Alþýðublaðið - 06.12.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.12.1933, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAGINN 6. DEZ. 1033. 'AUÞ9ÐUBLAÐIÐ 2 JAFNAÐARMENN VINNA STÓRSIGUR f MADRID Madrid í gær. UP.-FB. Al- varliegar óeirðir voru hviergi á iSpárti í gær. Að eins í Baroelo- na gerðist atburður, sem við lá aö hefði alvariiegar aflieiðingar. Menn nokkrir vörpuðu flöskum með eldfimu efni á strætisvagn. Kviknaði pegar í honum, ög fiengu 7 menin bruinasár. I Bar- relona er verið að undirbúa mót- ráðstafanir gegn allsherjallverk- falilí, sem í aðsigi er. — Ríkislög- regla hefir verið send frá Setenill tif Cadis tiil þess að bæla niður ó- spiektir af hálfu kommúnista, Hafa sjö menn meiðst þar. — Nokkrar sprengikúlur, sem varp- að var á ýmsum stöðuim í ’Ma'd- rid, oLlu niokkru tjóni. Engiinn bef- ir þó meiðst af völdum spreng- inga. — Á nokkrum stöðum vioru gerðar tilraunir til þess áð koma í veg fyrir að munkar og nunn- ur neytti kosningarréttar síns. Op- UiberlQcja iUkijnt, dð Í3 jafndðafr rmm <ag fjórir hœgriflokkamenn hafi nád komingta, í Madrid. LITVINOFF GENGUR Á FUND ÍTALÍU- KONUNGS Londion 4/12. FÚ. Litvinioff, sem nú er í Róma- borg, gekk í dag á fund Victors Emmanuels Italíukonuings, og er pietta, að konungurinin skuli taka á móti honum, talinin vottur þess, iversu mikið sé á Italíu lagt up" úr væntanliegum saminiingaumlieit- umum ítala og- Rússa. I kvöld hittast þeir Mussolini og Litvinoff í samkvæmi hjá rússneska sendi- herranum í Róm. Itölsku blöðin birta í dag engar greinar um heimsókn Litvinoffs aðrar en op- inberar frásagnir um haiia, og er álitið að stjórnin hafi beöið þau að flytja engar huglieiðingar um þetta. HANS FALLADA: Hvað nú ungi maður? Islemk pijöing eftir Magnús Ásgeirsson. Þögn. „Jæja, fyrst þú vilt ekki segja mér það, þá verð ég að —“ Þaíð' er hik og vonbrjgðahreiimur í röddinni. „Ma|n|stu eftir kvöldinu í eldhúsinu hjá mömimu, þiegar við gerðum alvöru úr' því að trú- lofa okkur. Það var komið myrkur og við stóðuim úti á eldhús- svölunum og horfðum á stjörnumar." „Já, ég man eftir því, en af hverju ertu að spyrja að þessu ?“ segir Pinneberg önuglega. „Manstu hv-að við töluðuim um þá?“ „Nei, góða m'ín. Það var nú svo margt, seim 'við skröfuðujm kvöldið það.--------Ég hefi haft svo margt annað um að hugsa síðan.“ „En það var dálítið sérsta'kt, sem við lofuðuim hvort öðru. Þú getur þó ekki verið búinn að gleyrna því strax?“ „Ég hefi ekki hugmynd um hvað þú átt við -------------!“ Fyrir framan frú Emjmu Pinneberg, fæddá Mörschel, liggur mánabjört sléttan. Gul.u ljósdeplarnir í bænum tflilka og kvika og lengst úti við sjóndieildarhring stendur trjáþyrping, fimm eða sex tré, sem ber einls og dökt hvolfþak við siifurblátt loftið. Áin niðar og bliærinin hv'íislkflalr í ia'ufi og graisi.. Alt umhverfið er hljótt, og friður og ró yfir öllu. Þess vegna ætti vel við núna, að vekja ekki máis á neinu því, siem raskaði öllum þessum friði og kyrð. En Pússer getur ómögulega haldið í hemálinn á sér. Þáð sýðuir í hieinlni vonskan, —- Náttúrufegurð, kyrð iog frið lætur hún sig eldd miklu sldfta þesaá stundina. Húin tekur til aftur: „Við lofuðum hvort öðru — og þú tókst í henídina á anér upp á það — að vi‘ð skiiduim ált af vera hreiínskilin hvort við annað.“ 1 Pinneberg hliær háðsiiega: „Ég er hræddur uan að þig misminni. — Það varst þú sem iofaðir.“ „Svo þú ætlar þér þá ekki að vera hreinskiiiin, við mig.“ ;,Jú, auðvitað ætlá ég mjer þáð. En það er þó þírátt fyrir alt ým- islegt, ,siem maður vill ekki láta kvenfölk skifta sér af. Um ieið og Pinneberg sleppir orðimu, finnur hann sjálfur, hvað svarið er1 klaúfalegt vandræðafáljmi. — En það mýkir ekki skap hans við Pússer. — Hvern fj . . . ’L . sjálfan var hún að ergjja hainin með1 þessu nauði!-------- „Nú, einmitt það, já,“ — Pússier verðuir orðfall í nokkrar mín- útur. —- En nú getur hún ekki hætt. — Reiðim er faKin að siga ! hana. „Þú gefur bílstjóranum hvorki mieilia né miinna en fim'hl ikrónur, þó þú eigjr ekki að borga nemia 2,40, — það er máske eitt af því, sem kon'ur eiga ekki að skifta sér af. — Ojg hvers vjeg'nla. fialdirðu bendurnjar í viasiainiujn, svo enginin gæti séð giftihgarhringí- inn! Og hvers vegna vilcliir þú endiliega að tjöldin væru dregín: fyiir gluggann í bilnúm? — Og hyers vegnia heldur þú að fóíkið hérna í þorpinu sé móðgað, þó þú hafir gift þig! — Og hvers vegna? ........’ i Það er einis og.eitthvað kæfi rödd hennar og hún verði óskýr af gráthljóði. — Þá stenzt lekki Pinneberg mátið lengur. Reiðin fjarar úr hug hans og hanin strýkur hendinni mjúklegá uim arma hennár. Til Þorláksmessu fi 17 daga frá deginum fi dag er tækifæri til að fá liftrygging í THUtE þann- ig, að bónus félagsins — sem er hærri en bónus nokkurs annairs félags, er hér starfar, — fæst ári fyr heldur en ef trygging er keypt eftir þann tíma. Með þessu fáið þér bónusinn árlegá eftir 4 ár. Allir þeir, sem ekki telja heimilí sinu borgið, ef þeir falla frá, eða þutfa annara hluta vegna að kanpa liftryggingu, ættu að athuga þetta og fá beztu kjðrin hJá stærsta félayinu Kynnlð yðnr einnlg barnatryggingar og námstryggingar félagsins. Lifsábyrgöarfélaglð THDLE h.f. Sími Btan shrif- stofntima: 2425 Aðalnmboðið fyrir Island Carl D. Tulinius & Co, Eimship nr. 21. Simi 2424. Hentngar jólagjafir: Peysnfatalralckar frá kr. 54,00. Vetrarsjttl. Kashemlrsjai. Mklæði frá 9,75 mtr. Silkiklæði frá 14,50 mtr, Regnhlifar í mlklu úrvali. Kvenkjólar. Kjóiaefni. Sérstaklega fallegt úrval af sllki> og nliar-efnnm, Verðið mjðg lágt. Gardfnnefni frá 1,35 mtr. Kvensokkar f fallegu úrvali. Sterkn barnasokkarnlr eru komnir aftur. Sklnnhanzkar, mikið úrval. Silkiundirfatnaður kvenna og barna. Balibjólar verða seldir fyrir hálfvirði til jóla, Silkisvuntnefni og slifsi verða al* af bezt og ódýrust í Verzlun Guðbj. Bergþórsdóttur Laugavegi 11. Sími 4199. Fiskfarslð úr verzluninni Kjöt & Grænmeti er sælgæti, sem allir geta veitt sér. Verzl. Kjðt &*Grænmeti. Simi3464. Nýkomið: VerkamanDafðt. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024. Munið síma Herðubreiðar 4565, Fríkirkjuvegi 7, Þar fæst alt í matinn. Klæðaskápur og tauskápur til sölu, tækifærisverð, Nönnugötu 10. Skógarmenn K. F. U. M! Mun- íð eftir fundinum í kvöldlkl. 8 Vs. Haframjöl (Loyd) 15 au. V2 kg. Hveiti (Suppers) 15-------— Hrísgrjón (Rangoon) 20 j-— Sago 30-------— Kartöflumjöl 25-------— Hrísmjöl 35-------— Hveiti í smépokum frá 90 aur pokinn. Gnðmuuiur Guðjómsosa, Skólavörðustíg 21, Alt af gengur það bezt með HREINS skóáburði. Fljótvirkur drjúgur og gijáir afbragðs vel. „Verkstæðið Brýnsla(( Hverfisgötu 4 (hús Gaiðars Gíslasonar), hrýnir oil eggjárn. Sími 1987. >.p:. Stcerð 11 X 14 cm. Inn- bundin i dökkbrúnt, mjúkt alskinn, gylt í sniði að ofan, 120 bls. Verð kr. 8,00. Komin ern i bókaverzlanir Jónas Hallgrimsson: Urvalsljóð (íslenzk úrvalsljóð I.). Bókin inniheldur flest fegurstu og pekt- ustu kvœði Jónasar Hallgrimssonar. Henni er œtlað að verða fyrsta bindið í sam- stœðri útgáfu á sígildum Ijóðum islenskra skálda. Bökin er mjög vönduð að öllum ytra frágangi og sérstaklega lientug til tœkifœrisgjafa. — Aðalútsala: IS-MUtlEM Jélasalan er byrjoð „Parti ‘ af regn- og ryk-frökkum, kápum og nokkur stykki af drengjafrökkum, selt með tæki- færisverði; — ýmsar vörur til jólagjafa, svo sem: nýtizku-trefl- ar, millifatapeysur og vesti, slifsi i stóru úrvali. Skoðið í gluggana! Andrés Andrésson, Laugavegi 3.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.