Morgunblaðið - 03.11.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.11.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER 1996 7 Engan þarf aö undra hve hratt eigendum fartölva fjölgar. Þaö fylgir því nefnilega mikið frelsi á feröalögum aö geta haft tölvuna í handfarangrinum og unniö á hana nánast hvar sem . ij fjKmk er. Síðan má setja hana í samband og senda og taka á móti faxi og tölvupósti. Á þessum markaöi ber merki TOSHIBA hæst. Hún hefur , unniö til fjölda viöurkenninga og er söluhæsta fartölvan f í heimi. Hér fara saman tæknileg þægindi, svo sem 11,3" litaskjár meö „alvöru“ gæöum, og einstaklega ^ fJjgJÉji W góö þjónusta sem TOSHIBA eigendur geta notiö hvar sem er í heiminum, hvaöan sem þeir koma. Nú er TOSHIBA fartölvan loksins fáanleg á íslandi og ef aö líkum lætur mun hún slá í gegn! TOSHIBA fartölvan er til í mismunandi gerðum, allt frá einfaldri útfærslu til margmiölunartölvu meö ^ öllum þeim búnaöi sem fullkomna tölvu má prýöa. Ertu meö? Verðlaunatolvan Satellite Pro 42ocdt Fullkominn margmiölunarbúnaður 11,3” TFT litaskjár, 16,7 milljónir lita Intel Pentium lOOMhz örgjörvi Innbyggður straumbreytir 8 Mb Ram stækkanlegt í 40 Mb Rafhlaða endist í 4 klst., fullhlaöin á 2-3 klst. 777 Mb harödiskur Verð: 366.000 kr. staögreitt m/vsk. 6 hraöa geisladrif œ\ Tæknival Skeifunni 17 105 Reykjavík Sími 550 4000 Fax 550 4001 Netfang: mottaka@taeknival.is Fartölvur á fljúgaitdi ferö! ■ — v u r i h e i m i TOSHIBA i Verö frá 160.000 kr. meö litaskjá Sjöundl hlmlnn 1996

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.