Morgunblaðið - 10.11.1996, Síða 20

Morgunblaðið - 10.11.1996, Síða 20
20 B SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAl/GI YS/NGA/? Ip KÓPAVOGSBÆR Hjallaskóli - Frístund Starfsmaður óskast í 1/2 stöðu eftir hádegi við dægradvöl Hjallaskóla. Starfið felst í að sinna 6-9 ára börnum. Umsóknarfrestur er til 18. nóvember 1996. Upplýsingar gefa skólastjórar í síma 554 2033 Starfsmannastjóri. miiiiiiiiin RUIHIJIH uííumÍH S 11 I S pOiIKBtHEIIl Blir MjgjflgJllg! Háskóli íslands Laus eru til umsóknar eftirtalin hlutastörf í læknadeild Háskóla íslands sbr. 3. mgr. 10. gr. laga nr. 77/1979: • Dósentsstaf (37%) í hjarta- og brjósthols- skurðlækningum. • Dósentsstarf (37%) í líffærafræði. • Dósentsstarf (37%) í líffærameinafræði. • Dósentsstarf (50%) í barnasjúkdóma- fræði. • Dósentsstarf (50%) í hjartasjúkdóma- fræði innan lyflæknisfræði. Gert er ráð fyrir að þessi störf verði veitt frá 1. júlí 1997 að telja. Umsóknum þarf að fylgja greinargóð skýrsla um náms- og starfsferil, stjórnunarreynslu, kennslureynslu og vísindastörf og einnig ein- tök af helstu fræðilegum ritsmíðum. Um- sækjendur þurfa að gera grein fyrir hverjar af rannsóknaniðurstöðum sínum þeir telja vera markverðastar og jafnframt hlutdeild sinni í rannsóknum þar sem höfundar eru fleiri en umsækjendur. Ennfremur er óskað eftir greinargerð um þær rannsóknir sem umsækjendur hyggjast vinna að verði þeim veitt starf og þá aðstöðu sem til þarf. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Félags háskólakennara og fjármálaráðherra. Umsóknarfrestur er til 15. desember 1996 (en ekki 1. desember 1997 eins og auglýst var 3. nóvember sl.) og skal umsóknum skil- að í þríriti til starfsmannasviðs Háskóla ís- lands við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Fjármálastjóri Opinber stofnun í borginni óskar að ráða í stöðu deildarstjóra fjármáladeildar. Starfið er laust nú þegar. Starfssvið: áætlanagerð - uppgjör - yfirum- sjón bókhalds og innheimtu auk skyldra verk- efna. Leitað er að viðskiptafræðingi eða hag- fræðingi. Viðkomandi þarf að hafa góða tölvuþekkingu og reynslu í fjármálastjórnun. Laun samkvæmt samningum BHMR. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 16. nóvember nk. frUÐNÍ ÍÓNSSOM RÁDCIÖF & RÁDNINGARÞIÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI5-62 13 22 íslenska járnblendifélagið hf. Starfsmaður ftölvudeild íslenska járnblendifélagið hf. óskar eftir að ráða starfsmann í tölvudeild. Viðkomandi skal m.a. annast uppsetningar á véF og hugbúnaði, sinna notendaþjónustu, aðstoða við rekstur netkerfis og vinna við kerfisþróun og forritun ásamt því að sinna ýmsum störfum er til falla í tölvudeild fyrirtækisins. Tölvuumhverfið er: Windows NT Server Windows95/NT útstöðvar Oracle SMS og SQL Server Office Exchange Fjölnir Krafist er menntunar í kerfis- eða tölvunar- fræði. Allar frekari upplýsingar veitir Ragnheiður Jónasdóttir í síma 432 0200 á milli kl. 7.30 og 16.00 alla virka daga. Skriflegar umsóknir berist íslenska járn- blendifélaginu hf., Grundartanga, 301 Akra- nesi, fyrir 20. nóvember næstkomandi. Verkfræðingur eða tölvunarfræðingur Fyrirtæki á sviði rafeindaiðnaðar óskar eftir að ráða aðila, sem hefur þekkingu á Windows forritun og/eða hönnun rafeindabúnaðar. Starfið felst í hönnun örtölvustýrðs rafeindabúnaðar til gagnasöfnunar og eftirlits ásamt tilheyrandi stjórn- og úrvinnsluhugbúnaði. M.a. við útlagningu prentrása, forritun örtölva í C og forritun í VC++ og VB undir Windows. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með ofanagreinda menntun eða sambærilega. Aðilar með marktæka reynslu af sambærilegu eru jafnframt áhugaverðir. Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember n.k. Ráðning verður sem allra fyrst. Nánari upplýsingar veitir Guðný Harðardóttir. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni sem opin er frá kl.10-16, en viðtalstímar eru frá kI.10-13. STRA GALHJP STARFSRAÐNINGAR Mörkinni 3,108 Reykjavík Sími: 588 3031, bréfsími: 588 3044 t II Guöný Harðardóttir VEGAGERÐIN HVAMMSTANGI Staða málmiðnaðarmanns hjá Vegagerðinni á Hvammstanga er laus til umsóknar. Um fullt starf er að ræða og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun skv. kjarasamningi Samiðnar. Starfssvið • Almenn störf. • Ýmis verkefni tengd viðhaidi. • Tímabundin stjórnun vinnuvéla og bifreiða. Menntunar- og hæfniskröfur • Iðnréttindi í málmiðnaði t.d. bifvéla- eða vélvirki. • Æskilegt er að viðkomandi hafi réttindi til að aka bifreið sem er 3.500 kg að heildarþyngd eða meira og hafi vinnuvélaréttindi. • Góðir samstarfshæfileikar. Nánari upplvsinaar veitir Þorvaldur Böðvarsson hjá Vegaaerðinni á Hvammstanaa í S: 451 2455. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar: “Vegagerðin-Hvammstanga” fyrir 24. nóvember nk. RÁÐGARÐURhf STJÓRTmNAROGREKSIRARRÁÐGIJÖF Furugarði 5 108 Raykjavik Slml 833 1800 P«x: 833 1808 NatfartB: rgmlillunQtraknit.la Haimaaifla: httpj//www.tr*kn«t.l»/r*dg«rdur GÆÐASTJORI Kjötumboðið hf. óskar eftir að ráða gæðastjóra til starfa. Helstu verkefni gæðastjórans eru að hafa umsjón með gæðamálum í kjötvinnslu fyrirtækisins, vinna að vöruþróun, vera tengiliður við opinbera eftirlitsaðila. Sinna ráðgjöf og fræðslu varðandi fýrirkomulag og búnaö sláturhúsa, meóferð sláturdýra, slátain, meðferð á kjöti, sláturafurðum og kjötvinnsluvörum. Viðkomandi þaif að hafa fmmkvæði, geta starfað sjálfstætt og vera laginn í mannlegum samskiptum. Óskað er eftir umsækjendum með próf í dýralæknisfræði, matvælafræði eða annarri sambærilegri menntun. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar "Gæðastjóri 558" fyrir 20. nóvember n.k. Hagvangur hf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 581 3666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.