Morgunblaðið - 05.11.1996, Síða 19

Morgunblaðið - 05.11.1996, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1996 C 19 Einbýli Rað- og parhús Vesturberg. Falleg og vel skipulögð 4ra herb. íbúð á 4. haeð í nýlega máluðu fjölbýli. Suð-vestur svalir með frábæru útsýni. Áhv. 4 millj. Verð 6,7 millj. (4599) Hæðir Vesturgata Vesturbær. Gamalt og sjarmerandi 150 fm einbýlishús, kjallari, hæð og ris, byggt 1880. Húsið er meira og minna endurnýjað á einstaklega smekklegan hátt. Hér ræður hlýlegi gamli sjarminn rikjum. Verð aðeins 7,7 millj. Makaskipti á minni eign í vesturbæ. 5017. Grettisgata. Sérlega rúmgóð og björt 4-5 herb. 134 fm íbúð á 3. hæð, ásamt aukaherb. í risi með wc-aðstöðu. Nýtt rafmagn, gier og póstar. Sérhiti. Uppþvottavél tylgir. Mögul. á 2 herb. í út- leigu. Ekki missa af þessu Verð 8,2. Áhv. 2,0 millj. (4962) Háaleitisbraut. Dúndurgóð 99 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli rétt við Ármúla. Þrjú ágæt svefnherb. og rúmgóð stofa. Geonheilt parket. Góðar suðursvalir. Frábært útsvni. Áhv húsbr. 4,0 millj. Verð 7,7 millj. (4593) Hrafnhólar. Rúmgóð og skemmti- leg 4-5 herb. íbúð á 1. hæð í fallegu fjölbýli. Hér er góð aðstaða fyrir börnin, leikvöllur, lokaður garður o.fl. Bílskúr tylgir. Ath. stórlækkað verð 7,3 millj. (4909). Hraunbær. Falleg 97 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Stutt í alla þjónustu. Parket og flísar. Frábært útsýni. Áhv. 4,5 milij. hagstæð lán. Verð 7,2 millj. (4041) Hraunbær. Skemmtileg 95 fm t 4ra herb. íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli. SE“ Makaskipti á 2ja herb. koma til C greina. Verð 7,3 millj. Áhv. 1,2 millj. ^ (4922) jll írabakki. Vorum að fá í sölu fal- lega 4 herb. 88 fm íbúð á 1. hæð. Z Parket á gólfum. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,7 millj. (4001) Mosarimi - Eign í sérflokki. Stóiglæsileg 100 fm 4ra herb. íbúð á efri hæð í fallegu tveggja hæða fjölbýli. Vandaðar innréttingar úr kirsuberjaviði, góðar svalir, sérinngangur. íbúðin getur losnað fjótlega. Áhv. húsbr. 5,0 millj. Verð 8,2 millj. (4592) Jötnaborgir. Mjög fallegt 183 fm parhús á tveimur hæðum. Innb. bílsk. 28 fm. Húsið er byggt úr steypu/timbri og verður skilað fullfrág. að utan en fokh. að innan. Verð 8,9 millj. (6012) Leiðhamrar Grafarvogi. Stór- I— gæsilegt 242 fm nýtt parhús í algjör- J” um sérflokki sem stendur á óviðjafn- '?■ anlegum útsýnisstað. Innbyggður Z 40 fm bílskúr. Bein sala. Verð 14,8 millj. (6745) Sæbólsbraut. Sérlega glæsilegt 179 fm endaraðhús á 2 hæðum, ásamt innb. bílskúr. 4 svefnherbengi og 2 stofur. Vandaðar innréttingar. Fallegt parket og flísar. Verð 13,7 millj. Áhv. byggsj. o.fl. 4,6 millj. Hér þarf ekkert greiðslumat. (6613) Vesturberg. vorum að fá r söiu fai- legt 170 fermetra endaraðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á þessum mikla útsýnisstað. Gott skipu- lag, glæsilegt baðherbergi, suður garð- ur, stórar grill suður svalir. Áhv. 6,2 millj. Verð 12,9 millj. 6002 Dofraborgir - Grafarvogur: Vorum að fá í sölu glæsilegt 157 fm rað- hús á þessum mikla útsýnisstað. Þrjú svefnherbergi og fl. Innbyggður bílskúr. Eignin afhendist tilbúin til innréttinga og þú getur flutt inn fyrir jÓI. Verð 10,4 millj. 5688 Borgarholtsbraut Giæsiieg 113 fm vel skipulögð neðri sérhæð á besta stað í vesturbæ Kópavogs ásamt bilskúr. 5 herbergi. Parket prýðir öll gólf. Góður garður fylgir. Verðið er aldeilis sann- gjamt, aðeins 9,9 millj. 7008 Grenimelur. Björt og falleg sérhæð á góðum stað i v-bæ. Rúmlega 113 ferm. íbúð á 1. hæð með sér inngangi. 3 rúm- góð herbergi og tvær góðar stofur. Suður- garður. Eign í mjög góðu ástandi. Laus strax! Verð 9,9 millj. Ahv. 5,5 millj. (7928) Holtagerði - Kóp. Afar hugguleg 5 herb. 130 fm efri sérhæð í tvíbýli með sérinngangi. Rúmgóður 34 fm bílskúr fylgir. Líttu á verðið aðeins 9,5 millj. (7927) Birkihvammur - Kóp. Einstak- lega vinalegt 120 fm hús, ásamt 33 fm bíl- skúr á þessum fallega og rólega stað. Skiptist m.a. í 3 herb. og stofu. Fallegur garður. Laust fljótlega. Svona hús seljast fljótt og vel. Verð 11 millj. (5914) Dynskógar Tvær íbúðir. Spennandi ca 300 fm einbýlishús á 2 hæðum m. séríbúð á jarðhæð. Makaskipti á minni eign vel athugandi, jafnvel á tveimur íbúðum. Verð 16,9 millj. Nú er tækifærið! (5923) Laufbrekka. 186 fm íbúð á 2 hæðum á þessum friðsæla stað. 4 svefnherb., 3 stofur og 2 baðherbergi. Suðurgarður. Verð 12,9 millj. Áhv. 5,5 millj. (5929) Látrasel. Glæsilegt og vandað 308 fm einbýlishús, ásamt 40 fm innb. bílskúr. Vandaðar innréttingar. Möguleiki á séribúð með sérinngangi. Stutt i skóla. Rólegt hverfi. Sjón er sögu ríkari. Verð 17,9 millj. (5930) Miðhús. Vorum að fá i sölu fallegt og vel skipulagt 183,5 fm einbýli á þessum frábæra útsýnisstað með tvöföldum bil- skúr. Áhv. kr. 9,0 millj. Verð 13,5 millj. Skipti mögul. á ódýrari. (5635) Miðbær Kóavogs - lítil út- borgun! Mjög skemmtilegt 216 fm einbýli á tveimur hæðum við Neðstutröð í Kópavogi auk 56 fm bílskúrs. Eignin skiptist m.a. í 5 svefnherbergi og rúm- góða stofu. Auðvelt er að skipta húsinu í tvær ibúðir. Hagstæð lán áhvíl. Nú er bara að drífa sig og skoðal! (5986) Njálsgata. Vorum að fá í sölu eitt af þessum gömlu vinsælu timbureinbýlum i gamla góða miöbænum. Eignin er 67 fermetrar og hentar þeim sem eru lag- hentir. Verð aðeins 5,2 millj. (5016) Skólavörðustígur. Eitt af þessum gömlu sögufrægu húsum með sál og góð- an anda. Húsið er kjallari, hæð og ris, alls ca. 150 fm. Þetta þarf að skoða strax. Áhv. húsbr. o.fl. 3,5 millj. Verð 7,9 millj. (7930) Stórskemmtilegt 227 fm raðhús á 3 hæðum (mögul. á séríbúð í kjallara) ásamt 32 fm bíl- skúr. 8 svefnherb. ásamt 2 stórum glugga- lausum herb. Arinn í stofu. Góð verönd í garði. Fráb. möguleikar. Áhv 7,0 miilj. húsb. og lífsj. Verð 12,5 millj. (6976) Austurbær- Kóp. Nýkomin í sölu rúmgóð 115 fm efri sérhæð ásamt 36,7 fm bílskúr. 3 góð svefnherb. Tvennar svalir. Frábært útsýni. Áhv. 6,8 millj. húsb. og fl. Ýmis skipti möguleg. Verð 10.3 millj. 7982 Álfhólsvegur - Kóp. Guiifaiieg 149 fm neðri hæð með nýlegum 26 fm bilskúr. 4 svefnherb. og tvær stofur. Mögul. á sólstofu (loka svölum) Eiqnin er mikið endurnviuð m.a. nvtt þak, eldhús. bað oa aólfefni Bílaplan ný- lega hellulagt með hita. Stórkostleat út- svni. Skipti mögul. á minni eign. Verð 10.4 miilj. (7910) Glæsiparhús í Grafarvogi!! Vorum að fá i sölu afar glæsilegt 174 fm parhús á tveimur hæðum með inn- byggðum bílskúr. Fjögur svefnherbergi. Rúmgóð stofa og sériega vandaðar inn- réttingar. Suðurgarður. Gróðurskáli. Verð 13,9 millj. (6735) Dísarás. Stórglæsilegt og vel byggt 260 fm raðhús á tveimur hæðum auk kjallara. Hér fylgir tvöfaldur bílskúr með gryfju fyrir jeppamanninn. Verð 14,9 millj. (6794) Furubyggð. Stónglæsilegt 164 fm nýtt raðhús í Mosfellsbæ með bílskúr, garði og öllu tilh. Húsið er allt fullb. í hólf og gólf með parketi á gólfum og skápum í öllum herb. Verð 12,9 millj. (6679) Hjarðarland - Mos. Mjög fallegt 189 fm parh. á tveimur hæðum með góðum 31 fm bílsk. 4 góð svefnh. Rúm- góð stofa með útg. út á 30 fm suðursval- ir. Fallegur hlaðinn torfkofi sem býður upp á mikla mögul. Áhv. 3,7 millj. bygg- sj. Verð aðeins 11,8 millj. (6016) Hrefnugata. Glæsileg mikið endur- nýjuð 96 fermetra hæð á þessum vin- sæla stað. Hér er nýleg innrétting í eld- húsi og parket á gólfum. íbúðin skiptist í tvær saml. stofur og tvö herbergi. Áhv. 5,0 millj. Verð 8,4 millj. (7931) Mávahlíð. Á besta stað við Mávahlíö vorum við að fá í sölu alveg frábæra 107 fm sérhæð m. sérinngangi, ásamt 21 fm bílskúr. 3 svefnherbengi og 2 fallegar parketlagðar stofur. Þetta er aldeilis spennandi kostur! Verð 9,9 millj. (7729). Njálsgata. Mjög sér- stök og fram-andi 4ra herb. íb. með sérinngangi og skiptist i hæð og kjallara. Hér prýðir náttúrusteinn flest gólf. Mikil lofthæð, ný eldh.innr. Ný pípu- lögn, nýtt rafm. o.fl. Verð 7,2 millj. (4832) Suðurhlíðar-Kóp. stórg. 99 fm 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð í fallegu ný- legu fjölb. á þessum vinsæla stað í Suð- urhlíðum. 3 góð svefnh. Þvottah í íbúð. Góðar suðursvalir. Parket, flisar. Áhv. 5,6 millj. húsb. Verð 9,2 millj. (4970) Vesturberg. Vorum að fá í sölu gull- fallega og vel skipulagða 86 fermetra fjögurra herbergja íbúð á 3. hæð í nýlega viðgerðu og máluðu fjölbýli hér á þess- um mikla útsýnisstað. Hér er stutt í skóla fyrir börnin og í alla þjónustu. Verð 7,3 millj. (4010) Vesturbraut - Hafn. stóngi. 137 fm timburhús á þremur hæðum á þess- um rótgróna stað i Hafnarf. Eignin er mikið endurnýjuð, m.a. nýtt eldhús og bað. Allt gler er nýlega endurn. á hæð- inni. Falleg furugólfborð. Rými í kj. er allt nýeinangrað og múrað. Verð 9,3 millj. Áhv. 5,9 hagst. lán. (5931) Nýbyggingar Klapparstígur - góð lán! stór- glæsileg 117 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð (2. hæð norðanmegin) ásamt 23 fm stæði í bílgeymslu. Sérsmíðaðar innrétt- ingar, Merbau parket á gólfum. Lánin eru aldeilis hagstæð, þ.e. 5,3 millj. byggsj. Verð aðeins 10,5 millj. (3079) Kóngsbakki Gullfalleg 78 fm 3 herb. íb. á 1. hæð í nýviðgerðu fjölbýli. Sérgarður og fallegt parket á gólfum. Áhv. byggsj. 3,9 millj. Verð 6,5 millj. 3801 Krummahólar. Guiifaiieg 92 fm endaíbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. ibúðin er með sérinngangi og sérþvottahúsi. Já, betri gerast þær ekki! Verð 6,6 millj. (3657) Krummahólar - góð íbúð. Falleg og rúmgóð 75 fm íb. á 4. hæð í nýl. viðgerðu lyftuhúsi. Stórar suðursval- ir m/frábæru útsýni. Nýleg eldhúsinnr. Lokað bílskýli. Áhv. byggsj. 2 millj. Verð 6,3 millj. Laus fljótlega. (3697). Vogahverfi. Hörkugóð 91 fm íbúð með sérinngangi í kjallara í þríbýlishúsi. Áhv. 3,2 millj. Verð aðeins 5.850. þús. Nú er bara að nota góða veðrið og skoða þessa. (3677) Laufrimi - Permaform. vorum að fá í sölu afar huggulega 89 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi við Laufrima í Grafarvogi. Hellulögð suðurverönd. (búðin er laus strax. Ahv. 4,3 millj. Verð 7,0 millj. (3005) Laugarnesvegur. virkiiega hugguleg 73 fm 3ja herb. íbúð á efstu hæð í 4ra hæða fjölbýll, ásamt aukaher- bergi í kjallara sem er tilvalið til útleigu. (búðin er mikið endunýjuð og sérlega sjar- merandi. Verð 6,9 millj. Áhv. 3,9 millj. (3081) Laxakvísl. Gullfalleg 90 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjögurra íbúða stigahúsi. Glæsilegar innréttingar. þvottah. í íb., tvennar svalir. Parket og flísar á gólfum. Áhv. byggsj. 2,0 millj. Verð 8,7 millj. (3690) Lyngmóar. Gullfalleg 84 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð i litlu fjölbýli ásamt 19 fm bílskúr. Parket, flísar. Góðar yfirbyggðar suðursvalir. Áhv. 3,6 millj. byggsj. og húsbréf. Verð 7,9 millj. (3057) Miklabraut. Afar hugguleg og mikið endurnýjuð 92 fm 3ja-4ra herb. íbúð á 1. hæð i litlu fjölbýli á horni Reykjahlíðar og Miklubrautar. Nvir aluaaar og gler. Verð 6,8 millj. . Lau.. Ivklar á Hóli. (3770) , Neðstaleiti Vorum að fá í sölu C fallega 95 fm íbúð á tveimur hæðum á þessum vinsæla stað. Innangengt ^ úr íbúð í vandaða bílgeymslu. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,7 millj. (3002) Miðbærinn. Skemmtileg 3ja til 4ra herb. íbúð 62 fm á 1. hæð í 5býli m. sér- inngangi. Nýlegt þarket, nýl. póstar og gler. Þessi íbúð hefur sál. Verð 5,9, áhv. 3,0 i byggsj. og 400 lifsj. á 2% vöxtum. Þessi fer nú fljótt. (3710) Ofanleiti. Mjög falleg 91 fm (búð á efstu hæð í glæsilegu fjölbýli. Parket. Sérgeymsla og þvottahús. Gott útsýni. Góð áhvílandi lán 5,2 millj. Verð 8,2 millj. (3026) Reykás. Bráðskemmtileg 95 fm íbúð á 3. hæð á þessum sívinsæla stað. Gott útsýni og tvennar svalir. Áhv. byggsj. 3,0 millj. Verð 7.950 þús. Laus strax og bíð- ur eftir þér. Lyklar á Hóli. (3378) Seljavegur. Dúndurgóð 85 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í steyptu 3býli. Rúm- góð stofa og forstofuherbergi. tvær geymslur í kjallara. Siávarútsvni. Verð 7,0 millj. 3955 Úthlíð. Vorum að fá í sölu sérlega fal- lega 78 fm íbúð í kjallara. Sérinngangur. Útgangur úr stofu út á suðurverönd. Franskir gluggar. Nýir ofnar og fl. og fl. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,7 millj. (2009) Seláshverfi - Ekkert greiðsumat. Gullfalleg 85 fm 3ja herb. íbúð á 1 hæð (jarðhæð) í nýlegu litlu fjölbýli ásamt bílskýli. Sérgarður, parket og flisar. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 6,8 millj. Eign í sérflokki! (3958) Þinghólsbraut - Kóp. Faiieg 81 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í góðu 3- býli. Sér innaanaur. Endurnýjað eldhús. Fráb. verönd út frá stofu. Ahv 3,5 millj. byggingasj. Verð 6,5 millj. (3696) 4ra - 5 herb. Berjarimi - 2 hæðir. Guiifaiieg 129 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð og kjall- ara í nýju fjölbýli. Rúmaott hiónaherb. 1 kjallara með fataherb. oa litlu bað- herb. Góðar suðvestur svalir. Tröppur af svölum niður á lóð. Áhv. 4,8 millj. húsb. Verð aðeins 8,9 milli. (4982) Blikahólar. Vel skipulögð og falleg 98 fm 4ra herb. ib. á 1. hæð (huggulegu fjölbýli. Ótakmarkaö útsýni yfir borgina. Verðið spillir ekki. Aðeins 6,9 millj. (4568) FlÚðasel. Gullfalleg fimm herbergja ibúð á 2. hæð. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, Merbau- parket á gólfum. Stæði í bílgeymslu. Verð 7,7 millj. (4602) Berlín fær aftur sinn fyrri sess Berlín. BERLÍNARBÚAR hreykja sér af því að eiga heima á „stærstu byggingar- lóð Evrópu" og eru ekki síður stoltir af því að miklar byggingarfram- kvæmdir eiga sér stað í borginni í til- efni af því að borgin er að endur- heimta sinn fyrri sess. Berlín er ekki lengur borg múrsins og kalda stríðsins og allt bendir til þess að hún eigi sér glæsilega fram- tíð sem „hjarta Evrópu." Þýska þingið á að flytjast frá Bonn í endurreist þinghús í Berlín næsta vor og eru Berlínarbúar vissir um að takast muni að Ijúka nauðsynlegum byggingarframkvæmdum í tilefni flutninganna á tilsettum tíma. En hreyknastir eru þeir af ráðstöfunum, sem þeir hafa gert til að koma í veg fyrir hugsanleg umhverfisspjöll. Við framkvæmdimar reyna bygg- ingarfyrirtæki að halda mengun í lág- marki og koma í veg fyrir umferðar- hnúta með því að nota pramma og jámbrautarlestir í stað vörubíla til að fjarlægja mold, sand og leðju og koma með stál, gler og steypu. Flokkur græningja telur sig eiga heiðurinn af því að reynt hefur verið að taka tillit til umhverfíssjónarmiða og saka andstæðinga sína úr röðum jafnaðarmanna og kristilegra demó- krata um að eigna sér heiðurinn. Með umhverfísvernd í huga hafa bráðabirgðabrýr verið lagðar yfir stræti og torg og aka vömbflar um þær milli byggingarlóða og nýrra brautarstöðva. Tilgangurinn er að halda vörubílunum frá götunum um- hverfís Potzdamer Platz - sem var eitt fjölfarnasta torg Evrópu fyrir heimstyrjöldina síðari, en lífvana á dögum kalda stríðsins. Prammar flytja mold og leðju frá byggingarlóðunum um ána Spree, sem rennur um hið sögulega miðsvæði Berlínar, til Spandau vestarlega í borginni og til gamalla brúnkolsnáma í Lausitz 50 km suður af borginni. Farvegi Spree breytt Unnið er að endurbótum áður en ríkisþinghúsið verður tekið í notkun í fyrsta sinn síðan nazistar komu til valda 1933. Skammt frá þinghúsinu hefur farvegi Spree verið breytt í þeim tilgangi að leggja göng fyrir bfla, jám- braut og neðanjarðarbraut undir Tier- garten. Gerhard Trilhaase kafteinn, sem stjómar prammaumferð við Spreebog- en, fagnar því að tryggð skuli hafa verið næg og ömgg atvinna næstu fímm til sex árin og furðar sig á umfangi framkvæmdanna og kostnað- inum við þær. Frá pramma hans við Spreebogen gefur að líta geysistórt svæði, þar sem skrifstofubyggingar verslanir og íbúðahús em að rísa. Svæðið liggur umhverfís þinghúsið, sem verið er að reisa samkvæmt skipulagi breska arkitektsins Nor- mans Fosters, jámbrautarstöðina í Friedrichstrasse, sem tengir ólík jám- brautarkerfí og Lehrter-stöðina, sem verið er að endurbyggja og á að verða aðalendastöðin í Berlín. Mestu byggingaframkvæmdimar era Potzdammer Platz og stjóm- arbyggingarnar við Spreebogen rétt hjá þinghúsinu. Til samans em þessi svæði á stærð við 71 knattspymuvöll. Trillhaase kafteinn er 45 ára gam- all og frá gamla austur-þýska alþýðu- lýðveldinu. Hann er einn 500 starfs- manna sem héldu atvinnunni þegar ríkisfyrirtæki sem annaðist siglingar um ár og skurði og hafði 3.000 menn í vinnu var einkavætt og selt Vestur- Evrópumanni. „Mér datt aldrei í hug að bygginga- framkvæmdirnar yrðu svona stór- brotnar," sagði hann. „Ég skil ekki hvaðan aliir peningamir koma.“ Siglingarnar um Spree minna gamla Berlínarbúa á fyrri daga. „Þá sáust miklu fleiri bátar á Spree og skurðunum," segir áttræð kona á eft- irlaunum, “hlaðnir kolum, sandi og öðmm farmi. Mér fannst alltaf gaman að sjá þá sigla hjá.“ Götur þar sem fáir em á ferli og lítil umferð heyra fortíðinni til í Berl- ín, sem býr sig undir að taka á móti straumi embættismanna, stjómarer- indreka, kaupsýslumanna og tals- manna þrýstihópa þegar aðsetur þýsku stjómarinnar verður flutt frá Bonn til Berlínar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.