Morgunblaðið - 30.10.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.10.1996, Blaðsíða 4
4 C MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Smákropp á síldinni LÍTIL síldveiði hefur verið við El- deyna frá því að Árni Friðriksson fann þar síld í síðustu viku. í gær- morgun voru aðeins tvö skip á El- deyjar-miðum, Jón Sigurðsson GK, sem landar í Grindavík, og Elliði GK sem landar á Akranesi, en bæði þessi skip fengu í fyrradag leyfi sjávarút- vegsráðuneytisins til þess að stunda síldveiðar á svæðinu í flottroll allan sólarhringinn, en áður mátti aðeins nota flottroll frá 7.00 á morgnana til 19.00 ákvöldin. „Þá liggur hún alveg niður við botninn og þá er ekkert hægt að veiða hana í trollið. Við fengum þvi leyfi til þess að veiða hana í flottroll allan sólarhringinn allaveganna fram að helgi,“ sagði Jón Pétursson, verk- stjóri hjá Fiskimjöl og lýsi í Grinda- vík. „Hún lyftir sér um það bil 20 faðma frá botninum á nóttunni og við erum að gera tilraunir með það hvemig er að ná henni í trollið þá. Okkur vantar orðið síld í vinnslurnar á suðvesturhorninu." Á mikilli ferð Um það bil átta síldarskip voru á síldarmiðunum á Glettinganes- grunninu fyrir austan land síðasta sólarhringinn þar sem að stór síld- artorfa fannst fyrir rúmri viku. „En það er búið að vera frekar erfitt að eiga við hana núna enda eru hér nú miklir straumar og nokkrir hafa verið að rífa vegna þessa. Hinsvegar er búið að vera fínasta veður á okk- ur þó erfitt hafi reynst að ná henni. Bæði hefur síldin staðið djúpt og erfitt er að kasta fyrir hana þegar hún er á svona mikilli ferð. Það er nóg síld að sjá vítt og breytt um svæðið og lóðningar hér og þar,“ Sigfús Pétursson, háseti á Gullberg- inu VE. Hann sagði Gullbergið vera nú í sínum fjórða veiðitúr. Þeir lönduðu hjá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyj- um og væru því allt að sólarhring á stími aðra leiðina. Hann sagði þá ekkert fara með minna en 400-500 tonn í einu í land, en í gærmorgun voru þeir komnir með 250 tonn eftir nóttina. Aftur á móti geti þau skip, sem leggi upp í Austfjarðarhöfnum, farið með slatta og slatta í einu þar sem að stutt sé fyrir þau að fara af miðunum. „Það hefur verið smákroppp hjá okkur öllum síðustu daga, en þó enginn kraftur í veiðunum. Fullt tungl var síðasta laugardag sem fer saman við stórstreymi. Við bíðum eftir minnkandi straumi og þá fer þetta að lagast. Síldin verður alveg kolvitlaust í fullu tungli. Hún flýr svo mikið birtuna og þess vegna stendur hún svona djúpt núna. Ætli þetta ástand vari ekki eitthvað fram yfir næstu helgi. Þetta hlýtur að lagast eftir nokkra daga,“ segir Sigfús. Loðnan erfið viðureignar Loðnuveiðin hefur verið mjög treg. Loðnan hefur staðið djúpt á daginn og þegar hún hefur komið upp á kvöldin, þá hefur hún dreift sér það mikið að veiði hefur verið mjög lítil. Það var þó einhver smá veiði í fyrri- nótt, en mjög lítil köst, að sögn Þórð- ar Jónssonar, rekstrarstjóra SR- mjöls. Það var á síðasta sunnudag sem fimm til sex ioðnuskip fóru að huga að loðnumiðunum fyrir vestan land á ný eftir hátt í þriggja vikna brælu. Þórður gerði ráð fyrir að loðnuskipin hefðu ef til vill frið á miðunum fram á kvöldið, en yrðu öll að leita hafnar í nótt þar sem að veðurspáin gerði ráð fyrir slæmu veðri á loðnumiðun- um alveg fram að helgi. ar vikur. við veiðar i Smugunní. Sírauda• griuiti \Pislilfjui hgrutim j Kugur- h grnntt ÍMtiganesi grunn ' Baröa■ grutm Kolku- k Srunn *Skaga■ grunn Vopnafjarðíjj grutin '' iopanesgrunn ' I grunn^^nsg% < Stwmi Sllornjlúí 1 ^ Gerpisgrumú Heildarsjósókn vikuna 21. okt. til 27. okt. 1996 Mánudagur 357 skip Þriðjudagur 522 skip Miðvikudagur 389 skip Fimmtudagur 340 skip Föstudagur 500 skip Laugardagur 370 skip Sunnudagur 353 skip BreiðiJjörður Látragrunn R&uðu* íorgtö Skrúðsgrunn Hvalbaks- grunn . ‘‘“f’- k-r,M fx,grunnjt#* ;j Faxaflói Eldeyjar- banki gmim / dL Mýra-\ prafu- ' grunn Reykjanes- (f grunn^ Selvogsbanki Síðu- grunn Á vikur- ' ••'■'■ P T djúp T r *runn Ti Togari R: Rækjuskip S: Síldarskip L: Loðnuskip F: Færeyingur að veiðum Togarar, rækjuskip, síldarskip, loðnuskip og Færeyingar á sjó mánudaginn 28. október 1996 VIKAN 20.10.-27.10. Erlend skip Nafn StarA Afll Upplst. afla Löndunarst. TRÓNDUR I GÖTU F 999 1 2262 Loftna Seyðisfjöröur I VIIMIMSL USKIP Nafn Staarð Afil Upplst. afla Löndunarst. I PóWm sveiNSDórriR ve wi 277 ^ 48 Þorskur Vestmannseyjar j HARALDUR KRISTJANSSON HF 2 883 187 Djúpkarfi Hafnarfjöröur i RÁN HF 49 598 162 Þorskur Hafnarfjörður GISSUR ÁR 6 315 69 Úthafsrækja Reykjavík HERSIR ÁR 4 - ■ . 714 130 "QSafaraekjö^ Reykjavik ~] PETUR JÓNSSON RE 69 1019 263 Uthafsrækja Reykjavík FRAMNES IS 7OB 407 9 GrélúÖa ísafjörður STEFNIR ÍS 26 431 51 Þorskur ísafjörður ANDEY 1$ 44O 211 9 Grólúöa SúSavlk ' i ARNAR HU 1 1063 160 Þorskur Skagaströnd HVANNABERG ÓF 72 475 49 Úthafsrækja ólafsfjöröur BJÖRGVIN EA 311 499 100 Grálúða Daivik BLIKI EA 12 216 54 Úthafsrækja Dalvík ÚÓSÁFELL SU 70 549 41 Þorskur Fáskrúðsfjörður BATAR Nafn Stasrð Afli VaiAarfaari Uppist. afla SJÓf. Löndunarat. GJAFAfí VE 600 237 33* Þorskur 1 Gómur j MELAVlK SF 34 170 14* Þorskur 1 Gámur ODDGEIR PH 222 164 19* Ýsa 1 Gómur j ÓFEIGUR VE 326 138 21* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur DRANGAVÍK VE BO 162 43 Botnvarpa Karfí : 1 Vestmannaeyjar j FRÁR VE 78 155 13* Botnvarpa Ufsi 3 Vestmannaeyjar GANDI VE 171 212 13 Net Ufsi 1 Vestmannaeyjar i GULLBORG VE 38 94 11 Net Úfsi 5 Vestmannaeyjar HEIMAEY VE 1 272 30* Botnvarpa Ufsi 2 Vestmannaeyjar j BRYNJÓLFUR ÁR 3 199 25 Net Ufsi 1 Þorlákshöfn GYLLIR IS 261 172 16 Una Þorskur 1 ÞorláksÞöfn NÚPUR BA 69 182 20* Lína Þorskur 2 Þorlákshöfn SÆRÚN HF 4 236 12* Líne Þorskur 2 Þorlákshöfn HAFBERG GK 377 189 20 Botnvarpa Þorskur 2 Grindavík [ HAFSÚLÁN HF 77 112 35 Net Þorskur 6 Grindavfk j PÁLL JÓNSSON GK 257 234 13 Botnvarpa Þorskur 1 Grindavík SIGHVATUR GK 67 233 21 Lína Þorskur 1 Gríndavík SKARFUR GK 666 228 21 Lina Þorskur 1 Grindavík PORSTEINN GK 16 179 14 Net Þorskur 7 Gríndavík j Sandgerði FREYJA GK 364 68 17 Net Þorskur 5 GUDFINNUR KE 19 44 13 Net Þorskur 6 SandgerSi HAFTINDUR HF 123 57 20 Net Þorskur 7 Sandgerði ÓSKKE 5 81 18 Net Þorskur 6 Sandgeröi j ÁDALVlK KE 95 208 45* Lfna Þorskur 2 Keflavfk BERGUR VIGFÚS GK 63 280 11 Net Þorskur 2 Keflavík j GUNNAR HÁMUNDARS. GK 35? 63 16 Net Þorskur 6 Keflavík HAPPASÆLL KE 94 179 22 Net Þorskur 4 Keflavfk j STAFNES KE 130 197 15 Net Þorskur 3 Keflavík HRINGUR GK 18 151 18 Net Þorskur 4 Hafnarfjorður I SÆMUNDUR HF 85 53 18 Net Þorskur 7 Hafnarfjöröur ÁRSÆLL SIGURÐSSON HF 80 29 18 Net Þorakur 4 Hafnarfjörður j FREYJA RE 38 136 38* Botnvarpa Þorskur 2 Reykjavík SAXHAMAR SH 60 128 16 Net Þorskur 6 Rif ] ÖRVAR SH 777 196 37 Net Þorskur 7 Rif AUÐ8JÖRG SH 197 81 20 Dretinót Þorskur 4 Ólafsvfk STEINUNN SH 167 153 12 Dragnót Þorskur 5 Ólafsvík BRIMNES BA 800 73 11* Dregnót Þorskur 3 Patrekatjóróur | BJÁRMÍ BA 326 51 12 Dragnót Þorskur 2 Flateyri JÓNlNA Is 830 107 16 Lína Þorskur 1 Flateyri GUÓNÝ IS 266 70 12 Lína Þorskur 4 Bolungarvfk KRISTBJÖRG VE 70 154 38 Lína Þorskur 1 Fáskrúðafjörður j ERUNGUR SF 65 101 15 Net Þorskur 4 Hornafjöröur GARÐEY SF 22 200 19 Lína Þorskur J1 Hornafjörður HAFDlS SF 75 143 14 Net Þorskur 4 Hornafjöröur ÞINGANES SF 25 162 13 Botnvarpa Þorskur 1 Hornafjörður SKELFISKBA TAR Nafn StaarA Afli SJÖf. Löndunarst. FARSÆLL SH 30 178 56 6 Grundartjöróur HAUKÁBERG SH 20 104 51 6 Grundarfjörður GRETTIR SH 104 148 61 5 Stykkishólmur GlSLI GUNNARSSON II SH 8! 18 23 4 Stykkishólmur HRÖNN BA 336 41 51 5 Stykkishólmur KRISTINN FRIÐRIKSSON SH : 104 55 5 Stykkishólmur SVANURSH 111 138 56 8 Stykkishólmur ÁRSÆLL SH 88 101 49 5 Stykkishólmur PÓRSNES II SH 109 146 59 5 Stykkishólmur I RÆKJUBA TAR Nafn Staerð Afli Flskur SJÖf Löndunarst. KÁRIGK 148 36 3 0 j 1 Sandgerði 1 STAKKÚR KE 16 38 6 0 3“ Sandgerði ÞORSTEINN KE 10 28 2 0 1 Sandgerði ÓLAFURGK33 51 4“ 0 1 Keflavík HAMAR SH 224 M SÉ 3 15 2 Rtf ,, ■ | FANNEY SH 24 103 1 6 2 Grundarfjörður VÍKURNES ST 10 142 36 0 1 Hólmavik HAFÖRN HU 4 20 6 0 í Hvammstangi ÓLAFIJR MAGNÚSSON HU 64 125 17 0 1. Hvammatangi ] DAGFARI GK 70 299 31 0 ' 1 Skagaströnd HAFÖRN SK 17 149 17 p 1 Sauðárkrókur ERLING KE 140 179 22 0 2 Siglufjöröur GAUKUR GK 660 181 10 0 1 Sigluflörður ] SIGPÓfí PH 100 169 “31 ” 0 1 Siglufjörður HAFÖRN EA 955 142 19 0 f Dah/lk OTUREA 162 58 13 Ö 2 Dalvík STÉFÁN RÖGNVÁLDS. ÉÁ 345 68 " 1 i 0 1 Dah/ík SVANUR EA 14 218 30 0 1 Dalvík SÆUÖN SU 104 266 31 0 1 Datvik i SÆÞÓR EA 101 150 27 ö 1 Dalvík SÓLRÚN EA 361 147 18 "oj ... 1 j Oafvik VlÐIR TRAUSTI EA517 62 1 b Ö 2 Dalvík SJÖFN ÞH 142 199 18 0 1 Grenh/fk PÓRIR SF 77 “Í99’“ 26 0 1 Eskifjörður LAIMDAIMIR ERLEIMDIS Nafn StaarA Afll Upplst. atlo Söluv. m. kr. Meöalv.ks Löndunarst. BJÖRGÚLFUR EA 312 133,8 Karfi 13.7 102,70 Bremerhfivðn 1 TOGARAR Nafn Staarö Afll Uppist. afla Löndunarat. BJARTUR NK 121 r 461 7* Þorekur Gámur DALA RAFN VE 508 297 24* Karfi Gámur ELDEYIAR SÚLA KE 20 274 9* Ýsa GÓmur MÁR SH i~27 493 10* Karfi Gámur SÓLBERG ÓF 12 499 47* Þorskur Gámur j BERGEY VE 544 339 42* Karfi Vestmannaeyjar BREKI VE 61 599 65 Karfi Vestmannaeyjar j ÁLSEY VE 502 222 29 Karfi Vestmannaeyjar JÓN vIdalIn ÁR 1 451 82 Þorskur Þorlákshöfn STURLA GK 12 297 34 Djúpkarfi Grindavík PURlÐUR HALLDÓRSDÓrriR GK 94 274 84 Karfi Grindevík JÓN BALDVINSSON RE 208 493 82 Karfi Reykjavík OTTÓ N. PORLÁKSSON RE 203 496 115 Karfi Rsykjavik VIÐEY RE 6 875 19 Þorskur Reykjavík ÁSBJÖRN RE 50 442 Ýsa Reykjavlk j KLAKKUR SH 510 488 22 Þorskur Grundarfjöröur MÚLABERG ÓF 32 680 " 4 Djúpkarfi ísoljöröur PÁLL PÁLSSÖN ÍS 102 583 78* Þorskur ■ ísafjörður [ SKAFTISK3 299 69 ' Uíai Sauðárkrókur ] KALDBAKUR EA 301 941 131 Þorskur Akureyri ! ÁRBAKUfí EA 308 445 143 Ufsi Akureyri ARNARNÚPUR ÞH 272 ~ 404 2 Grálúða Raufarhöfn GULLVER NS 12 423 110* Ufsi Seyðisfjörður j HÓLMANES SU 1 451 28 Þorskur Eskifjörður 499 75 Knrfi Eskifjörður EYVÍNDUR VOPNI NS 70 451 16 Þorskur Fáskrúðsfjörður [ HOFFELL SU 80 "548 ■" 1 W Djúpkarfi Fóskrúösfjörður j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.