Alþýðublaðið - 06.12.1933, Side 1

Alþýðublaðið - 06.12.1933, Side 1
MIÐVIKUDAGINN 6. DEZ. 1033. XV. ÁRGANGUR. 34. TÖLUBLAÐ RITSTJÓRI: P. 5 VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ JTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN DAOBLABIÐ komsr át ai!a vírka daga tíi. 3 — 4 giðdegis. Askrittogjald kr. 2,00 á mánuöl — kr. 5,00 fyrlr 3 m&nuði, ef greitt er fyrlrfram. t lausasðlu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLAÐ10 kemur ú! á liverjum miðvikudegl. Þaö kostar aðeins kr. 5.89 ú ári. í þvl blrtast allar helstu greinar, er birtast I dagblaðinu, fréttir og vlkuyfirlit. RITSTJÖRN OO AFQREIÐSLA Alþýðit- blaðslne er vlö Hverfisgötu nr. 8— 10. StMAR: 4900■ afgreiðsla og auglýsingar. 4901: rltstjúm (Innlendar fréttlr), 4902: ritstjóri, 4903: Vilhjélmur 3. Vilhjálmsson, blaðamaður (helma), Magnú* Asgelrssoa, blaðamaður, Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson, rltstjðrl, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiöslu- og auglýslngastjórl (helmah- 4905: prentsmiðjan. ALMÐUBL4ÐIB í nóvember. Ásgeir Ásgeirsson gat ekkl myndað þingrœð isstjórn Hann ^ímaði bonungi í gærkvðldi, og kvaðst ekkS hala séð tniigulelka 411 þess að hann gceti myndað stjérn, er hefði stuðning eða hlutleysi meirihluta plngsins Hann afsalaði sér þess vegna pvi umboði, er konungur hafði veitt honnm tii að m yitda stjórn Konnngsritari sinaaðl I forseta sameinaðs plngs í dag og bað haun'að benda á annan mann er geti myndað pingræðisst|órn al;þinjgii!s(míainina.“ Svar sitt bæri að KOSNINGAURSLITIN A SPANI ÍHALDSFLOKKARNIR HAFA 199 ÞINGSÆTI, MIÐFLOKKAR 280, SOSIALISTAR 59, KOMMUNISTAR 1, — ÞINGIÐ KEMUR SAMAN Á FÖSTUDAG - ÓEIRÐIROG VERKFÖLL í BARCELONA P óltf í skitr útif it'nd ur á Spáni fijrir( ,s í ð u s t u k o sni n f/ a r„ Rídandi lögmglumemi eru á verdi. sala á veitingastöðuim, sem frá Asgeir'- Á&geirsson seivdl kon- imgi stmskeijH i gœrkvpldl, par semi hcmn tjáði komtngi, aö hcmn, hejcii arj r;tmisökitBii máli ekkj sÆ mögnMka til pess ad ha\rm gœtii myndad pingrœdisstjóm, eímsl og. ntii \er ásfatt u\m afsíödii jlokka; í pingimt og ejnstakm pinigmrmnp. Afmládi hdpn sér pvi umbooi pví, er kommgur hefdt veij\t\ homm til pess ad mgnda, pingrœdissijóm rned símskeijtl s'um til\ lians 22. jgrrg mámiðar. Konnngsritari simar Jóni Baldvinssyni I. dag kl. eift barst formtn wmh einaós phngg, Jóni BaMviinissyini, simiskie’yti frá konunjgsritara, þar sem hanin skýrði frá þvi, a’ð Ás- geir Ásg'eirsson hefði ekki séð sér mögulegt að mynda þingræðis- stjórn og hefði afsaliað sér um- boði síntu til þess. Beindi konungsritari því þeirrii fyirirspurn til forseta satmieinaðs, þimgs, hvort han;n gæti bent á niokkurn annain mann, er hann á- liti að líkur 'væri til að gærtii niyndað þingræðisstjóm. Jón Baldvinsiston hefir í dag snúi sér til forseta Sjálfstæðis- og Framisókna,rfliokksins á ailþingi viðvíkjandi þesis;u mál'i, og1 skýrt þieim frá skeyti konuingistótara;. Mun Jón Baldvinssion svara skeyti k'rffiungsritara í kvöld eða í fyrramálið. Viðtal við Ásgeir Ásgeirsson Alþýðublaðið átti í miorgun við- tal við Ásgeir Ásgeirsision foiisiæt- isráðherra. Skýrði hann því frá skeytimu ier hanin hafði sent koíni- unigi í gærkveldi og sagterfráhér að ofa;n, Kvaðst haran í rau|n oig veru ekki hafa miklu að bæta við það. Konunigur hefði 22. fyrra máraáðair, salmkvæmt bendingu forsieta salmieiraaðs þingis, falið sér að raninsiaka möguileika fyrir mynduin nýs ráðunieytis;, „er hefði. stiuðnjng eða hlutlieysi meirihluta skilja svo, að hatin treysti sér alls ekki til að anynda þi.ngræðisstjórn á þes'SU þinigi, enda hefði hanin eradanlegia afsalað sér umboði koniumgs til slíkrar stjórnarmynd- uuar. Mundi konunigur nú að lík- induim snúa sér aftur til forseta sameinaðs þings og biðja hamn að benda á an:n«n manin, er kyrani að vilja talca að sér að gera; tliraun til þingræðisstjórnar. Sjálf- lu!r kvaðst hann álíta slika lausn mjög erfiða, eins og nú stæði, þótt hún væri mjög æskileg. Þá gat hann þess ,að konluing- ur hefði strax eftrr að núveiialndi stjórn sagði af sér, falið henni aö gegnja störfum, þar til önnur skipun yrði gerð.“ Stjórnin nrundi því en,n bíða átekta, og ekki hafa isig í if'rammi, nreðan ekki væri út- séð um það, hvort tækist að myrada þingræðisstjórn. Ef þa;ð yrði hirasvegar of.a|n á, að ekki tækist að mynd;a þingræðiisstjórn, og skipa yrði bráðabi rgðarstjórn, þá kvaðst försætisráðberra álíta. að sú stjórn hlyti að líta á sig sem ópólit'ska eða sem m'nst pó’.i- tíska stjórn, og hemri bæri að haf- ast sem minst að, raema a'ð fram- kværna það er væri greinil’egur vilji þingsins. Spurningu Alþýðu- blaðsins um það, hverjir væru líklegir til þiess að skipia slíka bnáðábirgðarstjórn, ef til kæmi, svaraöi íorsætisráðh,er:rann á þá leið, aci hann teldi ab svosföddui allp ekki víst, a\ð i sltkri stjóm grói.a sömu móhcmtr og skipa nú- vemndi sfjóm. Tzldi ha,m eoli,- legt, að pað fœri nokkuð eftir vilja pingsim■ Vetraihörkur um alla Evröpu nema á íslandi Viða 25 stiga frost. PARtSARBÚAR FARA A SKAUTUM Normandiie í miorgun. FÚ. Blöðunum verður nú tíðrædd- LINDBERGH ER LAGÐURAFSTAÐ FRÁ AFRÍKU TIL AMERÍKU Bathurst, 6. dez. UP. FB. Lindbiergh og kona hans eru lögð af stað héðan, og er ,enn ætlað, a'ð þau muni halda til Brazilíu. Borigin Bathurst er í brezku nýlendunini Garnbiu á vestur- strörad Afríku, 13° raorðl. breiddar, Sí'ðari fregn: F rá N.ew Y or.k e r s í m a ót, ao árei ð a, n legt sé, cið Lindb ergh œtl i t ll Brazilíw. Hefir- hann haft stöðugfi iamband vio l o ftske y tastöðina i Para frá| pví nokk r u e f t ir að hann I,o|g ð i a f s tað f r á Afrí k u, Borgin Para er í Brazilíu, við nryrarai Amazorafljótsiins, rétt við nriðjarðarlínu. ara um veðrið en jafnvel um stjórnmál. Vetrarhörkur rikja nú svo að segja um alla Evrópu raeima Islaind, og eru sums st.að- ar< pcer, inesfu í inarnm mingum. f Frakklaradi er mieira filöst en menn vita til áður, og Parísar- búar skemta sér nú á skautumi. Sums staðar er 25 gráða fnost á Gelcius. Víða fylgir mikil snjó- koirra pessum kuldum. 32 sti^a trost á Balkansbnga. Kaluradborg í gærkveldi. jpU. Kuldabylgjan, sem undanfarið hefir geragið yfir Evrópu er nú konrira til Balkau. í Búlgáríu er suimstaðar 32 stiga frost á oel's- ÍU'9 í dag og hafa þar úlfa'r afar víða leitað ti.l bæja og gert mikinjra usla. Siglmgar á Svarta- hafi búast menn við að teppist alva'riega, ef þessu heldur áfr,am. Bannið í Bandarikjunum var afnumið i gærkveldi Vínsalan hófst tafarlanst New York, 6. dez. UP. FB. Ríikið Utah 'samþykti afnám banlrasiiniS til fullnustu kl. 5,31 e. h. í gær (Eastiern Standard Time) og er því baranið úr söguinini að því er sambandsríkið sraertir, en banjra er erini í sumum hinna ein- stöku rikja. Loradán í morguu. F0 Loksiras kl .9 í gærkveldi (eftir íslenzkum tíma) staðfesti Utahriki atkvæöagrei öshtna um bannib, og var þá skömimu síðar byrjuð vín- því um morguninm höfbu beðið eftir því að leyfiilegt yr'ði að selja. FER UTVINOFF TIL BERLÍN TIL SAHNINBl VID HITLER? Heimsókn hans i Róm er lokið í dag I EiinJmskeyti frá frétktritam Alþýðublaðsiras í Kaupmamilahöfn. Kaupmánraáhöíti í miorgun. Hirani opinberu h'eimsókn Litvi- noffs í Róm er liokið í dag. Litvi.raoff hefir látið í ljós við blaðamenn og aðra, að hann sé afar-ánægður með ámnguriran af samtölum sínum við Mussolini o:g hvernig þáu hafi farið fram. Frá Berlín er simað, að ýmsir, er standa nærri stjórniirarai og þykja fylgjast vel mieð í því, sem gerist á hærri stöðum, áliti, að Litviraoff muni eiranig fara til Berlín til samninga við nazista- 'stjórnina, að líkindum eftir að haran befir átt tal við Dollfusis og Pilsudiski. STAMPEN. 1 AJ.ÞJÓÐAKAPPMÓT í „PING-PONG“ Mormandie í rnorgun. FÚ. Alþjóðakappleikir í borð-tennis (Pirag-Pong)hafa stáðið yfir í Par- Einhaskcijti frá frcdiariktra Alpijcmbluðúns í Kaupmannahöfn. Kaupmannahöín í miorjguini. Frá Madrid er síímað, a:ð spániska stjórnin hafi ákveðið að kalla þingið (oortes) sanian á föstudagiran kernur. Flokkaskifting á spáraska þing- InU eftir kosraingaTinur er nú þann- ig, að íhaldsflokkarnir hafa hlotið eitt huradrað' níutíu og níu þi|ng- sæti, miðflokkuriran tvö hundruð og áttatiu, sósialistar 'fimimtíu og níu og kommúnistar eitt. Stjórnin óttast óeirðir og hefir húra þvi lýst yfir því, að heriög séu í gildi í landinu og aliar stærstU borgir í umsátuiisástandL í Baroeloraa hafa stjórnarvöldin tekið alla stjórn á samgöragu- tækjum í sínar heradur. Allsberj- arverkföl'l í sumurn starfsgrein- um hafa verið hafin. Þannig 1‘öigðu fiutningaverkamenin í Bar- oelona niður viranu, œ yfirvöldin tillkyntu þeiui i gær, að þie'r myndu verða sviftir atvinnu sirani fram- vegis, ef þeir tækju ekki upp vinrau aftur fyrir kvöldið. Lög- reglan er hvairvetna til táks 'og ó'eir'ðameran dæmdir saraastundis af sénst ökum skyndi d ómsistólum. ís undanfarna daga, og lauk þeim í gærkveldi. Ungverjaland vainin verðlaunabikariim í- 7. skifti, en þietta ier í 8. skifti, sem um hann er kept. Hafði það unnið 55 leiki af 62.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.