Morgunblaðið - 29.10.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 29.10.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 29. OKTÓBER 1996 49 FÓLK í FRÉTTUM Matur! Plamenco- kóngnrinn er sagður vera æsandi á sviði. EMMA lærði nokkur dansspor af Cortés. Veitingahús ■ Aöalstræti 10 • Borðapantanir: 551 6323 TRAVOLTAFJÖLSKYLDAN á góðri stundu. John og Kelly í glasafrjóvgun JOHN Travolta og eiginkona hans, Kelly, hafa nú um tíma lagt hart að sér við að reyna að eignast barn en þau eiga soninn Jett fyrir. John hefur sagt að hann vilji ekki að Jett verði einkabam og síðastliðin þijú ár hafa þau reynt að eign- ast annað barn án árangurs. Nú er svo komið að þau ætla að reyna glasafijóvgun og von- ast þau til að líf hafi kviknað í kviði Kellyar á komandi jólum. Ef þetta gengur eftir hafa þau í hyggju að eignast þriðja bam sitt með ættleiðingu. Emmaí flamenco með Cortés ► BRESKA leikkonan Emma Thompson var á meðal þeirra 4000 áhorfenda sem mættu til að sjá sýningu spænska flam- enco-kóngsins, Joaquín Cort- és, Gypsy Passion, í Royal Albert Hall í London nýlega. Emma lét sér reyndar ekki sýninguna eina nægja og heimsótti Cortés í búnings- klefann eftir á. Emma skart- aði nýrri hárgreiðslu þetta kvöld sem er fyrir hlutverk hennar í kvikmyndinni „The Winter Guest“. Heildv. M. Magnúsdóttir sf. Frábær bómullarundirfot il, L. TEN CATE B.V. Brjóstahaldarar í A, B, C. Sgerðir afbuxum. MJÖG GOTT VERÐ. Upplýsingar um söluaðila hjá Gulu línunni. VAKORTALISTI Dags.29. 10. '96 NR. 216 5414 8300 2954 3104 5414 8300 3045 5108 5414 8300 3225 9102 5413 0312 3386 5018 5414 8300 3236 9109 Ofangreind kort eru vákoit, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5.000 fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocard. KRETDITKORT HF., Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 568 5499 10 hver viðskiptavinur fær óvænta gjöf og blóm í boði Knickerbox BLOM, UNDIR STIGANUM Skipiiolti SOD M ^°/o afsl. dagana 28.okt.-2. nóv. K>lgs1u meil Valdísi á Bvlgjiinni út vikuna milli kl. 9 og I Allir | ^dm\ hamborgarar ' | á hálfvirði. Gildir alla m m* þriðjudaga í október og nóvember '96. 50% afsláttur af öllum hamborgurum _________- Annar afsláttur gildir ekki_
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.