Alþýðublaðið - 04.12.1933, Side 3

Alþýðublaðið - 04.12.1933, Side 3
MÁNUDAGINN 4. DEZ. 1933. ADÞfÐ0BLAÐIÐ 3 Freisisbarátta norskrar alþýðu Sigurinn 16. októbeiv ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚT.GFANDI: alþý&u!flokk;j;rinn RITSTJÓRI: F. R. VALDEjlvIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Símar: 4000: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4005: Prentsmiðjan. Fitstjórnin er til viðtals kl. 6—7. Alþingi á laugardag.; EFRI DEILD. Þar voru mörg mál á diagskrá, en mörg voru tekio út af dag- skrá og bíða siein'ni tima. Mestar iimr. urðu um þáltill. Eiríks Ein- arssonar um áveitur. Var umr. frestað og málinu vísað til n. Samþ. var sú brt. við frv. um, hmyt. á löyum um verkammw- búski&í, að viextir skyldu fyrst: á- kveðnir 5°/o, eius og stóð í frv. upphafiega. Kosnmg<alögin voru til 3. umr. Voru*þau samp. með óverulegum lireytipgum og lendursend til Nd. tjuðrún Lárusdóttir hafði komið iram með þá brt., að kosningar læru ekki fram á sunwudegi, i'jeldur á laugardegi, hvíldardegi Gyðiniga og aðventista, ien sú brt. var feid. NEÐRI DEILD. , í meðri diaild voru einnig mörg má! til umr., en ýms peirra voru. tiekin út af dagskrá. Mestar umr. urðu um jry. um emkaleyfji fyrin ölgerQiwj Egil Skallfífftffrmvm til að búa. til og selja áfengt öl tU útjlutnincjs. Fim. frv,. er Bjarni Ásgeirsson. Iðnaðarnefnd, sem ha'fði málið tiii meðferðar, klofnaði um málið. Vildi mánini ld utinn (Héðiinm og Ingólfur) vísa málinu til stjórn- arinnar, þar sem áfiengislöggjöf- in myndi verða tekin til giagin- gerðrar endurskoðunar á næsta fjinjgii, en meiri hi. nefndarinnar vildi láta samp. frv., en pó með nokkrum breytingum. Urðu um- ræður langar og fjöiUgar, svo sem venjuliega er um mál pau, er áfengi varðai. Pétur Ottesien talaði gegn málinu af mikluim dugnaði og veittist rnest hæði beiiilíndis og óbeinlíms að Jako[tft MöWer, sem var frv. fylgjandi. Kvað hann sampykt frv. myndi ekki saka, pví ’ að enginn mi.ark- aður myndi verða fyrir öláð. Pétri pótti ósamnæmi í peis$f|| afstöðu Jakobs og temp 1 arastarfsemi hanjs, með pví að sú starfsemi værj al- pjóðlteg, og pví viæri áfengi jafn- mildð eitur fyrir útlenda memn sem innlenda. Bar halnin fram rök- stúdda dagskrá um áð visa mál- inu' frá með pieim rökstuðningi, að hér v,æri verdð að éfna til bruggs í landinu, pvert ofan í yfirlýstan vilja pingm'ánma. Sú daigskrártilii. vair feld og sömu- lieiðis till. minni hl. iðnjn. um að vísa málinu tiJ stjórnarininiar. Voru brt. meiri hl. nefn-darinnar sarnp. og má'liniu visað til 3. umr. ( Allir/i'atvlnnn. „/Vc/iei follmt i arbejd\e!“ — „Et nyf — et socialistisk Norg\e!“ — „Flgrtíillet oy regeringsmagten til Det njjrshe arbejderpcrW“ l(Al!lir í atvinnu. — Nýr — so- ciaiisti'skur N-oregur. — . Meiri hlutinn og stjómarvöldiin til Verkamíannaflbkksinis.) Þetta voru baráttukröfur nlorska alpýðuflokksinis við komngamiat, siem fram fóru 16. október. Þessar kosningur sýndu pað, að einu sinni getur auðvaldið magn- að hræðslú fólks við st-efnu jafn- aðarmanina — en tvisvar ekki Árið 1930 beið norski verka- mannaflokkurinín „mikimn ósigur“. Eftir verklýðsisamémiiinguna 1927 vann floikkurinin miki'nn siigur. fékkl 59 pingsæti og varð. par með stærsti flbkkur pingsins,. Vet- urinn 1928 myndaði flokkuriwn stjórn, og varð bóridintn Chr. Hornsrud ftoiisiætisráðherra. Stjórn- in sat pó að ein-s nokkra diaga, frá 26. jan. til1 15. febrúar. Við kosn- ingamar haustið 1930 börðu-st í- haldisflokkairnir vitfirtri baráttu. Þieir básúnuðu pað út, að verka- mannafl’okkurinin ætiáði að út- rýma kristindómi, að hann væri að undiirbúa bióðuga b'yltingu o. s. frv. Siðari fuHyrðingu-na reyndi hin-n illræmdi majór, nazistinn Vidikum Quisiing, sem varð land- vamarráðherra í ráðiuneyti p-eirra Kolstad og Iiundseid, að sanna. eftir á-skorun Stórpingsins, en út- koman varð sú, að majórinn var afhjúpa-ður sem lygari, og varð hann að hrökkiast frá völdum. Ko'sningamar 1930 voru -a-ð pví leyti tap fyrir Alpýðuflíokkinin, að hanm tapaði 12 ping'sætum, fékk 47, en hann hækkaði í atkvæða- tölu, úr 360 pús. atkvi. í 374 pús,. íhaidsstjórn: Nýir nauðsynja- tollar. Aukin dýrtið. íhaidlsmeirihlutinn petta kjör- tímabil gerði ekki minstu vitund til að verjast aflieiðingum krepp- unnar. Hainn gat að eins sýnt d-ugnað sin.n. í pví, að drepa inauð- synjamiál verkalýðsins, sem jafn- framt voru varnir gegn krepp- unni. Vieikiaðar íhaldsstjórpir, frá hændium og s,vo kölluðum vimstri- mönnum, hafa sietið að völdu-m. Þær hafa haldið uppi mjög rugi- ingslegri og athai'nalausri póli- tík. í Þá taliaði Pétur Ottesien og all- langt mál um pá páltiii. frá meiri hl. sjútvn., að hei'mila rik- isistjórniinni að kaupa síldar- bræð-sluistöðiina á Sóihakka. Kvað hann hér vera pjóðnýtiingu á ferð- inni og pá, sem að till. stæðiu, vera. sósíalista. Lét luum í ljós að sér sárnaði einkum að Jöha!nin Jósefs'son skyldi vera orðimn sós- íalisti. Bjarni Ásg-eirs-sion spurði hwort h-ann ætti ekki við „natioiníal-sós- íali:Sta“. Dró pá niður í Pétlri, sem V'onlégt var, pí að en;n er óákveðið, hvort íhaldið gengur inn í „hreyfihguna'1 eða ,,hreyf- ingi'n" í íhaldið. Var páltill. samp. til seinni umr. með 16 :8 átkv. Ánið 1921 námu bejnir skattar 240 miljónum króna. En -nú nerna biéinii'r skatt-ar að ei'ns 79 miljóuuím króna., Aftur á móti hafa tekjur af tóllum af neyzluvörum hækkað úr 70 mUlj. í 180 milljónir króna. Auk pesisa hafði íhaldi'ö' í hyiggju fyrir kosniingarnar að kioma á um- sietniingarskatti, p. e. að leggja:' sérstaka|n skatt á umisetningu kaupmiauna, kaupfélaga og fram- l-eiðsilufélagia, en p-að var auðvitaÖ nýr skattitr á -mauðsynjar almenn- ings. Ef litið er á útgjaldahlið ríki-sreiknii:ngan:na, sést, að útgjöld til pjóðfélagslegra 'parfa (sjúk- dóm-ar, slys, atvinuuleysi, lelli) n-ema sajmtals 10 milljómum króna. En útgjöld til hersims -og rentur af lián-um nema 121 miljón króna. — Jafmhliða pví að reka s-líka póliitík hafa íhialdsBtjórnirnar rekið hörkuliega l'aunalækkunarpóiitík gagnvart verklýðsfélögunum 'Og sampykt lög, er lakmarka stór- kostlega baráttufre'l'si p'eima. í Grænlandsmálinu koim öll stefna — eða réttara sagt stefnu- leysi — s-tjórnarinuar skýjrjt í ljóis. Hún lét í pví máli stjórnast af ör- lítilli klíku pjóðrembingsimíanna,. Og reikningurimn yfir málafærsilu- kostnaðiim í Haiag í pessu máli vakti mikið hneyksli. Samkvæmt honum ko-staði má!af-æis,':an Noijeg um 1 millj. króna, -en Dani að eins 335 pús. kr. Margir mien.n höfðu t. d. skr-ifað greinax um imálið og fengið fjárfúigur fyrir hjá stjórninni Má-liinu lauk með (')ví í jú'ni s. i„ að Stórp-ingið sam- pykti vanpóknun sí'na yfir fram- k-omu stjórnarinnar í mál-iinu. I Grænliandsmálinu hafði Alpýðu- flioklmrin-n alt aðra stefnu ien, hin- ir fliokkarnir og var p-ess vegna, stim'piaður sem flokkur föður- landsBvikara. Stefn-a Alpýðu- flokksdns sannaðiist pó rétt. Svik ihaldsins við lýðræðið. „Baráttan fyrir lýðræðinu" var mjög í munni íliaklsmanna í kosningabaráttunim gegn hin-ulm rauða byltingaflokki 1930. Þáð sýndi sig pó fljótt að lýðræðís- ti'fiinnimgar íha'dsmanna voru ekki neitt sérs-taklega miklar. Þeir sviftu tug púsunda at> vinnulau-sra verka|m!a!nn.'a, sem orð- ið höfðu að fá styrk, kosniuga- rétti við bæjarstjórniark'OSiniingalr. Aðalmálgiagn bændaflokksins, „Nationen" birti eitt sinn pess,i orð: „Vér höfum aldrei reynt að dyl-ja pá skoðun vora, að vér álítuím, að lýðræðið héir í Noregd sé komið á síðasta stig. Þ:að er ekki hægt að stjórna landinu eftir pessu skipulagi, alt mun leita nið- ur á við, par til eitthvað afl ris upp, sem sundrar skipulaginu. At kvæðaseðililinn skapar aldrei mögulieika fyrir lendurbótuim . . Þetta er ful'lgildur nazista-ræðu- stúfur. Lýðræðið er ágætt meðan Ihaldið ræður, en ef kjósendurnir frernja pá forsmán, a-ð gefa sos- ialistum vö-ldin í hiendur, pá byrj- ar ihaldið pegar í stað að gef-a -svörtu'm fassismanum hýrt aUga. Alpýðufiliokkurinn niorski, er tal- inn nokkuð byltingasinnaðri en særtski eða da-nski Alpýðuflokk- urinn. En petta mun ekki rétt nerna að nokkru leyti. —< I kosn- ingabæklingi eftir Hans Amuin-d- sen stendur m. a. „Alpýðufliokkur- in'n æskir ekki eftir pví að fr,am( kvæma k-ommúnistiskt einræði í Noregi. Möguleiki fyrir pví er ekki fyrir hendi. En pað lig-gur nú fyrir, að Alpýðufl'okkurinn nái meiri hluta og völdum með afli lýðræðisins og atkvæðaseöiisin's' Alpýðan stefnir gegn anðvalds- kreppunni. Alpýðufliokkurinn hélt uppi afar vel skipulagðri agitasijón -og studdi verkalýðshreyfingin haina öflugílega. Enn fremur studdu samvinnufélögin alpýðuna mjög í kosning-abairáttunni. Blöð Alpýðu- flokksins hafa verið s-önld!, í hundr- uð púsunda tali um ailt laindið. Bæklingimr um aðaiimálin var dreyft út og kvikmyndin: „Aliir í atvinnu" va-r sýnd um ait l-andið. Alpýðuflokkurinn Hægri íhaldsmenn Bændafiökkuri-nn Frjáls-1. pjóðfl. Vinstri íhaldsmenn. Róttæki pjóðfl. Nazistar ÞjóðfL Kommúnistar Alpýðuflokkurinn jók ping- man-natölu síua úr 47 í 69. (Þirng- mienn eru alls 150). Flokkurinin hefir pannig unnið 22 pingsæti frá íhaidsflokknum og vantar pví að eins 6 pingSiæti til að hafa hreinan meirihluta. Kommúnistum tókst að felia prjá af fratabjóð- endum Alpýðuf-lokksins, em|n í Björgvin, einn í Þrándbeátmi og einn á Þelamörk. Fyrtr 12 ár- uni réðiu kommúnistar yfir verk- lýðshneyfmgiimni nondm og höfðu 26 pingmemn, ien ;nú eru peir gjör- samtegá átmfalausir og hafa eng- an fuliltrúa í pinginu. Fengu áþ ;eins 22 púsimd atkv., en Alpýðu- ft.okkwiim 500 pús. atkv. MIKILL VEÐ URSPÁMAÐ UR Ungverskur stjörmufræðingur riok-kur, sem heldur pví fram, að unt sé að segja fyrir urn veðrið svo tugum ára skifti af giángi lumintungianna, hefir komið fram mieð osaurspádóm sem imr alh W árMnp 2000. Hann byrjar meö pví að segja að pangað til í miðjum pessum mánuði verði veður í Evrópu með mildast-a móti, en upp úr pví kól'n-i. Næsta sumar á að vera hitas-uimar, en sumurið 1935 -aftur á móti mjög kalt. Árið 1943 á að ganga ógur- liég hitabylgja yfir alla jörðina. „Al'lir í atvinnu". var slagorðið, sem gneip pjóðina. Á göflum a-llra alpýðuhúsiai í landinu sást p-etta slagorð. Það ljómaði frá ljósa- „skiltum" víða. Menn báru bað í rauðum smáfána í jakkahorninu. Atvinnumálastefnuskrá Alpýðu- flokksiins leit pannig út: Aukin útgjöld ti-1 vega g-erða 6 milj. kr. Járnbrautairlngni'nga 4 mi-lj. kr. Rafmagn í jámbr. 3 milj. kr.- Nýjar hafnir, vitair og símar 4,5milj. kr. Ný rækt o. fl. 7 miij. kr. Aðrar auknalr framltv. 25,5 milj. kr. Kosningarnar sýndu að fólkið iieimtaði að aJ-iir- fengju vininu, að Alpýðuf-lokkurinn f-engi. stjórn- ina í hendiur: Glæsilegur sígur. Orsiit kosninganma urðu pessi: 500 460 + 129 600 247 428 -h 75 645 172 387 -f- 17 311 19 920 -í- 10 699 209 499 -4- 28 515 6841 2571 27 775 (nýr fl) 18 889 (nýr fl.) 22 066 + 2 082 Sigur n-orska verkalý'ðsins var stórkostlegur 16. októbieir síðast liðinin, en pó ekki inægilegur. Að vísu er talið fullvíst, að flokkur- in-n myndi stjórn eftir nýár, er Stór-pingið k-emur saman, en sú stjórn verðux að nokkru háð ein- hverjúm af hinum flokkunum, sem hún verður að styðjast við. Ef norskir jafnaðarm-enin mynda stjórn, pá er Island ein-a 1-andið fyrir utan Finnladd, á Norður- lönduln sem ekki hefir j-afnaðar- manna'stjórn. \ N-orðurlan-dabúar eru -andvíigir afturha-ldi, nazisma -og komimún- isma. ** Frá árinU 1945 á að fara stöðugt kólnandi ár frá ári, par ti.l árið 2000, að veðráttan á jörðunni verður orðin ógurliega köld mið- að við páð sem við eigum að venjast. V. K. F. Framtíðin í Hafnarfirði heldur hina árlegu árshátíð sina an-nuð kvöld kL 8 í Góötcm])lara- hií'sinu. Afmæiishátíðir Framtíð- arinnar eru alt af mjög skemtileg- ar, og er pess að vænta, að fé- lagskonur fjölmenni. Hætta. - Stysahætta. - Lífsbætta. Fjöldi siysa, atvinnuslys og önnur, par á meðal líftjón og örkumi, orsakast af athyglisskorti, varúðarskorti eða hirðuleysi, eigin eða ann- ara, og af ótryggum vinnutækjum eða hirðulausum útbúnaði á vinnu- stöðvum. Forðist að vera valdir að slysum, beint og óbeint eigin slysum og annara. Skörp og vakandi athygli og eftirtekt er eitt af einkennum sannrar og hagnýtrar mentunar Verkamenn, sjómenn, verkstjórar og forráðamenn! Verið athug- uiir og gætnir við vinnu og vinnustjórn um vinnutæki og útbúnað á vinnustöðvum! Áföllin og slysin fást aldrei að fullu bætt

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.