Morgunblaðið - 03.11.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.11.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER 1996 25 „Æxlið“ og „svínið“ lögsækja Bardot París. Reuter. SONUR og fyrrverandi eiginmaður frönsku leikkonunnar Brigitte Bardot hafa höfðað mál gegn henni og krafist þess að lýsingar á þeim verði teknar úr æviminningum hennar. Bardot lýsir þar syninum sem „æxli“ og makanum fyrrver- andi sem „hrottafengnu karlrembu- svíni“. Feðgarnir krefjast þess að 80 blaðsíður verða teknar úr bók Bard- ot, sem er 555 síður, og vísa til strangra franskra laga um friðhelgi einkalífsins. Jacques Charrier, fyrrverandi leikari og nú kvikmyndaframleið- andi, kvæntist Bardot árið 1959 og þau skildu 1963. Bardot lýsir hon- um sem „hrottafengnu, ráðríku og taumlausu karlrembusvíni“, sem láti eldri konur halda sér uppi, drykkjusjúklingi og „viðbjóðsleg- um“ manni. Bardot, sem er 62 ára, skýrir ennfremur frá því í bókinni að hún hafi viljað svipta sig lífi þegar hún komst að því að hún væri barnshaf- andi. Hún lýsir meðgöngunni sem martröð og barninu sem „æxli sem nærðist á mér“. Sonurinn, Nicolas, er 36 ára. Yfir 20 tegundir af sófaborðum ó lager - Ýmsar viðartegundir ÖÐRUVÍSIHÖSGÖGN Suöurlandsbraut 54, sínti 568 2866 OPID LfiCIGflRDfiG OG SUNNUDfiG KL. 13:00 -18:00 Úrval veitingahúsa og þjónastufyrirtozkja kynna starfscmi sína og gefa bita að smakka ! r &ra . Einar Thoroddsen • Ga^ ^.O <e' ^ mStunga • Marion Herrera • ° (SSo * O* . Ranni Riarna • ÞÓrit / /o's v ^ ^rners • Flaggi Bjarna • Pórir Styrktarframtag: 500 kr. Lionsklúbburinn Víðarr 31ÓM UNPiR STIGANUy Kökugerð HP ISLENSK MATVÆLI n BLOMAMIÐSTOÐIN PFAFF -J hHHBSSB KJARAVIKA 4. -8. NÓVEMBER MANUDAGUR Samsung Sjónvarp og myndbandstœki í KJARA- pakka. frá kr. 99. öOOstgr. PFAFF Grensásvegil 3 Simi 533 2222 ÞRIÐJUDAGUR Caravell Frystikistur 1/2 Lambaskrokkur fylgir hverri KJARA- frystikistu MIÐVIKUDAGUR Candy Þvottavélar Ársbirgðir af Ariel þvottaefni fylgir hverri KJARA- þvottavél FIMMTUDAGUR Candy Eldavélar Glæsilegur búsáhaldapakki fylgir hverjum KJARA- ofni + helluborSi FOSTUDAGUR Candy Kœliskápar 10.000-kr. vöruúttekt frá 10-11 fylgir hverjum KJARA- kæliskáp

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.