Morgunblaðið - 03.11.1996, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.11.1996, Blaðsíða 6
6 E SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLYSING INGERSOLL-RAND Vörubíll ársins 1996 DIESEL LOFTÞJAPPA m HEKLA VÉLADEILD Rúmt eitt og hálft ár er nú liðið síðan HEKU\ tók við umboðinu fyrir Scania á íslandi. Síðastliðið haust kynnti SCANIA nýju 4-línuna sína og var 144 Topline bíllinn valinn vörubíll ársins 1996 af blaðamönnum fagtímarita í Evrópu. Þessi nýja lína hefur fengið góðar viðtökur hér á landi og fer bílum frá SCANIA ört fjölgandi á íslenskum vegum. SCANIA Topline 144 Stórfram- kvæmdir kalla á stór og öflug tæki Á þessu ári eru 10 ár liðin síðan CATERPILL4R setti fyrstu traktorsgröfuna á markað. Á þessum árum hafa verið seldar vel yfir 50.000 slíkar vélar og hefur reynslan af þeim verið góð, bæði erlendis og hér heima. Nú er komin ný gerð af þeim, 438 C. Um miklar breytingar er að ræða bæði í útliti og hvað varðar tæknilega uppbyggingu. 438 c í framkvæmdunum við Kvíslaveitu gegna CATERPILLAR tæki veigamiklu hlutverki. Meðal CAT tækja þar er ný 54 tonna beltagrafa 350 L ME er Suðurverk festi kaup á s.l. vor. Pessi grafa er hluti af nýju beltagröfulínunni frá CAT svokallaðri 300 fjölskyldu en nú eru allar CAT beltagröfur með þessu lagi frá 7-300 tonn að vinnuþyngd. 350 L ME 980 G hjólaskóflur frá CATERPILLAR gegna lykilhlutverki við jarðgangagerð undir Hvalfjörð, en verktakinn, Fossvirki, keypti tvær slíkar vélar til þeirrar framkvæmdar. Þessar vélar henta vel til gangagerða þar sem útblástursmengun frá þeim er minni en f sambærilegum vélum. 980 G hjólaskófla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.