Alþýðublaðið - 07.12.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.12.1933, Blaðsíða 1
FIMTUDAGINN 7. DEZ. 1033. inlliilnilnÉ^ miw' Iií,"»i1ilii|- m....... .iiii- »1*11 n'iiiin XV. ARGÁNGUR. 35. TÖLUBLAÐ LÞYÐU BlTSTJÓRIt P. S. VALDEhíARSSOK DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ JTGEPANDI; ALÞÝÐUFLOKKURINN BAÖBLASIB kemar út aHa VSrka öaga W. 3 — 4 síðdegis. Askrittaejaid kr. 2,00 a mánuöi — kr. S.OO fyrir 3 mamiði, ef greitt er fyrirfram. (lausasðlu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLABIÐ kemur út a hverji>m miðvikudegi. t»að kostar aðefns kr. 5.00 a ári. 1 |wi birtast allar helstu greinar, er btrtast i dagblaöinu, tréttír og vikuyflriit. RITSTJÖRN OG AFORBIÐSLA Alöýðu- bleösins er vio Hverhsgötu nr. 8— 10. SlMAR: 4fi00: aígreiðsia og auglýsingar, 4901: ritstjórn <lnn!endar fréttir), 4902: ritstjöri. 4Sí33: VUhjáimur á. Viihjálmssen. bíaðamaður (hetaa), Magne* Asgelrssoa, bEaðamaður, Framnesvegi !3, 490«: P. R. Valdemarsson. ritstjórf, (heima), 2637: Sigurður Jóhannessoa, afgreioslo- og augiýslngasíj.ðrí (fceíma.V 4905: prentsmlðjan. 573 eiitíur hafði ALDYDUBLAÍHÍ) i gœr írá fsifi að Dað stækkaðl Sjálfstæðisflokknrinn gerir tilrann til að véla nndir sig fleiri nppbótarplngsætl en íior.nm ber og haía Dan af ASpýðoflokknnm Dvért olan i stjðrnarsnrána. „Möllers-aðfárð" íhaldsins. i að nrjðta stjðrnarskrána til pess að tryngja fhaldinu meirihlnta pingsæta? Á síðustu stundu, pegar fcomið er að pingKlitusm og búist er við ftoustUESiliegri lokaafgreiðs.u kosn- ingalaganma, flytja pijálfstæðis- mennirmír í stjómafskxárhiefnd neðri deildar tillögu um pá að- ferð við útneikning uppbótarping- sæta, sem fer pvert ofajn' í ákvjæði stjómarskrárinmar, en vterður tij pess að gefia hinum stærstu flokk- um óeðiilega niörg uppbótarping- siæti, og eitts og atkvæðuim er nú iskift í landinU, stefnir aðferð pieirra að pví að hafa rangliega 1—2 uppbótarpingsæti af Alpýðu- . flokknum og hæta peim við Sjálf- stæðiisflötokinn. Tækifærið ergrip- ið, er samkomulag varð í niefnd- inni um, að liaga pyrfti lítiUeg^ af rakningsleguim ástæðum á- kvæðirt í fcosinilngalagafrv./um Út- hlutun uppbótarpingsætamna. eins og pau nú efu, og tiliagan borin fram undir pví yfirisMni, að hún haggaði ekki grundveilin- um. FuMtrúi AlpfJ. í nefndimmi, Villmundur Jónsson, sá pó við svikunum og ber fram aðra til- lögu í ' satnræmi við stjórnar- skrána. Tillöigurnar eru á pessia leið: Tilil. sjálfstæðismanna: Til' pess að finna, hvernig upp- bótarsætuím ber að skifta á mil'li pingflokka, skal fara pannig að: Fyrst skal finlna waeðaltál at- kvæða á hvern kjördæmi'skosinn pingmamT hvers piinlgflokks, og verður lægsta útkomau hlutfallsr tala toosniinganua. Siðan skal imargfalida pá hlutfallstöta með töl)u kjördiBemiskosinna pingmainina peirra Ookka, sein hafa fengið hærri útkomur en hlutfallstöiuna við dieilinguna, og draga útkom- urnar frá samtölum atkvæða hviers pieirra flokka, MisMunuivsá, isem pá verður eftir hjá hverjum flokki, er sú atkvæðatala, siemi fceimur tíl' greina við úthlutlum uppbótarpingsæta, og skal upp- bótarpinngsætum skift á iinilili pessara flokka í hlutfalli við pessi- ai1 atkvæðatölur pieirrai, eftir venjulegum regluim hiutfallskosin- inga pðnnijf, að deilt skal í at- kvæðatölumatr með tölunum 1; 2, 3, 4 o. i&. frv. (isbr. 115. gr.), unz útkoman verður eins náJægt pví að vera jöfn hJutfalJstöIu kos|n- inganna og unt er, og falla upp- bótarsætinn á hæstu útkomiurnair, pó aldrei fLeiri en 11 samtals. Txlil. V. J.: TiJ pess að fiuna, hvernig upp- bótarpingisætum ber að skifta á miLIli pingfLokka, ska'I fara pann- ig að: Fyrst skal finna meðajtal atkvæða á hvern kjördæmiskjör- inm pingjmanni pess pingflökks, er fæst hefir atkvæði á hvern ping- mann, og er pað hiutfaiJJstala kosningariwnaír. Síðain skal1 skrifa. atkvæðatölur hinna anlnara ping- •fllokka, hverja aftur undan aninari í sömu linu, og deila í pæ'rhverja um sig tölu pingmanna hJutaðeig- andi flokks kosinna í kjördasm^- um, fyrst að viðbættum 1, sí'ðan 2, pá 3 o. s. frv. unz síðustu út- komur geta á peunaln hátt ekki orðið jafnari hlutfiallstölunni. Ot- komurnar skaj skrifa í röð nið- ur undan atkvæðatölunum. Upp- bótarpingsætum skal úthJuta tiJ pingfllokka eftir tölum pessum pannig, að fyrsta uppbótarþing- sætið fellur til pess pingflokks, aem hæsta á útkomuna, annað tíilí pess, sem á hana næsthæsta, og, síðan áfraim eftir hæð taJin- anna, unz eitt uppbótarpiingsæti hefir falilið á hverja peirra, mema 11 uppbótarpingsætum hafi verið úthLutað áður. Pó skaJ pví áð eins úthlutað uppbótairpingsætí á tölu Lægri en Mutfallstalliain, að enginn annar pingfLokkur hefði fengið hærri atkvæðatölu á hvern ping- mann, ef haimn hefði hætt við sig pví pingsæti. I gær og í dag stendur hin harð- asta barátta um pessar tiLL. í Nd. ogi auá ekki á milli sjá. Jalcob MöUer og Thor Thors hafa orð fyrir SjáJifstæðiismönnum og berja fcöfðimí í steiniuin pó að sýnt sé fram á, að aðferð peirr|a, semV.J. kálLar „Möllers-áðfefð", lelði ti' fjarstæðiuistu öfga. Éf atkv. og kjör- dæmisbosnir pingmieinin skiftast Þaninla á milli flo-kka: Forseíi sameinaðs þiiigs svaraöi kon- nngsritara i morgnn Forseta sameinaðs pings, Jóni BaLdvinsisyni, barst svohljóðaUdi sfmstoeyti frá toonUnlgsritara-ígær: „Með tilvísun til pess, að As- geir Ásgeirsison, sem nú veitir ráðuneytinu forstöðu til bráða- birgða, sér ekki að rannsö'kuðu máli möguleika til pess; að hann geti myndað pingræðisstjórn, bio ég yður síma mér m hæl hvcfrt pér nú getið bent á nokkurn þiann, sem ástæ'ða er til að ætla að geti gert pað." Stoeyti pessu svaraði Jón Bald- vinsson í morgun með stoeytí til toonungsritara á péssa leið: „Út af símskeyti yðar í gær hefi ég talað við formann Sjálf- stæðisfliokksins og formann Fram- sóknarfJokksins, og hafa pelrhvor af háLfu síns fLoktos ekki getað gefið nejinar nýjar upplýsiugar' viðvíkjandi mynduh pingræðis- stjórnar. Aiistaða AlpýðufloJíksins er óbreytt frá pyí sem yður hefir áður verið simað. Þar sem Ásgeir Ásgeirsson eigi treystist til pesfe að mynda pingræðisstjórn, get ég nú| sem stendur, hversu æskilegt siem- mér pó pætti pað, ekki bent á neimn, er myudað getí stjóm mieð stuðningi eða hlutleysi meiri hluta aJpingismanna." ----------------------------------------------------------1- A 8000 atkv., 4 pingm. . B 18000 atkv., 18 pingm. C 7500 atkv., 15 pingm. D 200 atkv., 1 pingm. falla uppbótaÞingsæti pannig eftir „Möllers-aðferð": A 3, B 6 og C 2. MeðaltaJ atkv. á pingm. 1143, 750, 441 og 200. Eftír aðferð V. J., sem hann kaLlar „mína að- fierð", verða niðurstöðurnar Þessar: A 6, B 5 og C 0 |og meðalw tai atkv. á pingm. 800, 783 500 og 200. Annað dæmi: A 20000 atkv, 20 pingm. B 8000 atkv. 4 pingm. C 7000 atkv, 14 pingm. „Möllers-aðfierð": A 7 uppb.- B 4 pingmenin, — MeðaltaJið atkvæða á pm., 741, 1000 og 500. „Mín aðferð:" A 5 pm., B 6'-pm. MaðaJtat atkv. á pm. 800, 800 og 500. Stærri flokkurinn fær fyrsta uppbótarpingsætið. *¦ Af öðrum fjarstæðum, siem „MöLlersraðíieTðin" getur leitt til, mé benda á, að fiokkar, semi hafa jöfn. atkvæði, en mjög mik- iniri mun kjördæimakosilnina p'mg- LITVINOFF KOMI^N TIL BERLÍM til samninga við Hitlev og y. Neurath Ewkaskeyti jrá "frétéwitara Alpý'&ublabsiins í Kmpmcmnahöfn. Kaupmannahöfn í morguin,. Frá Berlín er símað, að Litvi- noff sé_ væntanlegur piangað í dag fyrir hádegi. Enn fremur segir í skeytuim paðan, að voh Neurath muni nota tækifærið til pess að mót- mæJa harðlega fyrÍT hönd Þýzka- lands peim pólitíska undirróðri gegn uazistasitiórnilnini pýztou, sem svo mjög hafi gætt í rikisútvafp- inu í Moskva undanfarið. Enn er óákveðið, hvort Hitler tekur opinberJiega á mótí Litvi- noff. STAMPEN. ANNAR SDDURPOIS- LEIDMODR BYRDS London í gærkveldi. FO. Byrd pólfari og féJagair hans jkomlu' í dag til Welhngtjoin í Nýja Sjálandi, og Leggja paðan af stað BYRD hæstkomandi priðjudag í rajnin1- sóknarför sína suðufr í hlöf áskipi sínu, Jaoob Rupert. Þeir hafa fneð sér fjórar flugvélar og ýmisJeg ranni&óknartæki og ætla að fljúga yfir svæði, sem ekki hafa verið ráhnsökuð áður. Meðal alntniafs hafaí peir mleð sér prjár kýr, og eru pað fyrstu kýrnaí, sem flutt- ar hafia verið til suðurbeimskauts- Jand. manna, jafnvel pó að anuiar hefði 1 pm. en ¦hitíií hefði 36. Jafwmörg atkvæði, — geta p&r báðif átt tilkall til tölu uppbótarpingisæta! Framsókn mun eiga að ginina með pví að hún getí fengið hlUt- deild í herfangiinu sbr. fyrsta dæmið hér áð oían, en rauuar hefir nú verið laumað inn skrif- legri og nærri 6skiJjanIegri brtill. sem er ætlað a'ð tooimia í veg fyrir Það, og er Því ekki rétt að verið sé að ginoa Framsókn með réttunum, heldur reyknum af réttunum. Formaður toosniagalagainiefinaar, Vilmundur Jónsson, hélt pví eiin> dregið fram, að tlHaga Sjálfstæð- ismannaværi brot á hiwni nýsajni- pyktu stjórnarsikrá, og krafðist pess, að forseti vísaði henni frá atkvæðagreiðslu. Mun forseti (Jör. Br.) fella úrskurð um paið í Idag. V. J. gat pess í einni ræðu sinni í gær, að Það vær,u heldur nöpuWlegar lyktir á sam- Þorsteinn Jónsson dæmdop Hann hafði dreglð sér kr, 74,348,82 af f é Landsbankans Dómuf féLJ í gær yfir Þoiisteini Jónssyni, sem var ákærður 25. siept. sl. fyrir fjárdr,átt í Lands- bantoanum.. , Dómurinin er svohljóðandi: , Átoærður Þorsteinn Jónssou sæti betrunarhúsisvininu í 16 ménuði. Hann greiði Valtý Blöndal f. h. Landisba'nkaj Islands kr. 74424,24 i skaðabætuir með 5o/0 ársvöxtum frá 5. dezember að telja innan 19 dagia frái birtihgu dóms pessa. Loks greiði hann. alJain kostnað sakarinnar, par með talinn toostnr aðihni við gæzlUvarbhald sitt. Enn fremur segir í dómnum um . fjárdráttinn: ;• Samkvæmt skýrisiuffi endurskoðenda virðiist f járdxiáttUTinu hafa byrjað á árinu 1929 og haldið stöðugt áfram til Þess táma, er ákærður var tekinn fastur. Árið 1929 hefir ákærður tekið við árgjöldum og dráttar- vöxtum að upphæð kr. 1337,46; áirið 1930 er upphæðin kr. 16731, 81; árið 1931 er hún 27 821,14; ár^ ið 1932 20321,61 og 1933 15 690,28. Áf pessu hefir ákæTður enduTv greitt aftur árgjöld nokkurra mannia ásamt dráttarvöxtuim, 27. —31. dez. 1930 Og 30. dez. 1931, saffitaLs kr. 7553,48, svo sauntais liefin ákœrður dwgtð sér af ár- gjðld\um> og. dráttftrvöxtwm eftir, puí aetni séd: verdur, kr. 74 348,82. bandi Alp.fl. og Sjálfst.fl. um bar- áttuna fyrir réttJæiismáJum, er bandamieMnimir hygðust uúi i ver- tíðarLokin, að stela af AJpfl. 2 pingsætum og tovað AlpfJ. pörí 4 að biðja guð að vemda sig fyrir "vinum sinum. Th, Thors vaT svo unggæðislega hreinskiliinn — sem J. M. verður ekki sakaður um að vera áð lýsa Þ^i yíir, að wieS pessu: œtíi Frh. á 4. sfða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.