Alþýðublaðið - 05.12.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.12.1933, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGINN 5. DEZ. 1933. AL'ÞtÐUBBAÐIÐ ALÞYÐUBLAÐIÐ ÐASBLAÐ OG VIKUBLAÐ út;;gfandi: alþý©uflokf;j;ri.nn RITSTJÓRI: F.'R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Símar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4005: Prentsmiðjan. Pitstjórnin er til viðtals kl. 6—7. Þingtíðindi Alþúðublaðsins: Aiþingi fi gær. Fyrsta mál á , dagsikrá í efri deild var fry. til l. im, br\eyt. á l. snr, 71, 8. Sept. 1933, um uerftar rnp.nmbú<stapi, 3. iimr., Vatr frv. satmþ. með 9 shlj. atkv. og endur- sent neðri dieild. Þá var til 2. umr. frv. til l. um\ stofftmn sMdarbmdsluwrfcsmidju 4 NofföupkMdi. 1 nál. sjútvn. er bient á, að eí. saimþ. verði þetlta! frv. og frv. uin síldarbræðslur veitamiðju í Neskaupstað, <muni SeyðMjarðankaupsíað veitast örð- ugt að fá nauðsynliegt lán til byggingar síldarbræðsluvierk- smiðju, sem ábyrgðarneijmild var veitt til á síðasta þingi. Leggur n. því til, að frv. verði samþ. mieð þeirri breyt, að ríkisstj. sé heimjili- að að legígja fram 100 þús. kr. tjil hltttabréfaklaupa í isildarbræðsl- unni á Seyðisfirði. Björn Krjstr jánasiott flytur brt. við frv., pesís, eínis, að rikisstj. sé heimilað að 'kaupa og starfrækja sildarverk- smiðjuna á Raufafhöfn. Eri sú verfeslm. er nú eign nionsks firrnia. Umr. urðu allmiklar. — Brtt. B. K. var feld með 8:6 atkv., en brt. n. sþ. rneð 9:5 atkv. Frv. var síðain vísað til 3. umr. með 11 sblj. atkv. t nieðri deild voru mörg miál á dagskrá, -en ekki ölil afgr. Tlll. tíl pál. um kaup éða Leigp, á sfl/iríHrfedisi'Amtöd Útvegsbc.pkm ís- lundú h. f, á öiiundtctrfwðt var samþ. Umr.laust með 15:9 atkv. og afgr. til efri deildar. \ Eggert Stefánsson. Einsöigur í Gamlal Bj!6 í kvölid, þriðjudagj- inn,,5. þ. m., kl. 71/2 síðd. Við hljóðfærið: PÁLL ISÓLFSSON. A söngskráinni verða ísliemzk og útlend lög. Aðgöngumiðar á 1,50, 2,00 og 2,50 (stúkur), fást í bókav. Sig^- fúsar Eymttndssoiniair log hljóð- Sæaraverzlún K. Viðar. Samvinna Norðurlandabúa fyrir friði og lýðræði — gegn ófriði, einræði og ofbeldi. Það iiggur í hlutairins eðli, að um leið og jafniáðarstefnunini vex ásmlegin í hinum ym'su löridum eykst friðarvilji pjóðannia og al- pjóðahugsisjónin. Jafnframt miink- ar genigi hernaðarstefniu og ein- ræðisflökka. Atburðinair í Þýzkalandi, valda^ taka aluðvaldsins með Hitler og( flokki hans siem verkfæri hefir að vrsu orðið" nokkuð mikilJ hnekkur fyrir aipjóðabalriáttu jafn- aðarma'nna, ,og, Mðarhugssjón mannkynsilnis, en pó að svo sé, pá er sýniliegt af baráttu jajfiv aðarmanpa í hinum ymisu l'öpd? ium að hreyfihgin og skilnirigur pjóðannia! eykst, og að hraðfari sitefnjr að sigri Alpýðufliokkanína. I pesisari baráttu má segja, að Norðurlandabúalr standi fBeráist. í fjórum af fimm Norður^landaínna, Noregi, Danmörku, Svípjóð og Finnlandi eru jáfuaðarmawna- flokkarnjr liaíngsamlega sterkastiir allra flokka og vanta ekki nema örfá atkvæði, til að háfa hiieinan ímieirii hluta. í tveimur peirria, Dan- mörku og Svípjóð, sitja jafnaðar- maraniaistjórnir og fáar' stjónnir ttniuuu vera faistari í síessi. I Noregi en( par vaintar jafnaðarmienn að leius sex piin^gsæti til að vera í hreinum meirihluta, mun. jáfnað- a'Bmiannajstjórn taka við völduim Jpiegalí í næstia; mánuði. . Það er því h'ersýniliegt, að Norðurlönd eru svo að segja unn- in fyrö' alþýðuhreyfinguinia, og jafnaðarstefnuna. — Ert við pað hljóta þessar þjóðir, sem svo að segja aWar eru: íaif sama stofni, að nálgasH hvor aðra. Við þáð, að hinn kapitalistiski pjóðrembings- hu;gsunarháttur íhaidsmatmna verð- ur að þoka fyrir arþjóðahyggju og bræðraliagshugssjónum jafniað- arstefnunniar hlýtur samvinnian að aukaist. Enda stefnir nú augsýni- líega hraðfairi að því, að alþýðul- 'flokkarnir í þeasum löndum, sem jafnframt eru styrkaista aflið á stjórnmálasviðinu hrindi í fram- kvæmd samvinuu Norðurlándá, fulikominini samvininu þ:ess- ansí þjóða fyrir hugsjónum jafn- aða*stefnUnnar og þiá' í fyiístu rláð friði og bræðralagi, gegn einræð- ishyggju og öfbeldi, siem er and- hverfart á cBujn glæsilegusitu hug- sjónum mannkynsins. Undanfamia máttuði hefir verið mikið ritað um þessi mái í öll- blöð Alþýðufliokkanna í Dan- mörku, Svíþjóð, Noregi og Fintt- landi. En þessi blöð eru vold- Ugasta blaóiavald á Norðurlönd- um. Þau ljúka öll upp einum mttnni um pað, að sámvinttia NörðuTlanda tíl varnar lýðræði og friðii, sé ekki að eins sjálf'sögð vegna hugsjóna lalpýðuniniar í þesisium lömdum, heldur hljóti sú samivinna að skapa ný manuingj- aEskiTyrði fyrir alþýðuria og geysilega aukinn þrótt aíþýðu- samitakattna í hverju lahdi fyrir sig og öll í heiild. Stauning forstæiisráðherma í Danimörku átti frumkvæðið að þessum endurnýjuðu umræðuim um málið. Per Albin Hamsoin for1- sætisráðherrá Svía kom til' Daln- (mierkui' fyrir nokkru og ræddi um það við' Staunang, en um- ræðuím peirra, sem að mokkru leyti birtust í málgögnum jafn- aðarmanna í Svíþjóð og Dan- mörku svaraði Martin Tranmer, aðalforingi norskra verkamanna í höfuðmálgagni flokksins „Arbejd- erbladet". Tók harin fullkomnlega í sarnai streng og forsætisráð- herrarnir. Má búast við, að framkvæmd í pessu stórmerka máli hefjiíst að einhvierju leyti innain skams, eri pað parf aUðvitáð mikinn utod- irbúning, pví að mikla örðug^ leika parf að yfirstíga, par á með- al undirrióður heim'skra og ofstæk- isfu'llra pjóðrembmgsmannia í ölllum pesisum löndum and- spyrnu íhaldisins í ýmsum myndum, sem alt af ræðst að samvimnumögulleikum alpýðu- stértannia, hvort sem peir eru fynir innatt lands eða peir eru alþjóðlíegir. Fyrir okkur íslendinga er mikil nauðsyn að taka þátt í slíkri) samvinnu, ekki leiriuingis fyrir al- þýðusamtökin heldur og fyrir þjóðina sem heild. "Samvin'nia Norðurlanda fyriT friði, lýðræði og . bræðralagi, skapali' áreiðanlega sikilyrði fyrir nyrrl og aukinni menningu og vaxandi prótti alpýðuisamtakairina. Nýtízku kventöskur nýkomnar. Hljóðfæraverzlun Lækjargðtu 2. (tHSERKRKj Vallarstræti 4. Sími: 1535. Nýjar Branðtegandir Smjörbirkis Rúsínubrauð, kringlótt Sama, ílöng Dönsk sigtibrauð — súrbrauð ¦. —,,. landbrauð Jótsk sigtibrauð Hamborgar- súrbrauð Tebirkis Tebollur 0,35 0,35 0,35 0,40 0,40 0,40 0,40 0,40 0,08 -^0,08 Senn koma jólin. Jólabazarinn .. opnnðnm við íjæp. Gefln búsáhold fást hvergi, en aðeins i nokkura daga séljum við eftirtaldar vörur fyrir minna en hálfvirði: 200 st. em. Pönnur 100 — — Eplaskífupönriur 100 alum. Poltar 100 - " do. 100 — d'o. Kökubakkar, stórir EmaiII, Vaskaföt — — stór ,^ Náttpottar ; Borðhnífar Gafflar................ Matskeiðar Bollapör Vatnsglös 5 Heiðatré Emailleraðar fötur, hvitar . do. níið loki do, galvaniseraðar áður kr. 2,50, nú 0,50 stk. — — 3,50, — 1,00 — — — 5,00, — 2,50 — --------4,00, - 2,00 — •--------3,50, - 1,75 — ---------4,00, — 2,00 — Kr. 1,10 — 1,25 : — 1,25 — 0,50 — 0,25 — 0,25 — 0,35 — 0,30 — 1,00 — 2,50 — 4,00 — 3,00 Komíð meðan eitthvað er tll. Margt fallegt, gott og ódýrt í verzl. Jólabazar. Hefi opnað hinn árlega Jólabazar minm í- Livierpool-kj'alafrainum, Vesturgötu 3. Par er á boðstólum alls komair jólayarningur, svo sem: BARNALEIKPÖNG, fjölbreytt úrval', jólatréssknaUt, kejntar .kliemmur, kérti, kertastjakar, stiörniuljós. Pappírsvöirur alls konar til skreytingar í húsum og samkiomUisölum. JÓLATRÉN KOMA ÞANN 7. Þ. M. pÉTT OG FALLEG.' Jólabiazalr minn er áður þektur fyrir greið og góð viðsikifti'. i Amatörveizluniií, Þorl. Þorieifsson. Sími 4683, Gerist fastir pantendur daglega. Sent heim eftir þörfum neytenda. Svðrtu reqnkápÐrnar (glans) eftirspurðu, á börn og ungllnga Regnfrakkar fyrir karlmenn og drengi. Regnkápur fyrir dðmur. Vetrarfrakkar á karlmenn, unglinga og drengi og peysu- fatafrakkar, Nýkomið í Austursfræti 1 Ásfl.iJ. Gunnlaugsson CCo.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.