíska lýðveldisins á verði sem vart á sér hliðstæðu. Flogið verður með breiðþotu Atlanta. Aðeins þessi eina ferð - takmarkaður sætafjöldi. Á þessum dásamlega stað bíður okkar stórglæsilegt „svítuhótel", Melia Bavaro, sem búið er öllum nútíma þægindum. Á hótelinu eru sjö góðir veitingastaðir, matvöruverslun, gufubaö, nuddpottar, nuddstofa og heilsurækt svo eitthvaö sé nefnt. i rabær tlægrdsiyliing Starfsmenn hótelsins standa fyrir Iþrótta- og leikjadagskrá. Hægt er að stunda köfun, seglbretti, kajakróður, þeysa um á „sjóköttum" eða bananabátum. Við hótelið eru tennisvellir, hestaleiga og upplagt að ganga sér til ánægju eða spila borðtennis. Þegar kvöldar erslegið upp skemmtidagskrá og sérstaklega vinsæl eru svokölluð sjóræningjakvöld. Tvö spilavíti eru á ströndinni. * Á mann í tvíbýli, miöaö viö að greitt sé með ATLAS- eöa Gullkorti EUROCARD og ATLAS-ávísun notuö. Innifaliö: Flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn og flugvallarskattar. Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 5691010 • Simbréf 552 7796 og 569 1095 Telex 2241 • Innanlandsferðir S. 569 1070 Hótel Sögu við Hagatorg • S. 562 2277 • Símbréf 562 2460 Hafnarfjörður: Bæjarhrauni 14 • S. 565 1155 • Símbréf 565 5355 j|il Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 421 3400 • Símbréf 421 3490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 431 3386 • Símbréf 431 1195 Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 462 7200 • Símbréf 461 1035 Vestmannaeyjar. Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Símbréf 481 2792 atlas Einnig umboðsmenn um land allt ATIAS endalius frlöindi MasterCard

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.