Morgunblaðið - 03.11.1996, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 03.11.1996, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER 1996 37 ________FRETTIR_______ ► Fyrirlestur um leik- list í Eddukvæðum FÉLAG íslenskra háskólakvenna og Kvenstúdentafélag íslands í samvinnu við Heimspekideild Há- § skóla íslands heldur félagsfund 3 tnánudagskvöldið 4. nóvember kl. b 20 í stofu 101 í Odda. Dr. Terry Gunnell mun tala um bresku fræðikonuna Berthu Phill- potts - náin tengsl hennar við ís- land og leit hennar að fornskandin- aviskri leiklist í Eddukvæðunum en sama efni hefur Terry tekið upp aftur nýlega í bók sinni „The Orig- ins of Drama in Scandinavia“ sem . kom út í Cambridge 1995. Bertha Phillpotts er líklega fyrsta konan til að vinna í fornís- P lenskum fræðum. Terry mun einn- ig segja frá ferðum Phillpotts til Islands (1903-1914) en hún gekk í kringum landið og frá tengslum hennar við íslenska fræðimanninn Eirík Magnússon í Cambridge og þá erfiðleika, sem hún lenti í sem kvenkyns sérfræðingur í fornís- lenskum fræðum. Terry Gunnell hefur búið á ís- landi síðan 1979 ásamt fjölskyldu sinni. Hann er leiklistarfræðingur og kennir skandinavíska þjóðfræði pg miðaldaleikritun við Háskóla Íslands og ensku við Menntaskól- ann við Hamrahlíð. Hann mun einnig fjalla um bók sína „The Origins of Drama in Scandinavia". Til heiðurs Berthu Phillpotts mun síðan Hárbarðsljóð verða leik- lesið undir stjórn Sveins Einarsson- ar leikstjóra. Flytjendur eru Hákon Leifsson og Magnús Guðmunds- son. Fundurinn er öllum áhugamönn- um opinn og aðgangseyrir er eng- inn. i I Boðagrandi 6 — opið hús Til sýnis í dag glæsileg 90 fm íbúð á 3. hæð m. stórglæsilegu útsýni í norður og suður, m.a. yfir Akranes og KR-völlinn. Stórar suðursvalir. Nýlegt eldhús og parket. Verð 7.850 þús. Páll Einar sýnir íbúðina I dag milli kl. 14 og 17. Valhöll, fasteignasala, sími 5884477. i i i i Í Opið hús — Alfholt 32 Góð 4ra herb. 95 fm íb. á góðum útsýnisstað. Útsýni yfir bæinn. Sólpallur, hiti í stéttum. Suðursvalir. Möguleg skipti á 2ja herb. íb. í Hafnarfirði. Guðrún (s. 565 0369) tekur á móti ykkur frá kl. 13 til 15. Valhús, Bæjarhrauni 10, sími 565-1122. i i i i i i i i i Sími: 533-4040 Fa.v 588-8566 •orw 1 ■ ‘ “v * *•1 Dan V.S. Wiium hdl. lögg. fa.Mcigna.sali - Ólafur Gufimundsson, sólusijón Birgir Gcorgsson sölum.. Erlcndur Dan'Asvin söliun. FASTEIGNASALA - Ármúla 21 - Revkjavik - Traust oe örugg biónusta OPIÐ HUS I DAG FRA 15—17 Á LAUGARNESVEGI 108 Rúmgóð 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt íbherb. í kj. Nýleg eldhúsinnr. Flísar á baði. Nýtt gler. Góð sameign. Stærð 73 fm. Ásett verð 6,5 millj. Haraldur og Þórunn taka vel á móti ykkur (bjalla merkt Guðjóni). Grasarimi 6 — opið hús i i i ■1 Fallegt og vandaö 168 fm parhús á tveimur hæöum. Stofa, boröstofa og 3 rúmgóö svefnherb. Vandaöar innr. 22 fm bílskúr. 20 fm suðursvalir. Áhv. 4,4 millj. húsbréf. Ákv. sala. Verðið er frábært eöa 11,6 millj. Opið hús í dag frá kl. 13—17. Líttu inn. Vagn Jónsson ehf., fasteignasala, Skúlagötu 30, sími 561 4433. Upplýsingatækni og einföldun starfshátta ríkisstofnana til að gera samskipti fyrirtækja og almennings við stofnanir auðveldari. Erindi og umræöur: Finnur Ingólfsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Ólafur Tómasson, póst- og símamálastjóri. Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Drífa Sigfúsdóttir, formaður Neytendasamtakanna. Ari Skúlason, framkvæmdastjóri Alþýðusambands íslands. Hádegisverðarfundur þriðjudaginn 5. nóvember, Hótel Sögu (Skála) kl. 12.00—13.45. Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Póstur og sími. il EIGULISTINN LEIGUMIÐLUN 511-1600 Fax 562 2330 511-1600 ATVINNUHUSNÆÐI hÓLl FASTEIGN ASALA QHnhnlti *Áf)R O haaA t \/ Við sérhæfum okkur i atvinnuhúsnæði. Hjó okkur er úrvulið. Guðlaugur Örn Þorsteinsson, rekstrarverkfræðingur og Viðar Kristinsson, söiumaður. Til sölu Grensás — verslun Til sölu þetta vel staðsetta versl húsn. við Grensásveg. Eignin sem er alls um 426 fm er í dag skipt uppí þrjár einingar sem má auðveldlega sameina. Bjart og gott húsnæði. Ágæt bílastæði. Ekkert áhvílandi. Til sölu í JL-húsinu! Vorum að fá í sölu eftirtaldar einingar i JL- húsinu. Á 4. hæð nýlega innréttað skrifstofurými ca 800 fm sem nú er leigt Siglingamálastofnun ríkisins auk sam- liggjandi skrifstofurýmis á 5. hæð hússins sem er oa 500-600 fm. I bakhúsi eru til sölu ca 300 fm rými á 2. hæð með inngangi af 1. hæð svo og ca 300 fm rými á 3. hæð sem þarfnast lagfæringar en er með mikilli lofthæð, byggingaréttur gæti hugsanlega fylgt 3. hæðinni. Aðrir eigendur í húsinu eru íslandsbanki, Nóatún og Landsbanki íslands. í húsinu er m.a. rekin matvöruverslun, blómabúð, bakarí, söluturn o.fl. Aðgangur að fjölda bilastæða fylgir. Frábært útsýni yfir hafið blátt. Verð: Tilboð. Stórhöfði Höfum fengið í sölu eða leigu glæsilegtr 577 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í þessu sérstaka húsi sem stendur fyrir ofan Gullinbrú. I húsnæðinu eru 20 skrifstofuherb., góð móttaka, fundarherb., kaffistofa o.fl. Parket. Fallegt útsýni. Húsnæði með gott auglýsingagildi, góða aðkomu og næg bilastæði. Áhv. 25 millj. Viðarhöfði Óinnréttað 340 fm súlulaust skrif- stofuhúsnæði á 3. hæð með 170 fm svölum og frábæru útsýni. Raf- og hitalögn fyrir hendi. Ýmis eignaskipti koma til greina. Mikið áhv. Hlíðarsmári — Kóp. Um 160 fm verslhúsn. á jarðhæð í nýju húsnæði í Miðjunni. Um er að ræða endaeiningu með gluggum á þrjá vegu sem sjást vei frá naerliggjandi umferðar- götu. Eignin verður afh. tilb. til innr. Viðarhöfði U.þ.b. 1900 fm iðnaðar- og lagerhúsnæði sem skiotist í 1400 fm sal sem er með 5,5 metra lofthæð og gefur möguleika á fjórum innkeyrsludyrum. I 500 fm tengi- byggingu sem getur staðið ein sér eða tengst særra húsinu eru þrjár innkdyr. Góðir stækkunarmöguleikar eru fyrir hendi á staðnum. Úti svæði stórt og öll aðkoma að húsinu góð. Eignin er til sölu/leigu í heild eða einingum. Hverfisgata 33 Húsið er allt til sölu eða leigu sam tals 920 fm á fjórum hæðum. Verslunarhæðin er að mestu eitt opið rými. Á 2. hæðinni og í risinu er innréttað skrifstofurými en lager- rými með innkeyrsludyrum í kjallara og aðkomu frá Klapparstíg. Bygg ingarréttur. Hús í hjarta borgarinnar með mikla möguleika. Verð 35 millj. Áhv. 20 millj. Fiskvinnsla Um 240 fm fiskverkunarhús með innkeyrsludyrum ásamt 60 fm millilofti. Tilvalið fyrir hvers kyns matvælavinnslu. Tveir kælar eru á staðnum 12 og 24 fm og úttak fyrir reykotn. Nýleg gólfílögn og gott vatnsrennsliskerfi. Ágæt starfsmanna- aðstaða. Verð 13,9 millj. Áhv. 10 millj. Nálægt skólafólki Ef skólafólk er þinn markhópur þá er þetta rétta húsnæðið fyrir þig. Um er að ræða 600 fm húsnæði beint á móti Fjölbrautaskólanum í Breiöholti (2300 nemendur). Húsnæðið getur hentað vel undir ýmiskonar þjónustustarfsemi tengda námsfólki svo sem heilsurækt ýmiskonar, kaífihús, biljardstofu o.fl. Auð- velt er að skipta húsinu í einingar frá 70— 170 fm. Verð 22,2 millj. Til leigu Krókháls Rúml. 3300 fm iðnaðar- og skrifsthúsn. á tveimur hæðum. Á neðri hæðinni er rúml. 2100 fm iðnaðar- og geymsluhúsn. með þremur innkdyrum og 3ja—7 metra lofthæð. Á efri hæðinni er um 1200 fm skrifstofu- og iðnaðarhúsn. Eignin getur leigst í einu lagi eða smærri einingum. Teikn. á skrifst. Miðbærinn — skrifstofa Um 65 fm skrifsthúsn. á 4. hæð i lyftuhúsi við Laugaveginn. Prjár lokaðar skrifstofur og lítil kaffiað staða. Parket. Mánaðarleiga kr. 40 þús. Matvælavinnsla í Reykjavík Um 800 fm húsnæði sem var áður kjörvinnsla og skiptist í 2—3 vinnusali, tvo frysta 40 og 60 fm og tvo kæla 50 og 70 fm. Ágæt starfsmannaaðstaða. Mánaðar- leiga 240 þús. Norðurstígur — miðbær Tvær skrifstofueiningar 90 og 100 fm á 2. og 3. hæð með útsýni yfir gömlu höfnina. Báðar einingarnar eru nánast opin vinnu- rými með kaffiaðstöðu, geymslu og snyrt- ingu. Svalir. Dúkur á gólfum. Mánaðar- leiga 50—55 þús. Hringdu núna - við skoðum strax - kjarni málsins I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.