Morgunblaðið - 03.11.1996, Page 1

Morgunblaðið - 03.11.1996, Page 1
EFTIRLIT MEÐ TJÓNABÍLUM f ÓLESTRI - LAND ROVER DISCOVERYREYNSLUEKIÐ - AUDIS8 0GA3 - NÝGERÐ LJÓSA - FJARRÆSIBÚNAÐUR OG ÞJÓFNAÐARVÖRN Renault Mégane. Þegar þú gerir miklar kröfur til öryggis, búnaðar og þæginda. ^ PEUGEOT 406 ?> n || TÍMAMÓTAIIÍI 1 Komdu og reynsluaktu. Vmrð 1rá, . 14M.OO0 kr. •• • . . ; * * * r * t t t s * * * PfUCiOT - þekktur fyrlr þæglndl Nýbýlavegi 2 Sími 554 2600 Morgunblaðið/GuGu DÓMNEFNDIN minntíst sérstaklega á fallegan framenda Octavia. Tíu strokka vél í Volvo VOLVO hefur samið við einn fremsta vélaframleiðanda í heimi, Cosworth, um smíði vélar f 960 línuna sem keppir á lúxusbflamarkaði ásamt fleiri eðalmerkjum eins og BMW og Audi. Dýrasta útfærsla 960 verð- ur með nýrri VlO vél frá Cosworth sem tók aðeins 13 mánuði að hanna og smíða frá grunni. VIO vélin er ekki stór um sig því hún verður að passa í framhjóladrifinn bfl jafnt sem fjórhjóladrifinn. Fyrstu frumgerðír vélarinnar voru prufukeyrðar á sænskum vegum síðastliðið sumar og þótti hún koma mjög vel út. Helstu ökutækja- framleiðendurnir árið 1995 Framleiðandi Framleidd ökutækl* Motorsl Ford | Toyota Volkswagen Nissan Chrysler Mitsubishi Peugeotr -Citroen L Renault Honda 8.800. WH 4.693.885 3.412.951 2.785.000 2.500.000 2.011.000 1.887.900 1.837.849 1.750.000 )ö '9c! m 3VÍ1 Fiat 1.740.274 DANIR VEUA SKODA OCTAVIA BÍL ÁRSINS Suzuki \—] 1.709.351 SKODA Octavia var nýlega valinn bíll ársins í Danmörku. Þetta eru mikil tíðindi því ekki eru mörg ár síðan kveðnar voru grínvísur um Skoda. Frá því VW eignaðist meiri- hlut í tékknesku verksmiðjunum hafa framleiðslugæði og útlit Skoda bfla tekið stakkaskiptum og vakti Octa- via mikla athygli þegar hún var sýnd á bílasýningunni í París í byijun október. VW samsteypan hefur ástæðu til þess að fagna niðurstöðu í vali dóm- nefndar, sem 24 bflablaðamenn skipa, því í öðru sæti í vali um bíl ársins varð VW Passat. Mjótt var á mununum því Octavia hlaut 187 stig en hinn nýi Passat 167 stig. Dóm- OCTAVIA er vandaður bíll, er úrskurður dómnefndarinnar. stig og Audi A3 þegar bílarnir voru tilnefndir en hafnaði í sjötta sæti þegar upp var staðið. I úrskurði dómnefndar segir m.a. að Skoda Octavia sé bíll ársins í Danmörku vegna þess að kaupendur bílsins fái mikið fyrir peningana. Framleiðslugæðin veki mikla athygli, ekki aðeins í samanburði við fyrri gerðir Skoda, heldur einnig í saman- burði við aðra bíla í sama verð- flokki. Bíllinn sé glæsilega hannaður og með sérstaklega fallegan fram- enda. ■ Kostnaður f jögurra manna fjölskyldu vegna einkabíla 850.000 kr. ÁRLEGUR kostnaður við hveija fólksbifreið er að meðaltali um 480 þúsund krónur þeg- ar allt er talið og kostnað- ur á hveija fjögurra manna fjöl- skyldu vegna einkablla er að meðal- tali 850 þúsund krónur. Kostnaður sem hver fjögurra manna fjölskylda þarf að greiða í beinan kostnað að meðaltali, þ.e. kostnaður vegna notkunar, trygginga, viðhalds o.s.frv. er um 680 þúsund krónur en óbeinn kostnaður er um 170 þúsund krónur. Þetta kemur fram í athugun sem Hagfræðistofnun Háskóla íslands hefur gert á kostn- aði af fólksbílum í Reykjavík. Út- reikningarnir ná aðeins til Reykja- víkur og höfuðborgarsvæðisins og byggjast á grófum meðaltalsút- reikningum. Hagfræðistofnun segir að þeir gefi þó heilbrigða vísbend- ingu um raunverulegan kostnað af bílum. ■ nefndarmenn voru sammála um að hvor bíll fyrir sig væri stórt stökk fram á við I gæðum, Passat er að sjálfsögðu í allt öðrum verðflokki en Octavia. Glæsilega hannaður bíii Dómnefndin valdi út fimm bíla af 21 sem upphaflega kepptu um nafn- bótina. Þriðja besta bílinn segja Dan- ir vera Renault Mégane sem hlaut 131 stig. Enn einn bíllinn frá VW samsteypunni, Audi A3, hafnaði í fjórða sæti með 50 stig en nýr fjöl- notabíll, Toyota Picnic, var fimmti með 44 stig. Volvo V40/S40 fékk jafnmörg 10 STROKKA V-vél verð- ur fáanleg í Volvo 960. Hyundai |_j 1.222.763 BMW Hl 1.098.582 924.600 Mazda IJ 771.000 Mercedes -Benz Volvo \\447.910 ' Fólksbllrellar, ftllbllar, lólks- tlulningabllreiöar og tjölnolabilar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.