Morgunblaðið - 29.10.1996, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 29.10.1996, Blaðsíða 39
í i MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTÓBER 1996 39 MINNINGAR i f s f . 4 4 í i < 4 I é 4 4 ERLA ELINBORG SIGURÐARDÓTTIR + Erla Elínborg Sigurðardóttir fæddist á Akureyri 29. janúar 1931. Hún lést á Landspít- alanum 18. október síðastliðinn. For- eldrar hennar voru Sigurður Samson- arson, f. 25.11. 1901, d. 14.5. 1969, og Svanhvít Vatns- dal, f. 22.2. 1907, d. 23.8. 1974. Hinn 30.11. 1963 giftist hún eftirlif- andi eiginmanni sínuiu Jóhanni H. Haraldsyni, rafvirkja, f. 6.3. 1938. Börn þeirra eru: Svanhvít, hjúkrun- arfræðingur, f. 17.10.1961, gift Þorsteini G. Gunnarssyni, framkvæmdastjóra ÍFA, f. 7.12. 1960. Bðrn þeira eru Luja, f. 30.10.1982, og Ari Gunnar, f. 1.11. 1988. Lára, rekstrarfræðingur, f. 17.10. 1961, gift Guðmundi Þór Norðdahl, háskóla- nema, f. 4.4. 1960. Barn þeirra er Snævar Þór, f. 26.3. 1983. Haraldur, þýðandi, f. 2.2. 1966. Erla vann marg- vísleg störf um ævina. Lengst af starfaði hún í Breiðholtsbak- aríi og hjá Fönn. Útför Erlu fór fram í kyrr- þey. Elsku amma, loksins fékkstu hvíldina eftir löng og mikil veik- indi. Söknuðurinn er samt sár. Ég man hve oft við sátum við eldhúsborðið og spiluðum. Oftast spiluðum við rommý. Síðan bauðstu mér kökur eða brauð. Og þegar þú gerðir heitt brauð í ofninum var það alltaf það besta. Ég hef oft reynt að gera brauð eins og þitt en það verður aldrei jafn gott. Stundum gisti ég hjá þér og þá mátti Halla María vinkona mín koma líka. Við tókum dansskóna okkar með og héldum danssýningu fyrir þig og afa. Eftir hverja ein- LARA EGGERTSDÓTTIR + Lára Eggertsdóttir fæddist í Vestri-Leirárgörðum 21. maí 1903. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 20. október síðast- liðinn og fór útförin fram frá Digraneskirkju 25. október. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin strið. Hátt upp lyftist hugurinn, hverfur nóttin svarta. Er finn ég, drottinn, friðirm þiim fara um mitt hjarta. (Guðmundur A. Finnbogason) Elsku amma. Nú ert þú farin og eftir sitja góðar minningar. Eflaust sitjið þið Óli saman þarna hinumeg- in, alsæl yfir að hittast á ný. Gam- an var þegar ég fékk að fara í sveit- in til ykkar og mætti á hverjum morgni út í fjós til að dansa og syngja fyrir kýrnar, svo að þær mjólkuðu betur. Margar gleðistundir átti ég hjá þér í Kópavoginum er ég mætti með fjölskylduna mína í pönnukök- ur á sunnudögum. Bestu þakkir fyrir allt sem þú gafst okkur. Hvíl þú í friði. Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. (V. Briem.) Lára G. Stephensen. Elsku langamma okkar. Við kveðjum þig með söknuði en mun- um svo lengi sem við lifum, hve góð þú varst við okkur. Far þú i friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Þín barnabarnabörn. Hadda Hrund, Andri Freyr og Helga Guðrún. ustu keppni (hvort sem það sem var í dansi, handbolta eða fótbolta) hringdi ég alltaf beint til þín og sagði þér úrslitin. Það var bara regla hjá mér. Þú varst líka alltaf með þeim fyrstu að vita einkunnirn- ar mínar. Það var gaman að þú skyldir komast í fermingarveisluna mfna. Þú fékkst leyfí frá spítalanum til að koma. Þá hittir þú marga sem þúþekktir og þér fannst svo gaman. Það var alltaf gaman að koma og hitta þig, líka þegar þú varst á spítala. Það var þó skemmtilegast þegar ég kom ein hjólandi á Vífils- staði að heimsækja þig. Þá spjölluð- um við saman um allt milli himins og jarðar. Við gátum oft setið tím- unum saman og talað. Hvar sem þú varst hafðir þú skúffu undir góðgæti til að bjóða úr. Þú varst alltaf svo góð og vildir gleðja alla. Hvíldu í friði, elsku amma. Þín Lilja. Það haustar að og blómin falla á einni hélunótt. Haustið þitt var langt og strangt, en loksins fékkstu frið. Nú getur þú dáðst að fegurð heimsins á nýjan leik og gengið frjáls um fegurstu garða. Þú, þessi litla kona sem hugsaðir svo stórt, gekkst hiklaust á móti straumnum, lagðir orð í belg er aðrir þögðu, varst í rauninni fyrsta rauðsokkan sem ég kynntist. Þú fórst ótroðnar slóðir og varst ekki sátt við þá stöðu konunnar sem samfélagið hafði skapað. Þegar venjuiegar húsmæð- ur klæddust hagkaupssloppum við húsverkin varst þú á stuttbuxum.' Þegar aðrar konur voru að basla við börn og bú hafðir þú fyrir löngu komið á þeirra skipan að „Steini Gústa" gæti þrifíð og eldað til jafns við þig. Það var þér kappsmál að allir hefðu sama rétt og sömu tæki- færi til lífsins lystisemda. Ég var farin að stálpast þegar mér skildist hvað þú varst í rauninni óvenjuleg og heilsteypt manneskja. Þú hrædd- ist aldrei álit annarra, heldur gekkst bein í baki og tókst því sem verða vildi. Það veganesti sem þú skildir eftir handa okkur, börnunum þín- um, verður gott að eiga í framtíð- inni. Það viðhorf þitt að gera alla hluti vel, eða bara sleppa því, verð- ur okkur vonandi hvatning um ókomna tíð. Takk fyrir hugulsemina, heilræð- in. Takk fyrir samveruna. Góða ferð. Þín dóttir, Díana. Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Auðveld- ust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslu- kerfin Word og Wordperfect eru einnig auðveld I úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins í bréfastma 5691115, eða á netfang þess þess Mbl@centrum.is en nánari upp- lýsingar þar um má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tiimæli að Iengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðallínu- bil og hæfilega línuleng — eða 2.200 slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. + Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir, ÁSGRÍMUR ALBERTSSON gullsmiður og fyrrv. bankaf ulltrúi, Vogatungu 6, Kópavogi, lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 22. októ- ber þ.m. Jarðarförin fer fram frá Digraneskirkju miðvikudaginn 30. október kl. 15.00. Þeim, sem vilja minnast hans, er bent á Blindrafélagið. Anna Jóhannsdóttir, Sólveig Ásgrímsdóttir, Páll Halldörsson, Hafliði Ásgrímsson. IXXJ w^0 Wk*-Æm>-Ækt-Æk*~*ÆK~Æmt~Æk~^KL-ÆÍ MErfidrykkjur P E R L A N , ¦ Slmi 562 0200 + innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur hlýhug og samúð við frá- fall og' útför móður okkar, tengdamóð- ur, ömmu og langömmu, JÓHÖNNUK. KRISTJÁNSDÓTTUR, Eifiismýri 30, Seltjarnanesi. Vigfús Guðlaugsson, Guðleif Guðlaugsdóttir, Sigríður Guðlaugsdóttir, Kristján Guðlaugsson, Guðrún Guðlaugsdóttir, Rósa Sigurjónsdóttir, Páll H. Guðmundsson, Gústav Einarsson, Ásgerður Halldórsdóttir, Helgi Gunnarsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegar þakkir færum við öllum þeim fjölmörgu, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærrar dóttur okkar, systur, mágkonu og frænku, HÖRPU STEINARSDÓTTUR, Birkihlíð 7, Sauðárkróki. Steinar Skarphéðinsson, Guðmunda Kristjánsdóttir, Helga Steinarsdóttir, Tryggvi Ó. Tryggvason, Hafdís Halldóra Steinarsdóttir, Hörður Þórarinsson, Hlín Steinarsdóttir, Jósef Kristjánsson og systradætur. t Innilegar þakkir fyrir samúð og vinanhug við andlát og útför BENEDIKTS GUÐNASONAR, áðurtil heimiiis íLjósaklifi, Hafnarfirði. Droplaug Benediktsdóttir, Jón Stefán Hannesson, Gunnar Benediktsson, Erna Kjærnested, Örlygur Benediktsson, Ingigerður Gissurardóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegar þakkir færum við þeim fjöl- mörgu, sem sýndu okkur vinarhug og samúð við andlát og útför elskulegs eiginmanns míns, föður okkar, tengda- föður og afa, GfSLA BORGFJÖRÐ JÓNSSONAR, Túngötu 13, Álftanesi. Sjöfn Helgadóttir, Benedikta H. Gísladóttir, Svanhvít Gísladóttir, Sigrún S. Gísladóttir, Þóra Gísladóttir, Berglind Gísladottir Sigurborg Þórarinsdóttir, Ari Garfiar Georgsson, Sæmundur Kristjánsson, Kevin Kreyenhagen, og barnabörn. + Þökkum innilega aufisýnda samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegrar eiginkonu minnar, móður, tengdamóð- ur og ömmu, KATRÍNAR DAGMARAR EINARSDÓTTUR, Raufiagerfii 22, Reykjavfk. Sérstakar þakkir færum við læknum og starfsfólki deildar A-7 í Sjúkrahúsi Reykjavíkur og Lögreglukór Reykjavíkur fyrir að gera útför Katrín- ar að einstaklega fallegri og eftirminnilegri stund. Eyjólf ur Jónsson, Berglind Eyjólfsdóttir, Jón Otti Gíslason, Katri'n Dagmar Jónsdóttir, Eyjólfur Jónsson. + Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför móöur. okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, SÓLVEIGAR GUNNARSDÓTTUR frá Gagnstöð. Gunnar Sigurðsson, Lilja Ólafsdóttir, Halldór Sigurðsson, Kristbjörg Sigurðai dóttír, Karl H. Sigurðsson, Sveinbjörg B. Jónsdóttir, Sigríður Sigurfiardóttir, Björgvin Víðir GuAmundsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföð- ur, afa og mágs, INGÓLFS HANNESSONAR, Skólastíg14a, Stykkíshólmi. Guð blessi ykkur öll. María Jónsdóttir, Ingveldur Ingólfsdóttir, Jens Óskarsson, Eva Rún Jensdóttir, Sigríður Jónsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.