Morgunblaðið - 09.11.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 09.11.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1996 49 FÓLK í FRÉTTUM BJARNI Hafþór heilsar upp á eitt borðið, f.v. Bjarni (teygir sig), Ásgeir Bolli Kristinsson, Ólafur E. Jóhannsson, Þórarinn Sigþórsson og Ásgeir Heiðar. Uppskera laxveiði- manna ►FYRIR nokkru var upp- skeruhátíð laxveiðimanna haldin á Argentínu steikhúsi og er þetta fjórða árið í röð sem forráðamenn þess húss gangast fyrir slíkri uppákomu. Sem fyrr var húsfyllir og komust færri að en vildu. Heið- ursgestur kvöldsins var Sighvatur Björgvinsson alþingismaður og honum til halds og trausts var Jón Baldvin Hannibalsson Alþýðu- flokksformaður til margra ára. Var gerður góður rómur að máli þeirra, sem og fiskisögu Bjarna Hafþórs Helgasonar fyrrum fréttamanns á Stöð 2. Að sögn aðstandenda bar matseðillinn mjög keim af því hverjir voru í salnum að snæðingi. F.V. Óskar Finnsson, Björgvin Halldórsson, Gunnar Már Sigurfinnsson og Jón Axel Ólafsson. Kjarvalsstaðir Bækur, kort, plaggöt, gjafavörur. Opið dag- lega frá kl. 10-18. Brandtex vörur Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaður - kjarni málsins! "Sýning sem lýsir af sköpunar- gleði, aga og krafti og útkoman er listaverk sem á erindi til allra" Arnór Benónýsson Alþ.bl. 35. sýning sunnudag 10.11 kl. 20.30 36. sýníng föstudag 15.11 kl. 20.30 37. sýning sunnudag 17.11 kl. 20.30 ISKEMMTIHÚSIÐ ILAUFASVEGI 22 S:552 2075 SIMSVARI ALLAN SÓLARHRINGINN miðasala opnar klukkustund fyrir sýningu Höfðaborqín 3 ......... Gr\sk veisla lög og Ijóð gríska Ijóð- og tónskáldsins Mikis Þeodorakis 12. sýn. i kvöld kl. 20.30 13. sýn. fös. 15. nóv. kl. 20.30 Síðustu sýningar Húsið opnað kl. 18.30 fyrir matargesti. Ósóttar pantanir seldar 2 dögum fyrir sýn. Miöasalan opin daglega frá kl. 12-18 nema þriðjudaga, þá aóeins i gegnum sima frá kl. 12-16 og fram aö sýningu sýningardaga. Simi: 565 55S0 l'amiðtimanlegu. Zor'vo hcpurinn Nýbýlavegi 12, sími 554 4433 LEIKFÉLAG AKUREYRAR Sigrún Ástrós eftir Willy Russel, leikin af Sunnu Borg. Laugard. 9. nóv.. kl. 20.30. Næst síðasta sýnlng. Laugard. 16. nóv. kl. 20.30. Síðasta sýning. Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjöm Egner, Sýning lau. 9. nóv. kl. 14.00, uppselt. Sýning sun. 10. nóv. kl. 14.00. Sýning sun. 10. nóv. kl. 17.00. Sýning lau. 16. nóv. kl. 14.00. Sýning sun. 17. nóv. kl. 14.00. Á degi ísl. tungu 16. nóv. Égblð að heilsa kl. 17.15. Sími 462-1400. -besti tími dagsins! Þriöjud. 12.11. 17. sýn., fös. 15.11. 18.$ýn. Sýningar hefjast kl. 20:30 EiWJBIMffffWfl svnir barndeikrítið: Rúi og Slúi Fruntsýning sun. IO.IJ.k). 14 uppselt 2. sýn. sun. 17.11. kl. 14 uppselt Miftasala i símsvara allo dagq s. 551 3633 Master Class eftir Terrence McNally ÍÁSTER LASS í ÍSLENSKU ÖPERUNNI Laugaidag 9. nóv. kl. 20. Föstudag 15. nóv. kl. 20. Takmarkaður sýningaljöldi Netlang: http:llwww.centrum.is/masterclass Miðasalan opin daglega frá 15 - 19 nema mánudaga. MÖGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 BARNALEIKRITIÐ EINSTÖK UPPGÖTvUN lau. 9.11. kl. 14:00, sun. 17.11. kl. 14.00 uppselt og kl. 16.00, örfá sæti iaus. Miðapantanir 1' síma 562 5060 Gleðileikurinn B-l-R-T-l-N-G-U-R Sfc ' Hafnarfjarðirleikhúsið HERMÓÐUR wSr OG HÁÐVÖR Vesturgata 11, Hafnarfiröi. Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Miðapantanir í síma: 555 0553 allan sólarhringinn. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20. í kvöld 9/11 uppselt Þri. 12/11 uppselt Mið. 13/11 laus sæti Fös. 15/11 örfá sæti Lau. 16/11 uppselt Mið. 20/11 örfá sæti Fös. 22/11 örfá sæti ! Lau. 23/11 örfá sæti irí VeI*:n9ahúsið býður uppá þriggja rétta •flSWwlfe- Fjaran leikhúsmáltíð á aðeins 1.900. (|i ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau. 16/11, uppselt — sun. 24/11 — lau. 30/11. Ath. fáar sýningar eftir. NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. í kvöld, örfá sæti laus — fim. 14/11, nokkur sæti laus — sun. 17/11 — lau. 23/11, nokkur sæti laus — fös. 29/11. Söngleikurinn HAMINGJURÁNIÐ eftir BengtAhlfors Á morgun næstsíðasta sýning - fös. 15/11, síðasta sýning. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Á morgun kl. 14, nokkur sæti laus — sun. 17/11 kl. 14.00 — sun. 24/11 — sun. 1/12. Síðustu 4 sýningar. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford í kvöld, uppselt -fim. 14/11, uppselt, - sud. 17/11, uppselt - Aukasýning mið. 20/11 uppselt- fös. 22/11, laus sæti — lau. 23/11, uppselt — mið. 27/11, uppselt — fös. 29/11, laus sæti. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Aukasýning á morgun uppselt — fös. 15/11, uppselt — lau. 16/11, uppselt — fim. 21/11, uppselt - sun. 24/11, uppselt — fim. 28/11, laus sæti - lau. 30/11, laus sæti. Ath. að ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 11/11 kl. 21. Sveinsson og Schumann ásamt Caput og „Útlegð“. Atli Heimir Sveinsson og Caput leika verk eftir Schumann og Atla. Lesið úr „Útlegð“ eftir Saint John Perse í þýðingu Sigfúsar Daðasonar. Fram koma auk Atla: Kolbeinn Bjarnason flautuleikari, Guðni Fransson klarinettuleikari, Sigurður Halldórsson sellóleikari og Edda Arnljótsdóttir leikari. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00—18.00, miðvikudaga til sunnudaga kl. 13.00—20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. I'asTaSnn „Ekta fín skemmtun." DV „Ég hvet sem flesta til að verða ekki af þessari skemmtun.“ j Mbl. sun. 10. nóv. kl. 20, uppselt, lös. 15. nóv. kl. 20, lau. 16. nóv. kl. 20, uppselt, fím 21. nóv. kl. 20, örfá sæti laus, sun. 24. nóv. kl. 20, uppselt „Sýningin er ný, fersk og bráðfyndin." „Sífellt nýjar upákomur kitla hláturtaugarnar." AUKASYNINi lau. ló.nóv. kl. 15.00, örfó sæti lous' AUKASÝNING món. 18. nóv.kl. 20.00 lou. 23,nóv.kL21. 4. sýning bu. 9. nóv. örfó sæh' lous 5. sýning fim. 14. nóv. 6. sýning (ös. 22, nóv. Veitingnhúsið Cale Ópera og Við Tjömino bjóðo rikulego leikhúsmóllið tyrir eðn eftir sýningnr ó oðeins kr. 1.800. Loftkastalinn Seljavegi 2 Miðasala í sima 552 3000. Fax 562 6775. Opnunartiini miðasölu frá 10-19 SPÆNSK KVOLD í kvöld kl. 21, uppselt, sun. 10/11 örfó sæti, mið. 13/11 næg sæti, fim. 14/11 nokkur sæti, fös. 15/11 upppnntoÖ, lou. 16/11 upppantoft, sun. 17/11 örfó sæti, fim. 21/11 næg sæti, lou. 23/11 upppnntaö, fös. 29/11 nokkur sæti, lau. 30/11 næg sæti. Hægt er að skró sig ó biðlista ó upppantaðar sýningar í síma 551 9055. HINAR KYRNAR Brúðskemmtilegtgamonleikrit fös. 22/1 lkl. 22. VALAÞÓRS OGSÚKKAT Sun 24/11 kl. 21.00. SEIÐflNDI SPfENSKÍR RÉTTIR CÓMSÆTIR CRÆNMETISRÉTTIR FORSALA A MIÐUM MIÐ SUN. MILLI 17 OG 19 AÐ VESTURGÖTU 3. MIOAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN. 5: 551 9055 Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter pg Ken Campbell. I dag 9/11, sun. 10/11, lau. 16/11, sun. 17/11 Stóra svið kl. 20.00: EF VÆRI EG GULLFISKUR eftir Arna Ibsen. I kvöld 9/11, lau. 16/11, fáein sæti laus, lau. 23/11. Ath._fáar_sýnin3ar_eftín______ Litla svið kl. 2Ö.0Ö: SVANURINN eftir Elizabeth Egloff í kvöld 9/11, uppselt, fim. 14/11, fáein sæti laus, fös 15/11, kl. 23.00, sun. 17/11, aukasýning kl. 21.00, fim. 21/11, aukasynincj. LARGÖ'DÉSÖLÁTÓ"................... eftir Václav Havel Sun. 10/11 kl. 16.00, lau. 16/11, fáein sæti laus, sun._17/1_1 J<LJ6.po._______ Leynibarinn kl. 2Ö.3Ö BARPAR eftir Jim Cartwright I kvöld 9/11, uppselt, fös. 15/11 - lau. 16/11, fös. 22/11. ________ Áthugiö breyttan afgreiösiutima Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið a móti símapóntunum virka daga frá kl. 10.00. Munið gjafakort Leikféiagsins — Góð gjöf fyrir góðar stundir! BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 © Óperukvöld Útvarpsins Rás eitt, í kvöld kl. 19.40 Pjotr Tsjaikovskij: Jólanta Bein útsending frá Bolshoi-óperunni í Moskvu. í aðalhlutverkum: Einsongvarar, kór og hljómsveit Bolshoi- leikhússins; Pavel Sorokin stjórnar. Söguþráður á sfðu 2281 Textavarpi. Barnaleikhús-farandleikhús Mjallhvít og dvergarnir sjö Aukasýning í Möguleikhúsinu við Hlemm sunnud. 10. nóv. kl. 14.00. Miðapantanir í síma 562 5060. 5JÓMLEIKHÚ5IÐ 5ÝMIR: „Bangsaleik" eftir llluga Jökulsson í dag kl. 14.30. Miðaverð kr. 500.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.