Morgunblaðið - 05.11.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.11.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1996 9 FRÉTTIR Hæstiréttur sýknar verkstjóra SVANNI Stangarhyl 5 Pósthólf 10210, 130 Reykjavík Kennitala 620388 - 1069 Sími 567 3718 Fax 567 3732 Ber ekki ábyrgð á vinnuslysi HÆSTIRÉTTUR hefur sýknað verkstjóra á trésmíðaverkstæði af kröfu um að hann beri ábyrgð á vinnuslysi starfsmanns á verkstæð- inu, vegna meintrar vanrækslu á búnaði. í forsendum dómsins er fallist á með ákærða að slysið hafi hlotist af gáleysi starfsmannsins. Málsatvik voru þau að starfsmað- urinn klemmdi þumalfingur þegar hann var að vinna við spónsög í september í fyrra, en_ söginni er stýrt með fótstigi. Akæruvaldið taldi að verkstjórinn bæri ábyrgð vegna þess að starfsmaðurinn hafi ekki átt kost á að hvíla fótinn á hlíf. Í álitsgerð Vinnueftirlitsins sagði að fótstigið væri frábrugðið flestum öðrum að því leyti að hærra væri upp á fótstigshnappinn og því minni hætta á að stigið væri á hann í ógáti. Af þeim sökum hefði eftirlits- maður stofnunarinnar ekki fundið formlega að búnaðinum í skoðunar- ferðum. Ákærði taldi að viðurkenn- ing á búnaðinum hefði falist í að aðfinnsla hefði ekki verið lögð fram. Héraðsdómur komst að þeirri niðurstöðu að ákærði skyldi bera ábyrgð fyrir að hafa ekki gripið til viðhlítandi öryggisráðstafana. Hæstiréttur telur á hinn bóginn ekki hægt að fullyrða að hlíf hefði nokkru breytt, jafnvel þótt ráðstöf- unin geti almennt aukið öryggi. Bent er á að starfsmaðurinn hafi lengi starfað við trésmíðar og gjör- þekkt vélina. Af þeim sökum verði að fallast á með ákærða að slysið hafi hlotist af gáleysi mannsins. 20% afsláttur af vörum frá S>^ TISKUVERSLUN Kringlunni 8-12, sími 553 3300 Múkomnarstretsbuxui l* *—Bómullarpeysur kr. 1.998 Hnepptar ullarpeysur kr. 3.998 1"búðin i Garðatorgi, Garðabæ, s. 565 6550. 1 (jjl &el Úrval af glæsilegum vetrarjökkum, með og án hettu. JÍfrjBe.'ctku Laugavegi 84, sfmir i 551 0756 Kmm. Ókeypis félags- og lögfræöileg rábgjöf fyrir konur. Opiö þriöjudagskvöld kl. 20-22 og fimmtudaga kl. 14-16. Símí 552-1500. Nýkomin sending af haust- og vetrarvörum. Gæðavörur - gott verð Sendum pöntunarlista út á land, sími 567 3718 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugard. kl. 10-14. v/Htm/úttJWif t /t*/t>/4<rf.-,<r Vj4<rii*/itt<ýf: /4<• ( /ttitýfitrft'Ht X /«tiýatfft /4<> (< /<r,><ý>4<>j4'><< t- /tti tit/otff. 't>« X(/<t ný/fiiftt4> V. /filfi4ftti<[t>J4<‘ t /t< wf4<tff<‘t>f T(./<?tiýtt<4jf‘./t<’ (/timjfittfftit! X /<l w/ittfjt JtC ( /ft itijffufftit Y' /m,,>^4</tf<,rf '(< /<ri,ý,fi<f<‘,<> t'/r* t4i/4<rtf<,it- 17. nóvember DAGAR CHAMPAGNE Matur og kampavín er eitthvað það besta sem hægt er að upplifa í heimi sælkeranna. Hótel Holt kynnir Champagne héraðið í Frakklandi ásamt matreiðslumeistaranum Laurent Laplaige frá Restaurant La Garenne sem er með eina stjörnu í Guide Michelin. ŒAMPAGNE KVOLDVERÐUR Kaffi og koníak eða líkjör á eftir. Einstök upplifun fyrir aðeins • IVV IlJll Takmarkaður gestafjöldi hvert kvöld. Borðapantanir t síma 552 5700 VIVENTY BY BERND BERGER Ný sending af kápum, úlpum, drögtum og fl. Opnunartími: Mán.-fóst. kl. 10-18, laugard. kl. 10-16 JOSS Laugavegi 20, sími 562 6062. Italskar peysur Sœvar Karl Bankastræti 9 GEÐHJÁLP NÁMSKEIÐ OG STUÐNINGSHÓPAR fyrir aðstandendur fólks með geðklofa Námskeiðið verður haldið í rélagsmiðstöð Geðhjálpar, Tryggvagötu 9 (Halnarbúðum) 2. hæð. Það hefsl þriðjudaginn 12. nóvember með fimm vikulegum fræÖslufundum. Að lokinni fundaröð verður myndaður stuðningshópur og sjálfshjálparhópur ef áhugi er fyrir hendi. DAGSKRÁ FRÆÐSLUFUNDA: Þriðjud. 12. nóv. I.ýsing á einkennum geðklofa - meðferð og batahorfur: Kristófer Þorleifsson, geðlæknir. Þriðjud. 19. nóv. Lögræðislög: Áslaug Þórarinsdóttir. lögfræðingur. Þriðjud. 26. nóv. „Milli vonar og ótta“ - viðbrögð við áfalli, sorg og reiði: Bárbel Schmidt, félagsráðgjafi. Þriðjud. 3. des. Samskipti í fjölskyldum - hvernig tjáum við okkur: Kristín Gyða Jónsdóttir. Þriðjud. 10. des. Endurhæfíng og félagsleg þjónusta: Margrét Jónsdóttir. félagsráðgjafi. Skráning er hafin í síma Geðhjálpar 552 5990. Geymið auglýsinguna. Glagga- grindnr ^ úr funi með færanlegum rimlum HURÐIR HF Skeifan 13 • 108 Reykjavík • Stmi 568 1655
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.