Morgunblaðið - 03.11.1996, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 03.11.1996, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER 1996 B 35 FRETTIR Morgunblaðið/Aldfs LEIKENDUR í Þegiðu Hallmar liggja á línunni. Ný revía frumsýnd í Hveraarerði hlailifl. Hveragerði. Morgunblaðið. LEIKFÉLAG Hveragerðis sýnir nú nýja revíu eftir Guðrúnu Ásmunds- dóttur leikkonu. Revían hefur hlotið nafnið „Þegiðu Hallmar" og gerist í Hveragerði árið 1947. Hekla gaus það sama ár og í kjöl- far gossins fylgdu miklar jarðhrær- ingar í Hveragerði. Nýir hverir mynduðust á ólíklegustu stöðum, jafnvel inní húsum. Mannlíf bæjarins á þessum tíma bar keim af þessum atburðum öllum. í þorpinu bjuggu þá mörg af ástsælustu skáldum þjóð- arinnar og töluðu gjaman saman í bundnu máli og gerðu góðlátlegt grín hver að öðrum. Guðrún Ásmundsdóttir er bæði leikstjóri og höfundur revíunnar. Söngtexta samdi Anna Jórunn Stef- ánsdóttir. Næsta sýning er í kvöld, sunnudagskvöld, í Hótel Hveragerði og síðan verður sýnt næstu tvær helgar á föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöldum. 'N°7 1 TILBOÐ 2 fyrir 1 í krem- og hreinsilínu Unnur Arngrímsdóttir hefur lifað annasömu lífi. Unglegt útlit hennar og falleg húð er sönnun þess að það borgar sig að hugsa ætíð vel um húðina. Það er aldrei of seint að bytja, No7 gefut eingin fölsk loforð um eilífa æsku en vörumar virka fljótt og vel og innihalda allt það sem húðin þarfnast í 24 tíma á dag alla daga ársins. Umönnun sem tekur aðeins nokkrar mínútur, kostar ekki milljón og dugar fyrir lífstíð. Notfærðu þér tilboðið og gerðu að vana að nota hreinsi, andlits- vatn og dag/næturkrem. Þú færð ráðleggingar hjá No7 útsölustöðum í betri snyrtivöru- verslunum og apótekum. 'aim i 01 ulim. riimin. Gölttul ftlllyrðíllgl Stíf rúm eru betri fyrir bakið. Híð aannai Vísindalegar kannanir sýna að til þess að hryggurinn haldist í eðlilegri stöðu, verður rúmdýnan að geíá nóg eftir til að herðar og mjaðmir sökkvi niður en um leið að vera það stinn að hún leggist vel að mjóbakinu. Aðeins DUX-rúmin sameina þetta. Skýringl Venjuleg rúm í millistærð (Queen-size) hafa 375 - 900 fjaðrir. DUX-rúnt af sömu stærð hefur 1680 - 3450 fjaðrir. Fleiri fjaðrir þýða: jafnari stuðningur - minni mótstaða - betri blóðrás. Líttu íiim og prófaðu DUX=rúm, Ilaltið mun segja þét Humielkann. röuxð sujiii |«i lieiur Ííödííí eítift i1' '>H‘H )(Jí' > ^rtr’iilinn r«' | (i |i»S c;p||« |( t| (fGKÚI i l.ihpÍy'sihtjUf ufh ( fU)( Munitt Nafn Heimilisfang Sími , pux GE^TO^RIÐ Faxafeni 7 - Sími: 568 9950 Átt þú viðskiptahugmynd? Stofnun og rekstur smáfyrirtækja Kvöld- og helgarnámskeið um stofnun og rekstur smáfyrirtækja hefst 9. nóvember. r™ S K E I Ð Innritun og nánari upplýsingar í síma 587 7000. Iðntæknistofnun n Islar |á gjrúhjtj Trifflf dhjj ftjá BeqfM? Þjáist þú af vöðvabólgu, þvagleka, brjósklosi eða viltu bara grenna þig og losna við celiolit eða styrkja þig, þá ertu velkomin í ókeypis kynningar- tíma hjá okkur. Ath.! Opið frá ki. 08.00-23.00 alia virka daga Berglindar Grensásvegi 50, sími 553 3818

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.