Morgunblaðið - 09.11.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 09.11.1996, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó HTTP://WWW. THE ARRIVAL.COM KLIKKAÐI PROFESSORINN FLOWER OF MY SECRET , ★ ★★ A.Þ. Dagsljós ★ ★★ S.V. Mbl STAÐGENGILLINN Tatai pátííi § IPmfess©!? (FáirSiaiy),, sjðte ompiKááöfi)® ®g tos'ðw) ★★★ A.I.MBL Mynd sem lifgar uppá tilveruna. H.K. DV 'TH& SHANGHAI TRIAD SHANGHAI GENGIÐ J' meistara \le ' ■ Zhang *. ; Yimou í \ i*í <Rauöi \ o/"' lampinn) f ’ ★ ★■ ★ A.Þ. Dagsljos- ' Sýnd kl. 5 og 7. INNRÁSIN CHARLIE SHEEN | * ★★★ v J Taka 2 Sýnd kl. 5 og 7 . ísl. texti. Harðsvíraður málaliði tekur að sér að uppræta eiturlyfjahring sem hefur aðalbækistöðvar í gagnfræðaskóla í suður Flórída. Aðalhlutverk: Tom Berenger (Platoon, The Big Chill), Ernie Hudson (Congo, The Crow), Diane Venora (Heat) Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B. i. 16 ára. DAUÐUR IjEAD man Sýnd kl. 9. BRIMBROT ★ ★★ ÁS Bylgjan ★ ★★ ÁÞ Dagsljós „Heldur manni hugföngnum" ★ ★★1/2 SV MBL „Brimbrot er ómissandi" ★ ★★l/2 GB DV Sýnd kl. 6 og 9. ATRIÐI úr kvikmyndinni Til síðasta manns. Nýtt í kvikmyndahúsunum Kvikmyndin Til síð- asta manns frumsýnd LAUGARÁSBÍÓ og Regnboginn hafa hafið sýningar á kvikmyndinni Til síðasta manns eða „Last man Standing" eins og hún heitir á frum- málinu. I aðalhlutverkum eru Bruce Willis, Christopher Walken, Bruce Dern o.fl. Leikstjóri er Walters Hill. Myndin gerist í Texas á bannárun- um og sögusviðið er lítill bær sem nefnist Jericho. Þangað kemur dag einn ókunnugur maður sem nefnir sig Smith (Willis). Ekki líður á löngu uns hann er búinn að flækja sig hressilega í harðvítugar deilur tveggja glæpagengja sem berjast um völdin í Jericho ogyfirráðin yfir hinni ólöglegu áfengisframleiðslu sem þar fer fram. í ljós kemur að Smith er ekkert !amb að leika sér við og hann aflar sér fljótt óttablandinnar virð- ingar glæpaforingjanna. Svo fer að hann gengur öðru glæpagenginu á mála. En enn er ekki allt sem sýnist og málin fara að taka óvænta stefnu þegar í ljós kemur að Smith ieikur tveimur skjöldum. í aðsigi er stór- kostlegt uppgjör, annars vegar milli glæpagengjanna innbyrðis og hins vegar á milli þeirra og hins ókunn- uga manns. í því uppgjöri sannast hið fornkveðna að enginn er annars bróðir í leik. Teg. 539 3+1 + 1 ítölsk frá Chateau d’Ax í hágæðaleðri í mörgum litum Síðumúla 20. sími 568 8799 • Dalsbraut li.sími 461 1115. HALLDÓR Bragason, Björgvin Gíslason og Jón Ingólfsson skipa hljómsveitina ásamt Asgeiri Óskarssyni trommuleikara sem er í hvarfi. Morgunblaðið/Árni Sæberg GUÐRÚN Snorradóttir, Heimir Arnar Sveinbjörnsson og Guð- mundur Börkur hlusta af innlifun. Blússveit Halldórs á Oliver ►BLÚSKVÖLD var haldið á Kaffi Oliver í Ingólfsstræti í síð- ustu viku. Halldór Bragason blúsgítarleikari og söngvari lék þar valinkunna slagara ásamt hljómsveit sinni. Áhugamenn fjölmenntu á staðinn og upplifðu tregablandna tónlistina. ■ ... v„ CWTALI9& Mammbortj 11, sími 554 2166 LAUGARDAGUR! Matseðill kvöldsins: Niðursett drykkjarverð frákl. 21-23 1 Rjómalöguð aspargussúpa Lambakótelletur Dúndrandi kántrý dansleikur með katalínukartöflum frá kl. 23-3 og estragonsósu Aðeins kr. 1.080. | Komdu og kíktu á fjörið. j FOLK Dauðans alvara ► FLESTIR taka undir þá staðhæfingu að rokkið sé skemmtitónlist, en þeir eru til sem halda því fram á móti að það sé dauðans al- vara. I siðari hópnum verður líklega að telja liðsmenn bandarísku rokksveitarinnar Pearl Jam, sem sem frá ser fjórðu breiðskífuna, No Code, fyrir skemmstu. Á No Code eru Pearl Jam-lið- ar, með söngspíruna Eddie Weede fremstan meðal jafn- ingja, enn við það heygarðs- hornið að kveinka sér undan frægðinni. Iðulega þræða þeir félagar einstigið á milli sjálfsvorkunar og réttlátrar reiði; á milli sannleika og skrums. Á plötunni nýju er tónlistin aftur á móti öllu fjölbreyttari en forðum og geðsveiflurnar skila sé rí gjörólík lög með gjörólíkum blæ. Flestir þekkja án efa fyrstu smaáskífuna af plöt- unni, Who You Are, sem sker sig reyndar úr á plötunni en gefur þó góða mynd af þvi hvað er á seyði. Pearl Jam er löngum komin á þann stall að liðsmenn hennar geta gert það sem þeim sýnist enda fyrirgefst þeim flest.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.