Alþýðublaðið - 04.12.1933, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 04.12.1933, Qupperneq 4
MÁNUDAGINN 4. DEZ. 1933. '4 500 e'Dtðk af ALÞÝÐUBLAÐINU seljast áð meðaltall tíaglega i lausasðlu á götum bæjarins og útsölustððum bliiðsins. MÞÝÐUBLABIl MÁNUDAGINN 4. DEZ. 1933. REYKJ AVÍKURFRÉTTIR __. Ekbert blað í bænmu selst eins mikið í lausa- sölu og ^lþýðnblaðið, enda er það bezta fréttablaðið. S WBB Gamla Bfið M! Konungur ljónanna. GullíaHeg, fræðandi og afarspennandi tal- og dýra-mynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkið sem kon- ungur Ijónanna leikur: IBUSTER CRABBE, mesti sundniaður heimsins á síðustu Olympsleikunum. Konimgur Ijómmna er mynid, sem tekur fram bæði „Trader Horn“ og Tarzan-myndinm, sem sýnd var í Gamla Bíó í vof qg í fyr,ra. Látið eigi slíka mynd óséða. „Verkstæðid Brýnsla“ Hverfisgötu 4 (hús Garðars Gíslasonar), brýair öll eggiárn. Sími 1987. Vil selja býli mltt, Hraunprýði, og gæti tekið lítið sveitabýli upp í nokkurn hluta kaupverðsins. Það þurfa ekki að vera nema nokkrir hektö ítrar að stærð. Til viðtals kl, 6—8, Oddur Sigurgeirsson, Hraun- prýði. Alpýðublaðið fæst á þessum stöðum: Austurbænnm: Alþýðubrauðgeiðinni Lauga- vegi 61, Brauða- og mjólkur-búðinni á Skólavörðustfg 21, Miðbænum: Tóbaksbúðin á Hótel Borg Brauða- og Mjólkur-búðinni hjá Vörubilastöðinni Tóbaksbúðinni í Eimskipa- félagshúsinu Vesturbænum: Konfektsgerðinni Fjólu, Vest- urgötu 29, Brauða- og mjólkur-búðunum á Vesturgötu 50, Framnesvegi 23, Hjónaband 1. dezember voru gefin saman í hjónaband Valgerður Guð- miundsdóttir fyrverandi yfirhjúkr- unárkona á Vífilsstöðum og Tryggvi Guðmundsson, bílstjóri á Kleppi. ísfisksala Hugíinn, línubátur frá Hafnar- firði, seldi á föstudáginjn í Grims- by 1200 körfur fyrir 610 stpd. „Ölafur Bjarn;ason“, línuveiðaii frá Akramesi, sieldi á laugardag í HuM 1100 körfur fyrir rúmliega 380 stpd. „Jarlihn“ héðan úr bæm- um seldi á föstudajgj í Hull fyrir tæp 20o stpd. Togarinn Garðar seldi nýliega bæði salt- og ís-fisk fyiir um 900 stpd. Togarinn „Maí“ seldi nýliega fyrir 1015 stpd. 2150 körfur. Dætur Reyfejavibur heitir smásagnasafn, sem er að koma á bókamarkaðinn eftirPór- un;ni Magnúsdóttir. Bókiin er 6 arkir að istærð og prentúð' í Acta’. Sfeipafréttir Gullfoss er á leið tii Leith fráj Kaupmannahöfn. Goðafoss er á Heið til Hull. Brúarfoss ‘er við Flatey. Diettifioss ier á 'leið til landsims frá HuII, Lagarfoss er á Akuneyri, en Selfoss hér. íslandið er á leið hingað, Drottnimgiin er á lieiðinjm út. Finnur Jónsson talaði í gær í alþýðufræðslu alpýðufélajganua um verklýðsbar- áttu á fsafirði. Fjallaði ræða hamis aðallega um bæjarmál fsafjarð- ar og það, sem jafniaðarmenn hafa gert leftir að íhaldið hafði sett alit í kaJda kol og hröklast frá völdum. Var ræðu Finins fylgt af mikilii athygli af áheyrend- um. Karlakór alpýðu sömg nokk- ur llög hæði á undan og eftir er- indinu. Ráðleggingastöð fyrir barn.shafaudi konur, Báru- götu 2, er opin fyrsta priðjudag í hverjum mánuði frá 3—4. Ungbarnavernd Lifenar Bárugötu 2, er opin hvern fimtudag og föstuda|g frá 3—4. Bjarni Björnsson leikari er nýkoiminn úr ferða- lagi um Snæféllsnies, Hélt hamin skemtanir á Sandi, StykkishóHmi log í Ólafsvík. Var alls staðar fult hús, Höfnln Esja kom í gær um hádegi. Edda kiom í glær frá Hafnárfirði og „Th. Staun.ing“ með seement. Þýzkur togari kom hingað í miorgun með niokkra mienin í pýzka togarann, sem straindaði fyrír norðan um daginin, ' I DAG Kl. 8 Lögfræðileg aðstoð stúd- lenta' í Háskólaniuim. Ki. 8 Uppilýsingaskriifstofa mæð rastyrksnef n darinnar í Pingholtsstræti 18, niðri, lopin kl. 8—10. Næturlæknir er í nótt Bragl Ólafsson, Ljósvallágötu 10, sími 2274. Næturvörður er í jnótjtl í Iðunn- ar- og Reykjavíkur-Apóteki. Veðrið. Hiti 13—8 stig. Otlit sunnan og suðvestain kaldi, smá- skúrir. Kl'. 15: Veðurfregnir. Þingfrétt- .ir, Kl. 19: Tónleikar. Kl, 19,10: Veðurfriegnir. Kl. 19,20: Tilkynn- ingar, tónleikar. Kl. 19,35: Erjindi: Starfsemi vitavarðan,na. (Grímur Snædal). Kl. 20: Fréttir. Kl. 2o,30: Erindi: Frá útlöndum. (Síra Sig. Einarsson). Kl. 21: Tónleikar. Al- pýðulög. (Otvarpskvartet'tinn.) Einsöngur. (Einar Sigurðssoin). Grammófónn: Grieg: Oello-sónata. (Felix Salmond, oello og Simeon Rumischicky, gíanó). — VIKINGSFUNDUR í kvöld. Að fundi loknium samieiginleg kaffidrykkja. Ýmsar skemtanir og danz fram eftir nóttunini. Jólapóstar fara að pessiu sinni eims og hér segir: 8. dez. „Dettifoss“ til fsafj., Siglufj. og Akureyr,ax. 11. dez. „Esja“ aiustur um land í hringferð. 14. diez. „Diettifoss" til Hulil og Hamborgar. (Mun seinkai). 16. diez. „fslandið" tíl Færeyja og Danmerkur. 20. diez. Norðan- og austan-póstur (að miorgni). 21. dez. „Lyra“ til Færeyjá og Nor- egs. 22. dez. Austanpóstur (kl. 9 að morgni.) Sjómannakveðja FB. 3. dez. Farnir áleiðiis til Englands. Beztu kveðjur. Skipshöfmn á Svtda. Jafnaðarmannafélagið heldur fund annáð kvöld kl. 8Va í Iönó. Rætt verður utn af- stöðu Alpýðuflokksins til Fram'- sóknarflokksins, og hver verði at- vinihuleysingja-hjálpiin í vetur. Enjn fremur verða ýms skemiti- atriði á funidinum og ömnur mál rædd. Aftnælisfagnaðnr st. Einingin nr. 14 verður hátíð- legur haldinn í Góðtemplarahúsinu miðvikudaginn 6. dez., kl. 8 V* stundvíslega. Skemtiatriði: Einsöngur, tvísöngur (Gluntarne), gamanleikur, upplestur skrautsýning og danz. Véi skorum á alla Einingarfélaga og aðra templara að fjölmenna á skemt- unina. Aðgöngumiðar afhentir í Góð- templarahúsinu á morgun og mið- vikudaginn til kl. 8 7*; eftir pann tíma fást engir miðar. Póstferð til Englands E/á „Edda“ fer beint tíl Eng- lands í kvöld. Pósti sé skilað fyrir kl. 6 e. m. Höskuldur Björnsson listmálari hefir málverkiasýn- ingu í Oddfelldw-húsinu, og er hún opin kiL 10 f. h. til kl. 7 e. h. til 14. þ. m. Á sýningunini eru 60 málverk. Nýja BM Grænland kallar. Simi 1544. Á g æ 11 yfirsængurfiður af Breiðafirði til sölu. Upplýsingar á Ránargötu 7 A, niðri. Jafnaðaraiannafélag íslands heldur fund priðjudag 5. dez. í Aiþýðuhúsinu Iðnó, FUNDAREFNI: uppi, kl. 87* e. h. L. Félagsmál. 2. Skemtiatriði. 3. Afstaða Alpýðuflokksins til Framsóknarflokksins. 4. Hver verður atvinnuleysingja-hjálpin í vetur? 5. Önnur mál. STJÓRNIN. Gott, ödýrt nrval af fataefnum, frakkaefnum og buxna- efnum nýkomið. Enn fremur nýtt, gott og ódýrt úrval af rvk- og regn-frökk- um. — Komið í tíma fyrir jólin! Gnðsteinn Ejrjðifsson, Eaugavegi 34, sími 4301. 1 Glervðror. Posfnlínsvðrssr. Siífurplettvðrur. Kristalsvðrur. Afar*mikið úrval nýkomlð. K. Einarsson & Bjðrnsson, Bankasiræti 11. Rafmagns-kerti á jólatré. — Engin eldhætta. — Auðvelt að koma fyrir. — Tilbúin til notkunar. OSRAM- Ijósakerti í keðjum bregða upp réttum jólablæ, eru nothæf árum saman- jdlakerti i keðjism. \ fe

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.