Alþýðublaðið - 06.12.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.12.1933, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGINN 6. DEZ. 1933. XV. ÁRGANGUR. 34. TöLUBLAÐ RITSTJÓRS: F. S- VALDEMAJtSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ 5TGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN BAOBLA010 ksmat át alta wfrka <3aga hi. 3 — 4 siðdegls. Askriftagjald kr. 2,00 6 mánuöl — kr. 5,00 fyrlr 3 rn&nuðl, ef greitt er fyrlrtram. t lausasölu kostar blaöiB 10 aura. VIICUBLABI0 kemur út & hverjtim miðvikudegl. Það kostar aðefns kr. 3.80 a ari. í þvl btrtast allar helstu greinar, er birtast i dagblaðlnu, fréttir og vlkuyflrlit. RITSTJÓRN OO AFGREIÐSLA Atpýöii- MaðsiitB er vift Hverfisgðtu nr. B—10. SÍMAR: 4900- afgreiðsla og aogiýstngar. 4901: rttstjórn (Inntendar tréttir), 4902: rltstjóri. 4003: Vilhjalmur 8. Vilhjálmsson. blaðamaður (heima), Magnui Asgeirssoa, blaðamaður, Framneavegi 13, 4904: P. R. Valdemarsson, ritstjóri, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsingasttjori (lieima),- 4905: prentsmiðjan. Asgelr Asgelrsson gat ekki myndað pingræiisstjórn Hann símaði konungi í gærkvðidi, ©g kvaðst ekkl hala séð mðguleika til þess að hann gaati myndað stjérn, er hetði stnðning eða hlutleysi meirihlnta ¦ þingsins Hann afsalaði sér þess vegna pví umboði, er konungur hafði veitt honum til að ttiyiida stjórn Konnngsritarl simaði forseta s^meinaðs pings i dag og foað haun aB benda á annan mann er geti myndað pingrœðisstjórn Asget^ Asgeirsson sendi kon- iwgi sínvskeytt í gærkveldi], par. serrí[ hann tjáði hommgt, «9 hasnn hefM að fantnsökuðn máli ekki] séb\ möguleika tU. pess að hajtm gœtt myndað pingrœðfástjófn, ein\s\ og. nú er ástatt um ajfslöðu flokka. í pingiwi og einst^km pin^mannfi. Afmlaði hafin sér pvi umboði pví, er kommguf hefdi veift, honwn, til pess að myndv^ pingrœðtsstiófn með símskeyU símt\ tíl, 'hans 22. fijrrp, mámtÞar. Konnngsritari síraar Jóni Baldvlnssyni Jf dag kh ettt barst fomefa spmh einaðá phttg®, Jóni Baldviimssyimi, siíimiskeyti frá komunigsritara, par siem hamn skýrði frá pvi, a'ð Ás- geir Ásgeirsson hefði ekki séð sér imögulegt að myn'da pimgræðis- stjórn og hefði afsalað sér uto- boði síntu til pess. Beindi konumgsritari pví peiíiíí fyMrspurn til forseta saimeimaðs> pings, hvort hann gæti bant á niokkurn ammain mamn, er hann á- liti að líkur væri til að gærtii Triyndað þingræðisstjóm. Jón Baldvinsison hefir í dag snúi sér til foraeta Sjalfstæðiis- og Framisóknarflokksins á alpingi viðvíkjandi pesisu m:áli, og' skýrt pieiim frá skeyti konuiniglsritara;. Mun Jón Baldvinsison svara skeyti ktífiunigsritarla: í Tívöld eða í fyrraimálið. Viðtal við Ásgeir Ásgeirsson AlpýðUblaðið átti í imloijgun viðr taí við* Ásgíeir Ásgeirssön foTisæt- isráðherra. Skýrði hanlri pví frá skeytinu er hann hafði sent kow- ungi í gærkveldi og sagterfráhér að ofa;n, Kváðst halnn í rau|n og veru ekki hafa miklu að bæta við pað. Konuingur hefði 22. fyrrla míániáðasr, salnkYæmt bendingu. föTKieta siaimeinaðs pingls, falið sér að rahin'Siakia mö:gu;l|eika fyrir myndun nýs ráðuinieytis;, „er hefði stuðnjng eða hlutlieysi meirihluta álpinigtiislmjainina," Svar sitt bæri að skilja svo, að haMn treysti sér alls ekki til að mynda pingræðisistjórn á pesisu pingl, enda hefði hamin endanliegla afsalað sér umboði konjungs til' slíkrar stjórnartoynd- unar. Mundi konuinigur nú að lík- induim snúa sér aftur til forseta. sameinaðs pings ög biðja hann að benda á annftn manin, er kywni að vilja taka að sér að gera; til'iraUn til pingræðisstjórnaT. Sjálf- luit kvaðst hamn álíta síika lausn imjög erfiða, eins og nú stæði, pótt hún væri mjög æskileg. Þá gat hann pess ,að konluing- ur hefði strax eftir að núverja|mdi stjórri sagði af sér, falið henni að gegnja, störfutm, par til önnur skipuW yrði gerð." Stjórnin mundi pvi enn bíða átekta, og ekki hafa isi,g í if'ralmimi, meðan ekki væri út- séð uta' pað, hvort tækist að m'ymda pin,græðisístjórn. Ef pað yrði hinsvegar ofa|n á, að ekki tækis-t að mynda pimgræðisstjórn, og skipa yröi bráðabirgðaTiStjórn, pá kvaðst fbrsætisráðherrna álíta:.. að sú stjórn hlyti að líta á sig sem ópólit'ska eða sem m'níst pó1.:- tíiska stjórn, og henni bæri að haf- ast siem minst að, nema a'ð fram* kvæma pað er væri gneimilegur vilji pimgsins, Spumiingu Alpýðu- blaðsims um pað, hverjir væru líkliegir til pess að skipa slíka bráðabirgðarstjórn, ef til kæmi, sivaraði forsætisráðheíirann á pá lieið, áð, hann ieldi að svostöddus all$ ekki vísti, o|5 ;' slíkrt stjóm yr&u, söinu, mohemar og skipa nú- vemndi stjóm., Teldi hami eðlir legl, á& paíð fœri nokku$ eftif vilfa pingsins. Vetrafhörkur um alla Evröpu nema á íslandi Víða 25 stiga frost. PARtSARBOAR FARA A SKAUTUM LINDBERGH ER LAGÐURAFSTAÐ FRÁ AFRÍKU TIL AMERÍKU Bathu'Tst, 6. dez. UP. FB. Lindbergh og kona hans eru lögð af stað héðan, og er .énin ætlað, að pau muni halda til Brazilíu. Borgin Bathnrst er í briezku nýliendunni Gambiu á vestur- strömd Afríku, 13° raorðl. bneiddar. Síðari fregn: F rá New Yo'r.k eii síma'ð., ao áreiða\nlegt sé, að Lindbergh œflitil Brazil.íu. Hefir hann haft stoðpg t sam band vio loftskeijtastöðina í Para frá) pví mokkru eftin að hann lAgði a/ sta,ð frá AfríkiU, Borgin Para er í Braziliu, við mynni Amazonfljótsiins, rétt við miiðjarðarlínu. arat um veðrið ien jafnvel um stjórhmál. Vetrarhörkur rikja nú svo að segja um alla Evrópu nema íslamd, og mu sums stftið- ar> pcef\ ntesM í mamm mimmvn. 1 Frakkliajndi er imeira fiidst en miehn vita til "áður, og Parísar- búar skemta sér nú á skautumi. Sums staðar er 25 gráða fflost á Gelcius. Víða fylgir mikil snjó- koma pessum kulduim. 32 itiga trost á Balkanskaga. Kalumdborg í gærkveldi. pO. Kuldabylgjan, sem undanfarið hefir gengið yfir Evrópu er nú komin; til Balkain, I Búlgairíu er su!msfaða!r 32 stiga frost á oel's- ÍU3 í dag og hafa par úlfa'r afar vföa leitað til bæja og gert toikimlm usia. SigilímgaT á Svarta:- hafi búast menm við áð teppist alVaWiega, ef pesSu heldur áfram. KOSNINGAfiRSLITIN A SPálI V ~ ÍHALDSFLOKKARNIR HAFA 199 ÞINGSÆTI, MIÐFLOKKAR 280.TSOSIALISTAR 59, KOMMUNISTAR t, — ÞINGIÐ KEMUR SAMAN A FÖSTUDAG - ÓEIRÐIR OG VERKFÖLL í BARCELONA Normandiie í imjorgun. FÚ. Blöðunuim verður mú tíðrædd- Bauaið i Bandarikjunum var afnumið i gærkveldi Vfnsalan hófst tafarlanst New York, 6. dez. UP. FB. Ríkið Utah 'sampykti afriám bahmsins til' fuillinustu kl. 5,31 e. h. í gær (Eastern Staindard Tiime) ogi er pví bannið úr söguwni að pví er saimbandsríkið swertir, en banlnj er lenjm í suimum. hinmia ein- stöku ríkja. Londiðn í morguln. F0 Loksims kl .9 í gærkveldi (eftb íslenzkuim tíma) staðfiesti Utahríki atkvæðagneiðsluna umi bamnið, og var pá sköimimu siðar byrjuð vín- Pólttí&kur útjfit fyrif síð'usf'li Ríðandi lögreglum sala á veitinjgastöðuim, siem frá pvi uim morguminm höfðu beðið eftir pví að leyfiilegt yr'ði að selja. FER LITVINOFF TIL BERLÍM TIL SAMNIN6A VIÐ HITLER? Heimsókn hans i Róm er lokið i dag . Einþaskeyif frá fréUafitafcti Alpyðublaðsinjs í Kaupm|anmiahöf>m. Kaupmahnahöfm í miojlgium^ Hinni opiinberu heimisókn Litvi- nioffs í Róin, er lioMð í dag. Litvinioff hefir látið í ljósi við blafialmlen'n og aðra, ao hanin; sé afaT-ániægður með árangurinln aif samtöluim sínujm við Mussolini og hvernig p&u hafi farið fram. Frá Berlín er símað, að ýmsir, er standa nærri stjörhiinmi og pykja fylgjast vel með í pví, siöm gerist á hærri stöðum, áiíti, að Litvinloff muni eininig fara til Berlín til samnimga við mazistar stjómdna, að líkindutm eftir að hanin hefir átt tal við Dollfuss og Pilsudski, STAMPEN. AJ.ÞJÓÐAKAPPMÓT í „PING-PONG" MoitaiámkJíei í Tniorgiuin. FO. Alpjóðakappleikir í borð-tennis (Ping-Pong)hafa staðið y;Fir í Par- ndni' á Spáni kosn\t ng a n enn eru á verði. Einhaskeyti frá fréUaríi\afa Alpýðfiblaðsins íKreupmiamtahöfn. : Kaupmlalniniashöifm í imiorgtuinj. Frá Madrid er sílmað, að spániska stjórniin hafi akveðið að kala pingið (oortes) satinain á fösfudaginm kemur. Flökkaskiftimg á spámska ping- inu eftir kosmimgaTmar er nú pamn- ig, að íhaldsflokka'rnir háfa hlotið eitt humdrað' níutíu og níu pimg' sætj, miðflokkurinin tvö humdruð og áttatíiu, sósíalistar "fimmiit'íu og níu; og komimúnistar eitt. Stjórnim óttast óeirðir og hefir húm pví iýst yfir pví, að heiilög séu í gildi í landimu og allar ^stærstuí borgir í umsáturlsásitandi,. í Baroelona hafa stjórnarvöldiu tekið al'la stjórn á siaimgömgui- tækju'm' í sínar hendur. Ailsberj- arverkföll i sumum starfsgneini- uni hafa verið hafin. Þamnig l'ögðu flutmingaverkaniiemn í Bar- oelona niður vininu, em yfirvöldim tilikymtu peiim í gær, að pe'.r myndu verða sviftir atvinnu sinini fnami1- vegis, ef peir tækju ekki upp vimnUi aftur fyrir kvöldið. Lög- neglan er hvairvetna tíl taks 'og óeir'ðamemn dæmdir sajmstumdis af sérstökum skyndidómsístóltim. ís undaufarma daga, og iauk peim í gærkvel'di. Ungverjaland vanm verðlaunabikarinn í- 7. skifti, en þetta er í 8. skifti, sem um hann er kept. Hafði pað unniö 55 leiki af 62.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.