Morgunblaðið - 03.11.1996, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 03.11.1996, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER 1996 B 31 RAÐAtiGÍ YSINGAR Til sölu Mb Hafdís HF-171 sem er 6 brt, plastbátur af gerðinni Sæstjarnan ’94.Þorskaflahámark 17,5 tonn. Bátnum fylgir 100 línubjóð, línu- trekt, grásleppuleyfi, netaúthald o.fl. Bátur í toppstandi. Verð 15 millj. Bátar og búnaður Barónstíg 5, sími 562 2554, fax 552 6726. Fiskiskip Til sölu er Bensi BA 46, skrn. 1986, sem er 22 tonna frambyggður stálbátur, smíðaður í Bátalóni 1988, lengdur 1995, með 238 ha. Volvo Penta aðalvél árg. 1988. Bensi selst með allri aflahlutdeild/kvóti í þorski (70 tonn), steinbít (78 tonn), ýsu (10tonn) og ufsa (1,4 tonn), skv. úthlutun Fiskistofu fyrir fiskveiðiárið 1996-1997. Báturinn er nýskoðaður og uppfyllir ýtrustu kröfur Siglingamálastofnunar um haffærni og stöðugleika. Skipasalan Bátar og búnaður, Barónsstíg 5, sími 562 2554, fax 552 6726. Til sölu er Rauðinúpur ÞH-160 sem er 641 BT skuttogari smíðaður í Japan 1973. Skipið er með 2000 hestafla MaK aðalvél árg. 1982 sem sett var í það 1993. Skipinu hefur verið haldið vel við og á síðustu árum hefur m.a. verið skipt um grandaraspil og flest tæki í brú, millidekk endurnýjað og skipið vatns- og sandblásið. í skipinu er saltfisklína, haus- ari og Baader flatningsvél. Skipið selst með veiðileyfi en án aflahlutdeilda. Rauðinúpur ÞH-160 Steinunn SF-10 Til sölu er Steinunn SF-10 sem er 147 BT stálbátur byggður í Noregi 1968, með 425 hestafla Caterpillar aðalvél árg. 1982. Bátur- inn selst með veiðileyfi en án aflahlutdeilda. LM skipamiðlun, Friörik J. Arngrímsson hdl., löggiltur skipasali, Skólavörðustíg 12, Reykjavík, sími 562 1018. Fiskiskiptil sölu Til sölu er mb. ERLINGUR GK 212, skipaskrár- númer 1430. Skipið er 27 brúttórúmlestir, byggt úr eik árið 1973. Vélin er Volvo-Penta 300 ha (221 kw). Skipið er útbúið á snurvoð og er með ÓSEYJAR-vindum. Það selst með veiðileyfi en án aflahlutdeildar. Lögmenn Garðar og Vilhjálmur, Hafnargötu 31, Keflavík, sími 421 1733, bréfasími 421 4733. Til sölu Mb Skussi ÞH-314 handfæra- og línubátur. Ensksmíðaður. Lengd 8,50 m, 1500 tíma vél, 230 hö, '95, nýr gír, góð tæki, 4 rúllur, 50 bjóð og trekt. Bátur endurbyggður 1995. Verð 8,5 millj. Mjög gott ástand. (2 dagar notaðir). Bátar og búnaður Barónsstíg 5, sími 562 2554, fax 552 6726. Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra VeeturtXU -105 Reykjevft - letand - kt. 520491-1558 Sími 562 7702 - Textee/mí 562 7789 - F»* 562 7714 Tötvupóstfang valasOrtii.hi.te Námskeið ítáknmáli Námskeið í táknmáli hefjast miðvikudaginn 6. nóvember. Nánari upplýsingar og innritun í síma 562-7702 frá kl. 8-16. GMDSS - fjarskiptanámskeið 11. nóv.-20. nóv. Nýja neyðar- og öryggisfjarskiptakerfið Námskeiðið hefst 11. nóvember kl. 16.30. ARPA - ratsjárnámskeið 21. nóv.-24. nóv. 30 rumlesta réttindanám 2. des.-21. des. - dagnámskeið. Verð kr. 28.000. 130 kstd. - hver kstd. 215 kr. Upplýsingar og skráning í síma 551 3194. Bréfsími (fax) 562 2750. Skólameistari. vélskóli vv ISLANDS Innritun á vorönn 1997 Umsóknir ásamt gögnum um fyrra nám verða að hafa borist skrifstofu skólans fyrir 15. nóvember nk. Kennsla fer fram eftir áfangakerfi. Nemend- ur, sem hafa stundað nám við aðra skóla, fá nám sitt metið að svo miklu leyti sem það fellur að námi í Vélskóla íslands. Flestir al- mennir áfangar til stúdentsprófs og áfangar í málmiðnaði falla að námi skólans. Inntökuskilyrði: Umsækjandi hafi lokið grunnskólaprófi með tilskildum árangri. Námið er byggt upp sem þrepanám með stighækkandi réttindum. Sé gengið út frá grunnskólaprófi tekur: 1. stig vélavörður 1 námsönn. 2. stig vélstjóri 4 námsannir. 3. stig vélstjóri 7 námsannir. 4. stig vélfræðingur 10 námsannir. Umsóknareyðublöð og nánari uppiýsingar fást á skrifstofu skólans kl. 8.00-16.00 alla virka daga. Sími 551-9755, fax 552-3760. Póstfang: Vélskóli íslands, Sjómannaskól- anum v/Háteigsveg, 105 Reykjavík. Skólameistari. Frá Borgarholtsskóla í Grafarvogi BÓKMENNT HANDMENNT SIÐMENNT Innritun nýrra nema fyrirvorönn 1997 stend- ur yfir. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu skólans sem er opin virka daga kl. 8-16. sími 586 1400. Bíliðnir, málmiðnir og pípulagnir: Umsóknarfrestur er til 15. nóvember. For- svarsmenn þessara brauta veita aðstoð við innritun milli kl. 14 og 18 föstudaginn 8. nóvember. Stuttar starfsmenntabrautir í verslun og félagsþjónustu: Umsóknarfrestur er til 22. nóvember. At- hygli er vakin á að þessar tveggja ára náms- brautir eru nýjung innan framhaldsskólans. Kennslustjóri brautanna verður til viðtals mánudagana 11. og 18. nóvember kl. 16 - 18. Skólameistari. Laugavegur Til leigu er allt að 230 fm húsnæði fyrir verslun og þjónustu. Upplýsingar í símum 567 2121/587 2640 á skrifstofutíma. Hjallahraun - Hafnarfirði Mjög gott 200 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð með stórum innkeyrsludyrum og góðri loft- hæð. Húsnæðið er til leigu. Áhugasamir leggi inn fyrirspurnir á af- greiðslu Mbl., merktar: „H - 15250“. Til leigu fiskvinnslu- húsnæði í Reykjavík 120 fm + 60 fm efri hæð. Samþykkt samkvæmt EES. Hentar vel fyrir saltfiskvinnslu og ferskan fisk. Upplýsingar í símum 587 9002 og 557 4995.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.