Alþýðublaðið - 05.12.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.12.1933, Blaðsíða 4
MIÐJUDAGINN 5. DBZ. 1933. 500 elntOk af ALÞfÐUBLABIND seljast að meðaltali daglega i lausasðlu á götum bæjarins og útsölustððum blaðsins. ALÞÝÐUBLADIÐ rnm, ÞRIÐJUDAGINN 5. DEZ. 1933. REYKJ AVÍKURPRÉTTIR Ekkert blað í bænmn selst eins mikið i lausa- sölu og Alþýðtsblaðið, enda er það bezta fréttðblaðið. lOamlaBió Konungur ljónanna. GulHallieg, fræðandi og afarspennandi tal- og dýra-mynd í 10 þáttum. AðaJhlutverkið siem kon- ungur Ijónanna lieikur: BUSTER CRABBE, mesti sundmaóur heimsinis á siðustu Olympslieikunum. Konungur Ijómnm er mynd, sem tekur fram hæði „Trader Horn“ og Tarzan-myndiinni, sem sýnd var í Gamla Bíó í vor og í fyr,r;a. Látið eigi slíka mynd óséða. Af ,,Gunnari“ vélbátnium, sem fórst frá Bæj- arklettum, fansté í gærmorgun ým'islegt dót, brot úr vélaskýl- inu, benzíinduinkur, línukrókur o. fl'. Skipafréttir Gulifoss fer frá Leith í dag. iGoðafioss er í Hull. Dettifoss kem- ur frá Huil og Hamborg í fcvöld kl. 8—9. Lagarfoss er á Akureyri. Selfoss er hér. Brúarfoss er á leið til önundarfjarðar frá Ping- eyri. Lyra kemur hingialð í kvöld kl. 8. Esja fer héðan 11. dez. austur um land. Isiand er á leið til landsins. Jafnaðarmannafélagið 'heldur fund í kvöld kl. 8V2 í Iðnó uppi. Rætt verð(ur um at- vinnuleysiismálin, afstöðu Al- þýðuflokksins ti.l Framsóknar- flokksinS og ýms fleiri athyglis- verð mál. 70 ára afmœli iáj í dag Nikoiina Sniorradóttir, Öðinsgötu 7. Atvinna. Sá sem getui skaffað mér atvinnu nú þegar helst við bílaakstur getur fengið lánaðar alt að 1000.00 kr. gegn tryggingu, Tilboð merkt at- vinna sendist afgreiðslu blaðsins. Fiskilínur 1 ódýrar og góðar.'jfrá Rendall & Coombs, Bridport, England. Aðalumboðsmenn á íslandi; S. Árnason & Co. Sími 4452, — Lækjartorg 1. I Borðstofnhúsgðgn, Svefnherbergishúsgðgn, Betristof nhúsgð gn, Skrifstofnhúsgðgn og öll önnur húsgögn seljum við ódýrast i bænum og með af- argóðum greiðsluskilmálum. Husgagnaverzlunin við dómkirkjuna. Goii er að semja vlð okkar. I DAG KL 6 I Boissin, franski síendi- kennarinln, fiytur fyrir- lestur í háskólanium um franskar bókmientir. KL 8V2 JafnaðarmannaféJags- fundúr í Iðnó uppi. Kl. 9 U. M. F. Velvakandi. Funduir á Baróns.stíg 65. NæturJæknir er í nótt Halldór Stefánsison, Lækjargötu 4, sími 2234. Næturvörður er í nótt í Reykja- víkurapóteki og Iðunni. Veðrið. Hi.ti 8—3 stig. Utllt: Stinningskaldi á suðvestaln, Dá- lítil rigning. Otvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. Þinjgfréttir. Kl. 19: Tónlieikar. Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,20: Tónleikar. Kl. 19,35: Erin.di Stór- stúkuninar: Un g I ingaistarf sem i reglumnar (Magnús V. Jóbanmies- son). Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Húsagerð, I. (Sigurður Guðmuind sison byggingamei stari). KL 21: Tónileikar: Pianósóló (Em- 11 Thoroddsen). Grammófónsöng- ur. Danzlög. David Copperfield skáldisaga eftir Charles Dickenís, er nýliega kpmin út á íslenzku. Sigurður Skúlason hefir sinúið sögunjni á tungu vora. Er bókiin myndum prýdd. Hún er 20 ark- ír að stærð. Bam'ablaðið Æskan er útgefandinn. Frágaingur er mjög smotur. - H. J. Eggert Stefánsson, hinin góðkunni söingvari, ætlar að haifa söningskemtun í Gaimlá (Bíö x kvöl'd með aðstoð Páls ís- ólfssonar. Á söngskránlni verða mieðal1 aninars. ís,lenzk lög og má fullyrða, að fjölsótt verði áð söngskemtuninini. Eldur i gummii I gær um kl. 314 kom upp eldur í gúm'míviunustofu Ingi- mars Kja.rtanissonar á Laugvegi 50. Ingimar háfði skroppið út úr vinnustofuinni og var áð tala við mann skamt frá, er Jvonum var sagt að kviknað væri í, og er hann kom inn ,var orðið alelda. Sröfckviliðinu, tókst að slökkva furðu fljótt. Skemdir urðu máfcla'r á vinnustofUnini, gúmmí og verk- færi spiltust mjög, en ekki muniu, hafa torðið mikliar skemdir á hús- inu. Ekki er enn fullvíst u:m elds- upptökin. FUKDiR' STÚKAN MORGUNSTJARNAN wr, 11, Hafnarfirði. Fundur annað kvöld. Fundarefni: Inm- taka nýrrá féliaga. Hagnefndar- atxiði: Viðhorf bindindismálisins leftír atkvæðaigreiðslunia. Frum- mælandi P. V. Snæland. — Skemtiatriði: Reipdráttur kvenina aus'tán og vestan Linin- etsgötu og karhnanna austan pg vestan Lininietsgötu. Blaðiö Breiðablik o .m. m. fL TÍLKrmtÍMí? Maðnr hverfnr Gunnólfsvík, FB. 5. dez. íSíðastliðná sunnudágsnótt: hvarf aldráður maöur í Þórshöfn, Finn- bogi Fin'ssion að niaíni. Ilann hafði verið veiklaður á geðsmun- fu|áx; í mörg ár. Margmewn leit. að manninum stelndur yfir. JAFNAÐARMáNNAFELAG HAFNARFJARÐAR hélt skemtifund með sameigiin'- legri kaffidrykkju sil. miðyiku- dagskvöld. Fundurinn hófst kl. 9, og setti form. félagsins, Guðm. Gissurar- son, hann með ræðu. Undir borðum var sungið og ræður fluttar. Emil Jónsson bæj- arstj. flutti aíar-snjalla ræðu um notkun vélaaflsins á íslalndi. Sýndi hann fram á með tölum, að míannisaflið er nú hverfandi lítili hluti í orkuframleiðsilu landsins, Þórbergur Þórðarsion rit’h. Bkemti mieð upplestri, og Kjartan Ólafsson úr Rvík kvað mokkrar ferhendur. Að Ibkum, var daHz stigitm fram eftir nóttu. Um 90 manns sóttu fundinn, og mundu þó fleiri hafa sótt, hefði veður verið skárra. Slíkir fundir sem pessir eru nauðsynlegir af og til, og ervon- andi að fleiri komi á eftir í {xesisu félagi. Það er gott eftir dagstiitíð og, áhyggjurniar, áð lyfta sér upp og taka sameigin- legan pátt í gleðistund með vin- um og samberjum. Kafnarf jðrðnr HÁTID I KVÖLD. I kvöld held- ur verkakvennafélagið Friamtíðin í Háfnárfirði árshátíð si|njaj í Góð- templaraihúsinu. Er þar margt gott tif skenitunar, iog mun þar bæði fjölment og glatt á hjaila. „Verkstæðlð Brýnsla“ Hverfisgötu 4 (hús Gaiðars Gíslasonar), brýnip öll eggjáru. Sími 1987. Dívanar.’ dýnur og alls konar stoppuð húsgögn. — Vandað efiii. Vönduð vínna. Vatnsstíg 3. Húsgagnaverzlun Reykjavíkur. Nýkomið: > Verkamannafðt. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024. Ný|a Blö Grænland kallar. Sími 1544. Islemzk múlverk margs konar og rammar ú Frey|ng5tn 11. Nýkomiði í dag tökum við upp mikið útval af alls konar Kjólaefnam, ull og siiki, einnig Flauel í fleiri litum. Upphlutasilki og alt til- heyrandi upphlutum. Sviantn- og Upphlnta- skyrtuefni. Alpahúfur með deri. Matrósakragar og rnerkl. Telpu-sokkar. Skúfasilki og Skotthúfur og margt fleira, t d. mikið af alls konar smávörum, Ait góðar og ódýrar vörur. — Nýi^Bazarinsi, Hafnarstræti 11. Sími 4523. LampaskermanriHdnr seljum við með sérstöku tæki- færisverði, meðan birgðir end- ast (30—50% afsláttur). Silki og annað þeim tilheyrandi selt með talsverðum afslætti. Skermar ern einnig saum> aðir eftir pöntnn. NÝI BAZARINN Hafnarstræti 11. Simi 4523 Grammófónn til sölu með tæki- færisverði. Upplýsingar á Hverfis- götu 62. KJARNABRAUÐIÐ ættu alllr að nota. Það er holl fæða og ó- dýr, Fæst hjá Kaupfélags-brauð- gerðinni 1 Bankastræti, simi 4562, Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu. Örninn, Laugavegi 8 og 20, og Vesturgðtu 5. Símar 4161 Úr ísmíðsvlnimstofii - Viðgerðir á úrum, klukkum, saumavélum, ritvélum. Haraldnr Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.