Morgunblaðið - 29.10.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 29.10.1996, Blaðsíða 51
>ílOM MORGUNBLAÐIÐ &eei aaaöTOo es au»ACJuiaifl<j Oc ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTÓBER 1996 51 zsAMmmm sambíOíM: saaouoim SAMmiom sammío BÍOBIÖLLIN SAGA-I S/M3/4H oSCq BÍÓHÖLL http://www.islandia.is/samhiom ALFABAKKA 8 SJMI 5878900 FRUMSYNING: OTTI Hefndin enná toppnum ? MYNDIN um hefnd misnot- aðra drengja, „Sleepers", er enn í fyrsta sæti listans yfir aðsókn- armestu bíómyndir helgarinnar í Bandaríkjunum. Greiddur að- gangseyrir á hana nam 640,2 miHjónum króna en myndin skartar stórleikurunum Robert De Niro, Dustin Hoffman, Brad Pitt, Jason Patrick og Kevin Bacon. íjórar nýjar myndir eru á listanum og vinsælust þeirra er „High School High" sem fór beint í annað sæti listans með 462 milljóna króna aðgangseyri. Myndin er gamanmynd eftir leikstjórann Jon Lovitz. Myndin „Stephen King's Thinner" er hrollvekja og settist í þriðja sæti Ustans, sína fyrstu viku á lista. Ný mynd Whoopie Gold- berg olli vonbrigðum og fór í sjötta sæti sína fyrstu sýningar- helgi með tekjur upp á aðeins 290,4 milljónir króna. Geim- veruinnrásarmyndin „Independ- ence Day" er eftir aðsókn helg- arinnar orðin sjötta vinsælasta mynd sögunnar en greiddur aðgangseyrir að henni frá því hún var frumsýnd í júlí er 300,7 miUjónir dala. ÚR MYNDINNI „Michael Collins" sem situr í áttunda sæti listans. I I lAÐSðKN BÍÓAÐSÓKN BíðAÐSðKN BÍÓAO^ Uaríkjunum I í Bandaríkjunum 1 í Bandaríkjunum I í Bandarí I Titill Síðasta vika Alls 1- (1-) 2. h) 3. (-.; 4. (2.) 5. (3.) 6. (-.) 7. (4.) 8. (-.) 9. (5.) 10- (6.) High School High St. King's Thimier Ghost and the Darkness Ft'rst VVives Club Associate Ung Kiss Goodnight Michael Collins That Thing You Do D3: Mighty Ducks 640,2 m.kr. 462,0 m.kr. 382,8 m.kr. 290,4 m.kr. 290,4 m.kr. 290,4 m.kr. 270,6 m.kr. 165,0 m.kr. 138,6 m.kr. 118,8 m.kr. 9.7 m.$ 7.0 m.$ 5.8 m.$ 4,4 m.$ 4,4 m.$ 4.4 m.$ 4.1 m.$ 2.5 m.$ 2,1 m.$ 1,8 m.$ 26.5 m.S 7.0 m.$ 5,8 m.$ 26,8 m.$ 88,7 m.$ 4,4 m.$ 25,1 m.$ 3.1 m.$ 20.6 m.$ 18,4 m.$ Walter í fínu formi með syni ? HINN krumpaði og kankvísi gamanleikari Walter Matthau, sem þekktur er fyrir leik sinn í „Grumpy Old Men", var í finu formi á sýningu nýjustu myndar hans, „The Grass Harp", í Los Angeles nýlega. Með honum í för var sonur hans Charles. Walter, sem er 76 ára, sýnir engin merki um að hann ætli að setjast í helgan stein á næstunni því hann hefur þegar hafið leik í sinni næstu mynd, „Out to Sea".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.