Morgunblaðið - 30.10.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.10.1996, Blaðsíða 2
2 B MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLYSING 15-30% afsláttur af BRUCE parketi þessa viku í BYKO Parketjárn Þetta er alveg nauðsynlegt ef þú ætlar að leggja parket. 354,- á dag. Gólfslípivél Áður en þú lakkar nýja parketið er nauðsynlegt að slípa það niður með þessari vél. 2.820,- á dag. Hjólsög Þessi öfluga hjólsög sparar þér örugglega tíma og fyrirhöfn. 840,- á dag. Ahaldaleioa byko Logi Pétursson Logi er nýbyrjaður hjá BYKO. Hann er múrarameistari að mennt og starfar sem deildarstjóri í múrdeild. Logi er Reykvíkingur en foreldrar hans eru ættaðir frá Loðmundarfirði og Vopnafirði. Hann er einstæður faðir með tvö börn. Áhugamál hans eru íþróttir en hann er Frammari og svo spilaði hann mikið bridge. Jón Arnarson Jón er innkaupamaður í Hann hefur unnið í 13 á; og var lengi innkaupam. aðstoðarverslunarstjóri í Hafnarfirði. Jón er Reyk* ólst upp i Fossvoginum.. eru ferðalög og útivist e hann í frí til Danmerkur, á Jótlandi. Roykjavlk v/Hringbraut: 562 9400. Breiddin: 515 4020. HafnarfjBrður v/Reykjanesbraut: 555 4411.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.