Alþýðublaðið - 05.12.1933, Page 3

Alþýðublaðið - 05.12.1933, Page 3
ÞRÍÐJUDAGINN 5. DEZ. 1933. AI2ÞÝÐUBI3AÐIÐ 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ út;;gfandí: alþýðuflokf;j;ri.nn RITSTJÓRI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og aígreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Símar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Pitstjórnin er til viðtals kl. 6 — 7. Þingtíöincli Alþýöublaðsins: Alþingi fi gær. Fyrsta mál á dagskrá í ■efri deild var frv. ftl l. um bi\eyt. á l. nr. 71, 8. sept. 1933, um ver,kctr mmmtbúskipi, 3. rnnr, Var frv. samjx mieð 9 shlj. atkv. og endur- sent meðri deild. Þá var til 2. umr. frv. til l. imi) stofpim síldarbrœdsluverksmidju dj Norctuplandi. 1 nál. sjútvn. er bient á, að ef satmj). verði þietitá frv. og frv. ium síldarbr.æðslu- vierksmiðju í Neskaupstað, munj SeyðisfjarðaTikaupstaÖ veitast örð- ugt að fá nauösynlegt lán til byggingar síl d arbræ ðsiluvierk- smiðju, sem ábyrgðarliieilmiid var veitt til á síðasta þingi. Leggur n. pví til, að frv. verði sam’þ. mieð þeirri breyt., að ríkisstj. sé beimil- að að leggja fram 100 þús. kr. til hlutabréfakaupa í isíldarbræðsl- unni á Seyðisfirði. Björn Kriist- jánsson flytur brt. við frv., þess eínis, að ríkisstj. sé heimilað aö. kaupa og starfrækja síldarverk- smiðjuna á Raufárhöfn. En sú verksm. er nú eign níorisks íir;nia. Umr. urðu allmiklar. — Brtt. B. K. var feld með 8:6 atkv., en bit. n. sþ. með 9 :5 atkv. Frv. var síðan vísað til 3. umr. með 11 shlj’. atkv. f nieðri deild voru rnörg mál á dagskrá, en ekki öll afgr. Till. fál pál. um kaup éða leig\u á síUkirbrœdSustöd Otvejsbt.nku Is- landú h. f. á öiumúarfiröi var samþ. umr.láuist með 15:9 atkv. og afgr. til efri deildár. Eggert Stefánsson. Ilisimr í Gamla Bið í kvöld, þriðjudagj- inn 5. þ. m., kl, 71/2 síðd. Við hljóðfærið: PÁLL ÍSÖLFSSON. A söngskránni verða íslenzk og útlend lög'. Aðgöngumiðar á 1,50, 2,00 og 2^50 (stúkur), fást í bókav. Sig- fúsar Eymundssioinar og hljóð- færaverzlun K. Viðar. Samvinna Norðurlandabúa fyrir friði og lýðræði — gegn ófriði, einræði og ofbeldi. Það liggur í hlutatins eðli, að um leið og jafnaðarsfefnunni vex ásmiegin í hiinum ýmsu löndum eykst friðarvilji þjóðainna og al- þjóðahugsisjómn. Jafnframt mitnk- ar genigi hernaðarstefniu og eiin- ræðisfliokka. Atburðirjiir í Þýzkalalndi, vialda- taka auövaldsins með Hitler og( flokki hans, sem verkfæri hefi;r að vísu. orðið' nokkuð mikill hnekkur fyrir alþjóðabáriáttu jafn- aöarmanna . og friðarhugssjón maninkynsinis, en þó að svo sé, þá er sýnilegt af baráttu jafn- aðamianna í hiinum ýrnsu lönd- um að hneyfingin og skilningiur þjóðanna eykst, og að hraðfati stefnir að sigri Alþýðuflokkainina. 1 þessari biaráttu má segja, að Norðurlandabúár staudi fnemist. i fjórum af fimm Norður-landánna, Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi eru jafuaðarmanna- flokkarnir langsamlega sterkastiir allra flokka og vanta ekki nemia örfá atkvæði, til að háfa hreinan meiri hluta. í tveimur þeirra, Dan- mörku og Svíþjóð, sitja jafniaðar- mianniastjórnir og fáfljr' stjómir munu vera fastari í síesisá. í Nioregi en þar vantar jafnaöarmenn að eius siex þiingsæti til að vera í hreimun meirihluta, mun jáfnað- armiáninástjórn taka við völdum þiegar í næsta; mániuði. Það er því bersýniliegt, að Nofðurlönd eru svo að segja unn- in fyrir alþýðuhreyfingulnia. og jafnaðarstefnuna. — En. við það hljóta þessar þjóðir, sem svo að segja allar ern iáf sama stofni, að nálgast hvor aðra. Við það, að hinin kapitalistiski þjóðrembings- hu;gsunarháttur íhaldsmanna verð- ur að þoka fyrir alþjóðahyggju og bræðralagshugssjónum jafnað- arstefnuininiar hlýtur siamvinman að aukiast. Knda stefnir nú augsýni- líega hraðfairi a;ð því, að alþýðu- 'fliokkarnir í þesísuim löndum, sem jafnframt em styrkástia aflið á stjórnmálasviðinu hrindi í fraim- kvæmd samvinnu Nor'ðurláindá, fullkominni samv'ininu þiess- ara þjóða fyrir hugsjónum jafn- aöarstefnunnar og þá í fynstu ráð friði og bræöralagi, gegn einræð- isihygigju og ofbeldi, sem er and- hvierfan á öMujm glæsilegustu hug- sjónum mannkyinsins. Undaniar.ua mánuði befir vierið mikið ritað um þessi mál í öll- blöð Alþýðuiflokkanna í Dan- mörku, Svíþjóð, Noregi og Finn- landi. En þessi blöð eru vold- lugasta blaóavald á N-orðurlönd- um. Þau ljúka öll upp einum munni um það, ,að samvinlnia Norðurlanda til varnar lýðræði og friðii, sé ekki að eins sjálfsög’ð vegna hugsjöna alþýðuninar í þessium löndum, heldur hljóti sú samvinna að skapa ný meminiingj- arslkilyrði "fyrir alþyðuna og geyisiliega aukinn þrótt alþýðu- samtakunna i hverju landi fyrir sig og ölí í heild. Stauning forstæisráðhenra í Danmörku átti frumkvæðið að þessjum endurnýjuöu umræðum u,m málið. Per Albin Hamson for- sætisráðherra Svía kom til Dan- merkur fyrir nokkru og ræddi um það við ' Staunimg, en uni- ræðum þeirra, sem að mokkru leyti hirtuisit í málgögnum jafn- aðarmawna í Svíþjóð og Dan- mörku svaraði Martin Tranmel, aðalforingi norskra verkamaniua í höfuðmálgagni flokksins „Arbejd- erbladiet". Tók hainn fullkomnlega í sama stneng og forsætisráð- herrarnir. Má búast við, að framkvæmd í þessu stórmerka máli befjist að einhvierju, leyti innam skams, eri það þarf auðvitað mikinn ulnd- irbúning, því að mikla örðug- leika þarf að yfirstíga, þar á með- al undirróður heimskra og ofstæk- isfullra þjóðrembingsmanna í öllium þesisum löndum and- spyrniu íhaldisins í ýmsum myndiúm, sem alt af ræðst að samvinnumöguleikum alþýðu- stéttanna, hvort sem þeir -eru fyrir innan lamdis eða þ-eir eru alþjóðliegir. Fyrir okkur íslendinga er mikil nauðsyn að taka þátt í slíkri) sanwinnu, ekki eiriungis fyrir al- þýðuisam'tökin heldulr og fyrix þjóðina sem heild. Sainvinna Norðurianda fyrir friði, lýðræði og . bræðralagi, skapair áreiðanlega skilyrði fyrir n-yrrl og aukinni meniningu og vaxamdi þrótti alþýðuisiamtakanma. Nýtízku kventöskur nýkomnar. Hlj ó ðf æra verzlun Nýjar Braudtegundir Smjörbirkis 0,35 Rúsínubrauð, kringlótt 0,35 Sama, ílöng 0,35 Dönsk sigtibrauð 0,40 — súrbrauð 0,40 — landbrauð 0,40 Jótsk sigtibrauð 0,40 Hamborgar- súrbrauð 0,40 Tebirkis 0,08 Tebollur .0,08 Gerist fastir pantendur dagiega. Sent heim eftir þörfum neytenda. Senn koma fólin. Jólabazarlnn í WM> oifnnðnm við í gær> lleflg búsáhöld fást hvergi, en aðeins i nokkura daga seljum við eftirtaldar vörur fyrir minha en hálfvirði: 200 st. em. Pönnur áður kr, 2,50, nú 0,50 stk. 100 — — Eplaskífupönnur — — 3,50, — 1,00 — 100 alum. Pottar — — 5,00, - 2,50 - 100 - do. 4,00, - 2,00 — 100 — do. 3,50, - 1,75 — Kökubakkar, stórir 4,00, — 2,00 — Emaill, Vaskaföt Kr. 1,10 — — stór — 1,25 — Náttpottar — 1,25 Borðhnifar — 0,50 Gafflar — 0,25 Matskeiðar — 0,25 Bollapör — 0.35 Vatnsglös — 0,30 5 Herðatré — 1,00 Emailleraðar fötur, hvítar - 2,50 do. mfeð loki — 4,00 do, galvaniseraðar — 3,00 Komíð meðan eitthvað er til, Margt failegt, gott og ódýrt í verzl. atnlior Hefi opnað hinn árlega Jólabazar minin í Liiverpool-kjaláratnum, Vesturgötu 3. Þar er á boðstólum alls komalr jólavarningur, svo sem: BARNALEIKFÖNG, fjölbreytt úrval, jólatrósskraut, kemta- klemmur, kerti, kertastjakar, stj örmuljós. Pappírsvöriur alls konar til skreytingar í húsum iog samkomúisölum. JÓLATRÉN KOMA ÞANN 7. Þ. M. ,ÞÉTT OG FALLEG. Jólabiazar minn er áður þ-ektur fyrir gneið -og góð viðskifti. Amatörverzlunin} Þorl. Þorleifssou. Sími 4683. Svörlu reiilðpnnar (glans) eftirspurðu, á börn og ungiinga Regnfrakkar fyrir karlmenn og drengi. Regnkápur fyrir dömur, Vetrarfrakkar á karlmenn, unglinga og drengi og peysu- fatafrakkar, Nýkomið í Austurstræti 1 Asg. G. Gunniaagsson S'Co.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.