Morgunblaðið - 05.11.1996, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 05.11.1996, Blaðsíða 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 - fös. 29/11. Stóra sviðið kl. 20.00: NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson, Lau. 9/11 nokkursæti laus — fim. 14/11 — sun. 17/11 — lau. 23/11 - Söngleikurinn HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors Fim. 7/11 — sun. 10/11 næst síðasta sýning - fös. 15/11 síðasta sýning. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fös. 8/11, nokkur sæti laus — lau. 16/11 nokkur sæti laus — sun. 24/11 — lau. 30/11. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Sun. 10/11 kl. 14 nokkursæti laus — sun. 17/11 kl. 14 — sun. 24/11 — sun. 1/12. Ath. aðeins 4 sýningar eftir. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Á morgun uppselt — lau. 9/11 uppselt - fim. 14/11 uppselt - sud. 17/11 örfá sæti laus - fös. 22/11 - lau. 23/11 - mið. 27/11. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Fim. 7/11 uppselt — fös. 8/11 uppselt — Aukasýning sud. 10/11 laus sæti — fös. 15/11 uppselt — lau. 16/11 uppselt — fim. 21/11 uppselt- sun. 24/11 örfá sæti laus - fim. 28/11. Ath. að ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00—18.00, miðvikudaga til sunnudaga kl. 13.00—20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. Simi 551 1200. FOLKI FRETTUM ^Sleikfélag^^ BfREYKJAVÍKURJ© 4---1897 - 1997---- Stóra svið kl. 14.00 TRÚÐASKÓLINN eftirF.K. Waechter og Ken Campbell. Lau. 9/11, sun. 10/11, lau. 16/11. Stóra svið kl. 20.00: EF VÆRI ÉG GULLFISKUR eftir Árna Ibsen. Lau. _9/f_1 ^ lau.J6/1J ^ Litla svið ki. 20.00: SVANURINN eftir Elizabeth Egloff Mið. 6/11, fáein sæti laus. lau. 9/11 fáein sæti laus, fim. 14/11. LARGO DESOLATO eftir Václav Havel Sun. 10/11 kl. 16. Lau. 16/11 fáein sæti laus Sun. 17/11 kl. 16. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright Fös. 8/11 fáein sæti laus. lau. 9/11 fáein sæti laus. Fös. 15/11 Athugið breyttan opnunartíma Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00 til 12.00. Munið gjafakort Leikfélagsins — Góð gjöf fyrir góðar stundir! BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 „ÞAÐ ER mjög leið- inlegt hve heimshöf- in eru menguð og skítug. Maður sér það í raun ekki f fyrr en maður fer að synda í sjónum, eins og við ger- um alla daga í Strandvarða- þáttunum,“ segir Strandvarðaleik- konan ljóshærða og bijóstgóða, Gena Lee Nolin um ókosti þess að leika í þáttunum. „Það er hugsan- lega það erfiðasta við að leika í Strandvörðum að þurfa að svamla í köldum og skítug- um sjónum, en við erum ánægð með að hann lítur vel út í sjón- varpinu," sagði hún áður en hún hljóp með rauða flotholtið sitt út á ströndina og út í sjó til að bjarga einhveij- : um úr sjávarháska. OL nanAaOœjJííuiáití í ^Lindtví&ai/ • tujni' 552 197 I ,KOMDU eflir $?eo/y Ojiicfiner LTUFI LEIÐl" FÖSTUD.8. NÓV.KL20. SIDUSTU SÝN1NGAR. SfMSVARl AUAN SÓLARHRINGINN. I HINAR KYRNAR miS. 6/11 kl. 21.Tjarnarkvartettinn syngur d undan sýningu fös. 22/11 Id, 22. VALA ÞORS OG SUKKAT Fim.7/11 kl. 21.00. SPÆNSK KVÖLD Fös. 8/11 uppselt, lou. 9/11 uppselt, sun. 10/11 örfá sæti, mið. 13/11 næg sæti, fim. 14/11 næg sæti, fös. 15/11 upppantaS, lau. 16/11 upppantað, sun. 17/11 örfá sæti, fim. 21/11 næg sæti, lau. 23/11 upppantaÖ. fös. 29/11 nokkur sæti, lau. 30/11 næg sæti Hægt er að skrá sig á biðlista á upppantaðar sýningar í I síma 551 9055. SEIÐflNDt SPfENSKiR RÉTTIR COMSÆTIR CRfENMETISRETTIR FORSALA Á MIDUM MIÐ .- SUN. MILLI 17-19 AÐ VESTURGÖTU 3. IVWDAPA NTA NIR ALLAN SÓLARHRINGINN. S: 551 9055 SIGRIÐUR Svavarsdóttir og Halla Aðalsteinsdóttir. Ný Hópferða- miðstöð HÓPFERÐAMIÐSTÖÐIN hf. var nýlega opnuð í nýju húsnæði við Hestháls í Reykjavík en á áður var hún til húsa á Bíldshöfða. Bygging hússins tók fimm mánuði en í því er meðal annars þvottaaðstaða fyrir rútur. Á opn- unina mættu velunnarar miðstöðvar- innar og þáðu veitingar. Skítur og kuldi í Strand- vörðum ISLENSKA OPERAN miðapantanir s: 551.1475 Master Class eftir Terrence McNally Laugaidag 9. nóv. kl. 20. Takmarkaður sýningaljöldi Netíang: http://www.centrum.is/mastezclass Miðasalan opin daglega frá 15 - 19 nema mánudaga. \4AStER 1VCLASS í I'SLENSKU ÓPERUNNl l/'l/'g, MAGNÚS rvrv EiRíKeecN I Icvc>u kl. liz*0 JVLi<^<aynr«^ Icr_ 9 9 0 B-I*R-T*I*N*G-U-R JIÖTÍL ÍOK Sími 55112« -^^HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Hafnafjaröarleikhúsiö, ■ ' Vesturgata 11, Hafnarfiröi. Miðapantanir i síma og fax. 555 0553 Föstud. 8/11 laus sæti Laugard. 9/11 örfá sæti Þ-iðjud. 12/11 uppselt Miðvikud. 13/11 örfá sæti Miðasalan opin milli 16 og 19 veitingahúsið býður uppá þriggja rétta Fjaran leikhúsmáltíð á aðeins 1.900. „Ekta fín skemmtun." py „Ég hvet sem flesta til að verða ekki af þessari skemmtun.“ ímMbl $un. 10. nóv. kl. 20, uppselt, Inu. 16. nóv. kl. 20.,uppselt, fim 21, nóv. kl. 20, sun. 24. nóv. kl. 20 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ „Sýningin er ný, fersk og bráðfyndin." „Sífellt nýjar uppákomur kitla hláturtaugarnar." lös. 8. nóv. kl. 20, örfú sæti laus AUKASVNING luu. 16. nóv. Id. 15.00, örfá sæti laus ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ 4. sýning lau. 9. nóv. Miðnælursýn. kl. 11 9. novj 5. sýning fim. 14. nóv. 6. sýning fös. 22. nóv. >111111 ] Veilingahúsið Cafe Ópera og Vió Tjörnino bjóða rikulega leikhúsmáltið fyrir eða eftir sýningu á aðeins kr. 1.800. Loftkastalinn Seljavegi 2 Miðasala í sfma 552 3000. Fax 562 6775. Opnunartími miðasölu fré 10-19 Fjögurra tíma Hamlet Branaghs NÚ KLÓRA starfsmenn Castle Roek Entertainment kvikmynda- fyrirtækisins sér í hausnum -yfír því hvem- ig eigi að sann- færa áhorfend- ur um ágæti nýjustu mynd- ar Kenneths Branaghs, Hamlet, sem gerð er eftir sögu Williams 8hakespearo. : / Myndin kostaði 18 miiljónir dala í framleiðslu og er tæpra fjög- KENNETH Branagh í hlutverki Hamlets. urra klukkustunda löng. Menn vanir markaðsmálum í kvik- myndaheiminum segja fjóra klukkutíma geta virkað fráhrind- andi á væntanlega áhorfendur en markaðsstjórar myndarinnar eru bjartsýnir og ætla að kynna myndina sem viðburð sem ekki megi missa af. Ásamt Branagh leika í myndinni Robin Williams og Billy Crystal meðal annarra. Myndin verður frumsýnd í janúar en sýnd í þremur borgum um jólin, New York, Los Angeles og Toronto, með tilliti til væntan- legrar óskarsverðlaunatilnefn- ingar. Sýnt í Loftkastalanum fimmtud. 7. nóv. kl. 20. miðvikud. 13. nóv. kl. 20 Miðasala í Loftkastala, frá kl. 10-19 « 552 3000 Ath. síðustu sýningar fyrir jól "Sýning sem lýsir af sköpunar- gieði, aga og krafti og útkoman er listaverk sem á erindi til alira" Arnór Benónýsson Alþ.bl. 34. sýning föstudag 8.11 kl 20.30 35. sýning sunnudag 10.11 kl. 20.30 36. sýning föstudag 15.11 kl. 20.30 SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.