Morgunblaðið - 05.11.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.11.1996, Blaðsíða 4
4 C ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Einbýlis- og raðhús Fagrabrekka. Mjög vandað og gott einbýlishús ásamt innb. bílsk. Flísar, nýl. eikarparket. 5 góð svefnherb. Mikið rými á neðri hæö, rnögul. á góðrí aukaíb. Fallegur, gróinn og skjólsæll garður. Hiti I innkeyrslu. Eign i sérflokki. Akurgerði - parhús. séri. gott, mikið endurn. 180 fm parhús ásamt 26 fm bflskúr. 3 góð svefn herb. nýl. eld- hinnr. Endum. rafmagn. Mögul. á aukaíb. með sérinng. í kj. Hjallabrekka - einb. Mjög gott 137 fm einbh. á einni hæð. Húsið er nánast endurn. frá grunni. Nýjar innr. 4 svefnherb. Góð staðsetn. Samþ. teikn. af bílskúr. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð 11,9 millj. Fannafold - parh. Mjög gott 114 fm parh. ásamt innb. bílskúr. 2 rúmg. svefnherb. Sólstofa, parket, flfsar, heitur pottur í garði. Snjóbræðsla í stéttum. Áhv. byggsj. 5,3 millj. Verð 9,9 millj. Engjateigur - listhús. séri. vön- duð glæsieign á tveimur hæðum. Sérinng. Flfsar, parket, sérsmíðaðar innr. Eign f sérfl. fyrir hina vandlátu. Flúðasel - raðhús. séri. gott ca 150 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt 25 fm bílskúr. Áhv. 3,8 milij. Verð 11,4 millj. 5 herb. og sérhæðir Víðihvammur - Kóp. seri. faiieg og góð 120 fm efri sérh. ásamt 35 fm bfl- skúr. 4 góð svefnherb. Þvh. og búr inn af eldh. 70 fm svalir. Sólstofa. Steniklætt. Gróinn garður. Áhv. 5,3 millj. Funafold - Sérh. Mjög falleg sérl. vönduð 120 fm efri sérh. í tvíb. ásamt góðum bílskúr. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Otrateigur. Séri. góð efri sérh. í tvíb.húsi ásamt 32 fm bílskúr. Ný eld- hinnr. 3 góð svefnherb. Mögul. að lyfta þaki. Góð staðsetn. Verð 7,9 millj. Fagrabrekka. séri. faiieg 119 fm fb. á 1. hæð ásamt stóru aukaherb. í kj. Vandaðar innr. Nýtt parket. 4 góð svefn- herb. Ahv. 2,7 millj. Skipholt. Björt og rúmg. 103 fm íb. á 2. hæð. 4 svefnherb. Suðursv. Góð staðsetn. Verð 7,6 millj. Miðbærínn. Einstakl. björt og rúmg. efri sérhæð og ris f fjórb. ib. sem er m. up- phatl. panel á veggjum og gólfi er i góðu standi. 4-5 rúmg. svefnherb., nýl. innr. f eldh., stór stofa. Suðursvalir. Sérinng. Hamrahverfi - neðri sérh. Mjög glæsil. ca 137 fm neðri sérti. Fallegar innr. Góð gólfefni. Sér inng. Garður með heitum potti. Áhv. góð lán ca 6 millj. Verð 10,5 millj. Hraunbær. Mjög falleg og vel skipul. 103 fm fb. Vandaðar innr. 4 svefnherb. Þvhús i fb. Mikið útsýni yfir borgina. í Kópavogi. Einstaklega björt og rúmgóð 115 fm endafb. á 2. hæð. Vel skipulögö með vönduðum innr. 3-4 góð svefnherb. Þvottahús f íb. Búr inn af eldh. Parket. Flísar. Suð ursv. Frábært útsýni. FJARFESTING FASTEIGNASALA ehf Sími 5624250 Borgartúni 31 Opið mánud. - föstud. kl. 9-18, Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Háaleitisbraut. Falleg og vönduð 117 fm endaíb. ásamt bílskúr. 4 svefn- herb. nýl. parket, þvherb. og búr. Sameign nýstands. utan sem innan. Hagst. verð. 4ra herb. Gullsmári 5 - KÓp. i þessu glæsil. húsi eru örfáar 3ja og 4ra herb. fb. eftir. Til afh. strax fullb. með vönduðum innr. Frábær staðsetn. Stutt f alla þjónustu. Verð frá 7.150 þús. Hraunbær. Mjög falleg 105 fm íb. á 2. hæð ásamt 12 fm herb. í kj. Ib. er sér- lega vönduð og vel um gengin. Nýl. par- ket, nýjar hurðir. Þvottah. og búr inn af eldh. fvennar svalir. Tómasarhagi. séri. góð 4ra herb. sérh. í vel viö höldnu þrfb.húsi. ib. er björt og falleg. 3 góð svefn herb. Nýl. eldhinnr. Flfsar. Góður garður. Frábær staðsetn. Rauðás. Björt og falleg 110 fm fb. á 2. hæð. Flísar, parket. Þvhús og búr. 3 góð svefnherb. Bílskúrsplata. Húsið nýl. viðgert og málað. Ahv. 4,2 millj. Verð 8,6 millj. Austurberg. Mjög góð og vel skipul. (b. f fjölb. 3 svefnherb. þvhús og búr. Suðursv. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 3,2 millj. f byggsj. Verð 6,9 millj. Irabakki. Einstakl. falleg og vön- duð ca 90 fm fb. á 3. hæð. Sérsm. innr. Nýjar flísar. Parket, 3 svefnherb. Suðursv. Fráb. staðsetn. fyrir barna fjölskyldu. Fífusel. Björt og góð ca 100 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði i bilg. 3 svefnherb. Vandaðar innr., dúkur, parket. Suðursv. Steniklæöning. Hagst. verð. 3ja herb. II. Sérl. glæsíl. 93 fm á 3. hæð ásamt góðum bílskúr. Vandaðar innr. Nýtt parket. Þvhús og búr. Svsvalir. Fráb. útsýni. Sam eign í fullk. ástandi utan sem innan. Ahv. byggsj. 5,1 millj. Greiðslub. p. mán. 25 þús. ÆgÍSÍða. Björt og rúmg. 2ja-3ja herb. fb. m. sérinng. í þrib. á þessum eftirsótta stað. Nýl. bað. Parket. Nýl. rafm. Nýir of- nar. Áhv. 3,5 millj. Ljósheimar - botnlangi. Mjög björt og góð 85 fm fb. á 2. hæð. Ný innr. og parket f eldh. Góð ar saml. stofur. Suðursv. Fallegur, ræktaður garður. Fráb. staðsetn. Glæsiíbúð í Grafarvogi. Ný sérl. vönduð og vel skipul. ca 100 fm íb. ásamt stæðf í bílg. Góðar innr. Eikarparket. Stór stofa. Sérþvhús. ib. f sérfl. Laus nú þegar. Vesturberg. Góð 73 fm endaíb. á 2. hæð. Nýl. flísar. Ágæt innr. Góð nýting. Suðursv. Stutt í alla þjón. Mjög hagst. íb. f. byrjendur. Áhv. ca 3,3 millj. Við Vitastíg. Mjög góð 72 fm íb. á 3. hæð. Nýl. innr. Flfsar, parket. Mikil lofth. Nýtt þak - rafmagn. Sameign nýstands. Ahv. 2,9 millj. byggsj. Verð 5,4 millj. Lyklar á skrifst. Hraunbær. Rúmg. og falleg 84 fm íb. í fjölb. Flísar, parket. Suðvestursv. Hús Steniklætt. Anv. 2,7 millj. 2ja herb. ReykáS. Rúmg. og falleg ca 70 fm íb. á 1. hæð. Nýl. eikarparket og eldhinnr. Fráb. útsýni yfir Rauðavatn. Ahv. 3,2 millj. FrostafOld. Björt og sérl. falleg íb. á jarðh. ásamt stæði i bílgeymslu. Sérþvottahús. Vandaður sólpallur. Einarsnes. Mikið endurn. og sér- lega góð 2ja herb. íb. í tvib. f nágrenni við Háskólann. Sérinng. Verð aðeins 4,8 millj. Austurströnd - 2ja herb. m. bíig. Góð vel staðs. íb. Parket, eikarin- nr. Ahv. byggsj. 1,6 millj. Verð 5,3 millj. Þangbakki. Góö og vel umgengin rúml. 60 fm fb. á 6. hæð. Fráb. útsýni. Stutt f alla þjónustu. Laus fljótl. Fyrir eldri borgara Eiðismýri. Einstakl. glæsil. ný fullb. 3ja herb. fb. Vandaðar innr. Parket. Sérl. góð staðsetning i nánd við stóra verslun- armiðstöð. Til afhend. nú þegar. Skipti mögul. á minni oign. Grandavegur. 3ja herb. mjög góð fb. á 8. hæð ásamt stæði í bílg. Glæsil. innr. og gólfefni. Ahv. byggsj. 2,8 míllj. SkÚlagata. Sérl. falleg 100 fm íb. á 4. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. (b. er f mjög góðu ástandi og laus til afh. strax. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Nýjar íbúðir Nesvegur. Glæsileg ný 3ja herb. fullb. fb. á jarðhæð í nýju og fallegu húsf á einum besta stað í vesturbæ. Til afh. strax. Fellasmári - raðhús - NYTT. Einstakl. vönduð og vel skipul. raðh. á einni hæð ásamt innb. bílsk. Húsin seljast tilb. u. trév. en fullb. utan m. frág. lóð. Hagkvæm stærð - Frábær staðset- ning. Til afh. fljótlega. Starengi - raðh. 150 fm raðhús á einni hæð m. innb. bílsk. Húsin sem eru m. 4 svefnherb. afh. frág. að utan og fokh. að innan. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Verð frá 6.950 þús. Teikn. og ná- nari uppl. é skrifst. Nesvegur - sérhæð. Ný 900 efri sérh. f tvíbýli á góðum stað við Nesveginn. fb. er ca 125 fm. Selst tilb. u. trév. eða lengra komin. Starengi 24-32 - Graf arvogi 2ja hæða hús - sénnng. TGóð greiðslukjör. Mjög hagst verð. 3ja herb. 84 fm 6.950.000.4ra herb. 99 fm 7.900.000 Byggingaraðili: Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. „Jaspé" ÞESSI drykkjarker og kanna eru með svokölluðum Jaspé glerungi sem er franskur að uppruna. Þetta þykja eftirsóknarverðir munir í dag. Andstæður skapa spennu ÞAÐ er kunnara en frá þurfí að segja að andstæður skapa spennu, bæði í lífínu sjálfu og líka í litum. Hér eru andstæður á ferð, hel- kaldur litur og mjög- heitur. Sam- an bæta þeir hvor annan upp. EKKERT SKOÐUNARGJALD Opið virka daga 9.00 -18.00. Símatími laugardaga 11 -14. 2JA HERBERGJA KrummahÓlar 2ja herb. á annarri hæð. Stærð 55,5 fm Verð aðeins 4,8 m. 268 Eyjabakkí Goö 2-3ja herb. íbúð á fyrstu hæð. Mjög hagstæð lán um 3,0 m. Verð5,2m. 237 JÖklasel Mjog góð 65 fm 2ja herb. (buð á 2. hæð (3ja hæða fjölbýtishúsi. Nýtt parket á svefnhert}. og stofu. Nýjar flisar á baði. Stutt er sfðan blokkin var tekin f gegn aö utan. Stórt eldhús og þvottahús f fbúö. Verð5,5m. 175 HrÍngbraUt Falleg 2ja herb. ibúð með bílskýli. Suðursvallr. áhvílandi 2,5 m. f hús- bréfum. Verö 6,3 m. 272 3JA HERBERGJA Ránargata Góð 3ja herb. fbúð sem er 87 fm. Gott eldhús, rúmgóð fbúð. Sameign og húsið að utan i góðu ástandi. Verð 8,5 m. 273 Sæmundur H. Sæmundsson, sölustjóri, Rósa Halldórsdóttir, sölufulltrúi/ritari Sigurberg Guðjónsson, hdl. lögg. fasteignasali. Suðurlandsbraut 16 (3. hæð), 108 Rvík. Sími 588 8787, fax 588 8780 Hraunbær 3ja herbergjafalleg Ibúð á 3. hæð, með aukaherbergi í kjallara. Mjög fallegt útsýni. Verð6,7m. 227 Keilugrandi Falleg 3-4ra herb. fbúð á fjórðu hæð ásamt stæði f bflahúsi. Stærð er 87 fm. Góð eign. Verð 7,3 m. 275 4RA-5 HERBERGJA SuðurhÓlar Góö 4ra herb. ibúð sem er um 100 fm. Sameign og húsið að utan í góðu ástandi. ATH. Verð aðeins 6,9 m. 271 Asparfell Falleg 4ja herb. Ibúð á 6. hæð. Stærð 107 fm ásamt bflskúr sem er 20,5 fm. Mjög rúmgóð ibúð. Tvennar sval- ir. Þvottahús á hæðinni. Verð 7,7 m. 241 Melabraut Góð sérhæð (þ/foýlisnúsl við Melabraut ásamt bflskúr. Mikið og fal- legt útsýni. Allt sér. Verð 9,7 m. 195 Vesturberg Mjog falleg 4ra her- bergja ibúð , samtals 106 fm. Ahvflandi um 2,3 m. Verö7,2m. 267 Hallveigarstígur Hæð og kjaiiari samtals 128,5 fm. Á hæðinni eru stofur, eldhús og lítið herbergi. Niðri eru svefn- herbergin, baðherbergi, geymsla og þvottahús. Verð8,5m. 209 RAÐHÚS/EINBÝLISHUS Unufell Fallegt raðhús á einni hæð sem er 124 fm auk bflskúrs sem er21,6 fm .Ró- legur staður. Góð eign. Verð 10,4 m. 266 ÁlfhÓISVegur Fallegt raðhús við Þverbrekku f Kópavogi ásamt bllskúr. Hús- ið er 125 fm og bílskúrinn um 20 fm. Góðar innréttingar, lltill fallegur garður. Verð 10,5 m. 234 I BYGGINGU Fjallalind f byggingu timm raðhús við Fjallalind (Kópavogi. Húsin eru hæð og ris, ásamt bílskúr. Stærð er f helld 175,5 fm .Húsin afhendast fullbúin úti og fokheld inni, eða lengra komin. Allar nánari uppl. á skrifstofu. Verö frá 8,9 m. 257 JÖrfalínd [ byggingu raðhús á einum besta stað f Kópavogi. Húsin eru á tveimur hæðum ásamt bilskúr. Afhendast fullbúin úti og fokheld Innl. Verö frá 8,8 m. 246 Hjallasel Fallegt litið raðhús á einni hæð sem hentar sérstaklega fyrir eldriborg- ara, enda húsið í tengslum við Seljahlið, fbúöir aldraðra f Breiðholti. Verð 7,9 m. 274 VIÐ TOKUM VEL A MOTI ÞER HUSIÐ stendur við Austurgerði 10. Það er á tveimur hæðum, nær 360 ferm. að stærð og með innbyggðum bílskúr. Ásett verð er 18,2 niiilj. kr., en húsið er til sölu hjá Borgum. Stórt hús við Austurgerði HJÁ fasteignasölunni Borgir er nú til sölu nær 360 ferm. hús við Aust- urgerði 10. Það skiptist í aðalhæð með góðum stofum, sólskála með arni og 3-4 svefnherbergjum. Á neðri hæð eru tvær litlar íbúðir og inn- byggður bflskúr og efri hæðinni er nú skipt upp í tvær íbúðir. Sérjnn- gangur er í allar íbúðirnar. Ásett verð er 18,2 millj. kr. — Ástand hússins er mjög gott utanhúss, en helzt kominn tími á gólfefni innanhúss, segir Ellert Ró- bertsson hjá Borgum. — Húsið selst í einu lagi, enda er það hannað sem slíkt og því hefur ekki verið skipt upp í fjórar íbúðir samkvæmt eignaskipta- yfirlýsingu, enda þótt það sé notað sem fjórar íbúðir nú. Húsið væri góð- ur möguleiki fyrir stórfjölskyldu, þá á ég við að foreldrar kaupi húsið með uppkomnum börnum sínum. Húsið stendur rétt fyrir austan Bústaðakirkju í litlum botnlanga með glæsilegum húsum í kring. Staðurinn er því í friði fyrir umferð. Útsýni úr stofugluggum á efri hæð er gott og garðurinn er mjög fallegur og í góðri rækt. — Markaðurinn hefur verið góður fyrir hús af þessu tagi, einkum fyrir tveggja íbúða hús, sagði Ellert að lokum. — Það virðist vera til staðar talsverður áhugi á þessu húsi, enda tel ég asett verð mjög sanngjarnt fyrir jafn góða eign.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.