Morgunblaðið - 03.11.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.11.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER 1996 B 25, ATVINNU AUGL YSINGAR Vélaverkfræðingur/ véltæknifræðingur Össur hf. óskar eftir vélaverkfræðingi eða véltæknifræðingi til starfa í þróunardeild. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun og/eða reynslu á sviði tölvutækrar hönnunar (CAD) og hafi tileinkað sér sjálfstæð vinnu- brögð. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og starfsferil, sendist til Ossurar hf., þróunar- deildar, Hverfisgöta 105, pósthólf 5288, 125 Reykjavík, fyrir 10. nóv. nk. Frekari upplýsingar veita Hilmar Br. Janusson og Egill Jónsson í síma 567 0480. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍ KU R Hjúkrunarfræðingar Endurhæfingar- og taugadeild á Grensási hefur nú tekið við stærra og viðameira verk- efni en áður.,Deildin mun taka við sjúklingum til endurhæfingar bæði frá Sjúkrahúsi Reykja- víkur og Landspítala. Stöður hjúkrunarfræðinga á eftirfarandi ein- ingum á Grensási eru lausar. 30 rúma 7 daga deild þar sem fengist er við fjölbreytt viðgangsefni á sviði taugalækn- inga- og endurhæfingar. 16 rúma 5 daga deild (lokað um helgar). Einstaklingar sem nýta sér þjónustu deildar- innar hafa færni til að dvelja heima um helg- ar. Á deildinni er fengist við fjölbreytt við- gangsefni á sviði taugalækninga- og endur- hæfingar. 14 rúma hjúkrunar- og endurhæfingadeild. Á deildinni dvelur ungt fólk og fólk á miðjum. aldri sem þarfnast langtímahjúkrunar. Fastar næturvaktir. Bæði er um að ræða næturvaktir á einni deild og næturvaktir þar sem höfð er umsjón með tveimur deildum. Upplýsingar veitir Ingibjörg Kolbeinsdóttir, deildarstjóri, í s.íma 525 1672 og 525 1680. Ólöf Björg Einarsdóttir, deildarstjóri, og Rut Petersen, aðstoðardeildarstjóri, í síma 525 1516 og 525 1515. Ingibjörg Hjaltadóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, í síma 525 1000. H j ú kr u narf ræðinga r - sjúkraliðar Öldrunarlækningadeild Hjúkrunarfræðingar óskast á öldrunarlækn- ingadeild á Landakoti á kvöld- og helgarvakt- ir og sjúkraliðar á allar vaktir. Vinnuhlutfall samkomulagsatriði. Nánari upplýsingar veita Guðbjörg Jóna Her- mannsdóttir, deildarstjóri, í síma 525 1915 og Anna Birna Jensdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, í síma 525 1888. Hvítaband öldrunardeild Aðstoðardeildarstjóri óskast frá 1. janúar 1997. Sjúkraliðar óskast á allar vaktir. Vinnuhlutfall og vaktafyrirkomulag sam- komulagsatriði. Nánari upplýsingar veita Þórhildur Hólm, deildarstjóri, í síma 552 9020 og Anna Birna Jensdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 525 1888. Lyfjatæknir Apótek Sjúkrahúss Reykjavíkur óskar eftir lyfjatækni til starfa sem fyrst. Æskilegt er að hlutaðeigandi geti verið í fuliu starfi, en þó kemur minna starfshlutfall til greina. Umsóknarfrestur er til 18. nóvember nk. Nánari upplýsingar veitir Kristján Linnet, for- stöðulyfjafræðingur, í síma 525 1280. Windows forritari Framsækið hugbúnaðarfyrirtæki á sviði sím- svörunarkerfa hefur laust til umsóknar starf forritara. Starfið felst í viðhaldi og nýsmíði á forritum fyrir Windows 95 og Windows NT stýrikerfin. Æskileg þekking á C/C++ og Visu- al Basic eða FoxPro forritun auk góðrar þekk- ingar á Windows stýrikerfinu. Láttu ekki reynsluleysi koma í veg fyrir að þú kannir málið! Áhugasamir sendi umsóknir til Mbl. merkt: „WF96“ fyrir mánudaginn 11. nóvember 1996. ÖRVI Starfsleiðbeinandi (verkstjóri) óskasttil starfa Starfsþjálfunarstaðurinn Örvi, sem sinnir starfsþjálfun fatlaðra, óskar að ráða starfs- leiðbeinanda (verkstjóra) til starfa. Til boða er 50% starf og er æskilegt að sá sem ráðinn verður geti hafð störf sem fyrst. Starf starfsleiðbeinanda í Örva felst í kennslu- og leiðbeiningarstarfi við fatlaða starfsmenn og verkstjórn í vinnslusal. Starfs- leiðbeinendur annast daglega umsjón með framleiðslu og afgreiðslu viðskiptavina. Umsóknum skal skilað til Örva, Kársnesbraut 110, Kópavogi, fyrir 15. nóvember. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 554 3277. Símasala/ráðgjöf • Traust og rótgróin byggingavöruverslun óskar eftir starfskrafti við símasölu og ráðgjöf. • Vinnutími frá 10.00-15.00. Æskilegt er að viðkomandi hafi tölvukunnáttu og þekk- ingu á byggmgavörum. • Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarblöð og frekari upplýsingar gefur Þóra Brynjólfsdóttir hjá Ráðningarþjón- ustunni. RÁÐNINGARÞJÓNUSTAN Jón Baldvinsson, Háaleitisbraut 58-60 Sími 588 3309, fax 588 3659 Háskólinn á Akureyri Bókavörður Bókavörð vantar til starfa við Bókasafn Háskólans á Akureyri í hálft starf. Meginstarfssvið hans verður upplýsinga- og notendaþjónusta, einkum á sviði uppeldis- og kennslumála, bæði fyrir nemendur og starfsfólk háskólans, svo og starfslið grunn- skóla á Norðurlandi eystra, skv. samningi milli háskólans og Skólaþjónustu Eyþings um vistun kennslugagnasafns. Skilyrt er að viðkomandi hafi kennarapróf, auk þess sem próf í bókasafns- og upplýs- ingafræðum (30 ein.) er æskilegt. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun fara eftir samningi Félags háskólakenn- ara á Akureyri. Umsóknir, með ítarlegum upplýsingum um menntun og starfsferil, sendist fyrir 17. nóv- ember til yfirbókavarðar, Háskólanum á Ak- ureyri, Þingvallastræti 23, 600 Akureyri. Nánari upplýsingar veitir yfirbókavörður í síma 463 0905. Válaverkfræðingur - váltæknifræðingur Mikilvægt starf hjá öflugu fyrirtæki! ÖSSUR hf. er framsækið fyrirtæki sem hannar og framleiðir óhefðbundnar lausnir á sviði stoðtækja. Fyrirtækið er leiðandi á sínu sviði í heiminum og sótti nýverið um einkaleyfi í 200 löndum fyrir byltingarkennda nýjung. ÖSSUR hf. á þrjú dótturfyrirtæki erlendis og vinnur markaðs- og sölustarf í gegnum viðurkennda dreifingaraðila. Hjá fyrirtækinu starfa nú 85 manns. Vegna aukinna umsvifa óskar ÖSSUR lif. eftir að ráða vélaverkfrœðing eða véltœknifræðing í þróunardeild fyrirtœkisins. Æskilegt er að umsækjandi hafi menntun eða reynslu á sviði tölvutœkrar hönnunar (CAD)jalli vel inn í hressan hóp starfsmanna í spennandi starfsumhveifi og láti jafnframt vel að vinna sjálfstœtt. Sendu vinsamlega umsókn þína, ásamt upplýsingum um nám og starfsferil, til ÖSSURAR hf, Hverfisgötu 105, pósthólf5288,125 Reykjavík, merkt: Þróunarstarf. Umsóknin þarfað berast okkurfyrir 12. nóvember n.k. Ef þú óskar frekari upplýsinga, veita Hilmar B. Janusson og Egill Jónsson þœr góðfúslega í síma 567 0480. Gætt verður fyllsta trúnaðar varðandi allar fyrirspumir og persónulegar upplýsingar. n ÖSSUR HVERFISGÖTU 105, PÓSTHÓLF 5288 125 REYKIAVÍK, SÍMI 562 1460, FAX 552 7966 % r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.