Morgunblaðið - 05.11.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.11.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1996 C 3 If Húsvangur 562 • 1717 Fax 562 • 1772 Borgartúni 29 FUNALIND 15 Vorum að fá í sölu eitt vandaðasta fjölbýlihúsið í Kópavogsdalnum. Um er að ræða 10 íbúða hús á fjórum hæðum. ( húsinu eru sjö 3ja-4ra herbergja íbúðir og þrjár 2ja- 3ja herbergja íbúðir. Húsið er sérlega vandað. Það er klætt að utan með áli og allir gluggar eru áklæddir timburgluggar með þreföldu gleri. Þessi frágangur gerir það að verkum að eignin verður viðhaldslétt og hitunarkostnaður í lágmarki. [búðirnar af- hendast fullbúnar með vönduðum innréttingum úr kirsuberjavið og parket á öllum gólfum, flísum á baði og dúk á þvottahúsi. Allur frágangur er sérlega vandaður og verður húsið afhent fullbúið.. I þessum íbúðum er ekkert án. Hér er einstakt tækifæri til að eignast vandaða eign á vinsælum stað á höfuðborgasvæðinu. Aætlaður afhendingatími er í mars 1997. Allar nánari upplýsingar eru gefnar upp á skrifstofu okkar. Dalsel. Gott raðhús í grónu hverfi. Húsið er 179 fm m. 4 svefnherb og stofu. Parket og flísar. Bílgeymsla. Fallegur garður. Skipti möguleg á stærra eða minna. Verð 10,8 millj. 2989 Hvannarimi. Vorum að fá í söiu mjög gott parhús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr, 3 góð svefn- herb. Gott eldhús. Skipti möguleg á minni eign. Áhv. 6 millj. húsbr. Verð 11,9 millj. 3056 Garðastræti. Glæsiieg íbúðarhæð í fallegu steinhúsi í hjarta borgarinnar. Eitt mjög stórt herb. Tvær stórar stofur og sólstofa. Arinn. Mjög góð lofthæð. Stór og fallegur garður. Verð 11,5. 3126 Hjallabrekka - Kóp. 115 fm sérhæð. Parket og flísar. Nýl. eldhúsinnr. Húsið nýl. málað. Nýl. Þak. Skipti á min- na. Verð 7,9 millj. 2677 Hlíðarhjalli KÓp. Glæsileg ca 125 fm neðri sérhæð ásamt stæði í bílskýli. 3 góð svefnherb. Glæsilegt eldhús. Fallegt útsýni. Frábær eign. Áhv. 4,8 millj. Verð 11,6millj.3139 FELAG IT FASTEIGNASALA Geir Þorsteinsson, Hjálmtýr I. lngason, Tryggvi Gunnarsson, Guðmundur Tómasson, Jónína Þrastardóttir, María Guðmundsdóttir Guðlaug Geirsdóttir If löggiltur fasteignasali Heiðarbrún - Hveragerði. Fallegt endaraðhús á einum besta stað í Hverag. 4 herb. 2 stofur. Marmari og par- ket á gólfum. Áhv. ca 7,1 millj. byggsj. og húsbréf. Verð 9,2 millj. 2972 Seljavogur - Hafnir. Mjog gott og vel byggt 145 fm timbureinbýli á einni hæð. Fjögur herbergi og stofa. Parket. Heitur pottur í garði. Áhv. 3,8 millj. húsnlán. Verð 8,2 millj. 2952 l#H:ísmíðSI Bollagarðar Seltj. vomm að fá í einkasölu ca 200 fm einbýli á tveimur hæðum. Húsið skilast fullbúið að utan og málað, lóð grófjöfnuð, að innan fokhelt. Byggingaraðili. Haraldur Sumarliða- son. 3166 Fjallalind KÓp. Fallegahannað216 fm parhús á tveimur hæðum með 24 fm innb. bílskúr. Fullbúið að utan, fokhelt að innan f dag. Verð 8,8 millj. Áhv. 5,1 millj. húsbréf.3065 Fjallalind - KÓp. Ca 140 fm raðhús á einni hæð ásamt innbyggðum bílskúr. Húsið skilast fullbúið að utan og fokhelt að innan. Hægt er að fá húsið tilbúið til innréttinga. Verð 7,7 millj. 2940 Fjallalind - Kóp. Gott ca 140 fm endaraðhús á einni hæð ásamt innbyg- gðum bílskúr. Húsið skilast fullb. að utan og fokhelt að innan. Hægt að fá það tilb. til innrétt. Verð 7,9 millj. 2941 Fjallalind - KÓp. Glæsilegt 140 fm raðhús á tveimur hæðum. 4 svefnherb. á efri hæð. Stór stofa, borðstofa, eldhús, þvhús og að auki 33 fm bílskúr á neðri hæð. Teikn. á skrifstofu. Fullb. utan, fokhelt að innan. Verð 8,9 millj. 3050 Gullengi. Góð 84 fm íb. á 1. hæð í litlu fjölb. íb. ertilb. til innr. Fullb. að utan. Einnig er hægt að fá íb. fullbúna með eða án gólfefna. Suðurverönd. Áhv. 3 millj. húsbr. Verð 5,9 millj. 2615 Jörfalind - KÓp. Fallegt raðhús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bil- skúr. Húsið skilast fullbúið að utan þ.e.a.s til málningar og lóð grjófjöfnuð. Fokhelt að innan. Teikningar á skrifstofu. Verð 8,8 millj. 3110 ¦# in Ásvaliagata. Ca 190 fm einbýli ásamt 26 fm bílskúr. Húsið er mikið en- durnýjað að innan. 5 stór svefnherb. 3 stofur. Vill skipti á sérhæð í VEB eða AUÐ. 3143 Fagrihjalli - aukaíb. Faiieg 2-10 fm einbýli á 2 hæðum með séríbúð á jarðhæð á góðum stað í Suðurhlíðum Kópavogs. Frábær eign sem vert er að skoða. Skipti skoðuð á minni eign. Verð 16,9 millj. 3101 Grettisgata - tvær íb. Éirib'ýli á þremur hæðum með séríbúð í kjallara. Góð herb. Svalir. Vilja skipti á minni helst í miðbænum. Verð 7,7 millj. 3095 Hlíðarhjalli. Glæsilegt einbýli á 2 hæðum með frábæru útsýni. 5 svefnherb. Stóra suðursv. Húsið stendur innst í botnlanga. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 16, 5 millj. Skipti möguleg á minni eign. 3100 Holtsbúð - Þrjár íbúðir. Giæsii. 312 fm einbýli með góðri ca 140 fm. efri sérhæð. Rúmgóðri ca 85 fm 2ja herb. íb. m. sér inngangi og ca 55 fm. eintaklíb. á neðri hæð. Tvöf. bílsk. Gott útsýni. Góður garður í rækt. Verð 20,9 millj. 2152 HÓfgerðÍ - KÓp. Einbýli á tveimur hæðum og 30 fm bílskúr. 5 svefnherb. og 3 stofur. Mögul. á séríbúð á neðri hæð. Skipti möguleg á minna. Áhv. 3,5 millj. Verð 13 millj. 2546 MÍðhÚS. Mjög gott og vel hannað ein- býli. 5 svefnherb. Góðar stofur. Frábær suðurverönd. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð 15,9 millj. 2931 Víðigmnd KÓp. Vorum að fá í einkasölu fallegt 130 fm vel viðhaldið ein- býli á einni hæð á þessum vinsæla stað. 3 herb., góðar stofur, fallegur garður. Verð 11,7 millj. 3155 ÞjÓrsárgata. Ca 122 fm einbýli á 2 hæðum í timburhúsi í gamla bænum. Tvær samþykktar íbúðir. Fallegur garður. 15 fm stálprófils gróðurhús. Verð 11,8 millj. 3159 AlfhÓISVegur. Mjög gott 162 fm parhús á 3 hæðum ásamt sólskála. Arinn í stofu. Góður bílskúr. Áhv. 2 millj. Verð 12,7 millj. 3136 Ásgarður. Mjög gott raðhús á þremur hæðum með fullt rými í kjallara. Fjögur svefnherb. og stofa. Nýl. innr. í eldhúsi. Baðherb. m. flísum. Góð eign. Verð 8,7 millj. 3132 Brekkutangi - Mos. Gott raðhús á tveimur hæðum ásamt góðri séríbúð í kjallara og bílskúr. Eign sem býður upp á mikla möguleika. Skipti möguleg á minni eign. Verð 11,7 millj. 3117 Unnarbraut - Seltj. no fm neðri sérhæð í fallegu tvíbýlishúsi. Þrjú herb. Tvær stofur. Parket. Suðurverönd. Engar tröppur, gengið beint inn. Bílskúr m. öllu. Áhv. 5,8 millj. húsnlán o.fl. Verð 10,5 millj. 2796 ¦íí»ratil7h« Asparfell m. bílskúr. Giæsiieg ca 110 fm íbúð á 6 hæð í góðu lyftuhúsi ásamt bílskúr. Suður og austur svalir. 3 góð svefnherb. Skipti möguleg á min- na.Áhv. ca 4 millj. Verð 7,7 millj. 3116 Blöndubakki m. aukaherb. Vorum að fá stórglæsilega endaíbúð á 3 hæð í nýlega viðgerðu fjölbýli. 3 herb. ásamt aukaherb. í kjallara. Parket á gólfum. Suðursvalir. Frábær eign. Skipti möguleg á minni eign. Verð 7,9 millj. 3125 Engihjalli. Toppfbúð á 4. hæð í nýs- tandsettu lyftuhúsi. 3 herb. og góð stofa. Fallegt útsýni. Þvhús á haeðinni. Verð 6,8 millj. 2727 Furugrund - Kóp. Mjög góð íbúð á efstu hæð í lyftuhúsi. Þrjú svefnherb. Góð stofa og borðstofa. Stæði í lokaðri bílgeymslu. Frábært útsýni. Suðursvalir. Verð 7,4 millj. 3131 Furugnind KÓp. Glæsileg ca 90 fm íbúð á 4. hæð í fallegu fjölbýli í jaðri Fossvogsdals. Parket og flísar á gólfum, ný standsett baðherb. vestursvalir með fallegu útsýni. Áhv. 4,6 millj. Verð 8 millj. 3103 GrettÍSgata. Vorum að fá stórglæsi- lega ca 90 fm íbúð á 1. hæð í þríbýli. Tvö rúmgóð herb. Tvær góðar stofur. Ibúðin hefur öll verið endurnýjuð. Sjón er sögu ríkari. Áhv. ca 2,7 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. 3024 Grænamýri Seltj. vorum að fá í söiu glæsilega nýja 111 fm efri sérhæð í fjórbýli. Ibúðin skilast 1. des 96' fullbúin án gólfef- na. Kaupendur fá að vera með í ráðum i vali á innréttingum. Verð 10,6 millj. 3140 Holtsgata - björt íbúð. Mjög góð ca 130 fm íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi. Tvær góðar stofur. Parketi á gólfum. Sælkeraeldhús. Góð lofthæð. Verð 8,5 millj. 3165 Hraunbær. Falleg ca 100 fm í. á 3. hæð í fjölb. 3 góð herb. Rúmg. stofa. Suðursv. Vilja skipti á minni eign. Áhv. 4,5 millj. Verð 7,7 millj. 2191 Hringbraut - „penthouse". Falleg íbúð á 4. hæð í fjölbýli. Parket og flísar. Hátt til lofts. Tvennar svalir, mikið útsýni. Bílskýli. Áhv. 1,6 millj. byggsj. Verð 9,5 millj. Laus strax. 2991 Kaplaskjólsvegur-Vestur- bær. Falleg íbúð á 1. hæð í þríbýli. Tvær stofur og tvö herbergi. Parket og flísar. Inng. m. 1 íbúð. Áhv 4,8 húsbr. Verð 6,9 millj. 3047 VANTAR-VANTAR 300-500 fm atvinnuhúsnæði með góðum innkeyrsludyrum í Austubænum. Fyrir traustan kaupanda VANTAR-VANTAR Hæð í Grafarvoginum 110-140 fm með bílskúr. Fyrir aðila sem búin er að selja. Góð greiðla í boði. Kjarrhólmi. Mjög góð íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli sem búið er að klæða að hluta. Vilja skipti á minni eign t.d. í Engihjalla. Verð 7,5 millj. 3104 Kleppsvegur - frábær Stórglæsileg endaíbúð á 2. hæð í nýlega viðgerðu fjölbýli. Rúmgóð herb. Suðursvalir. Vilja stærra í sama hverfi. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð 7,3 millj. 3099 Maríubakki . Falleg 95 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýli ásamt aukaherb. í kjallara. Parket á holi og stofum, þvottahús innan íbúðar. Húsið nýlega viðgert og málað að utan. Mikið útsýni. Ahv. 4,3 millj. húsnlán. Verð 7,5 millj. 2915 Melabraut. Falleg ca 90 fm íb. á 2. hæð í þríb. Góðar stofur og góð herb. Rúmg. eldhús m. nýl. innréttingum. Áhv. 4,8 millj. húsnlán o.fl. Verð 7,4 millj. 2737 Seljabraut - Glæsieign. Stórglæsileg ca 105 fm íbúð á 2. hæð í Steni-klæddu fjölbýli ásamt stæði í bíl- skýli. 3 góð herb. Rúmgóð stofa. Þvottahús í íbúð. Parket og flísar. Frábær eign. Áhv. 4,6 millj. Verð 7,7 millj. 3042 Spóahólar - laus fljótl. Mjog góð 102 fm íbúð á 2. hæð í nýviðgerðu litlu fjölb. 3 góð svefnherb. Góð stofa og fallegt eldhús. Suðursvalir. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 7,5 millj. 3031 SpÓahÓlar - m. bflsk. Snyrtíleg ca 90 fm íbúð á 3. hæð í fjölb. ásamt bíl- skúr. 3 góð herb. Björt og skemmtileg íbúð. Góður bílskúr. Áhv. ca 3,5 millj. í byggsj. Verð 7,8 millj. 2982 Vallarbarð - Hfj. Snyrtileg ca 120 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt bilskúr. Rúmgott eldhús. Suðursvalir. Verðlaunagarður. Áhv. ca 2,8 millj. byg- gsj. Verð 8,4 millj. 2957 VeghÚS. 117 fm íbúð á tveimur hæðum í nýlegu fjölbýli. Ibúðin er ekki fullbúin en vel íbúðarhæf. Skipti á 2ja herb. íbúð eða góðum bil möguleg. Áhv. 4 millj. húsnlán. Verð 7,7 millj. 2858 Vesturberg. Falleg ca 100 fm ibúð á 3. hæð í fjölb. Gott útsýni. Stutt í skóla og þjónustu. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,9 millj. 2722 Þingholtsstræti - Miðbær. Björt og falleg íb. á 2. hæð í góðu stein- húsi í hjarta borgarinnar. Tvö herb. og tvær stofur. Suðvestursv. Lyfta. Áhv 3,6 millj. byggsj. Verð 8,9 millj. 2932 VANTAR-VANTAR í Grafarvogi og Austurbænum l#K 3jah. Austurströnd m. byggsj. Stórglæsileg íbúð á 4. hæð í góðu lyf- tuhúsi með hreint frábæru útsýni. Parket og flísar. Ibúð'm er laus nú þegar. Stæði í bílskýli fylgir. Áhv. 3,8 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. 3141 BarðaVOgur. Vorum að fá í sölu fall- ega ca 80 fm íbúð á jarðh./kjallara í góðu þríbýlishúsi. Parket og flísar á gólfum.fbúðin er mjög björt og snyrtileg. Ahv. 3 millj. Verð 6,6 millj. 3037 Dvergabakki. Skemmtileg ca 70 fm ibúð á 2. hæð í fjölbýli. 2 góð herb. Austur og vestursvalir. Ekkert greiðs- lumat. Áhv. 2,3 millj. í byggsj. Verð 5,5 millj. 3026 Dyngjuvegur - Laugarás. stor íbúð á jarðhæð í fallegu tvíbýli. Stór og góð herbergi. Stofa með fallegum bo- gadregnum glugga. Stór suðurgarður. Fallegt útsýni yfir Laugardalinn. Áhv. 4 millj. Verð 7,7 millj. 3069 Engihjalli - Kóp. Góð íbúð í nýi. viðgerðu lyftuhúsi. 2 góð herb. Stór stofa m. miklu útsýni. Þvhús á hæðinni. Verð 5,8 millj. 2713 FrOStafold. Glæsileg ca 100 fm íbúð á 2. hæð í fjölb. ásamt bílskúr. Parket og flfsar. Þvhús í íbúð. Áhv. 5,0 millj. byg- gsj. Verð 8,9 millj. 2769 Gnoðarvogur. Vei skipuiögð 70 fm endaíbúð á 4. hæð (efstu) í fjölbýli. Vestursvalir. Gott útsýni. Áhv. 2,9 millj. Húsnlán. Verð 5,6 millj. 3014 Kambasel. Góð 3ja herbergja íbúð með risi sem er ófrágengið samt. 120 fm. Parket og flísar. Góð herbergi og stofa. Gróið og gott hverfi. Verð 8,3 millj. 3111 Kópavogsbraut - Kóp. Faiieg 75 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Parket og flísar. Suðursvalir. Húsið er nýlega málað og viðgert. Frábær eign. Áhv. 2,6 millj. byggsj. Verð 6,9 millj. 2886 Langabrekka. Góð ca 70 fm jarðhæð. Tvö svefnherb. og stofa. Sérinng. og bílastæði. Áhv. 2,5 millj. Húsbr. Verð 5,8 millj. 2842 Lindarhvammur - Hfj. Faiieg 76 fm risíbúð í þríbýli. Húsið er mjög vel staðsett með fallegu útsýni. Verð 5,6 millj. 3003 Óðinsgata. Ca 60 fm íbúð á 2. hæð i þríbýli í gamla bænum. Þessi íbúð hefur fengið að halda sínum gamla stíl. Rúmgott herb. og tvær saml. stofur. Verð 4,7 millj. Áhv. 2,2 millj. 3002 VíkuráS. Mjög falleg 85 fm íbúð í kiæd- du húsi. Merbau-parket á stofu og holi. Fallegir dúkar á herb. Suðursvalir. Áhv. 4,2 millj. húsnlán. Verð 7,1 millj. 3016 VANTAR-VANTAR íbúðir með háum byggingarsjóðslánum |#|HHHHHB| Asparfell - Iftíl Útb. Mjög góð 65 fm íbúð á 3. hæð í góðu lyftuhúsi. [búðin er mjög björt og skemmtileg. Stórar suðursvalir. Áhv. 3 millj. Verð 5,1 millj. 3124 Auðbrekka - KÓp. Glæsileg 50 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Parket og flísar. Suðursvalir. Falleg eldhúsinnr. Skipti mögul. á nýlegri 3-4ra herb. íbúð. Verð 4,9 millj. Áhv. 3 millj. 3006 Bergstaðastræti. vorum að fá f einkasölu 43 fm íbúð í kjallara á þessum vinsæla stað. Laus fljótlega. Áhv. 2,1 millj. húsnlán. Verð 3,8 millj. 3033 Efstihjalli - KÓp. 53 fm íbúð á 2 hæð í litlu fjölb. Gott svefnherb. suðursvalir. Verð 5,1 millj. 3044 Flyðrugrandi - byggsj. Mjög góð ibúð á 1 hæð með sérgarði. Parket á stofu. Snyrtileg eign í alla staði. ðll þjónusta í næsta nágrenni. Áhv. 3,3 millj. Verð 6,4 millj. 3092 Gaukshólar - laus strax. vei skipulögð íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Góðar suðursvalir. Hér er öll þjónusta og skólar í göngufæri. Áhv. 3,2 millj. byg- gsj. Verð 5,4 millj. 2862 Hagamelur. góö 68,3fm íbúð í þríbýli á besta stað í Vesturb. Stórt herb. Góð stofa. Parket og flísar. Háskólinn í göngufæri. Áhv. 3,7 millj. Húsnlán. Verð 6,4 millj. 2968 Mávahlíð - allt nýtt. Vorum að fá í einkasölu stórglæsilega ca 73 fm ibúð á jarðhæð/ kjallara. Sérsmíðaðar innréttin- gar. Nýttt parket á gólfum. Frábær eign. Laus strax. Verð 6,4 millj. Fyrstur kemur fyrsturfær. 3122

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.