Morgunblaðið - 05.11.1996, Side 18

Morgunblaðið - 05.11.1996, Side 18
18 C ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ SKIPHOLTI 50 B. - 2. HÆÐ TIL VINSTRI •IUSII] Kóngsbakki. nú vorum við að fá i sölu sérlega glæsilega íbúð á jarð- I— hæð með sér suðurgarði. Nýlegt ■>- parket á gólfum og nýleg innrétting í 2 eldhúsi. Sér þvottahús fyrir íbúðina. Áhv. 2,7 millj. Verð 4,9 millj. (2010) Krummahólar. Guiifaiieg 55 fm ibúð á 3. hæð í nýlega máluðu fjölbýli. Fallegt eikarparket á stofu. Áhv. 3,0 millj. Verð 4,8 millj. Láttu nú hendur standa fram úr ermum og skoðaðu þessa I kvöld! Lyklar á Hóli. (2656) Laugarnesvegur - laus. góö 78 fm 2ja - 3ja herb. kjallaraíbúð í fal- legu litlu fjölþýli. Stór og rúmgóð stofa (mögul. á herb.). Stórir biartir aluaaar. Snyrtileg sameign. Verð 6,4 millj. (2840) FAX 562-9091 Opið virka daga frá kl. 9 -18. Franz Jezorski lögfræðingur og lögg. fasteignasali Lækjarhjalli - Kóp. stór- glæsileg 66 fm íbúð á 1. hæð (jarð- hæð) í fallegu nýlegu tvíbýli. Vandað- ar innréttingar, parket og flísar. 2 Þvottah. í íbúð. Allt sér. Áhv. 4,8 millj. byggsj. Verð 6,6 millj. Hér þarf ekkert greiðslumat. (2100) 0PIÐ ALLAR HELGAR! Laugardaga kl. 11 -14. Sunnudaga kl. 13-15. Mosgerði. Falleg rúmlega 30 fer- metra ósamþ. einstaklingsíbúð með sér inngangi á þessum frábæra stað í virðu- legu húsi. Áhv. 1,2 millj. Verð aðeins 2,98 millj. (2844) Rofabær. Gullfalleg ca. 40 ferm. tveggja herbergja ibúð við Rofabæ. Park- et á herbetgi og stofu, fiísar á baði. Áhv. 2,5 millj. Verð 4,2 millj. Skoðaðu þessa á eftir. (2326) Rofabær. Falleg 52 fm 2ja herb. ibúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Eignin er mikið endurnýjuð m.a. fallegt eldhús með gleri í efri skápum. Suðursvalir. Nýlegt teppi. Áhv. 3,1 millj. húsbréf. Verð 4,9 millj. (2033) Tryggvagata. Util útborgun. Falleg 56 fm stúdíóíb. í Hamarshúsinu við Tryggvagötu. Áhv. er byggsj. 2,8 millj. Verð 4,8 millj. Hér þarf ekkert greiðslu- mat. Hagstæð greiðslukjör. (2316) Vallarás. Hörkuskemmtileg 39 fm einstaklingsíbúð á 5. hæð ( lyftuhúsi. Góðar suðursvalir. Áhv. 2,0 millj. byggsj. Verð 3,9 millj. (2845) Valshólar. Mjög stór og rúmaóð 75 Jrn 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölbýli. Góðir skápar. Ný gólfefni. Áhv. 1,8 millj. Lækkað verð 5,3 millj. 2245. Víkurás. Gullfalleg 59 fm íb. á 1. hæð í nýklæddu húsi. Gengið er beint út í garð með sér suðurverönd. Verðið er aldeilis sanngjarnt. Aðeins 4.950 þús. Laus - lyklar á Hóli. Já, hér færð þú aldeilis mik- ið fyrir lítið! (2508) 3ja herb. Engihjalli. Gullfalleg 78 fm íbúð á 2. hæð í nýviðgerðu fjölbýli með fallegu út- sýni. Verð 5,6 millj. Ibúðin er laus og lyk- lana færðu hjá okkur á Hóli! (3653) 2ja herb. Básendi. Hörkugóð 60 fm íbúð í |~ kjallara (lítið niðurgrafin) með sérinn- r gangi. Hús nýlega viðgert að utan. ™ Parket á gólfum. Baðherbergi nýlega ^ flísalagt. Ahv. 2,6 millj. Verð 5,6 millj. (2009) Bergþórugata. Hörkugóð 48 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í góðu steinhúsi. Nvleat eldhús. Fráb. stað- settning. Áhv. 1,4 millj. byggsj. Verð 4,2 millj. (2005) Bræðraborgarstígur - Góð lán! Hörkuskemmtileg mikið endumýj- uð 48 fm fbúð f tvíbýli með sérinngangi. Laus - lyklar á Hóli. Hér þarf ekki greiðslumat. Verð 5,1 millj. Áhv. 3,3 millj. f byggsj. (2851) Dalsel. Mjög góð 47 fm 2ja herb. ósamþ. kjallaraíbúð f góðu fjölbýli. Rúm- gott herb. með parketi. Verð 2,9 millj. (2860) Austurbær- Kóp. Mjög góð 65 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð í mjög góðu lyfluhúsi^tnýlega^málað). Góðar vestur- öii þjónusta við hendina. Laus steax- Ahv. 1,0 millj. Verð 4,6 millj. (2850) Engihjalli. Falleg og vel skipu- lögð 62 fm íbúð á 3. hæð f lyftuhúsi með útsýni yfir sundin blá. Verð Z 4.950 þús. (2012) Flyðrugrandi. Vorum að fá f sölu sérlega huggulega 65 fm íbúð á jarðhæð með sérgarði á þessum frá- bæra stað. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 6,4 millj. (2007) £ Framnesvegur. Gullfalleg tveggja herbergja tæplega 26 fermetra einstak- lingsfbúð á 1. hæð með sérinngangi. Parket á gólfum. Áhv. hagstæð lán. Verð 2,7 millj. 2008 Frostafold. Hörkuskemmtileg 63 fm 2ja herb. fbúð á 1. hæð f nýviðgerðu og máluðu fjölbýli. Suðursvalir. Þvottaherb. í íbúð. Sérlega smekkleg fbúð. Áhv. 3,0 f byggsj. Verð 6,5 millj. (2646) Grettisgata. Ffn fyrir skólafólk. Snyrtileg 2ja herb. ósamþ. kjallaraíb. á þessum góða stað. Áhv. Iffsj. 400 þús. Þessi fer fljótt. Verð 2,6 millj. (2854) E Hraunbær. Nú gefst þér kjörið tækifæri til að eignast mjög góða 55 ferm. ib. m. nýjum gólfefnum í ný- klæddu fjölb. Fráb. útsýni. Stutt í alla þjónustu. Verðið er aldeilis sanngjarnt, aðeins 4,9 millj. Laus nú þegar. (2237) Stararimi. Hamraborg. Fyrir eldri borgara. Mjög góð 54 fm íbúð á 2. hæð, ásamt stæði í bflgeymslu. Nýstandsett sam- eign. Stutt í alla þjónustu. Hér er nú al- deilis gott að búa! Verð aðeins 4,5 millj. (2823) Vesturbær. Sérlega hugguleg 45 fm íb. I góðu steinhúsi. Parket. - góðar innréttingar. Útsýni suðursvalir. Áhv. 2 millj Verð 4,3 millj. Þessi er ffn fyrir skólafólkið. (2666) Hringbraut. Spennandi og vel skipulögð 2 herb. íbúð á 2. hæð i traustu steinhúsi f gamla góða vesturbænum. Ahv. húsb. 2,6 millj. Verð 3,9 miiij. Hér..i2arf_ekKi mikla. út- bomun. (20041 Kaplaskjólsvegur. séri. þægil. 56 fm. fb. á 3. hæð með góðu útsýni og svölum í suður. Hér eru KR- ingar á heimavelli. Verð 5,5 millj. (2490) Karfavogur. Gullfalleg 50 fm íb. í kjallara með sérinngangi. Baðherbergi flísalagt, parket á stofu og herbergi. Geng- ið beint út f suðungarð. Ekki missa af þess- ari. Áhv. 2,8 millj. Verð 4,9 millj. (2000) Klapparstígur. vut þú íbúð þar sem hátt er til lofts, vítt til veggja og and- inn góður. Vorum að fá f sölu spennandi 47 fm fbúð á 1. hæð. Verð 4,5 millj. Áhv. 2,3 millj. (2830) Klapparstígur. vorum að fá í söiu glæsilega 53 fm risíbúð f hjarta miðbæj- arins. Áhv. húsbr. 2,0 millj. Verð 4,5 millj. (2006) Vlð Brekkulæk. Gullfalleg 55 fm. björt og skemmtil. kjfb. með stórum gluggum. nýl. innr. í eldhúsi. Fallegt nýtt eikar-parket á gólfum. Laus fjótlega. Áhv. 2,6 millj. Verð 4,8 millj. 2017 Seljaland. Hlýleg 2ja herb. 50 fm íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli á þessum sí- vinsæla og veöursæla stað. Verð 4,7 millj. Áhv. 2,7 millj. hagstæð lán. Verður þú fyrstur? (2856) Skipasund. Bráðskemmtileg 52 fm íbúðarhæð með sérinngangi f fjórbýlishúsi á þessum vinsæla stað. Þér hlýnar um hjartarætur þegar þú kemur inn í þessa vinalegu — fbúðl! Verð 4,9 millj. Áhv. 1,0 millj. Laus í byrjun des. (2057) Sogavegur. Vorum að fá f sölu fal- lega mikið endumýjaða 53 fm. ib. á 1. hæð m. sórinng. Eigninni fylgir bflsk. (b. er laus strax. Uttu á verðíð aðeins 5,9 millj. (2843) £ Berjarimi. stótgiæsiieg 93 fm 3ja herb. ibúð á efstu hæð í 3ja hæða fjölbýli. Gegn- heilt parket, sérsmfðaðar innréttingar og allt 1. flokks. Bílgeymsla 17,5 fm. Verð 8,5 millj. Áhv. 3,8 millj. húsbróf. Laus fyr- ir þig núna. (3950) Engjasel. Vorum að fá í sölu fallega njmlega 90 ferm. þriggja herbergja ibúð á l. hæð i þessu barnvæna hverfi. fbúðinni fylgir stæði í bflskýli. Verð 6.950 þús. Áhv. 4,0 millj. Skipti óskast á minni eign. (4796) Eyjabakki. Vorum að fá f sölu stór- glæsilega 90 fm 3ja herb. fb. á 1. hæð sem er öll nýstandsett. (búðin skartar m. a. parketi á gólfum og fallegum flísum á baðherbergi. Gervihnattasjónvarp. Verð aðeins 6,6 millj. (3902) Vorum að fá í sölu 127 fermetra neðri sérhæð nýlegu tvíbýli á þessum frábæra útsýnis- stað. Hér er allt sér. Suð-vestur garður. Franskir gluggar. Sérsmíðaðar innréttingar úr kirsuberja- viði. Sión er sögu rik- ari. Áhv. húsb. 6.4 millj. Gr.byrði 38 þús á mán. Verð 9,9 millj. Bjóddu bílinn uppí. 7040 Vatnsendablettur. Gullfallegt ca 50 fm sumarhús á hreint út sagt fráb.. útsýnisstað. Falleg ræktuð 2.500 fm lóð Ileiaa til 99 ára 89 ár eftir). Húsið er nán- ast endurbvaat árið '87. Góðar gönguleiðir, m.a stutt í Heiðmörk- ina. Þetta er fráb. tækifæri sem sjaldan býðst. Verð 5,7 millj. Flétturimi. Gullfalleg 88 fm 3-4ra herb. íb. á efstu hæð á miklum útsýnis- stað I Grafarvogi ásamt stæði f bfl- geymslu. Áhv. 6.0 millj. Verð 8,5 millj. (3644) Frostafold Stórglæsileg 100 fer- metra 3-4ra herbergja íbúð á 2. hæð í nýlega viðgerðu fjölbýli. Parket og mar- mari á gólfum. Góð aðstaða fyrir börnin. Áhv. byggsj., 40 ár. 5,1 millj. Gr.byrði 23 þús. per mán. Verð 8,7 millj. Hér þarf ekkert greiðslumatli Bjóddu bflinn uppf. 3887 Furugrund - Kóp. Dúndurgóð björt og skemmtileg 75 fm 3. herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölbýli. Tvö góð svefn- herb. og rúmgóð stofa. Vestursvalir. Áhvíl. húsbréf og byggingasj. 4,2 millj. Verð aðeins 5,9 millj. (3790) Furugrund. vorum að fá í söiu H* 3jaherb. 76 fm íbúð á2. hæð (efstu) ^ ásamt aukaherbergi í kjallara. Fjöl- 'iZ Þýli þetta er viðgert og málað. Frá- Z bært útsýni yfir dalinn. Verð 6,5 millj. Áhv. 2,7 miilj. (3082) Furugrund. Við Fossvogsdalinn vorum við að fá í sölu 3ja herb. 90 fm íbúð á 2 hæð í fjölbýli sem hefur verið tekið í gegn, viðgert og málað. Aukaher- bergi í kjallara sem auka tekjur og létta þér greiðslubyrði. Áhv. 3,3 f byggsj. og 1,0 húsb. á 5,1% vöxtum. Verð 7,3 (3083) Gnoðavogur. Huggulég 3ja herb. íb. á fjórðu hæð í þessu gamalgróna hverfi. Verð 5,9 millj. 3875 Grettisgata. Vorum að fá f sölu gull- fallega mikið endurnýjaða þrigaja her- bengja 65 fermetra íbúð f risi. Áhv. 3,0 millj. Verð 5,6 millj. (3698) Grundargerði. Falleg mikið endur- nýjuð þriggja herbergja ósamþykkt fbúð í kjallara á þessum vinsæla stað. Verð 4,5 millj. 3034 Hamraborg vorum að fá í söiu guii- fallega þriggja herbergja fbúð á þessum vinsæla stað. Parket á gólfum, fallegt út- sýni. Nýlega viðgert hús. Áhv. 4,1 millj. Verð 6,9 millj. Skipti möguleg á tveggja herb. íbúð. 3679 Hrísmóar. Vorum að fá f sölu stór- glæsilega 113 fermetra „penthouse" íbúð á þessum frábæra stað. Flfsar og Merbau parket á gólfum. Sjón er sögu ríkari. Áhv. byggsj. 4,5 millj. Verð 9,4 millj. íbúðin getur losnað strax. (3335) Huldubraut - Kóp. Dúndurgóð 91 fm 3ja - 4ra herb. íbúð á 1. hæð ( góðu 3. býli. Tvö herb. og tvær stofur (nýtt sem 3 herb. I dag). Endurnviað eldhús og gólfefni að hluta. Fráb. ver- örid út fré StQfU- Mögul. að byggja bíl- skúr. Verð 8,5 millj. (3645) Hvassaleiti. Mjög góð 87 fm 3ja- 4ra herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. 2 svefnh. og tvær saml. stofur. Góðar suö/vestur svalir. Verð 7,3 millj. (3061) Miðbærinn. Hugguleg, endurnýj- uð 54 fm íbúð á 2. hæð I góðu stein- húsi. Já, héðan er aldeilis stutt f fjöl- skrúðugt mannlífið í miðbænum. Ib. fylgir sér bílastæði. Áhv. húsbr. 1,7 millj. Verð kr. 4,2 millj. Þessa þarf að skoða strax. 3658 Vesturbær. Lokaður endi. Á þess- um rólega stað seljum við einstaklega bjarta og skemmtilega 3 - 4ra herbergja fbúð á 2. hæð í traustu húsi. Verð 6,6 millj. Mjög skjólgóður garður. 3551 riosBST,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.