Morgunblaðið - 06.11.1996, Side 1

Morgunblaðið - 06.11.1996, Side 1
ÞRAUTIR Heimilisfang: MYNDASÖGUR MOGGANS Morgunblaðinu Kringlunni 1 103 Reykjavík PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS MIÐVIKUDAGUR 6. NOVEMBER 1996 Dansinn dunar HÚN Ásta Rún Ásgeirsdóttir, 7 ára, Austurtúni 9, 225 Bessastaðahreppur, minnir okkur á frábæran árangur ungra íslenskra dansara hér heima og ekki síst á alþjóðlegum vettvangi dansins. Ung danspör hafa náð efstu sætum i margri danskeppninni undanfarna mánuði. Myndasögur Moggans óska hinum ungu dönsurum til hamingju og minna á að dansinn er holl og skemmti- leg íþrótt. Máég? Máég ekki? EFTIRFARANDI hugleið- ing fylgdi með fallegri mynd Sigríðar Lilju Magn- úsdóttur, 4 ára, Seilu- granda 5, 107 Reykjavík: Myndin er af stelpu sem heitir Fagurrós. Hún hafði tekið blómaspöngina hennar mömmu sinnar meðan hún var í leikhús- inu og er hún allt of stór á hana. Hún vissi að hún mátti það ekki. Maður á aldrei að gera það sem maður má ekki, en stund- um gerir maður það samt, en sér svo eftir því og verður leiður. Stundum gleymir maður sér og ger- ir það sem maður ætlaði ekki. JtWg, vinir Hæ, hæ. Ég heiti Elín og mig langar að biðja stelpur á aldrinum 9-10 ára að skrifast á við mig. Sjálf er ég 9 ára. P.S. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Bless, bless. Elin Ásbjarnardóttir Bröttukinn 10 220 Hafnarfjörður Hæ, hæ, Myndasögur Moggans. Mig langar að eignast pennavinkonu svona hér um bil 11 ára (helst ekki úr Reykjavík). Áhugamál mín eru margvísleg. P.S. Má líka vera strák- ur. Margrét R. Sigurjóns- dóttir Veghúsum 23 112 Reykjavík Halló. Við erum tvær stelpur sem heitum íris og Kristín og við óskum eftir pennavinkonu á aldr- inum 10-11 ára. Viðerum 10 ára. Áhugamál okkar eru gönguskíði, fótbolti. Heimilisfangið okkar er: Kristín Ólafsdóttir Miðtúni 25 400 ísafjörður Kæru Myndasögur Moggans! Okkur langar að senda kveðjur til nokkurra krakka á Húsavík, þau eru öll í 6.-8. bekk í Borgar- hólsskóla og heita: Anna Björg, Dana Ruth, Katrín, Halli, Helgi, Hemmi, Ág- úst G. og Tinna. Kveðrjuna senda: Anna Heba Hreiðars- dóttir Málfríður Þorsteins á Húsavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.