Morgunblaðið - 05.11.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.11.1996, Blaðsíða 1
__---,--,------------------------------_—___—.-----.--------------------.-----,--------__--- • MARKAÐURINN • SMIÐJAN • LAGNAFRÉTTIR • GRÓÐUR OG GARÐAR • WtotfmWMIfá Prentsmiðja Morgunblaðsíns Þriðjudagur 5. nóvember 1996 Blafl C Framkvæmdir í Spönginni GATNAGERÐ og jarðvinna er hafin í Spönginni, en svo nefnist fyrirhugað verzlunar- og þjón- ustusvæði í Grafarvogi. Þar á að byggja húsnæði, sem verður 8.000-10.000 ferm. að gdlffleti fyrir utan íbúðir. f fyrsta hús- inu verður Bómis. / 2 ? Lagna- sýningin AÐSOKN að lagnasýningunni í Perlunni var mikil, raunar miklu meiri en búizt var við, segir Sigurður Grétar Guð- mundsson íþættinum Lagna- fréttir. Það sýnir, að almenn- ingur er farinn að láta sig lagnamárefni varða. /21Þ- T T E K T Blóm og Siíbýli ILÓM og bldmstrandi I runuar varpa lit og " 1 j<ímn á tilveruna. Margir skreyta híbýli sín með blóm um og það þykir talsvert tilþess koma að hafa "græna fingur", það er að eiga auðvelt með að láta bldm dafna hjá sér. í viðtalsgrein við Ásdísi Lih'u Ragnarsddttur garð- yrkjufi-æðing hér í blaðinu í dag er fjallað um bldmaval á heimilum, í sdlskálum og í fyr- irtækjum. Þar er m. a. fjallað um heppileg bldm til að hafa á heimilum þeirra, sem hafa ekki mikinn tíma til bldma- ræktar. I sdlskálum eru plöntur mis- munandi heppilegar, eftir þvi hvort sdlskálinn er upphitaður eða ekki. I fyrirtækjum er heppilegt að veh*a plöntur, sem mega þorna vel á milli vökvun- Hitaveita Reykjavíkur Nýting á heita vatninu fer batnandi UNDANFARIN ár hefur meðaltal heitavatnsnotkunar farið lækkandi á veitusvæði Hitaveitu Reykjavíkur. Þessi jákvæða þróun á sér fyrst og fremst skýringar í betri einangrun húsa og bættum stjórntækjum hita- kerfa. Nýjum vel útbúnum húsum fjölgar og lækka þau meðaltalið enn frekar. Að auki eru notendur meðvit- aðri en áður um nýtingu heita vatns- ins. Til að meta meðaltal notkunar er notast við svokallað notkunarhlut- fall, sem er hlutfallið á milli heita- vatnsnotkunar húss í eitt ár og stærð- ar hússins í rúmmetrum talið. Línuritið hér til hliðar sýnir, hvernig notkunarhlutfallið hefur þróazt frá árinu 1961. Veðurfar hef- ur áhrif og veldur sveiflum, en þró- unin er augljós, nýting á heitu vatni hefur batnað síðasta áratuginn. Frá árinu 1988 hafa tæplega 4000 nýbyggingar tengzt Hitaveitu Reykjavíkur, en samt hefur sala á heitu vatni ekki aukizt. Það bendir til þess, að árangursríkar endurbætur eigi sér stað á eldra húsnæði, ein- angrun sé aukin og stjórnkerfi hita- kerfa bætt. Þessi þróun hefur haft jákvæðar afleiðingar, bæði fyrir notendur og Hitaveitu Reykjavíkur. Hún sýnir, að það getur verið arðbært fyrir notend- ur að endurbæta hitakerfi sín eða ein- angra húsnæðið betur og þörf Hita- veitunnar fyrir nýjar jarðhitavirkj- anir verður minni. Notendur geta fengið upplýsingar um heitavatnsnotkun sína hjá Hita- veitu Reykjavíkur, en aukborgarinn- ar nær veitusvæði hennar til Kópa- vogs, Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Bessastaðahrepps og Kjalames- hrepps. Ymislegt bendir til, að ná megi fram enn betri nýtingu á heita vatn- inu, enda hlýtur það að vera sameig- inlegt hagsmunamál Hitaveitu Reykjavíkur og notenda hennar. (Heimild: Hitaveita Reykjavíkur) Heitavatnsnotkun á veitusvæði Hitaveitu Reykjavíkur ¦ 1961-95, Notkunarhlutfall Rúmmetrar heits vatns á hvern rúmmetra íbúðarhúsnæðis Notkunarhlutfall Arsnotkun íbúðar á heitu vatni, rúmm. Rúmmál húss 1,4-i-t i' i | i i li (—t—t i i | i i i i [ ii i i | l i ii | i i i i 1965 1970 1975 1980 1985 1990 1995 ar og þurfa ekki daglega um- önnun. Plðntur inn á heimili á að velja eftir aðstæðum en ekki eftir því, hvernig þær líta út. Fdlk gerir of mikið af því að kaupa bldm, bara vegna þess að þau þykja falleg, en kann svo ekki með þau að fara. Fdlk ætti frekar að kaupa bldmstrandi pottaplöntur eftir útliti og skipta þeim frekar oftar út en að kaupa grænu plönturnar umhugsunarlaust. Það ætti að gera meira af því að gefa bldmstrandi potta- plöntur en gert er. /16 ? Sími 5678100 Vélavinnafyrir einstaklinga og meistara • BILDSHOFÐI 18 • 112 REYKJAVÍK • SÍMI 5678 100 • FAX 567 9080 geisladiskageymslur og töskur Einfaldir og meöfærilegir plötuvasar. 50-150 stk. diskageymslur Taka aöeins 1/4 af plássi venjulega mátans. Verðl .995 EINFALT - ÖRUGGT - ÞÆGILEGT Póstsendum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.