Morgunblaðið - 30.10.1996, Síða 2

Morgunblaðið - 30.10.1996, Síða 2
2 B MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 1996 B 3 75-30% afsláttur af BRUCE parketi þessa viku í BYKO 15-40% afsláttur Bflskúrshurða- opnari, Bosch Áður 45. Ruslapokar 25 stk, 75x120 Hilluefni hvitt allar stærðir BRUCE 19 mm massífur hlynur óslfpaður BRUŒ Long Beach E121 10 mm lakkað BRUŒ B0519 mm massíft vaxborið BRUCE 10 mm Dakot eik E150 vaxborin Áltrappa 3þrep 2.590 Verð áður: 5.968. Verð áður: 2.950, Afsláttur Verkfærakista Rubbermaid 16' sólbekkir og sólbekkir 20% J _ Afsláttur Aður 2.430,- Gólflakk+herðir' Epoxy lakk, 4 Itr. 4394,- steinn BRUCE 19 mm massíf rauðeik vaxborin BRUŒ 10 mm Dakota eik E151 vaxborið 2.508,-/m2 Verð áður: 2.950,- BRUŒ 19 mm massff etk Verð áður: 4.496, óslfpuð 1.680,- /m2 Verð áður: 2.100,- Verð áður: 4.200, Uppbygging á krosslímdu stafaparketi frá BRUŒ Hvort sem þú ætlar að gera upp gamla parketið eða leggja nýtt, þá eru nokkur verkfæri alveg ómissandi og þú færð þau leigð hjá áhaldaleigu BYKO. Innbökuð vaxborin áferð með Dura-Satin Þrýstivaxvarin meðferð á yfirborði gefur fallegt og endingargott yfirborð sem heldur náttúrulegri viðaráferö. Sérstaklega endingargott camauba vax er brætt og bakaö á ______________ yfirborð eikarinnar. - . —|tr| Litarefni er innbrennt eikina I innfrarauðum ofnum. BRUCE er auðvelt að leggja á flest undirlög. Sén/alin eik 1 efsta lag kallar fram náttúrulega fegurð harðviðarins. Parketjárn Þetta er alveg nauðsynlegt ef þú ætlar að leggja parket. 354,- á dag. Gegnheill harðviður er undirstaða styrkingar og stöðugleika parketsins. Olíufylliefni eru innbökuð I viðinn (innfrarauðum ofnum. Sérvaliö millilag með nót og tappa gerir lögnina jafna og fallega. Viðhald á heimilisgólfum. Notið einungis hágæða Bruce hreinsiefni og vax. Notkun moppu á milli þess sem gólfið er vaxborið mun halda gljáa gólfefnisins. Hægt er að bera vax á flötinn þar sem umferð er mest, án þess að bera á alit gólfið. Sé gólfið vax- borið of oft getur það dregið úr gljá gólfsins of þykku vaxlagi. Þá verður að nota Bruce vaxhreinsiefni til að fjarlægja vaxið og byrja síðan að vaxbera aftur. Notið ekki vatns- bundið vax. Vatn getur deyft gljáa gólfsins og valdið öðrum viðhaidsvandamálum. Hjólsög Þessi öfluga hjólsög sparar þér örugglega tíma og fyrirhöfn. 840,- á dag. Gólfslípivél Áður en þú lakkar nýja parketið er nauðsynlegt að slípa það niður með þessari vél. 2.820,- á dag. ÁHALDALEIGA BYK0 Reykjavlk v/Hrlngbraut: 562 9400. Brelddln: 515 4020. Hafnarfjörður v/Reykjanesbraut: 55S 4411 Suðurnes: 421 7000 Hringbraut: 562 9400 Hafnarfjörður: 555 4411 BYKO sími: 515 4000 Ráðagóða hornið Leigðu þér verkfæri Starfsmenn vikunnar Jón Arnarson Jón er innkaupamaður i Vöruhúsi. Hann hefur unnið í 13 ár hjá BYKO og var lengi innkaupamaður og aðstoðarverslunarstjóri í BYKO í Hafnarfirði. Jón er Reykvikingur og ólst upp í Fossvoginum. Áhugamálin eru ferðalög og útivist en í sumar fór hann í frí til Danmerkur, til Henning á Jótlandi. Logi Pétursson Logi er nýbyrjaður hjá BYKO. Hann er múrarameistari að mennt og starfar sem deildarstjóri í múrdeild. Logi er Reykvíkingur en foreldrar hans eru ættaðir frá Loðmundarfirði og Vopnafirði. Hann er einstæður faðir með tvö börn. Áhugamál hans eru íþróttir en hann er Frammari og svo spilaði hann mikið bridge. Margrét Möller Margrét hefur starfað í 12 ár á skrifstofu Timbursölunnar sem ritari hjá framkvæmda stjórum. Margrét er mikil fjölskyldu- manneskja, á mann og fjórar myndalegar dætur. Yngsti meðlimur fjölskyldunnar er Golden Retriever tíkin Skíma Sól sem hefur sameinað fjölskylduna í útivistinni. ngm | I mj I 1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.