Morgunblaðið - 05.11.1996, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 05.11.1996, Qupperneq 16
16 C ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ BLÓM og aðrar jurtir eru mikil- vægur þáttur í lífí fóiks. Blóm eru mjög oft nefnd til sögunnar í ljóðum og danslagatextum og ótal lög hafa líka verið samin um blóm og aðrar jurtir. Við eigum máltæki sem vitna um þátt blóma í lífí manna, það er talað um að engin sé rós án þyma og að þessi eða hinn „dansi ekki á rósum". En jurt- ir eru ekki ekki bara fyrir augað, heldur líka mikilvæg fæðutegund. En þá er sagan samt ekki öll sögð. Úr jurtum má gera hluti og úr þeim eru unnin lyf og smyrsi sem létta okkur lífið á margan hátt og jafnvel bjarga lífi okkar. Loks er jurtir okkur skjól í hretviðrum lífs- ins í eiginlegri sem óeiginlegri merkingu. Grænir fingur Blóm og blómstrandi runnar varpa lit og ljóma yfír tilveruna og þegar við viljum minnast tímamóta, í gleði jafnt sem sorg, þá er ai- gengt að nota bióm til að tjá þær tilfinningar. Þeir eru ófáir sem skreyta híbýli sín með blómum og það þykir talsvert til þess koma að hafa „græna fingur", það er að eiga auðvelt með að láta blóm dafna hjá sér. Það eru sannarlega ekki allir þeim hæfíleika gæddir. Sumt fólk lætur sér ekki nægja að hafa „græna fingur“ af Guðs náð, heldur leggur verulega rækt við þennan hæfileika og gerir gróð- urstörf að sínu lífsstarfi. í þeim hópi er Ásdís Lilja Ragnarsdóttir. Hún lauk prófí frá Garðyrlquskóla ríkisins fyrir tíu árum. Síðan hefur hún starfað við garðyrkju hjá Biómavali í Reykjavík og sér nú um fyrirtækjaþjónustu Blómavals. Blaðamaður Morgunblaðsins gekk á fund hennar á dögunum og ræddi við hana um ýmislegt sem lýtur að vali á blómum, bæði á heimilum og í fyrirtækjum. Það er ekki aðeins að fólk vilji njóta gróð- urs heima hjá sér, það vill gjaman láta hann varpa lit á sitt vinnu- svæði líka. Fyret var Ásdís spurð hvaða blóm væru heppilegust fyrir það fólk að hafa heimilum sínum sem hefur ekki mikinn tíma til blómaræktar. Drekatréð auðveld planta í heimahúsum „Ég held að Drekatréð (Draca- ena) sé tvímælalaust auðveldasta plantan í heimahúsum og reyndar alls staðar. Það eru til ótal afbrigði af þeirri plöntu,“ sagði Ásdís Lilja. „Svo kemur Júkkan (Yucca), en SAMI vinnustaðurinn með og án blóma. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Blómaval á heimilum, í sólskálum og í fyrirtækjum Blóm og aðrar jurtir eru snarari þáttur í tilveru fólks en margir gera sér grein fyrir. Ekki síst eru blóm augnayndi hér á norður- hjara veraldar. Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir hér við Ásdísi Lilju Ragnarsdóttur garðyrkjufræðing. einnig má nefna Schefflera eða Regnhlífablóm eins og jurtin kallast á íslensku. Hjá því fólki sem hefur stóra glugga og sólríka er Ficus heppileg planta. Það sem gerir þessar jurtir heppilegar fyrir þá „tímalausu" er að þær þurfa litla vökvun, þurfa litla birtu, nema Ficusinn og þola vel að hafa ekki alltaf nákvæma umönnun, svo sem að fá mikla vökvun allt í einu og lítið þess á milli.“ En eru blómstrandi plöntur á bannlista fyrir útivinnandi fólk sem hefur lítinn tíma? „Ekki alveg. Nefna má t.d. allar Chrysanthemur, en þær eru til í öllum litaafbrigðum og þola vel óreglulega vökvun en mega ekki vera í suðurglugga," segir Ásdís Lilja. „Best er að hafa þær plöntur inn af glugga. Flest allar aðrar blómstrandi plöntur láta fljótt á sjá ef þeim er ekki sinnt reglulega. Ofannefndar plöntur er heppilegast að hafa á heimilum þar sem fólk vill hafa lifandi blóm en hefur lítinn tíma til að sinna þeim.“ En hvaða plöntur henta þeim vel, sem hafa góðan tíma? „Þá er nú til að taka flestar pálmategundir, burkna, Nílarsef og Friðarlilju,“ segir Ásdís Lilja. „Síð- astnefndu plöntuna nota ég mikið í alls kyns skreytingar og við alls kyns aðstæður. Hún er óvenju dug- leg og blómstrar nánast allan ársins hring en þarf afar mikið vatn. Við allar þessar plöntur þarf að nostra, bæði i sambandi við vökvunina, birt- una og loftrakann. Hvað blómstrandi plöntur áhrær- ir vil ég fyrst nefna Hawaiirósina (Hibiscus). Sú jurt er algengasta blómstrandi plantan hér á landi og er til í mörgum litafbrigðum. Hún þarf góða birtu, helst suður- eða vesturglugga, mikla vökvun, góða áburðargjöf }rfir sumartímann og síðast en ekki síst klippingu í febr- úar. Pelagóníur eru líka mjög al- gengar og góðar í heimahús í suður- glugga. Ef fólk hefur Pelagóníu í glugga sínum eru miklu minni lík- indi á blaðlús, en hún er mjög lús- fælin planta.“ Blóm í sólskála Eru þessar plöntur, sem þú hefur nú nefnt, heppilegar í sólskála? „í sólskála er Júkkan heppileg, sumar tegundir af pálmum, t.d. Döðlupálmi (Phoenix) og loks Ficus og Hawaiirós," segir Asdís Lilja. „Allir þykkblöðungar eru heppilegir svo og kaktusar. Eftir því sem plöntur hafa þykkari blöð, því meiri möguleika hafa þær til að þola sterkt sólskin. Slíkar plöntur eru því heppilegastar í suðurglugga á heimilum. Auðvitað eru margar plöntur aðrar heppilegar i sólskála, svo sem rósir og fieira en þá erum við komin meira í átt að útiplöntum. Sólskálar eru ekki allir eins. REYKJAVÍKURVEGUR EINB. FAGRAHLÍÐ - 4RA-5 FASTEIGNASALA BÆJARHRAUNI 10 Sími 5651122 Skoðið myndagluggann Opið kl. 9-18 Laugardaga kl. 11-14. Einbvli - raðhús FAGRIHJALLI - KÓP. - EINB./TVÍB. Vorum að fá parh. á tveimur hæðum ásamt inrtb. bilsk. Á jarðh. er 3ja herb. ib. og 4ra-5 herb. ib. á efri hæð og í risi. Vel staðsett og góð eign. Verð 12,9 millj. SMYRLAHRAUN - EINB. Vorum að fá vel staðsett tvíl. einb. ásamt bílsk. 5 svefnherb., góðar stofur. Laus fljótl. Verð 12,5 millj. SUÐURHVAMMUR - RAÐH. Vorum að fá 6 herb. 195 fm raðhús á tveim- ur hæðum ásamt 29 fm bilsk. Glæsil. innr. eign auk sólstofu. Verð 13,9 millj. SUÐURGATA - PARH. Vorum að fá parhús sem skiptist i jarðhaeð, hæð og ris. Innb. bílsk. Góð lán. Vorum að fá 5-6 herb. 144 fm tvfl. einb. sem gefur mikla mögul. m.a. tvær íb. VÖRÐUBERG - RAÐHÚS Vorum að fá 6 herb. 143 fm raðhús ásamt 25 fm innb. bílsk. Til afh. frág. utan, fokh. innan. HRAUNBRÚN Vorum að fá í einkasölu 6 herb. 204 fm einb. á einni hæð þ.m.t. 35 fm bílsk. Vönd- uð og mjög vel staðsett eign. FAGRABERG - EINB. Mikiö endurn. tvíl. einb. 153 fm. Góð áhv. lán. Verð 12,9 millj. ÖLDUGATA - HF. Vorum að fá 6 herb. 144 fm einb. á tveimur hæðum. Góð staðsetn. Verð 10,5 millj. 4ra-6 herb. EYRARHOLT - UTSYNI Gullfalleg 4ra herb. 119 fm ib. á 1. hæð. Góð staðsetn. með útsýni yfir höfuðborgar- sv. MELÁS - GBÆ SKIPTI Á ÓDÝRARA I REYKJAVÍK 3ja herb. 90 fm íb. ásamt innb. bílsk. Verð 8,7 millj. NÚ ER HÚN KOMIN fB. SEM MARGIR HAFA BEÐIÐ EFTIR 4ra-5 herb. 119 fm íb. (endi) fullfrág. og vönduð eign. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Skoðið elgnina. STRANDGATA -4RA Vorum að fá 4ra herb. íb. á 2. hæð i fjórb- húsi. Verð 7,0 millj. ÁLFHOLT - 4RA Góö 4ra herb. íb. á 2. hæð í nýlegu fjölb. Útsýni yfir bæinn. Góð áhv. lán. GRÆNAKINN - SÉRHÆÐ Vorum að fá 5 herb. 105 fm hæð og ris ásamt 32 fm bílsk. Verð 8,9 millj. SUÐURHVAMMUR - PENT- HOUSE“ Gullfalleg 5-6 herb. íb. I góðu fjölb. ásamt rúmg. bílsk. Fráb. útsýni. Góð lán. MIÐVANGUR - 4RA Vorum að fá gullfallega 4ra herb. ib. á 1. hæð. Verð 8,3 millj. BREIÐVANGUR - 5-6 Vorum að fá 5-6 herb. endalb. ásamt herb. í kj. Bilsk. Góð áhv. lán. Skipti mögul. á ódýrari eign. 3ja herb. ÁLFASKEIÐ - 40 ÁRA LÁN Vorum aö fá góða 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Áhv. 3,6 millj. Byggsj. ríkisins. LAUGARNESVEGUR - RVÍK. Vorum aö fá 3ja herb. 78 fm íb. á jarðh. Verð 6,5 millj. ÁLFASKEIÐ - 3JA Vorum að fá 3ja herb. íb. á 1. hæö í húsinu næst Sólvangi. Verð 5,9 millj. VESTURHOLT - 3JA Vorum að fá mjög góðar 3ja herb. 82 fm íb. á neðri hæð í tvib. Afgirt sérlóð svo og stór og góð verönd með heitum potti. Góð áhv. lán. HÁAKINN - 3JA Vorum að fá 3ja herb. 64 fm íb. á jarðhæð ásamt 15 fm sérgeymslu. Góð nýting. Góð lán. Verð 5,5 millj. LAUFÁS - GB. Góð 3ja herb. íb. á efstu hæð í þríb. Góð staðsetn. Verð 5,6 millj. SLÉTTAHRAUN - 3JA Góð 3ja herb. fb. á jarðhæð. Verð 5,7 millj. HOLTSGATA - HF. Góö 3ja herb. 84 fm íb. á jarðhæð. Töluvert endurn. eign. Verð 6,1 millj. SUÐURBRAUT SLETTAHRAUN - 2JA Vorum að fá góða 2ja herb. íb. á 2. hæð. Verð 5,2 millj. MÓABARÐ - 2JA - LAUS STRAX Vorum að fá 70 fm séreign á jarðhæð. Verð 4,2 millj. VINDÁS - LAUS Vorum að fá gullfallega 2ja herb. íb. á 3. haeð. Parket, flísar og góðar innr. Góð lán. Verð 4,9-5,2 mlllj. Eigum aðeins eftir eina 2ja herb. ib. og fjórar 3ja herb. íb. fullfrág. og til afh. nú þegar. Teikn. og uppl. á skrifst. 2ja herb. HRAUNBRUN - 2JA Vorum að fá 70 fm 2ja herb. íb. á jarðh. i nýl. þríb. Góð sólarverönd. Mikið áhv. Verð 4,5 millj. HAMARSBRAUT - 2JA Vorum að fá notalega 2ja herb. 51 fm íb. á þessum vinsæla útsýnisstað. Áhv. ca 2 millj. Verð 3,8 millj. SKERSEYRARVEGUR 2ja herb. 47 fm íb. á jarðhæð. Laus fljótl. Verð 4,8 millj. LÆKJARBERG - 2JA Ný og fullb. 2ja herb. 60 fm íb. á neðri hæð í tvib. Verð 6,4 millj. BRATTAKINN 3ja herb. 48 fm íb. á miðhæð í þribýli. Verð 4,7 millj. VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR ATVINNUHÚS- NÆÐIS Á SKRÁ Gjörið svo vel að líta inn! If Sverrir Albertsson, Sveinn Sigurjónsson, sölustj. Vargeir Kristinsson hr. VANTAR ALLAR GERÐIR Á SÖLUSKRÁ SÉRSTAKUR SKIPTIMARKAÐUR Skráðu eignina hjá okkur og við leitum með þér að réttu eigninni í skiptum fyrir þina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.