Morgunblaðið - 05.11.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 05.11.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1996 53 3 I I 1 I ! BRÉF TIL BLAÐSIMS Til barnadeildar Heilsuverndarstöðvarinnar Afsökunarbeiðni Frá Guðmundi Oddssyni: í GREIN sem birtist eftir mig í nýj- asta tölublaði Uppeldis slæddist meinleg villa inn í textann. í þeim kafla greinarinnar þar sem ég kvarta sáran yfir framkomu starfsfólks heilsugæslustöðvar (sem virtist ekki alveg á því að feður hefðu mikið með börn sín að segja) er barnadeild Heilsuverndarstöðvarinnar borin fyrir sökinni. Slíkt var aldrei ætlun- in þar sem það góða fólk sem þar vinnur átti engan, alls engan, hlut að rnáli. Ég, eins og margir aðrir, kann ekki að gera greinarmun á heilsu- gæslustöð og heilsuverndarstöð. En heislugæslustöðvar eru margar, _en Heilsuverndarstöðin aðeins ein. Ég, í fáfræði minni, kunni ekki skil á þessu og minntist því á heilsuvernd- arstöð, sem prófarkalesarinn tók sem hina einu sönnu Heilsuverndar- stöð og því var þetta ritað sem sér- nafn með stórum staf. Hvernig starfsfólk barnadeildar Heilsuverndarstöðvarinnar tók þess- ari gagnrýni lýsir að mínu mati best hversu gott ástandið er á þeim bæn- um. í stað þess að leiða þetta fram hjá sér sem hveiju öðru nöldri leit starfsfóikið á þetta alvarlegum aug- um, ekki vegna þess að einhver setti út á framkomu þeirra, heldur að einhver hafði ekki hlotið góða þjón- ustu. Þessu hugðist starfsfólkið taka á, athuga hvernig stæði á þessu, því stefna þeirra er að veita eins góða þjónustu og hægt er. Farið var yfir málið og leitað eftir hvar sökin lægi. Enginn kannaðist við atburð af þessu tagi. Því bárust spjótin að undirrituðum. Og viti menn, ég hafði aldrei komið þangað inn fyrir dyr eftir að barn mitt fæddist! Það að enginn hafi kannast við atburð sem þennan sýnir að málin eru í einstaklega góðum höndum hjá starfsfólki barnadeildar Heilsu- verndarstöðvarinnar. Ég vil, um leið og ég bið það afsökunar á þessum mistökum, óska því til hamingju með góða starfshætti. Þeir eru til fyrir- myndar. Hver hinn upphaflegi „sökudólg- ur“ er verður ekki tekið fram. Þetta atvik sem hér um ræðir varð á heilsugæslustöð, ekki verður sagt hverri. Það verður vonandi til þess að starfsfólk heilsugæslustöðva líti í eigin barm og skoði hvernig viðmót- ið gagnvart viðskiptavininum er. Vonandi komast sem flestir að sömu niðurstöðu og starfsfólk barnadeild- ar Heilsuverndarstöðvarinnar. GUÐMUNDUR ODDSSON, Seljavegi, Reykjavík. Nýkomin ódýr náttfatnaður, leikfóng oggjafavara. llœsimeyjan í leiðinni GLesiba, s. 553 3305 Kjarvalsstaðir MICRON ■ TÖLVUR fyrir kröfuharða Tölvu-Pósturinn Hánmrksgæði Lrígmarksvcrð GLÆSIBÆ, ÁLFHEIMUM, SÍMI 533 4600, FAX: 533 4601 SILFURBÚÐIN NX/ Kringlunni 8-12 •Sími 568 9066 - Þarfceröu gjöfina - FÉLAG ÍSLENSKRA STÓRKAUPMANNA -félag milliríkjaverslunar og vörudreifingar- FRAMTÍÐ LANDVINNSLUNNAR Útflutningsráð Félags íslenskra stórkaupmannaboðar til fundar föstudaginn 8. nóvember nk. kl. 12:00 í Víkingasal Hótel Loftleiða. Framsögumenn verða: ÞorsteinnPálsson JónÁsbjörnsson sjávarútvegsráðherra. formaðurFIS Þátttökugjald með hádegisverði er kr. 2.500,-. Vinsamlega tilkynnið þátttöku á skrifstofu félagsins í síma 588 8910. FUNDURINN ER ÖLLUM OPINN. I i I ( < i ( ( i ( ( ( ( Stuðninaur pinn gæti fæhhaö slusum! Ágæti bifreiðaeigandi! •„Látum ljós okkar skína" er landsátak skátahreyíingarinnar til þess að stuðla að bættri umferðarmenningu. Öll sex ára börn á landinu fá að gjöf veglegan endurskinsborða, sem þau geta borið yfir öxlina. Sömuleiðis sendum við fjölskyldum sex ára barna ítarlegt rit, sem fjallar um allar helstu hættur sem börn þurfa sérstaklega að varast í umferðinni, ekki síst í skammdeginu. Tryggjum öryggi barna í umíerðinni. • Til styrktar átakinu höfum við ákveðið að leita til bifreiðaeigenda með útgáfu á happdrættismiðum, þar sem höfðað er til bílnúmers yðar, og hefur hvert bílnúmer sitt ákveðna lukkunúmer. Lukkunúmer þetta getur íært yður veglegan vinning. Með þátttöku og stuðningi yðar getur það leitt til fækkunar slysa á börnum i umferðinni. Það er vinningurinn sem við sækjumst öll eftir. • Ágæti bifreiðaeigandi! sýnið varúð í akstri. Skólar hafa byrjað starfsemi sína og ungir vegfarendur eru á ferð í rökkri. • Endurskinsborði er einfalt öryggistæki. Hjálpið okkur að lját ljós bamanna skina, Með fyrirfram þakklæti Ólafur Ásgeirsson, 1. vinningur TOYOTA Carina E Sedan 2.0. Verðmæti kr. 1.990.000 TOYOTA Corolla Touring 4WD 1,8. Verdmæti kr. 1.930.000 20 vinningar listaverkapakkí að eigin vali frá Fold. 25 vinningar Sony KV-X 1, 29"sjónvarpstæki frá Japis 612 vinningar geisladiskur að eigin vali frá Japis • 40 vinningar skíðapakkar frá Skátabúðinni, skór, skíði, stafir bindingar og skíðapoki. • 50 vinninngar Sega Saturn leikjatölva framtíðarinnar með leikjum frá Japis. > 40 vinningar GSM - ERICSSON GH 388 frá Pósti og síma. Miðaverð kr. 789, 789 Vinningar TOYOTA JAPISS L íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.