Morgunblaðið - 05.11.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.11.1996, Blaðsíða 2
2 C ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Framkvæmd- ir hafnar í Spönginni í Grafarvogi FRAMKVÆMDIR eru hafnar í "Spönginni" í Grafarvogi, en svo nefnist fyrirhugað verzlunar- og þjón- ustusvæði fyrir íbúðarbyggðina þar. Svæðið er rúmir 4 hektarar að stærð. Þar er áformað að byggja verzlunar- og þjónustuhúsnæði, sem verði um 8000-10000 ferm. að gólffleti, en einnig er gert ráð fyrir íbúðum á svæðinu. Hönnuður er Hrafnkell Thorlacius arkitekt. Samkvæmt skipulagsáætluninni er gert ráð fyrir fjölþættri þjónustu í Spönginni. Áform eru um, að þar rísi heilsugæzlustöð fyrir byggðina ásamt aðstöðu fyrir sérfræðinga í lækna- stétt auk annarar þjónustu, sem að heilsugæzlu lýtur. Hugmyndir eru einnig uppi um húsnæði þar fyrir útibú Borgarbókasafns. Spöngin liggur miðsvæðis í norð- urhluta byggðarinnar á þessu svæði f góðum tengslum við vegakerfíð, en er ekki síður vel sett gagnvart helztu gönguleiðum og opnum svæðum inn- an byggðarinnar. Þá eru einnig bein tengsl milli fyrirhugaðra þjónustumið- stöðvar og íþróttamannvirkja í hverf- inu og Borgarholtsskólans, sem er fjölbrautaskóli. í Spönginni verða tvær allstórar matvöruverzlanir, Bónus og Hagkaup og ýmsar sérverzlanir svo sem bak- arí, lyfsala, ritfangaverzlun og blóma- og gjafavöruverzlanir. Þá er gert ráð fyrir bankaútibúi og afgreiðslu pósts og síma, efnalaug, veitingastað og margs konar annarri starfsemi, sem nauðsynleg getur talizt í svo fjöl- mennri íbúðarbyggð. Miðsvæðis í Spönginni verða nær 300 bílastæði, en alls er séð fyrir nær 500 stæðum fyrir starfsfólk og gesti þjónustumiðstöðvarinnar. Næst Borgavegi, við aðkeyrslu að Spöng- inni, er fyrirhuguð bensínafgreiðsla á vegum Bensínorkunnar hf. og ýmis þjónusta við bíla. Bónus opnar eftir áramót Gatnagerð og jarðvinna er þegar hafin í Spönginni og byggingafram- kvæmdir hefjast bráðlega við fyrsta húsið, en í því verður Bónus með starfsemi sína. — Það er áformað að taka þetta hús í notkun eftir áramót, en ákvarðanir hafa ekki verið teknar enn um aðrar byggingar, segir Jón Pálmi Guðmundsson, framkvæmda- stjóri Þyrpingar hf., sem fékk þessu byggingasvæði úthlutað á sínum tíma. Eigandi Þyrpingar er Eignar- haldsfélagið Hof sf., en fjölskylda Pálma heitins Jónsonar í Hagkaupi stendur að því fyrirtæki. — Margir aðilar hafa sýnt Spöng- inni áhuga og eru í viðræðum við okkur um ýmiss konar rekstur þar, segir Jón Pálmi ennfremur. — A Morgunblaðið/Jón Svavarsson LÍKAN af Spönginni. Svæðið er rúmir 4 hektarar að stærð og þar er áformað að byggja verzlunar- og þjónustuhúsnæði, sem verði um 8000-10000 ferm. að gðlffleti en að langmestu leyti á einni hæð. Einnig er gert ráð fyrir íbúðum á svæðinu. Hönnuður er Hrafnkell Thorlacius arkitekt. næstu árum er gert ráð fyrir mikilli uppbyggingu á þessu svæði. Bygging- arnar verða að mestu leyti á einni hæð. Þær eiga samt eftir að setja talsverðan svip á umhverfi sitt, þar sem þær munu standa uppi á hæð. Hugmyndin er sú, að koma þarna upp kjarna fyrir hverfið, þar sem íbú- arnir geta fengið alla þjónustu á ein- um stað. Þetta hverfí er að byggjast mjög hratt upp og innan skamms verða íbúar þar orðnir um 20.000. GATNAGERÐ og jarðvinna er þegar hafin í Spönginni og byggingaframkvæmdir hefjast bráðlega við fyrsta húsið, en í því verður Bónus með starf semi sína. Áf ormað er að taka þetta hús í notkun eftir áramót. EIGNAMIÐSTÖÐIN-Hátún Suðurlandsbraut 10 Sími: 568 7800 Fax: 568 6747 Opið virka daga 9:00 - 18:00 Æ BRYNJAR FRANSSON. LÁRUS H. LÁRUSSON. KJARTAN HALLCEIRSSON. Lögg. fasteignasali Sölumaður Sölumaður K3 herbergja BÁRUGRANDI - BYGGINGARSJ. Mjög falleg 90 fm fb. m/bflsk. Parket og flísar. Skipti á s tærra. Verð 8,5 m. 3,7 m f byggingarsj. éhv. FLÚÐASEL - BÍLSKÝLI. Falleg 97 fm íbúó á 1. hæð (viðgerðu húsi. Góðar innr. Parket, flísar. Þvottah. í (b. Áhv. 3,3 m. (byggsj. KRÍUHÓLAR. Rúmgóð4raherb. 109fm (b. á 3. hæð (litlu fjölbýli. Þvottaherbergi ((búð. Stutt (alia þjónustu. Hús ný málað. Verðað- elns 6,9 m. BLIKAHÓLAR - ÚTSÝNI. Nýkomin (sölu bjðrt 98 fm (búð á 5. hæð í lyftublokk. Fall egt útsýni. Laus. Lyklar á skrifst. Gottverö7,1 m. ÁLFTAMÝRI. Falleg 87 fm (b. með nýleg oldhúsinnr. Nýtt gler. Lelt Ið nánari upplýs- Inga. SKÚLAGATA - FYRIR HELDRA FÓLK. Til sölu skemmtileg ca. 100 fm íbúð (fallegu lyftuhúsi. Go tt útsýni, góöar innréttingar. Bíl- skýli. Sjón er sögu rikari I hædir GRANDAVEQUR - BYGGINGAR- SJÓÐUR. Vorum að fá (einkasölu mjög skemmtllega og vel umgengna 75 f m íbúö á 2. hæð á þessum eftirsótta stað. Góðar ínnréttíngar. Falleg íbúð. Þvottaherb. (íb. Áhv. 5,2 m f byggsj, Ekkert grelðslu- mat herbergja HRAUNBÆR. Vorum að fá (sölu alveg prýoi- lega 4ra herb 98 fm (b.á 3. hæð. Rúmgóð svefnherbergi. Nýleg parket á stofu og herb. Stórar suðursvalir. AUÐARSTRÆTI - MIKLIR MÓGUL. Vor- um að fá (einkasölu spennandi 3]a herb. 82 fm fbúð ásamt óinnróttuðu risi með góðri loft- hæð. Miklir möguleikar. Sanngjarnt verð. EIRÍKSGATA. Vorum að f á i sölu neðri hæð ásamt 40 fm bdsk. (þriggja (b. húsi á einum eftirsóttasta stað (borginni. Tvær stofur, tvö svefnh. Frábær eign. LINDARBRAUT- SELTJ. Til sölu mjög spennandl ca. 130 fm neðri sérhæð. Gamlar en góðar innréttingar. Þetta er skemmtileg fbúð sem bfður uppá mikla möguleika. Tílboð óskast. einb./raðhús MARBAKKABRAUT. Vorum að fá í sölu 130 fm raðhús á tveimur hæðum. Mikið end- urn. hús. LANGAGERÐI. Til sölu einbýlishús, sem er kjallari, hæð og ris, samt. 215 fm auk 38 fm bílskúrs. Vel innréttað hús á frábærum stað. HLÉSKÓGAR. Mjög gott og vel staðsett einb. á tveimur hæðum._ Vandaðar inréttingar og gólfefni. Sólstofa. Ágæt 3]a herb. fb. á jarðhæð. Frábært útsýni. LANGABREKKA - TVÆR ÍB. Nýkomiö ( sölu fallegt 180 fm parhús á þremur hæðum ásamt 3 4 fm bílsk. Lltil íbúð (kjallarar. Gott ásigkomulag. V 13 ,8 m. Skfpti möguleg á íbúð f Grafavoginum. a annaö SEILUGRANDI Miög góð 67 fm fbúð á jarö- hæð með sérgarði og sólpalli. Fa llegar inn- réttingar. Gott hús. V. 5,7 millj. SNORRABRAUT. Vorum að fá I sölu góða (búð á 3. hæð (mikið endurnýjuðu húsi. Stutt f miðbæinn og (iðnskólann. Laus. ftm herbergja VANTAR! Heldriborgarareruað le'rta aðgóðri3jaherb.foúðájaro- hæðeðaflyftuhúsi. Bílsk. kostur. Ekki skilyrði. EIGN VIKUNNAR. Grundarstígur - með bílskúr. Vorum að fá í sölu glæsilega 2ja herb. 73 fm íbúð á 2. hæð í ný- legu húsl.Parket og f lísar. Inn- byggður bílskúr. Áhv. bygg.sj. 5,7 m. LAUGARNESVEGUR - FALLEG ÍBÚÐ. Vorum að fá (sölu fallega og mikið endurnýj- * aða 73 fm Ibúð með aukaherb. (kjallara. Góð- ar innr, parket og flísar. Suðursvalirmeðgóðu útsýni. UÓSHEIMAR - 4RA M. BÍLSKÚR. Vorum aðfá (sölu 4ra herb. (b. á 6. hæð, auk 24 fm bflskúrs. Tvennar svalir. Gler og glugga endurnýjaðir. Húsið er ný við- gert að uta, með einkar glæsilegum hætU, með varanlegu efni. HW og lýsing við gang- stlga. Frábært útsýni. BARMAHLÍÐ - MEÐ BÍLSKÚR. Nýkom- in f sölu falleg og vel umgengin 105 fm (b ásamt bílskúr á þessum eftirsótta stað. Ágæt- ar innr., parket og fllsar. Skipti á stærri koma til greina. DRÁPUHLlÐ. 4ra herb. fb. á efri hæð (fjög- urra fbúða húsi. Góð lán áh vflandi. SULUNES - ARNARNES. Vorum að fá í sölu 1,700 fm eignarlóð fyrir einbýlishús. Góðstað- setning. Það eru ekki orðnar margar lóðir eftir á Arnarnesinu. Sanngjarnt vetð. GRENSÁSVEGUR. Vorum að fá I sölu skemmtilegt og vel umgengið 188 fm skrif- stofuhúsnæöi. Góðar innréttingar. Miklir lána- möguleikar. SPENNANDIHUSNÆÐI. HJALLAHRAUN - HF. 6863 Vorum að fá I sölu gott ca. 280 fm atvlnnuhúsnæöi (Hafn- arfirði. Milliloft er (hluta hússins. Góðir lána- möguleikar. VIÐARHÖFÐI. Vorum að fá I sölu ca. 530 f m atvinnuhúsnæði góðum stað á Á rtúnshöfða. Hentar vel fyrir léttan iðnað. Frábært verð og greiösluskilmálar. Moksala! Vegna mikillar sölu vant- ar okkur allar gerið eigna á söluskrá. 30 ÁRA REYNSLA - 30 ÁRA TRAUST - 30 ÁRA ÖRYGGI Reykjavíkurborg hefur látið taka frá fyrir sig 2000 ferm. pláss í Spönginni fyrir heilsugæzlu og bókasafn og hugmyndir eru uppi um að byggja mjög stórt íþróttahús við hliðina á þjónustumiðstöðinni. Fasteigna- sölur í blabinu ídag Agnar Gústafsson ws. 5 ÁS bls. 10 Ásbyrgi ws. 5 Berg ws. 21 Bifröst ws. 11 Borgareign ws. 14 Borgir bis. 28 Brynjólfur Jónsson bis. 26 Eignamiðlun ws.14-15 Eignasalan bis. 12 Fasteignamarkaður ws. 20 Fasteignamiðlun ws. 12 Fasteignas. Reykjavíkur ws. 13 Fasteignamiðstöðin ws. 14 Fjárfesting bis. 4 Fold Framtíðin Frón Gimli H-Gæði Hátún Hóll. Hraunhamai Huginn Húsakaup Húsvangur íbúð Kjöreign Laufás Óðal Sef Skeitan Valhús Valhöll Þingholt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.