Morgunblaðið - 03.11.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 03.11.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER 1996 43 FÓLK í FRÉTTUM Já, ég held að við gerum bara sólóplötu. Síðan er allt búið að gerast mjög hratt.“ Aðspurð segir Anna að margir líki tónlist hennar við tónlist söngkonunnar Kate Bush þótt henni þyki erfitt að meta það sjálf hvaðan áhrif ber- ast. Hún hefur komið við í fleiri listgreinum, hefur áhuga á leiklist • og myndlist, en útskrifaðist frá Háskóla íslands síðastliðið vor með BA-próf í sagnfræði. „Ég held að fólki hafi komið það mikið á óvart þegar ég fór í sagnfræði en ekki í einhverskonar listnám. Annars hef ég verið að semja lög ' og texta síðan ég man eftir mér ~og á mikið efni ofaní skúffum. Þegar ég var krakki var það jafn- sjálfsagt fyrir mér að semja tón- list í huganum eins og að gera eitthvað annað. Ég sat oft löngum stundum fyrir framan pumpuorg- elið hennar mömmu. Mér datt aldrei til hugar að halda þeirri tónlist til haga en þegar ég varð táningur komst ég að því að laga- smíðar voru ekki daglegt brauð hjá öllum og þá fór ég að halda utan um lögin og syngja þau inn á spólur.“ Anna stefnir að því að halda útgáfutónleika í Leikhúskjallaran- um 19. nóvember næstkomandi en diskurinn er kominn út og fæst í hljómplötuverslunum. Græn af öfund ►ÞAÐ urðu allir grænir af öf- und þegar leikkonan Tori Spell- ing kom í grænum slönguskinns- stígvélum í 18 ára afmælisveislu bróður hennar, Randy Spelling, í Los Angeles nýlega. Þeirra á meðal var meðleikkona hennar í þáttunum Beverly Hills 90210, Kathleen Robertsson, sem sést hér með henni á mynd. - kjarni málsins! Fitubrennslunámskeið: 6 vikur (4. nóv. - 13. des.) þriójud. og fimmtud. kl. 10:00 Verð: 6.500 (Kennari: Nonni) mán„, miðv. og föst kl. 19:00 Verð: 7.500 (Kennari: Védís) Mappa meó fróóleik • Kynningarfundur • Frtumælingar • Vigtun Óvæntir glaðningar • Mikió aóhald • Bamagæsla meó morguntima. Karlanámskeið 6 vikur (5. nóv. - 13. des.) þriójud, fimmtud. kl. 20:00 \ Veró: 7.500 og föstudaga. kl. 19:30 / (Kennaran Nonni og Bjargey) Súperbrennsla: 6 mánuóir (4. nóv. - 4. maí '97) mánud. og miðv. kl. 20:30 Veró: 20.000 (Kennari: Védís) Hugsaó fyrir þá sem hafa verió á fitubrennslunámskeióum eða annari likamsþjálfun og þurfa aóhald. Mælt, vigtaó, fræðsla, mjólkursýru-, blóðþrýstings- og fitumælingar. Hópurinn mætir alllavega 3x í viku, 2x í hópum og 1x i aóra opna tíma. (Fylgst með mætingum). Aukakílóin j f júka af i Skráóu þig strax í síma Bestu þakkir fœri ég þeim, er sýndu mér hlýju og vinsemd í tilefni sjötugsafmœlis míns 5. ágúst sl. Sérstaklega er þeim þakkaÖ sem stóðu að og hjálpuðu við undirbúning allan, svo og húsráð- endum á Vesturgötu 7. Jónas R. Jónsson frá Melum. • 10 fallegar Opnum alla daga ki. 20. Fritt inn tii kl. 10.00 sunnudaga-miavikudaga. V. Cinde^ella Haustlinan fra kello hefur FENGIÐ FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.