Morgunblaðið - 03.11.1996, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 03.11.1996, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Lau. 9/11 — fim. 14/11 — sun. 17/11. Söngleikurinn HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors Fim. 7/11 — sun. 10/11 - fös 15/11. Ath. aðeins 4 sýningar eftir ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld nokkur sæti laus — fös. 8/11, nokkur sæti laus — lau. 16/11 nokkur sæti laus. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner í dag kl. 14, nokkur sæti laus — sun. 10/11 kl. 14 — sun. 17/11 kl. 14. Ath. aðeins 5 sýningar eftir. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Mið. 6/11, uppseit — lau. 9/11, uppselt. - fim. 14/11 uppselt - sud. 17/11 — fös. 22/11. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson í kvöld uppselt — fim. 7/11 uppselt — fös. 8/11 uppselt — fös. 15/11 uppselt — lau. 16/11 uppselt — fim. 21/11 uppselt-sun. 24/11 örfá sæti laus Aukasýning sud. 10/11 Ath. að ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 4/11 kl. 21. Hrólfur eftir Sigurð Pétursson í flutningi Spaugstofunnar. Leikendur: Sigurður Sigurjónsson, Örn Árnason, Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson og Randver Þorkáksson. Aukasýning mán. 4/11 kl. 17, uppselt. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00—18.00, miðvikudaga til sunnudaga kl. 13.00—20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti sfmapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. á§JLEÍKFÉLAG®Í BtreykjavíkurJ© 1----1897 - 1997-- Stóra svið kl. 14.00 TRÚÐASKÓLINN eftirF.K. Waechter og Ken Campbell. I kvöld 3/11, lau. 9/11. s'tóra svið kl. 20.00: EF VÆRI ÉG GULLFISKUR eftir Árna Ibsen. J_ai£. 9/1_L lau._1_6/1_F Litla svið kl. 20.00: SVANURINN eftir Elizabeth Egloff i kvöld 3/11, uppselt. Mið. 6/11, fáein sæti laus. Lau. 9. nóv, fim. 14. nóv LARGO DESOLATO eftir Václav Havel ?UB- 19/7! WeilPsæu laus Sun. 17/11 kl. 16. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright Fös. 8/11, lau. 9/11, fáein sæti laus. Fös. 15/11 ATHUGIÐ BREYTTAN OPNUNARTÍMA Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti simapönt- unum virka daga frá kl. 10.00 til 12.00. Munið gjafakort Leikfélagsins — Góð gjöf fyrir góðar stundir! MflöNU íkvöld kl 20, uppselt, _ sun. 10. nóv. kl. 20, uppselt, Inu. 16. nóv. kl. 20.,uppse!t, fim 21. nóv. kl. 20, sun. 24. nóv. kl. 20 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ •v.Sýningin er ný, fersk og bráðfyndin." „Sífellt nýjar uppákomur kitla hláturtaugarnar." „Ekta fín skemmtun." py ÆÉk „Ég hvet sem flesta til að verða ekki af þessari % skemmtun." ■ ' Mbl. m tiina Sin SK# lös. 8. nóv. kl. 20, örfú sæti lous AUKASÝNING luu. 16. nóv. Id. 15.00, örlú saeti luus ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ 4. sýning lou. 9. nóv. Veitingahúsið Cafe Ópera og Við Tjörnina bjóðu ríkulega leikhúsmúltíð fyrir eðo eftir sýningu ó aðpeins kr. 1.800. Loftkastalinn Seljavegi 2 Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775. Opnunartími miðasölu frá 10-19 Sýnt í Loftkastalanum fimmtud. 7. nóv. kl. 20. miðvikud. 13. nóv. kl. 20 'k^k'A'k X-ið Miðasala i Loftkastala, frá kl. 10-19 a 552 3000 15% afsl. af miðav. gegn framvisun Námu- eða Gengiskorts Landsbankans. “Sýning sem lýsir af sköpunar- gleði, aga og krafti og útkoman er listaverk sem á erindi til allra" Arnór Benónýsson Alþ.bl. 33. sýning sunnudag 3.11. kl. 20.30. 34. sýning föstudag 8.11 kl 20.30 35. sýning sunnudag 10.11 kl. 20.30 SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 BARNALEIKRITIÐ EINSTÖK UPPGÖTvUN 2. sýn. í dag ld. 14:00. 3. sýn. lau 9.11. kl. 14.00 Miðapantanir í síma 562 5060 FOLKI FRETTUM Ljóðið er fagnrt og lagið varð til Anna Halldórsdóttir hefur sent frá sér plöt- una Villtir morgnar, þar sem hún semur öll lög og texta utan einn, og skipar sér þar með í fámennan flokk kvenna í hljómplötu- útgáfu fyrír þessi jól. Hún sækir efnivið til Akraness og segir yfírbragð plötunnar fremur rólegt, tregablandið en þó gáskafullt á köflum Nýjar plötur ANNA hélt útgáfutónleika á Akra- nesi í síðustu viku. „Tónleikarnir gengu ótrúlega vel. Það var búið að vera gífurlegur hasar í undir- búningi þeirra en allt gekk upp og það var góð mæting. Þá er tilgang- inum náð,“ sagði Anna í samtali við Morgunblaðið. Hún segir það hafa verið þægilegt að byija kynn- ingu plötunnar á Akranesi. „Eg segi alltaf heim þegar ég tala um Akranes þrátt fyrir að ég þafi búið í Reykjavík í sex ár.“ íslenskur hljómplötumarkaður er lítill og erf- itt er fyrir nýja tónlistarmenn að ná athygli fólks. Anna segist samt vera bjartsýn á generi Dlötunnar oe- ánægð með fjögurra ára útgáfu- samning sem hún gerði við hljóm- plötuútgáfuna R & R Músik. Plöt- una segir hún frekar rólega og þægilega og aðspurð segir hún að þannig efni sé oft líklegra til að seljast en margt annað, þótt ekki sé hægt að stóla á einhveijar form- úlur í þeim efnum. „Fólki finnst gott að setja notalega tónlist á fón- inn. Tónlist mín er þó fjölbreytt. Hún er dálítið út í klassík og djass og svo er hægt að fmna popp á henni líka.“ Einn texti á plötunni er ekki eftir hana, Blóð eftir Stein Steinarr. „Ég varð svo skotin í því ll'nfii liarl r»r onn r-----L og lagið varð hreinlega til jafnóðum og ég las það í fyrsta skipti.“ Hún leikur á píanó og hljómborð í nokkr- um lögum á plötunni auk þess sem hún leggur til einn og einn blokk- flaututón. „Þegar ég var í námi úti á Ítalíu sat ég oft úti á svölum og lék á blokkflautu og söng. Ég var alveg að gera nágrannana vit- iausa, en það var mjög róman- tískt,“ segir hún og hlær, „en ég veit varla hvort hægt sé að finna einhver ítölsk áhrif á plötunni. Kannski er smá ítölsk rómantík þama inn á milli.“ Hún yrkir um æskustöðvarnar og þar er róman- tíkin oftar en ekki langt undan. „Ég fínn það núna að sjónarsviðið á plötunni er meira og minna Akra- nes og nágrenni. Umhverfíð þar er svo sterkt og stórkostlegt og blasti við manni á hveijum degi. Ég held að það votti stundum fyrir smá söknuði í lögunum en það er gáski inn á milli og meira segja heitir eitt lagið Gáski.“ Pumpuorgelið hennar mömmu Hún segir forsögu útgáfunnar þá að hún hafi farið á stúfana í vor með prufuupptöku, í þeirri von að fá inni á safnplötu en Rafni hjá R & R Músik leist vel á efnið. „Hann hringdi í mig og spurði hvort ég ætti meira, sem ég játti, og færði honum það. Þá leit hann greiðir í Umhverfissjóð Verslunarinnar UMHVERFISSJOÐUR VERSLUNARINNAR CV«lllÆnLluAiicJ\IL5Íd. • bimk' 5521971 „KOMDU eflir Sreorý 3diic/iner LTUFI T pf ITAT“ MÁNUD.4. NÓV. KL.20 FÖSTUD.8. NÓVKL20. SÍÐUSTU SÝNINGAR. SÍMSVARI AI.IAN SÓLARHRINGINN. (/l/í, MAGNÚ9 rvrv EIRÍK6S0N T i'x j v «J <a. Icv<c> I <J kl_ iAi<A<a.v«.i'A Ick_ 990 Eftir Véstein Lúðvíksson 2. sýn. í kvöld 3. nóv. kl. 20. 3. sýn. fös. 8. nóv. kl. 20 Sýnt f Bæjarblói. Miðapantanir f síma 555 0184. IIÖTfL Í0Í6 Símí ssi \m ISLENSKA OPERAN miðapantanir S: 551 1475 Master Class eftir Terrence McNally Laugardag 9. nóv. kl. 20. Takmarkaður sýningaíjöldi Netíang: http://www.centrum.is/masterclass Miðasalan opin daglega frá 15 - 19 nema mánudaga. MASTER 1VCLASS Á STÓRA SVIÐI BORGARLEIKHÚSSiNS\ fim. 7. nóv. kl. 20 fös. 8. nóv. kl. 20 fös. 15. nóv. kl. 20 fim. 21. nóv. kl. 20 fös. 22. nóv. kl. 20 Órfó sæti laus Uppselt Órfó sæti laus Sýningin er ekki við hæfi mKFÍUL barna yngn en 12 ara. 7 ■»■--♦ Ósóttar pantanir seldar daglega.htt|l:,fv°fle>ll>,st°neFrl;e Miðasolan er opin kl. 13 - 20 allo dagn. ___________Miðapantanir í síma 568 8000 J B*I*R*T*I*N*G*U*R HERMOÐUR Föstud.8/11 laus sæti OG HÁÐVÖR Laugard. 9/11 örfá sæti Hafnafjaröarleikhúsiö, Miðasalan opin milli 16 og 19 Vesturgata 11, Hafnarfiröi. Miðapantanir í síma og fax. 555 0553 I K JjrL veítingahúsiö býður uppá þriggja rétta ''-‘OÍTÆGjfetí. i-:__________ h nnn Fjaran leikhúsmáltíð á aðeins 1.900.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.