Morgunblaðið - 10.11.1996, Side 21

Morgunblaðið - 10.11.1996, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1996 B 21 ATVINNUAUGIYSINGAR Morgunvinna Þjónustufyrirtæki í borginni óskar að ráða duglegan og reglusaman einstakling/par, til starfa 5 daga vikunnar frá kl. 06-10. Viðkomandi þarf að hafa eigin bíl. Aldurstakmark 19 ára. Tilvalið tækifæri fyrir einstakling til að vinna þetta með námi. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 15. nóv. nk. frUÐNI ÍÓNSSON RÁDGIÖF & RÁDNINCARblÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI5-62 13 22 Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð sími 568 5140, fax 562 0456 Kennslustjóra og námsráðgjafa fatlaðra vantar til afleysinga frá 1. janúar til 30. september 1997 Starfið felur í sér stjórnun, skipulag og um- sjón með fötluðum nemendum skólans þar með talinn allstór hópur heyrnarlausra nemenda. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og starfsferil, þurfa að berast rektor fyrir 1. desember 1996. Nánari upplýsingar veitir rektor. Störfin heyra undir póstsvið. Gert er ráð fyrir að viðkomandi taki til starfa 1. janúar 1997. Nánari upplýsingar um störfin má fá hjá Andrési Magnússyni í síma 550 6474. Umsóknum skal skilaS fyrir 25. nóvember 1996 til starfsmannadeildar, Landssimahúsinu við Austurvöll, 150 REYKJAVÍK. PÓSTUR OG SÍMI acp Elsta tölvufynintæki á íslandi ACO auglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar: Vegna aukinna umsvifa þurfum við að bæta við okkur starfsfólki bæði í sölu og þjónustu. Tæknimaður í netkerfum: Við leitum að tækni- manni sem hefur þekkingu og reynslu af uppsetn- ingu og þjónustu á WinNT netkerfum. Einnig er æskilegt að viðkomandi hafi einhverja þekkingu á Novell netkerfum. ACO ehf mun bera kostnað af þjálfun tæknimanns bæði hér heima og erlendis. Viðaerðarmaður á verkstæði: Við leitum að manni í uppsetningar og viðgerðir á PC tölvum. Æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu á vélbúnaði PC tölva og reynslu á þessu sviði. Þjónustumaður í Machintosh: Við leitum að þjón- ustumanni til að sinna ört vaxandi hópi viðskiptavina okkar sem nota Machintosh tölvur. Þekking á stýri- kerfi Machintosh skilyrði og þekking á vélbúnaði æskileg. Þjónustumaður í Fjölni: Vegna óska viðskiptavina okkar leitum við að þjónustumanni sem hefur reynslu af uppsetningu og þjónustu á bókhaldskerf- inu og upplýsingakerfinu Fjölni. Sölumaður netkerfa: Við leitum að kröftugum sölu- manni til að sinna ört vaxandi hópi netviðskiptavina okkar og afla nýrra. Viðkomandi þarf að kunna ensku og dönsku vegna námskeiða erlendis hjá COMPAQ og Hewlett Packard. Sólumaður í rekstrarvörum: Loks vantar okkur sölumann til að sjá um sölu rekstrarvara til fyrirtækja og stofnana. Nánarí upplýsingar aðeins veittarhjá Ábendi. Fariö verður með atiar umsóknir og fyrírspurnir sem trúnaöarmál. Vinsamlegast sækið um sem fyrst, en i siðasta lagi fyrir hádegi 15. nóvember, á eyðublöðum sem Hggja frammi á skrífstofu okkar. A^<5^J>Í HAFNARFIRÐI Deildarlæknir Staða deildarlæknis á lyflækningadeild St. Jósefsspítala í Hafnarfirði er laus til umsóknar. Staða þessi er til 6 eða 12 mánaða og fylg- ir henni vaktaskylda eftir nánara samkomu- lagi. Staðan býður upp á rannsóknavinnu í tengslum við sérfræðinga deildarinnar. Umsóknarfrestur er til 1. desember nk. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir lyflækn- ingadeildar, Jósef Ólafsson, í síma 555 0000. Framkvæmdastjóri. Bifvélavirki spennandi tækifæri Óskum eftir að ráða bifvélavirkja til starfa hjá Þistili hf. á Þórshöfn. Þistill hf. rekur öflugt járnsmíðavcrkstæði og verkstæði fyrir bifreiðaviðgerðir. í starfmu felst daglegur rekstur bifreiðaverkstæðis ásamt viðgerðum á fólksbílum, vörubílum, lyfturum og umsjón með sprautuverkstæði. Við leitum að góðum fagmanni sem er góður í mannlegum samskiptum. Hér er um upplagt tækifæri fyrir fjölskyldufólk sem vill flytjast út á land. Viljir þú vita hvað er í boði þá vinsamlega hafið samband Gylfa Dalmann í síma 581 3666. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar “Þistill” fyrir 15. nóvember n.k. Stöðvars tj órar Akureyri - Keflavík Póstur og sími vill rdða stöðvarstjóra til starfa d Akureyri og í Keflavík. í boði cru stjórnunarstörf hjá einu af stærstu fyrirtækjum landsins sem verður breytt í hlutafélag um næstu áramót. Stöðvarstjórarnir þurfa að vera í góðum tengslum við viðskiptavini fyrirtækisins og eiga gott með að fá starfsmenn til að vinna með sér í einni liðsheild. Leitað er að hæfum einstaklingum sem eru vel menntaðir, með reynslu af stjórnunarstörfum og sem vilja takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni. Nauðsynlegt er að þeir séu mcð þjónustulund og eigi auðvelt með að vinna með öðrum. Fjárhagsdeild Stórt dcildaskipt þjónustufyrirtæki í Reykjavík leitar að fulltrúa aðalbókara í fjárhagsdeild. Deildin sinnir m.a. áætlanagerð, færslu fjárhagsbókhalds, uppgjörum og gerð ársskýrslna í samráði við endurskoðendur. Við leitum að háskólamenntuðum aðila, sem hefur reynslu af bókhaldi og áætlangerð. Ahersla er lögð á þjónustulund og skipulagshæfileika. Boðið er upp á snyrtilegan reyklausan vinnustað með góðri vinnuaðstöðu. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknarfresturær til og með 15. nóvember n.k. Ráðning verður sem allra fyrst. Nánari upplýsingar veitir Hildur Kristmundsdóttir, ráðningarfulltrúi. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem opin er frá kl. 10-16, en viðtalstímar eru frá 10-13. STRA GALLUP STARFSRAÐNINGAR Mörldnni 3, 108 Reykjavík Síini: 588 3031, bréfsiini: 588 3044 I Guðný Harðardóttir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.