Alþýðublaðið - 05.12.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.12.1933, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGINN 5. DEZ. 1933. XV. ARGANGUR. 33. TÖLUBLAÐ RlTSTJÓEl: P. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ JTGEFANDl: ALÞÝÐUFLORKURINN á dag að meðaítali fékk ALÞTBUBLABIB ÐAQBLAÐIÐ hemur út oUa vlrka úage fcl. 3 — 4 síSdegts. Askrtftagjald kr. 2,00 & tnánuði — kr. 5,00 fyrir 3 mánuði, ef greift er fyrlrfram. t lausasölu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur öt & hverjtiin miðvikudegi. Það liostar aðeins kr. 5,00 á dri. 1 pvi blrtast allar helstu greinar, er birtast i dagblaðinu, fréttir og vikuyfiriit. RITSTJÓRN OQ AFGREIÐSLA Alpýðil- bSaðsiiiB er vio Hverfisgötu nr. 8— 10. SlMAR: 4900: afgreíðsla og auglýsingar. 4901: rltstjórn (Innlendar fréttir), 4902: rltstjórl, 4903: Vilhjálmur 3. Vilhjálmsson, blaðamaður (hetma), Magnús Ásgeirason, blaðamaður, Framnesvegi 13. 4904: F, R. Vatdemarsson. rltstjóri, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiöslu- og augiýsingastjórl (heimah- 4303: prentsmiöjan. i nóvembei V v Asgeir Asgeirsson lýsir Jakob Mðller og aðra fhaldsmenn ðsannindamenn NAZISTAR NEYÐA VERKAMENN TIL AÐ BERA UÚGVITNI QEGN KOMMÚNISTUM í ÞINGHÚSSBRUNAMALINU nm atbarðina 9. nóvember fi lyrra Hann sfaðfestir frásðgn Alþýðn^ flokksuiannn um máfiið og skkfirskofar til Magailsar Guð~ uiuudssouar því tll sðnniinar Eins og kunnugt er, ákvað í- halds-meirihlutinn í bæjarstjórn Reykjavíkur í byrjun nóvember í fyrra að lækka kaup í at- vinnub ótavinnunni hér í bænum um þriðjung, úr 9 kr. á dag, niður í 6 kr. En flestix þeirra manna, sem nutu atvinnubóta- vimuumar, fengu að eins vinnu 1 til 2 vikur á mánuði. Þetta átti að vera upphafið að allsherjarkaupliækkun í bænum, og var gert í samráði við félög atvinn'uiiebenda, sem samtímis gerðu; samningatilraunir um katip- lækkun. Þesisari stórfeldu kauplækkun- artilruun var harðlega mótmælt af fulltrúum Alþýðuflokksiris- í hæjarstjórri, verklýðsfélögunum, með akníeninri kröfugöngu og með verkfalli 9. nóv. 1932. Ihaldið hefir ált af tieynt að verja hinia ósvífnu framkomu sina með því, að ríkisstjórnjn hafi ekki íengist til að veita aukið fé til jatvinnubóta í bænum, og því hafi verið nauðugur einn kostur, að lækka kaupið. Alþýðuflokkurinn hefir þegar frá upphafi lýst þettia hrein ósannindi, því aðnefridir frá alþýðusamtökunum áttu hvað eft- ir annað sámtöl um þetta við forsætisráðherra í fyrrahaiust, og neitaði hann aldrei ríkisistyrk í þesísiu skyni, en bar alt af fyrilr: sig, að um það þyrftu áð koma fram óskir frá mieiri hluta bæj- arstjómar. Á fundi í sameinuðu þingi í gærkveldi bar Jakob Möller eun einu. sinini fram þessar gömlu varnir fyrir íhaldið. Þá tók til máls Ásgeir Ásgeirs- son og staðfesti frásögn Aiþýðu- fliokksmanna um þessi atriði í einu og ölílu. Hami lýst.i yfir fiví, afi fi\am afi kvöldi, h'ms 9. nóvember 1932 heffii enrjin ósk um ankin fjúr- framltíy frá ríkissjódi iif afvinnw- bóta, komifi fram frá meirihlutaiv- \im\ í bœjarstiórn. Hamn hefði tal- ið, að frumkvæði um þáð hefðu orðið að komia þaðan, tii þeas að ríkisistjórnin gæti sint máiiinu. En að kvöldi hins 9. nóvembier hefði honum orðið kunnugt, að auk AlþýðuflokksfuUtrúanna 5 iog Framsóknarfulltrúanna . 2 hefði að minsta kosti einn íhalds- bæjarfuMtrúi, og þahnig meirihluti bæjarstjórnarinnar (8 af 15) ósk- að eftir fjárframlögunum, og hafi hann þá sam'stundis lofað þeim. Pegar hér var komifi nœfiu fon- sœtisrádherra, hröpriai Jakob Mölher, að pefta vœm óscmnindi. Svaraði forsætisráðlierra þá sam- stundis, að þietta væri rétt, því að um kvöldið 9. nóvember hefði hann átt viðtal við Héðin Valdi- marsson og Pétur Halldórssioin og þá fyrsit fengið fulla vitneskju um, að .þetta væri ósk meirihluta bæjarstjórniarinniar, þar sem Pét- uií HaMdórsson hefði þá óskað eft- ir fénu til atvinnubóta, og hefði það trygt að minsta ko9ti ein- faldan meiri hluta bæjarstjórn- ar, þar sem áður höfðu liegið fyrir um þetta ítrekaðar óskir Al- þýðuflokksins og fulltrúar Fram- sóknarfliokksins í bæjarstjórn befðu verið því samþýkkir. Vís- aci hann til s’.anshtrjsmrnmrt sinna, Magnú$ar Guðmimdssiomr og, Porsteim Briem fiessu til shtcfcstingar. Af þesisu er augijóst, að einia á- stæðan, sem íhaldsmieirihlutinin í bæjarstjórn Reykjiavíkur hafði til kauplækkunar í atvinnUbótaviinn- urini, var að hjálpa atvirinurek- endum til allsherjar kaUplækk- (unar í landinu. Alþýðan sýndi svo greiinilega samtök sin 9. nóvember, að í- haldið treysti sér ekki til aniniars enl liáta af kauplækkunum sínum í það siun. En ósigur íhaldsiinis í þessu máli varð aftur til þess, að það gekst fyrir stofnun ríkis- lögreglunnar til þiess að tryggja sér aðstöðu til ofbeldis við næisitu tilraun til almienmrar kauplækk- unar verkalýðsins, Eldgosið. Tveii* eldstólpar sjást á lofti frá Langanesi Gurinólfsvík, 5. dez. FB. í pjorgun sáuet héðan fveír stór- ir eldstrókar á lofti í vesturáttb Eins og skýrt var frá í blað- inu í gær, eru menn nú komnir á þá skoðun, að eldurinn sé ekki í TröMadyngju og líklegast hvergi þar, sem ætlað var fyrst. Hins vegar er talið að a'lt bendi til þesls, að eldurinn muni vera í Vatnajökli, og þá helzt á líkum sióðuim og vár 1922, en sá eldur sást bæði norðan- og suuman- lands og var mjög mikilfenigleg- ur, þó að ekki kærni öskufall í bygð. Þau gos stóðu yfir rúma viku. Hafa engir, svo vitað sé, séð þá gosstaði, enda er megin- hiuti Vatnajökuls enn ókainnaður. Siðasti dagor basins- fsis k 3andarík|aKKaim var fi gær. Miklll porstt i mSnnnni. Drykkjnsiingvar og kapp- drykkjnr. London í miorguin, FÚ. / tjðir uar sífiasta bamukigurinn í Banrlaríkjurium, og var þa:r mik- ið um að vera meðal þeirra, sieim í dag gera ráð fyrir að slökkva þorsta isirin á lögliegan hátt í fyrsta skifti á 13 árum. I leik- húsum og öðrum opinberum stöðuim voru gamlir drykkju- sörigvar efst á dagskrá, og víða tóku menn sig samian um uindir- búniiug kappdrykkju í dag og næstu daga. Bannið gengnr úr gildi í kvSId. kl. S Washington, 5. dez. UP. FB. Bamnið gengur fonnliega úr giildi í dag kl. 8 e. h„ en þá hefir Utah, seiniasta ríkið, sem til' þarf, gengið frá t'ullnaöarsamþykt á áfníáimi bannsilns. UPPREISNIN í RÍNA 20 manns drepnir, og fjöldi særðir Normaridie í rnorgun. FÚ. Fullyrt er, að 20 manns hafi verið dnepnir og fjöldi iraamra hadtulega særðir í Fu Kiien hér- aðinu í Kína í gær, er flúgvél- ar NialÉil'nigstjórnariinnar vörpuðu sprenjgjum yfir borgir þær, sem luppreistarmiennin hafa þar tekið á vald sitt. EN ÞEIR TAKA AFTUR FRAMBURÐ SINN EDMUND HEINES nazistalögreglustjóri og moröingi Hann er það hreiriskilnari en aðrir Nazistaforingjar, að hann skrifar jafnan orðið „morðingi" undir nafn sitt. Myndin er tekin, er hann mætti fyrir réttinuim í Leipzig fyrir skömmu. Donlfoss lætnr til sbarar sbriða gegn Nazistnm London í gærkveldi. FÚ. Austurríska stjórnin hefir nú gerf, upptœkar alJar eigntr Na$- istaflokksíns fiar í landi. Áðuri hefir fltokkurinn verið úrskurðáð- lur ólöglegur þa;r í latndi og bann lagt við því, að bera merki haris. Kalundborg og Oslo í gærkveldi. FÚ. Fimtugasta réttarhaldið í mál- iriu út af bruna Ríkisþmgshúss- ins fór fram í dag. Er nú búist við því aö nokkúrt hlé verði á réttarhölduniU'm, unz varinar- og sóknar-skjöl verða lögð fram og málið tekið til dóms. Siðasta skýring Nazista: Lubbe var einn að verki. í dag var sett fram ný skýr- ingartiiraun á því, hvermig það hefði getað atvikast, að kviknað hefði í húsiniu af völdum eins manns. Skýringin ier í því fólgin, að við ræstirigu hússins hafi ver- ið notað eitthvert fægiefni, sem mikið benzín hafi verið í, og þess vfegna hafi húsið verið eldfimara en ella. Bent var á það, að ný- lega hefði annárs staðar kvikn- að: í húsi af þessum sökum ein- lungis vegna þess, áð glóandi kola'moli féll á gólfið. Lðgregla Nazlsta neyðir verka- menn til að bera Ijúgvitni. f dag voru yfírheyrðir verka- menin, sem áður höfðu borið það fyrir réttirium, að í ráði hefði verið að stofna til byltingar úm það leyti sem Rikisiþingshúsið branin., og að þá hefði eininig átt að eyðilieggja ýmsar rafmagns- stöðvar í landinu, Verkamfenlnirn- ir tóku nú aftur þenna frámburð sinin og sögðu, að lögreglan keffij, myiA sig, fil fiess afi skrifa imdir hann fierpr fieb' bám hrnrn fmm. HERLÖG ERD GENGIN fi GILDI DH ALL4N SPÁN Alftar borgfir i nmsátaps-ástandi RÍK KONA LITIN Einkaskeyti frá frétiaritWá Alfiýfiublafisins í Kmipm.htífn. Káupmajrimahöfn í miorguln;. Frú Arina Mönsted, íekkja hiínis. alþekta danska smjörlíkisfranv leiðanda, andaðist í gær, 83 ára að aldri. Eiignir þær, er hún lét eftir sig, og nema alls 40 miiljón- um króna, renna sainkvæmt a:rf- Mðsluskrá hennar í sjóð til efl- inngar iðnaði og verzlun Daina. STAMPEN. Einkaskeyti frá frétiarlktm Aipýfiubhumvi í Kaupm.höfn. Kaupman'nahöfn í miorgun. Spanska stjórnin gaf út yfirlýs- ingu í gær þess efnis, að herlög Séu gjerigin í gildi urn alt landið og að allar borgir séu lýstar í umsátaráistaind. Býst stjórnin við því, að syndikalistar og kommún- istar muni í sameiningu reyna að koma af stað allsherjarverk- falli, jafnvel grípa til vopna og gera tílraun til byltingar, ef í- haldsfl'okkarnir bera algerðan sig- tur úr býtunt í kosninguinum. En þó gerir stjórnin ráð fyrir, að benni muni takast að haida völdunum, og hafa yfirhönd, ef túl bardaga konii. STAMPEN. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.