Morgunblaðið - 29.10.1996, Síða 47

Morgunblaðið - 29.10.1996, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTÓBER 1996 47 I DAG Arnað heilla 7f|ÁRA afmæli. í dag, I \7þriðjudaginn 29. október, er sjötug Karitas Finnbogadóttir, frá Látr- um, Aðalvík, Sunnubraut 18, Keflavík. Hún og fjöl- skylda hennar verða með opið hús laugardaginn 2. nóvember nk. frá kl. 15 á Víkinni, Hafnargötu 80, Keflavík. BRIPS tlmsjón GuAmundur l’áll Arnarsun SUÐUR spilar flóra spaða. Eftir fyrsta slaginn getur sagnhafi lagt upp, en hann verður að láta skýringu fljóta með. Norður gefur; allir á hættu. Norður * K762 ¥ 3 ♦ K1063 4 K862 Suður 4 Á98543 ¥ ÁDG6 ♦ 74 4 G Vestur Norður Austur Suður Pass Pass 1 tígull 1 spaði 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Vestur Austur ♦ GIO ♦ D ¥ K1042 11 ¥ 9875 ♦ D82 illlll ♦ ÁG95 * 10975 Suður ♦ ÁD63 A98543 ÁDG6 74 G /?f|ÁRA afmæli. í dag, OPþriðjudaginn 29. október, verður sextug Elín Davíðsdóttir, bankafull- trúi, Flétturima 4, Reykjavík. Eiginmaður hennar var Sigurður Ei- ríksson, en hann lést árið 1993. Elín verður að heim- an á afmælisdaginn. Ljósm. Nýmynd, Keflavik BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. júií í Jósefs- kirkju í Hafnarfirði af sr. Hjalta Ágústssyni Mel- korka Sigurðardóttir og Valtýr Guðbrandsson. Heimili þeirra er í Hátúni 3, Keflavík. LJósm. Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. júlí í Útskáia- kirkju af sr. Sigfúsi B. Ingvasyni Bryndís Knúts- dóttir og Örn S. Hólm. Heimili þeirra er á Sunnu- braut 21, Garði. Ljósm. Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefm voru saman 22. júní í Njarðvík- urkirkju af sr. Baldri Rafni Sigurðssyni Hafdís Frið- riksdóttir og Árni Brynj- ólfur Hjaltason. Þau eru búsett í Noregi. Farsi Vestur spilar út tromp- gosa og austur fylgir lit með drottningunni. Nú er að leggja upp og vera viðbúinn óþægilegum spumingum, eins og til dæmis: „Hvað ætlarðu að gera við fjórða hjartað?" Sagnhafí gæti vissulega þurft að finna hjartakóng- inn. Segjum að hann taki tromp aftur og prófi svo að spila á kóngana í láglitunum og austur reynist eiga báða ásana. Ekki er hægt að stinga nema tvö hjörtu ( borði og því verður að svína fyrir kónginn á annan hvom veginn. Norður 4 K762 ¥ 3 ♦ K1063 4 K862 HOGNIHREKKVISI 'O/ 'Zjddarastiesisisicasveretíu c/aub' Með bestu spilamennsku þarf enga ágiskun. Eftir að hafa tekið síðasta trompið af vöminni, leggur suður niður hjartaás (!) og spilar síðan tígli á tíuna (eða legg- ur kónginn á ef vestur sting- ur á milli). Austur lendir inni á tígulás og er endaspilaður í þremur litum. þa& ernýja ákS/tatt' þLn*/ STJ ÖRNUSPA cftir Franccs Drakc * SPORÐDREKI Afmælisbam dagsins: Þú kemur vel fyrirþig orði og hefurgaman af að rökræða við aðra. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Ágreiningur getur komið upp um verkaskiptingu á heimilinu, en hann leysist með góðu samráði allrar fjöl- skyldunnar. Naut (20. apríl - 20. maí) Afköstin verða ekki mikil í vinnunni ef þú dreifir kröft- unum um of. Betra er að afgreiða málin eitt í einu í réttri röð. Tvíburar (21. maf - 20.júní) Þér miðar vel áfram í vinn- unni, og þú getur átt von á batnandi afkomu. Skemmti- legur mannfagnaður bíður þín í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlf) H&e Þú sækir fund í samtökum, sem .þú hefur áhuga á, og íhugar að gerast félagi. Verkefni bíður lausnar heima í kvöld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Bið getur orðið á því að stað- ið verði við loforð, sem þér var gefið. Gættu hófs ef þú ferð út á skemmtistað í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þér gefst næði til að einbeita þér að vinnunni árdegis, en þegar á daginn líður verður þú fyrir sífelldum truflunum. Vog (23. sept. - 22. október) Þótt afkoman fari batnandi ættir þú að temja þér hag- sýni og varast óþarfa eyðslu. Varasjóður getur komið sér vel. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) HljS Vinir aðstoða þig við iausn á erfíðu verkefni í dag , og gefa þér góð ráð. Þið getið svo gert ykkur dagamun þegar kvöldar. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) <fe. Þér tekst að leiðrétta mis- skilning, sem upp kemur í vinnunni í dag. Svo átt þú rólegt kvöld heima með ást- vini. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Kannaðu vel tilboð, sem þér berst um viðskipti í dag. Það er betra að hafa allt á hreinu. Njóttu kvöldsins með fjöl- skyldunni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Morgunninn reynist þér happadijúgur í vinnunni, og þú nærð mikilvægum ár- angri. Þú mátt eiga von á gestum. Fiskar (19.febrúar-20.mars) ’/£* Þú þarft að sýna stirðlyndum starfsfélaga þolinmæði í dag. Vandaðu valið á þeim, sem þú vilt að verði vinir þínir. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. I Cardeur-PaoloG Cardeur-PaoloG Gardeur-PaoloG Gardeur-PaoloG Gardeur-PaoloG g mMPsBSœ&BœBilmÉ m iHJlLwy WwKm 2. Udtrntv, tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 561 1680. Gardeur-PaoloG Cardeur-PaoloC Cardeur-PaoloG Cardeur-PaoloG Cardeur-PaoloG ÓTTU ÞESS BESTA I MAT OG DRYKK. ÞAÐ KOSTAR EKKl MEIFIA ^RIGGJA RÉTTA HÁDEGISVERÐURÁ REIAIS & CHATEAUX. BERGSTAÐASTRÆTI 37 SÍMI: 552 57 00, FAX: 562 30 25 Subaru Legacy 2.0 Station '96, hvítur, 5 g., ek. 17 þ. km., dráttarkúla o.fl. V. 1.980 þús. Bílamarkabutrnn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, sími 4-j 567-1800 ^ Löggild bílasala Verið velkomin. Við vinnum fyrir þig. Nissan Sunny SLX Sedan '92, sjálfsk., ek. aðeins 54 þ. km., rafm. í rúðum, spoil er, 2 dekk- jagangar. V. 890 þús. Nissan Sunny 1.4 LX '95, hvitur, 5 g., 4ra dyra, ek.*40 þ. km. V. 1.050 þús. Nissan Sunny SLX 4x4 Station '91, blás ans., 5 g., ek. aðeins 46 þ. km., rafm. í rúðum, hiti í sætum, toppgrind o.fl. V. 1.040 þús. MMC Galant GLSi '92, rauður, sjálfsk., ek. 78 þ. km., rafm. í rúðum, hiti í sætum o.fl. V. 1.130 þús. Chevrolet Blazer S-10 4.3 Thao '92, vín rauður, sjálfsk., ek. 90 þ. km., rafm. í rúö um, álfelgur, leðurinnr. o.fl. Gott eintak. V. 2.250 þús. Plymouth Voyager Grand '93, hvítur, ek. 81 þ. km,, 7 manna, 6 cyl. (3.3). V. 1.790 þús. Sk. ód. Góður staðgreiðsluafsláttur. Ath. eftirspurn eftir árg. ‘93-’97. Vantar slíka bíla á skrá og á staðinn. Suzuki Swift GLi 3ja dyra '93, rauður, 5 g., ek. 40 þ. km. V. 640 þús. Suzuki Baleno GLX '96, 4ra dyra, grænn, 5 g., ek. 8 þ. km., spoiler, rafm. í rúðum, dráttarkúla o.fl. V. 1.280 þús. MMC Pajero langur diesel Turbo '88, 5 g., ek. 164 þ. km. V. 860 þús. Mazda 323 GLXi 1600 Sedan '92, sjálfsk., ek. aðeins 58 þ. km., rafm. í öllu, hiti í sætum o.fl. V. 850 þús. Skipti. MMC Pajero langur V-6 '90, sjálfsk., blás ans., ek. 110 þ. km., 31" dekk, álfelgur, sóllúga o.fl. V. 1.490 þús. Toyota Corolla XL Hatsback '89, sjálfsk., 5 dyra, steingrár, ek. 89 þ. km. V. 530 þús. Ford Explorer XLT '94, blár, sjálfsk., ek. aðeins 33 þ. km, upph., 35" dekk, álfelg ur, rafm. í öllu o.fl. Toppeintak. V. 2.790 þús. Subaru Legacy 1.8 GL Station '91, 5 g., ek. 87 þ. km. V. 1.080 þús. Sk. ód. Toyota Corolla GLi Liftback '93, 5 g., m/öllu, ek. 80 þ. km. Tilboðsv. 990 þús. Suzuki Sidekick JXi '92, 5 dyra, rauður, sjálf- sk., ek. 85 þ. km., álflegur, rafm. í rúðum o.fl. V. 1.350 þús. Honda Accord EXSi Sport '87, rauður, 5 g., ek. 106 þ. km., 2000 vél, sóllúga, rafm. í öllu, álfel- gur o.fl. V. 550 þús. Opel Astra 1.4i station '94, rauður, 5 g., ek. 36 þ. km. V. 1.240 þús. Ford Econoline 250 XL '91, ek. 78 þ. km., Ijós- blár, 9 manna, 6 cyl., 4900i, sjálfsk. V. 1.480 þús. Fallegur bíll. Sk. ód. V.W. Golf 1.4 CL 3ja dyra ‘94, rauður, 5 g., ek 30 þ. km. V. 930 þús. Toyota Corolla XLi Sedan '96, sjálfsk., ek. 11 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. Sem nýr. V. 1.380 þús. Suzuki Sidekick JX 16v '95, 5 dyra, blár, 5 g., ek. 28 þ. km., upph., 30" dekk, álfelg ur, þjó- favörn, dráttarkúla o.fl. V. 1.790 þús. Daihatsu Charade TS 3ja dyra '91, hvít ur, 4 g., ek. aðeins 40 þ. km. V. 490 þús. Nissan 100 NX 2000 '92, 2ja dyra m/topp, rauður, 5 g., ek. 79 þ. km., álfelgur, rafm. í öllu? V. 1.180 þús. Hyundai Elantra 1.8 GT Sedan '94, blár, sjálf- sk., ek. 28 þ. km., rafm. i öllu, 2 dekkjag. o.fl. V. 1.090 þús. Grand Wagoneer Ltd. '93, grænn, m/við akl., sjálfsk., ek. 100 þ. km., rafm. í öllu, leðurkl., sól- lúga, álfelgur o.fl. V. 2,9 millj. Toyota Corolla XL Sedan '92, brúnsans., sjálf- sk., ek. 66 þ. km., grjótagrind o.fl. V. 790 þús. Hyundai H-100 sednibíll (vsk bíil) '94, 2.4 I vél, 5 g., ek. 42 þ. km.V. 1.030 þús. Volvo 940 2.3L GL '91, grænsans., sjálfsk., ek. aðeins 49 þ. km., rafm. í öllu, álfelgur, 2 dekk- jag., spoiler o.fl. V. 1.750 þús. Ford Mondeo GLX '96, Hlaöbakur, hvít ur, sjálf- . sk., ek. 6 þ. km., geislap., rafm. í öllu, 2 dekkjag. V. 1.830 þús. Daihatsu Rocky diesel m/mæli '85, steingrár, 5 g., ek. 145 þ. km. V. 530 þús. Ýmsir góðir bílar á mjög góðum tilboðsverðum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.