Morgunblaðið - 05.11.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.11.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1996 C 7 Fjórar endurnýjaðar íbúðir við Nýlendugötu GÖMUL hús nærri miðbæ Reykja- víkur, sem gerð hafa verið upp, hafa mikið aðdráttarafl fyrir marga. Hjá fasteignasölunni Óðali eru nú til sölu íjórar íbúðir í húsi við Nýlendugötu 22. Húsið er steinhús, byggt 1926, en hefur nú verið endumýjað. Vinnu við eina íbúðina er lokið, en áformað að ljúka við endurnýjun hinna þriggja í lok nóvember. íbúð- in, sem er þegar tilbúin, er 77 ferm. og á 1. hæð. í henni eru stofa, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvotta- hús, eldhús og geymsla. íbúðin er öll endurnýjuð, það er gluggar og gler, rafmagn og allar pípulagnir. Að utan er húsið nýmálað. í íbúðinni er sér hiti og rafmagn er einnig sér. Ásett verð er 7,5 millj. kr. — Þessi íbúð er nú tilbúin til afhendingar, fullmáluð með hreinlætistækjum á baði, falleg- um eldri hurðum og teppum á gólfi en að öðru leyti tilbúin til innréttingar, segir Jón Þ. Ingi- mundarson hjá Oðali. — Þetta er falleg íbúð og hinar íbúðirnar verða afhentar í jafn góðu ástandi, þegar endurnýjun þeirra er lokið. íbúðin á jarðhæðinni er um 81 ferm. og er herbergjaskipan í henni sú sama og í íbúðinni á 1. hæð. Sama máli gegnir um íbúð- ina á annarri hæð, en hún er 77 ferm. eins og íbúðin á 1. hæð og með fallegu útsýni yfir höfnina. í risi er svo fjórða íbúðin, en hún er einnig stofa, tvö svefnher- bergi og eldhús. Að sögn Jóns Þ. Ingimundarssonar er þessi íbúð með einstöku útsýni til norðurs. ENDURNÝJUN á íbúð á 1. hæð er þegar lokið. Hún er 77 ferm. og 3ja herbergja. Gluggar og gler hafa verið endurnýjuð og einnig rafmagn og allar pípulagnir. Hiti og rafmagn eru sér. Asett verð er 7,5 milþ'. kr. Morgunblaðið/Golli HÚSIÐ stendur við Nýlendu- götu 22. í því eru fjórar íbúð- ir, sem verið er að end- urnýja. íbúðirnar eru til sölu hjá Óðali. Þýzkaland Kastalar í boði FYRIRTÆKI og aðrir, sem vilja flytja aðsetur sitt í mikilfenglega kastala eða herrasetur frá fyrri tím- um í grennd við Berlín, eiga margra góðra kosta völ. Yfirvöld í fylkinu Brandenburg, sem umlykur Berlín, gaf fyrir skömmu út bækling með 49 kastölum og herrasetrum, sem á að selja. Þessar eignir eru í misjöfnu ásig- komulagi og sumar þannig, að óvíst er, hvort þær muni standa uppi fram á næstu öld, ef kaupendur finnast ekki, að því er haft er eftir Steffen Reiche, menningarmálaráð- herra. Um 3000 eintök af bæklingnum voru send til fyrirtækja og annarra aðila, sem hugsanlega gætu haft áhuga á þessum fasteignum. í hópi þeirra eru fyrirtæki í hótel- og veit- ingarekstri en einnig sendistarfs- menn erlendra ríkja, sem þurfa að leita sér að nýju aðsetri fyrir sendi- ráð landa sinna, þegar sambands- stjórnin flytzt til Berlínar. Kaupverð sumra eignanna er sýndarverð, aðeins eitt mark eða 43 ísl. kr. En kaupandinn þarf að geta sýnt fram á, að hann geti hagnýtt eignina af einhverju viti og sé reiðubúinn til þess að leggja í þann kostnað, sem fylgir því að eiga og reka eignina. ÍBÚÐ ER NAUÐSYN - ÍBÚÐ ER ÖRYGGI íF Félag Fasteignasala f ODAL Jón Þ. Ingimundarson, sölumaður Svanur Jónatansson, sölumaður Hörður Hrafndal, sölumaður Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri Eyrún Helgadóttir ritari. Gísli Maack, löggiltur fasteignasali FASTEIGNASALA S u ð u r I a n d s b ra u t 46, (Bláu húsin) Opið virka daga kl. 9 -18. Laugardaga 11 -13. http://www.islandia.is/odal 588-9999 SÍMBRÉF 568 2422 Fífulind 5-11 - Kópavogi - gott verð Stórglæsilegar 3ja-5 herb. íbúðir á þessum frábæra stað. íb. afh. fullb. án gólfefna. Suðursv. Verð frá 7,3 millj. Fiskakvísl. Gullfalleg 4ra herb. endaíb. 110 fm á tveimur hæðum. Fallegar innr. Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Hagst. lán áhv. V. 9,5 millj. Nýlendugata 22 - sú fyrsta af fjórum íb. Stórglæsileg 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýendurbyggðu húsi á þessum frábæra stað. íbúðin er öll endurn., þ.e. gluggar, gler, rafmagn og þíþulögn. íþúðin er í dag tilb. til afh. fullmáluð með heinlætistækjum á baði, fallegum eldri hurðum og teppum og gólfum, en að öðru leyti tilb. til innr. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð 7,5 millj. Sjá umfjöllun annars staðar í Mbl. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. 95 fm á 3. hæð. Suðursv. Þvhús í íb. Verð 7,2 millj. Einbýli - raðhús 4ra herb. Fannafold. Sérl. vandað einbh. á 1. hæð. 177 fm ásamt 31 fm innb. bílsk. Sérsm. innr. 4 rúmg. svefnherb. Góðar stofur. Eign i sérfl. Verð 16,5 millj. Hraunbær. Falleg og rumg. 5 herb. endaíb. 125 fm á 3. hæð (2. hæð). 4 svefnherb., sjónvarpshol, ný eldhinnr. Sérþvhús í íb. Áhv. 4 millj. Verð 7,9 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. 96 fm á 4. hæð. Þvhús inn af eldhúsi. Suðursv. Eign í góðu ástandí. Áhv. 4,3 m. húsbr. V. 7,3 m. Kóngsbakki. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Þvottah. í íb. Húsið í góðu ástandi. Verð 6,9 millj. Kjarrhólmi - Kóp. Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð. Parket. Ágætar innr. Fallegt útsýni. Eign í góðu ástandi. Hagst. lán áhv. Verð aðeins 6,8 millj. 3ja herb. Reykjabyggð - Mos. Mjðg failegt 136 fm timburhús á einni hæð ásamt 34 fm bílsk. Parket. Fallegar innr. 4 svefnherb. Hagst. verð 11,5 m. Flúðasel. Mjög falleg 4ra herb. enda- íb. 101 fm á 2. hæð ásamt aukaherb. í sameign. Parket á gólfum. Sérþvhús. Verð 7,5 millj. Jörfabakki. Falleg og björt 3ja herb. horníb. 70 fm á 3. hæð. Hús nýl. viðgert. Sameign nýstands. Verð 5,7 millj. Reynigrund. Gott og vel staðsett raðhús á tveimur hæðum. Alls 127 fm. Fal- leg ræktuð lóð. Verð 10,3 millj. Víghólastígur. Fallegt einbhús 180 fm ásamt rúmg. bílsk. sem er innr. að hálfu leyti sem einstaklíb. Fallegar innr. Góð gól- fefni. Áhv. 6,3 millj. Verð 13,9 millj. Rífandí sala - rífandi sala Bráðvantar eignir Ekkert skoðunargjald Hraunbær. Fallegt parhús á einni hæð 135 fm ásamt 21 fm bílsk. 4 svefnherb., sjónvhol og rúmg. stofa. Verð 11,4 millj. Kléberg - Hf. Fallegt 171 fm parh. á þremur pöllum. Fallegar innr. Merbau-par- ket. Stórar stofur. Fráb. útsýni. Áhv. 3,8 millj. Verð áður 15,3 millj. Verð nú að- eins 13,9 millj. Hjallabrekka - Kóp. Giæsii. end- urn. einbhús 137 fm á einni hæð á fráb. stað. Allt nýtt I húsinu, þ.ám. þak, rafm. og hluti af pipulögn. 4 svefnh. Ahv. 4,5 millj. Verð 12,3 millj. Álfhólsvegur - Kóp. V. 10,8 m. Logafold V. 15,2 m. Baughús V. 12,0 m. 5-6 herb. oa hæðir Lækjasmári - Kóp. stórgiæsii. 5- 6 herb. íb. á tveimur hæðum. Alls 182 fm ásamt stæði í bílgeymslu. Þvottah. í íb. Suðursv. 4-5 svefnherb. Áhv. 5,7 millj. Verð 11,7 rnillj. Hraunbær - laus. Falleg 5 herb. endaíb. á 3. hæð 114 fm nettó. 4 svefn- herb. Hús í góðu ástandi. Áhv. 4,5 millj. Verð 7,9 m. Eignaskipti mögul. á minni eign. BarmahlíðV. 8,5 m. Fífusel. Góð 116 fm Ib. ásamt stæði í bílageymslu og 2 herb. í sameign. Áhv. hagst. lán 6,2 millj. Verð 8,5 millj. Grænamýri - Seltjnesi. Giæsii. ný efri sérh. 112 fm í fjórb. Allt sér. Hæðin afh. fullb. án gólfefna. Bað fullfrág. Verð 10,4 m. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð. Sérþvhús í ib. Skipti mögul. á 2-3 herb. ib í Árbæ. Dalbraut. Vel skipulögð 4ra-5 herb. íb. 114 fm á 2. hæð ásamt 25 fm bllsk. Góðar stofur. Suðvestursv. Verð 8,9 millj. Lyngmóar - Gb. Sérl. falleg 4ra herb. íb. 105 fm ásamt bílskúr. Parket, fal- legar innr. Suðursv. Verð 9,5 millj. Ugluhólar. Mjög falleg 4ra herb. endalb. 90 fm á 3. hæð. Parket, fallegar innr. Bílsk. Áhv. 5,2 millj. Verð 8,1 millj. Hraunbær. Falleg 4ra herb. íb. 99 fm á 2. hæð. Suðursv. Fallegt útsýni. Húsið nýmálað. Verð 7,2 millj. Engjasel. Mjög falleg 4ra herb. íb. 102 fm á 1. hæð f góðu steinhúsi með klædd- um göflum ásamt stæði í bílgeymslu. Sér- þvhús. Parket. Baðherb. nýstandsett. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 7,5 millj. Frostafold V. 10,7 m. Rauðás V. 7,7 m. Álfhólsvegur V. 6,9 m. Blikahólar V. 8,9 m. Vallarás V. 6,9 m. Bergstaðastræti. Góð 3ja herb. risíb. á góðum stað við Bergstaðastræti. 2 svefnherb. Útsýni. Geymsluskúr. Áhv. 2,6 millj. Verð 5,5 millj. Lækjasmári. Sérl. falleg 3ja herb. (b. 101 fm ájaröhæð. Rúmg. herb. Sérsuður- verönd. Áhv. 3,6 millj. Verð 8,6 millj. Álfaheiði - Kóp. Stórglæsil. 3ja herb. íb. 80 fm á 2. hæð í litlu fjölb. Glæsil. innr. Merbau-parket. Áhv. Byggsj. rík. 5,0 milj. Verð 7,9 millj. Lækjasmári - Kóp. stórgiæsii. 4ra herb. ný íb. 116 fm á jarðh. ásamt stæði I bílageymslu. Allt sér. Ib. afh. fullb. án gólfefna. Fráb. staðsetn. Verð 11 millj. Kleppsvegur. Góö 4ra herb. endaíb. á 2. hæð ásamt aukaherb. í risi. Gott ástand. Verð 6,5 millj. Hrísmóar - Gb. Sérlega falleg fb. á tveimur hæðum, alls 113 fm. Fallegar innr. Áhv. byggsj. 4,5 millj. Verð 9,7 millj. Krummahólar 10. Sérl. falleg og rúmg. 3ja herb. íb. 84 fm á 2. hæð. Sérþvhús I íb. Sérinng. Stórar suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. hagst. lán. Verð 5,9 millj. Lyklar á skrifst. Langabrekka. Mjög faiieg 3ja herb. 83 fm á jarðhæð. Nýjar innr. Parket. Flísar. Áhv. 4,7 m. Verð 6,7 m. Engjasel. Falleg 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæðum, alls ca 120 fm ásamt stæði í bílageymslu. 2 svefnh. Mögul. á þremur herb. Gott sjónvhol. Fráb. útsýni. Mjög góð aðstaða fyrir börn. Verðlauna- lóð. Verð 7,9 millj. Stóragerði. Sérlega glæsil. 3ja herb. ib. á 4. hæð ásamt aukaherb. í kj. og bílsk. Fallegar innr. Frábært útsýni. Eign í topp- standi innan sem utan. Verð 7,9 millj. Kjarrhólmi - útb. 2,4 millj. Fai- leg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Parket, góðar innr. Frábært útsýni. Hagstæð lán áhv. Ekkert greiðslumat. Verð 6,4 millj. Stelkshólar. Góð 3ja herb. íb. 77 fm á 1. hæð. Vestursv. Hús nýmál. að utan. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 5,9 millj. Gerðhamrar. Gullfalleg 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. m. innb. bílsk. alls 80 fm. Sér- inng. Fallegar innr. Áhv. 5,3 m. byggsj. Verð 7,6 m. Álfhólsvegur - Kóp. Giæsii. 3ja herb. neðri sérhæð ca 90 fm. Fallegar innr. Stór afgirt suðurlóð. Áhv. 4,0 millj. Verð 8,5 millj. Álfhólsvegur - Kóp. Mjög falleg 3ja herb. íb. 80 fm nettó á jarðh. ásamt 30 fm bdsk. m. kj. Fallegar innr. Áhv. 3,8 millj. byggsj. Verð 7,8 millj. Laufengi. Glæsil. 3ja herb. íb. 97 fm á 1. hæð í nýju húsi. Ib. er tilb. til afh, fullb. Verð aðeins 7,6 millj. Áhv. ca 6 millj. Mögul. að gr. eftirst. með skuldabr. Hraunbær. Mjög falleg 3ja herb. (b. á 2. hæð. í nýviðg. húsi. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,9 millj. 2ja herb. Hverfisgata. Stórglæsil. 2ja herb. risíb. 72 fm nettó. íb. er öll sem ný. Fallegar nýl. innr. Góð tæki. Meribau parket. Eign í algjörum sérflokki. Áhv. byggsj. 4,1 millj. Verð 6,5 millj. Hrísrimi. Stórgl. 2ja herb. íb. 65 fm á 1. hæð. Sérsmíðaðar innr. Parket. Flísar. Áhv. byggsj. 5,1 millj. Verð 7 millj. Hraunbær. Góð 2ja herb. íb. 55 fm á jarðh. Húsið er klætt að utan. Verð 4,9 millj. Laugavegur - bakhús. Mjög góð einstaklíb. 35 fm á 2. hæð ásamt geymsluskúr. Rafmagn, gluggar, gler og ofnar endurn. Laus fljótl. Áhv. 2 millj. Verð 3,5 millj. Hrísmóar. Gullfalleg 3ja-4ra herb. Ib. á tveimur hæðum, alls 104 fm. 2 svefnh. mögul. á 3. Parket. Fallegar innr. Áhv. 3,1 millj. Verð 8,8 millj. Vesturberg - bsj. 3,5 millj. Fai- leg og vel skipul. 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Stutt í alla þjónustu. Verð 5,7 millj. Njörvasund + bílsk. V. 8,2 m. Hraunbær V. 6,4 m. Dvergabakki V. 6,7 m. Lyngmóar V. 7,9 m. Leirutangi - Nlos. V. 8,3 m. Laugarnesvegur V. 5,9 m. Asparfell. Gullfalleg 2ja herb. (b. 61 fm á 7. hæð. Glæsil. útsýni. Áhv. 2,6 millj. byggsj. Verð 5 millj. Krummahólar. Mjög falleg 2ja herb. íb. 60 fm á 5. hæö ásarnt stæöi í bíla- geymslu. Stórar suðursv. Glæsll. útsýni. Blokkin er nýstandsett. Verð 5,5 millj. Víkurás. 2ja herb. íb. á 3. hæð. Nýl. innr. Parket. Gott útsýni. Áhv. 1,3 millj. Verð 5 millj. Lækjasmári - Kóp. Guiifaiieg ib. 76 fm á jarðh. Sérlega vandað tréverk I íb. Sérlóð. Ahv. 3,8 millj. Verð 7,5 millj. Laugavegur. Gullfalleg 3ja herb. íb. 58 fm á 2. hæð ásamt 8 fm geymsluskúr. Áhv. 3,6 millj. Verð 5,4 millj. Hrísateigur. Góð 55 fm 2ja herb. (b. Lítið niðurgrafin. Björt og falleg eign. Fal- legar innr. Verð 4,8 millj. Hrísrimi V. 7,1 m. Jöklafold V. 5,9 m. DÚfnahÓlar. Góð 63 fm lb. á 2. hæð I 3ja hæða blokk. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð 5,3 millj. Efstihjalli. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð 53 fm. Verð 5,4 millj. Atvinnuhúsnæði Faxafen. Hl leigu eða sölu 135 fm lag- erhúsnæði. Gott aðgengi. Áhv. 2,3 millj. Verð 3,4 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.