Morgunblaðið - 03.11.1996, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 03.11.1996, Blaðsíða 30
30 B SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Kjötiðnaðarfyrirtæki til sölu fyrir austan fjall. Hentugt fyrir 1-2 starfsmenn sem kunna að úrbeina. Óll tæki sem þarf. Föst, góð viðskiptasambönd. Tekur bíl upp í kaupverðið. Verð aðeins kr. 3,0 millj. Upplýsingar á skrifstofunni. Sumarbústaður við vatn Óska eftir sumarbústað til kaups við vatn í nágrenni Reykjavíkur. Tilboð vinsamlegast sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 17. nóv., merkt: „S - 15321“. Öllum tilboðum verður svarað. SUÐURVE R I SÍMAR 581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Lítil heildverslun með hárvörur Til sölu lítil skemmtileg heildverslun sem selur hárvörur, hárbursta, hárgreiður, hár- skraut o.fl. m.a. til stórmarkaða og apóteka. Landsþekkt merki og umboð. Laust strax. Upplýsingar á skrifstofunni. SUÐURVERI SÍMAR581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Eins manns trésmíða- verkstæði til sölu Málningarvinna Málningarverktaki getur bætt við sig verkefn- um í sandsparsli og/eða málun. Arnar Óskarsson, málarameistari, sími 893 5537. Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla mánu- daga frá kl. 9-18. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁR- ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 567 1285. Tidnashoflunarslððin • • Draghálsi 14-16 -110 Revkjavík ■ Sími 5671120 • Fax 567 2620 UTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað eftir tilboðum í 168,7 m2 viðbyggingu og 160 m2 breytingar á eldra húsnæði Hverfis- bækistöðvar gatnamálastjóra við Stórhöfða. Verkið felst í millibyggingu milli tveggja húsa og að breyta geymsluhúsnæði í skrifstofuhús- næði. Verklok eru 25. febrúar 1997. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá þriðjud. 5. nóv. nk., gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Opnun tilboða: Miðvikudaginn 13. nóvember 1996, kl. 11.00 á sama stað. bgd146/6 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAfí Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 m Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: ★ IMýtt í auglýsingu Mikil viðskipti og næg vinna. Góð aðstaða. Lág húsaleiga. Gott fyrir laghentan, duglegan smið sem getur skapað sér góðar tekjur og verið sjálfstæður. Upplýsingar á skrifstofunni. r^rTif7J?TT7IT3yiTVIT71 SUOURVERI SÍMAR 581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Lítið textílfyrirtæki á Norðurlandi til sölu Fyrirtækið er í fullum rekstri. Upplýsingar í síma 466 1436 eftir kl. 18.00. Eldiskörtil sölu Til sölu 13 stk. eldiskör úr plasti. Þvermál: 3,50 metrar. Hæð: 1,20 metrar. Upplýsingar í síma 423 7421. - Skyndibitastaður Rótgróinn og vel rekinn skyndibitastaður í stóru iðnaðar- og verslunarhverfi. ársvelta ca 23 millj. Góða afkoma, hagstæð leiga. Verð m/lager 6,5 millj. Mögul. að taka ca 2 millj. kr. bifreið upp í kaupverð. Tilboð með nafni, kennit. heimilisf. og síma sendist afgr. Mbl. merkt: „S-15322". SUMARHÚS/-L ÓÐIR Hús/sumarbústaður á Flúðum eða nágrenni Til kaups óskast sumarbústaður eða heils- árshús á Flúðum eða nálægu svæði, t.d. í Laugarási. Skilyrði er, að um sé að ræða gott hús með góðri lóð, nokkuð ræktaðri. Tilboð, helst með mynd ásamt verðhug- myndum, berist til afgreiðslu Mbl. eigi síðar en 14. nóvember nk., merkt: „Flúðir-860“. Hamarshöfða 2, 112 Reykjavik Simi 515 2000 og 515 2100, fax 515 2110. Tilboð Tilboð óskast í bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðirnar verða til sýnis á Hamarshöfða 2, 112 Reykjavík, frá kl. 9-16 mánudaginn 4. nóvember 1996. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.00 sama dag. Tryggingamiðstöðin hf. - Tjónaskoðunarstöð - W TJÓN ASKGÐUN ARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 567 0700 - Sfmsvari 587 3400 - Telefax 567 0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 4. nóvember 1996, kl. 8-16. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - 10665 Flutningar innanlands fyrir ÁTVR. Opnun 14. nóvember kl. 11.00. 10672 Endurnýjun á miðlaratölvu FMR (UNIX server). Opnun 14. nóvember kl. 14.00. 10675 Forval. Bifreiðar fyrir ríkis- stofnanir. Opnun 26. nóvem- ber kl. 11.00. 10685 Óskráð lyf fyrir sjúkrastofn- anir. Opnun 3. desember kl. 11.00. 10663 Rekstrarvörur fyrir tölvur - Rammasamningur. Opnun 10. desember kl. 11.00. 10661 Eldsneyti fyrir bifreiðar. Opn- un 12. desember kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. nema annað sé tekið fram. Vegna breytinga hefur verið opnaður nýr inngangur í skrifstofur okkar á 1. hæð á Borgartúni 7. iii "éf BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, Bréfosimi 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is RÍKISKAUP Úrboð ski/o á r a n g r i I Míg vantar aðstoð í desember í míðbænum, þar sem hín eina sanna jólastemmíngín ríkír! Samtök verslana og þjónustufyrirtaekja við helstu götur, í miðborg Reykjavíkur undirbúa nú fjölbreytta dagskrá 05 uppákomur sem setja munu sannkallaðan jólasvip á bæinn í desember. Jólasveinar, kórar, lúðraflokkar, sönghópar 05 aðrir áhugasamir ^leðimafar sendi verðtilboð 05 upplýsingar um efnisatriði 05 fjölda þáttakenda a auglysingadeild Morgunbkðsins fyrir 1. nóvember n.k. merkt"nó-hó-hó! 1996".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.