Morgunblaðið - 05.11.1996, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 05.11.1996, Blaðsíða 60
60 ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Sími ÍT551 6500 Sími * »ií<> 11 F551 6500 LAUGAVEG 94 BALTASAR KORMAKUR • GISLI HALLDORSSON • SIGURVEIG JÓNSDÓTTIR iQ >411 S.V. MH ☆ ☆☆1/2 H.K. DV ☆ ☆☆ ð.H.T. Rá< 2 ☆☆☆ M.2. Dcgiljös ☆☆☆☆ A.2. HP ☆☆☆ U.M. Dagur-Tímlnn Vmsælustii sögur síðari tíma á íslandTRst i nýrr ________stórmynd efdr Friðrik Þór Friðriksson SYND I A-SAL KL. 5, 7, 9 og 11 í THX. LA CASA ROSA Sýnd kl. 5 og 9. L'AMERICA ★ ★★ ★ S;V. MBL ★ ★ ★ H« Dv Af burða vel sviðsett... ^ ^ ^ Á.Þ. Dagsljós Sýnd kl. 7 og 11. AÐSÓKN BÍÓAÐSÓKN 1 BÍÓAÐSÓKN laríkjunum 1 | í Bandaríkjunum 1 1 í Bandaríkjunum ■ BIOAÐq í Bandarí Titill Síðasta vika Alls 1. (-.) Romeo & Juliet 765,6 m.kr. 11,6 m.$ 11,6 m.$ 2. (1.) Sleepers 541,2 m.kr. 8,2 m.$ 37,8 m.$ 3. (2.) High School High 336,6 m.kr. 5,1 m.$ 12,7 m.$ 4. (-.) Larger Than Life 277,2 m.kr. 4,2 m.$ 4,2 m.$ 5. (4.) Ghost and the Darkness 244,2 m.kr. 3,7 m.$ 31,8 m.$ 6. (5.) First Wives Club 237,6 m.kr. 3,6 m.$ 93,8 m.$ 7. (3.) St. Kíng's Thinner 237,6 m.kr. 3,6 m.$ 10,9 m.$ 8. (-.) Dear God 211,2 m.kr. 3,2 m.$ 3,2 m.$ 9. (6.) Associate 211,2 m.kr. 3,2 m.$ 8,8 m.$ 10. (7.) Long Kiss Goodnight 184,8 m.kr. 2,8 m.$ 29,3 m.$ VeTrArI^GaK Tilbod 2.-8. rióvember Tilbod 1 kr. 1.920 Stærdir: 21-36 Litir: Routt/blótt StQTTUjr sóli Tilbod 2 kr. 1.920 Stærdir: 23-32 Litir: Blátt/fjólublátt Lodfódur Tilbod 3 kr. 2.990 Stærdir: 36-46 Litir: Svort/blátt Póstseriduni samdægurs Tilbod þessa viku SKÓVERSLUN KÓPAVOGS KítliflRfiBSBG 3 • SÍMI 55« 1754 Nýtísku Rómeó og Júlía á toppnum ► NÝTÍSKULEG útfærsla af leikriti Williams Shakespeare, Rómeó og Júlía, „Romeo & Juli- et“, með bílaeltingarleikjum, byssubardögum og MTV-klipp- ingum fór beint í fyrsta sæti list- ans yfir mestu sóttu kvikmyndir í Bandaríkjunum um síðustu helgi, með greiddan aðgangseyri upp á 765,6 milljónir króna - sína fyrstu sýningarhelgi. í aðalhlut- verkum eru leikararnir Leonardo DiCaprio og Ciaire Danes sem elskendurnir ólánsömu. „Sleep- ers“ féll úr fyrsta sætinu niður í númer tvö eftir tvær vikur á toppnum og „High School High“ fór úr öðru sæti niður í þriðja. Nýjasta mynd gamanieikarans Bill Murreys „Larger Than Life“ er ný í fjórða sæti listans með þénustu upp á einungis 277,2 milljónir króna þrátt fyrir að hafa verið frumsýnd í helmingi fleiri kvikmyndahúsum en „Romeo & Juliet“. ■9ICBCC | DIGITAL [ TIN CUP Stórskemmtileg gamanmynd frá leikstjóranum Ron Shelton (Bull Durham). Stórstjörnurnar Kevin Kostner, Rene Russo og Don Johnson fara á kostum I mynd sem er full af rómantík, kímni og góðum tilþrifum. „Tin Cup" er gamanmynd sem slær í gegn!!! FORTOLUR OG FULLVISSA Yndisleg og vönduð kvikmynd frá BBC eftir sögu Jane Austen (Vonir og væntingar, Hroki og hleypidómar). Tersuasion % hu* A.l. Mbl VINSÆLASTA MYNDIN Á KVIKMYNDAHÁTÍÐ REYKJAVÍKUR Sýnd kl. 5, 7 og 9. DAUÐASOK TRUFLUÐ TILVERA „Myndin er byggð á sterkri sögu sem gott handrit hefur verið gert eftir og hún er mjög vel leikin." ★ ★★ a.i. Mbr- „Mynd sem vekur. I ■WDIiA Bll.l.OCK whi:i.i„.iai:kso\ MATUIfW MCCONUCHI V ki:vi\si>ac\ JÚLÍ A Katrínardóttir aðstoðartökumaður, Guð- mundur Magni Ágústsson kvikmyndatökumað- ur, Sigvaldi Jón Kárason leikstjóri og Hinrik Jónsson ræða málin. ERLINGUR Gislason í hlutverki ^útigangs- mannsins segir viðstöddum, þeim Gunnari Eyj- ólfssyni, fjærst, Árna Kjartanssyni og Karli Guðmundssyni, sögu lífs síns. Stuttmyndin Rotta Prófverkefni sem hlóð utan á sig ► TÖKUM á stuttmynd eftir Sigvalda Jón Kárason undir vinnuheitinu „Rotta“ lýkur nú í vikunni en mynd- in er samstarfsverkefni ungs fólk sem hefur reynslu af kvikmyndagerð. Sigvaldi sagði í samtali við Morgun- blaðið að myndin hefði upphaflega átt að vera prófverk- efni hans inn í kvikmyndaskóla en verkefnið hefði hlað- ið utan á sig með tímanum. Hann sagði að kostnaður við myndina yrði líklega ekki undir 8 milljónum króna og gerir hann sér von um að fá styrk úr Kvikmynda- sjóði auk þess sem hann hefur leitað til einkaaðila um fjármögnun með misjöfnum árangri. „Við erum ekki tekin nógu alvarlega vegna þess að við erum ung og lítið þekkt í kvikmyndaheiminum,“ sagði Sigvaldi. Stefnt er að frumsýningu myndarinnar í febrúar á næsta ári og sagðist Sigvaldi vonast til að geta sýnt hana á breið- tjaldi í kvikmyndahúsi. Með aðalhluverk fara Gunnar Eyjólfsson, Erlingur Gíslason, Karl Guðmundsson, Jó- hann G. Jóhannsson og Stefán Jónsson. I myndinni er rakin saga útigangsmanns frá bamsaldri til dauða. Áætluð lengd myndarinnar er 20 mínútur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.